Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1990, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1990, Side 6
6 MÁNUDAGUR 20. ÁGÚST 1990. Sandkom Hnífar i bakið Maria Björk Ingvadóttir sjónvarpsþula er einnigstarf-::; andi fréttamað- urútvarpsinsá Sauðárkrókiog hefurþvínóg að gera. Hún segiriviðtalií Degi fyrir skömmu að forráðamenn bæjarins hafl sýnt þvi mitónn áhuga að þar væri starfandi fréttamaöur, en þeir vilji alls ekki að neinar nei- kvæðar fréttir komi þaðan. Segja megi jákvæða hluti þar sem fram komi „halelúja" ræða um Sauðár- krók en ekki megi fjalianeittumþað sé eitthvað að. „Þá fæ ég hringingar oghnifaí batóð,“ segirMaríaBjörk og sýnir þetta að það er ektó tetóð út með sældinni aö flytja landsmönn- um fféttir frá litlu stöðunum úti á landi. Titlatog í símaskrá í símaskrá, sem gefineruta Akureyri, má finnam.a.nafn Jóns Skúla Runólfssonar semtitlaöurer „byltingarmað- ur“, enda er maðurinn að eígin sögn ákaflega byltingasirmaöur. Þar er einníg nafn Amar Ragnarssonar sem starfar á Akureyrarílugvelli, m.a. víð að ryðja snjóaf flugbrautum þegar þaníúg háttar til, og Örn hefur að sjálfsögðu titilinn „brautryöjandi" í þessari simaskrá. Þá er þar síma- númer „Fuglavinafélagsins Eggja- rauðs" og er formaður féiagsins, Bergþór Eriingsson, sagður haia við- talstíraató. U-12álaugardögum. Ektó er vitaö um stefnumáls þessa félags en væntanlega tengjast þau þ ví að fuglalíf er mjög fjölskrúöugt við Akureyrarflugvöll þar sem Bergþór starfar hjá Flugleiðum. U’ikfélag Ak- ureyrartrnú tilbúiömeð verkefnava! sittfyrirvetur- inn, en einhvtr leyndardóms- fulihulaeryfir því hver þessi viðfangsefhi eru. Er ýmsu borið viö eins og því að ekki sé timabært að segja frá þessu fyrr en búið sé aö ráða leikara í aðal- hlutverkin og aö leikhúsráðiö eigi eftir aðfjalla um verkefnavalið. Nokkrir útvaldir munu þó hafa vitaö hvert lokaverkefrúð vcrður, en það er bandarískur söngieikur. Svo ríkt var gengið eftir þagmælsku við þá sem vissu hvaöa söngleikur þetta er að minnti helstáleyndfrímúrara. DV hefur þó þrátt fyrir afla þessa leyndgraflð það uppi að söngleikur- inn leyndardómsfulli er „Kiss me Kate“ eða „Kysstu mig, Kata“ jægar hann hefur fengið íslenskan titil. ..... : — lilii R 3 Meðallt Ritóssjónvarp- ■ iðokkarást- sæla er þessa daganaaðsýna okkurfinnska; framhalds- myndsemþer heittðSjöbræð- ur og kom loks að því að Sjón varpið sýndi eitthvert efni sem fékk áhorf- endur til þess að rísa upp í sætum sínum og vakna. Það virðist vera ein- hver furöuieg árátta þeirra sem ann- ast innkaup sjónvarpsefhis erlendis frá að hrúga inn með jöfhu millíbili fmnsku og sænsku efni. Þetta efni hefur oftverið lélegt, en ég leyfi mér að fullyrða að Sjö bræður er það allra lélegasta af öllu lélegu sem þessi stofnun hefur tekiö til sýningar. Enn er eftir að sýna þrjá þætti og er fuil ástæða til að hvetja fólk til aö fylgj- ast meö og sjá í bvað Sjónvarpiö eyð- ir peningum okkar. Öðrum þættt lauk með því að bræðurnir sjö höfðu brennt ofan af sér einhvem kofa og sátu berrassaðir úti í snjóskaíli. Þeir voru ektó þeir einu sem svo var kom- ið fyrir þvi eftir þessar sýningar er Sjónvarpið einnigmeð aílt niður um sig. mður um Umsjón: Gytfl Krlstjánsson Fréttir Mikið um dýrðir á af mæli Reykjavíkur Þaö var haldiö upp á afmæli Reykjavíkurborgar með pompi og pragt nú á laugardaginn. Höfuð- borgin átti 204 ára afmæli þann dag, 18. ágúst. Afmælisdagskráin hófst strax klukkan níu um morguninn meö þvi að þjónusturými fyrir aldraöa að Dalbraut 18-20 var formlega opnaö. Þangað mætti borgarstjóri og borg- arfulltrúar og drukku morgunkafli með íbúum húsanna. Fæðingarheimilið við Eiríksgötu átti einnig afmæli á laugardaginn. Borgarstjóri afhenti Fæðingarheim- ilinu styttu að gjöf í tilefni dagsins en afmælisbarnið hélt upp á 30 ára afmæli sitt. Styttan heitir Móðir og barn og er eftir Tove Ólafsson mynd- höggvara. Eftir þá athöfn fór fram afhjúpun listaverks við Skúlagötu. Á 200 ára afmæli Reykjavíkurborgar efndu íbúasamtök Vesturbæjar til sam- keppni um listaverk sem færa skyldi Reykjavíkurborg að gjöf í tilefni af- mælisins. Listaverkiö Sólfar eftir Jón Gunnar Árnason varð fyrir val- inu og var því valinn staður við Sæ- braut á nesodda gegnt Frakkastíg.. Styttan Móðir og barn ettir Tove Ólafsson var afhjúpuð við Fæðingarheimili Reykjavíkur. Fegursta gata borgarinnar var valin Klapparás. Davíð Oddsson borgarstjóri óskar Megasi til hamingju DV-myndir Brynjar Gauti með þriggja ára starfslaun. Fjölskylduhátíð í Þingholtunum: Stöðvuð vegna hávaða - okkar mistök, segir Úlfar Eysteinsson veitingamaður „Viö stefnum á að hafa svona hátíö á hverju ári. Það voru eitthvað um 1000 manns sem komu núna og þetta tókst í alla staði mjög vel. Við sem að hátíðinni stóðum höfðum fengið öll tilskilin leyfi en viö gleymdum hins vegar að láta Hótel Holt vita af þessari uppákomu og er líða tók á kvöldið barst þaöan kvörtun um háv- aða. Af þeim sökum varð að stöðva hátíöina rétt fyrir miðnætti," sagði Úlfar Eysteinsson, veitingamaöur hjá Þremur Frökkum á Baldurs- götunni. íbúar Þingholtanna héldu á fóstu- daginn hverfishátíð á Baldurstorgi, þar sem Baldursgata, Óðinsgata og Nönnugata mætast. Torgið var skreytt fánum og blöðrum, hljóm- sveit lék fyrir dansi og seldar voru veitingar. Að sögn Úlfars var þetta sannköll- uö fjölskylduhátíð. „Þama mátti sjá fólk á öllum aldri, allt frá 6 mánaöa ina. Það var fallegt yfirbragð á þess- varla sást vín á nokkmm manni," ari hátíð. Allt fór rólega fram og sagðiÚlfar. -BÓl upp í 92 ára, dilla sér í takt við tónlist- Veðrið lék við íbúa Þingholtanna á föstudagskvoldið. DV-myndirS Afmælisdagskránni lauk að þessu sinni meö því að veittar voru viður- kenningar fyrir fegurstu götur í Reykjavík, lóðir stofnana og fyrir- tækja, lóðir íjölbýlishúsa og endur- bætur á gömlum húsum. Athöfnin fór fram í Höfða og var jafnframt til- kynnt um val borgarlistamanns 1990 en Svava Björnsdóttir myndlistar- maður varð fyrir valinu. Einnig var tilkynnt hvaða listamaður hlyti þriggja ára starfslaun Reykjavíkur- borgar. Tónlistarmaðurinn Megas hlaut starfslaunin að þessu sinni. -RóG. Peníngamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 3,0 Allir Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 3-4 Ib.Sb,- 6mán. uppsögn 4-5 Sp Ib.Sb 12mán. uppsögn 4-5,5 ib 18mán. uppsögn 11 Íb Tékkareikningar, alm. 0,5-1 Allir Sértékkareikningar 3,0 nema ib Allir Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1.5 Allir 6 mán. uppsögn 2.5-3.0 Lb.Bb,- Sb Innlán með sérkjörum 2,5-3,25 Ib Innlángengistryggð Bandarikjadalir 7-7,25 Lb.Sb Sterlingspund 13,6-14,25 Sb Vestur-þýsk mörk 6,75-7,5 Lb Danskarkrónur 9,25-10,75 Sb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 13,5-13,75 Bb.Sb Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 14,0 Allir Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(yfirdr.) 16,5-17,5 Bb Utlán verðtryggð . Skuldabréf 7,5-8,25 Lb.Bb Utlán til framleiðslu Isl. krónur 13,75-14,25 Bb SDR 10,75-11 Bb Bandaríkjadalir 10.10-10,25 Bb Sterlingspund 16,8-17 Sp Vestur-þýskmörk 9,9-10,5 Bb Húsnæðislán 4.0 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 23,0 MEÐALVEXTIR óverðtr. ágúst 90 14,0 Verötr. ágúst 90 7,9 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitala ágúst 2925 stig Lánskjaravísitalajúll 2905 stig Byggingavisitala ágúst 550 stig Byggingavísitala ágúst 171,9 stig Framfærsluvísitala júlí 146,8 stia Húsaleiguvísitala hækkar 1,5% l.júll. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóöa Einingabréf 1 5,045 Einingabréf 2 2,746 Einingabréf 3 3,322 Skammtímabréf 1,702 Lifeyrisbréf Gengisbréf 2,174 Kjarabréf 4,995 Markbréf 2.658 Tekjubréf 2,007 Skyndibréf 1,490 Fjölþjóðabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2,425 Sjóðsbréf 2 1.786 Sjóðsbréf 3 1.693 Sjóðsbréf 4 1,442 Sjóðsbréf 5 1,019 Vaxtarbréf 1,712 Valbréf 1,610 Islandsbréf , 1.046 Fjórðungsbréf 1,046 Þingbréf 1,045 öndvegisbréf 1,043 Sýslubréf 1,048 Reiöubréf 1,033 HLUTABRÉF Söluverö aö lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv,: Sjóvá-Almennar hf. 650 kr. Eimskip Flugleiðir 205 kr. Hampiójan 171 kr. Hlutabréfasjóður 167 kr. Eignfél. Iðnaðarb. 164 kr. Eignfél. Alþýöub. 126 kr. Skagstrendingur hf. 367 kr. Islandsbanki hf. 162 kr. Eignfél. Verslunarb. 140 kr. Oliufélagiö hf. 536 kr. Grandi hf. 184 kr. 107 kr. Tollvörugeymslan hf. Skeljungur hf. 546 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Bb= Búnaðarbankinn, lb= íslandsbanki Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð- irnir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.