Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1990, Page 9
MÁNUDAGUR 20. ÁGÚST 1990.
9
Utlönd
Vaxandi spenria 1 deilum þjóðabrota í Júgóslavíu:
Serbar vilja
ekki viðræður
Serbar í júgóslavneska lýðveldinu
Króatíu hafa hafnað kröfu ríkis-
stjórnar landsins um viðræður
vegna vaxandi spennu og þjóðernisá-
taka í landinu.
Serbar hafa vígbúist í mörgum
bæjum í landinu, einum á strönd
Adríahafsins og meina lögreglu að-
göngu. Stjórn Króatíu segir að þessi
uppreisn sé skipulögð utan lýðveldis-
ins. Hún lýsir ástandinu einnig sem
vopnaðri uppjeisn gegn löglegum
yfirvöldum.
Serbar hafa lýst því yfir að þeir
muni berjast af fullri hörku við lög-
regluna ef hún reynir að fara inn á
svæðin sem þeir hafa víggirt. Lög-
reglan hefur haft hægt um sig og því
hefur ekki komið til átaka síðasta
sólarhringinn.
Herinn hefur einnig látið rriálið tíl
sín taka og lýst því yfir aö hann
muni ekki líða yfirgang einstakra
þjóðarbrota í landinu. Spennan í
landinu er nú meiri en hún hefur
verið um langan tíma og er í alvöru
talað um að borgarastyijöld geti
brotist út af minnsta tilefni.
Serbarnir eru margir vopnaðir
skotvopnum og bareflum. Þeir hafa
' reist vegartálama með því að fella tré
og velta bílum. Serbarnir, sem eru í
Hundruð Serba, vopnuð haglabyssum og bareflum, hafa um helgina lokað
af bæjum sínum I Króatiu. Simamynd Reuter
miklum minnihluta í Króatíu, segja
að þeir njóti ekki sama réttar og aðr-
ir landsmenn. Þeir vilja aðgang að
meiri menntun og að kennsla fari
fram á þeirra eigin tungumáli.
Serbar segja að fasismi sé mjög
útbreiddur meðal Króata. Þeir óttast
að ef til borgarastyrjaldar komi verði
afleiðingarnar svipaðar og á árum
síðari heimsstyijaldinnar þegar
þessar þjóðir börðust.
Reuter
Notaðir LADA bílar
y MÉjgKp - 8
Lada Samara 1500 ’89, 5 d., ek. 7.000. V. 470.000. Lada station Lux ’89, ek. 24.000. V. 410.000.
•; ;■f
Lada 1200 ’89, ek. 14.000. V. 300.000. Lada Sport ’88, 5 g., ek. 38.000. V. 580.000.
Lada Samara 1500 ’89, ek. 30.000. V. 400.000. Lada Sport ’87, ek. 34.000. V. 420.000.
Opíð virka daga 9-18 og laugardaga 10-14
28“ Sharp sjónvarp
Flatur skjár, Nicam stereo, super inngangur, teletext
fjarstýring og fl.
Verðádurkr. 134.910.-
Núkr. 109.000.-
25“ Sharp sjónvarp
Flatur skjár, Nicam stereo, super inngangur, teletext
fjarstýring og fl.
Verðáðurkr. 121.250.-
Núkr. 98.900,-
14“ Sharp sjónvarp
Verð nú kr. 26.315.
Pioneer geislaspilarar
PDT 303.2ja platna.
Verð áður kr. 24.720.-
Núkr. 18.950.-
PD 5300.18 bita fjarstýring
Verðáðurkr. 27.500.-
Nú kr. 21.900.-
PD 6300.18 bita fjarstýring
Verð áðurkr. 31.985.-
Nú kr. 24.900.-
3jaáraábmó
eráallaai
fíaaeer
hliáiataiáiaia
(heái rarahlatirai rlaaa)
Tilboðið
gildir í
örfáa daga.
Verð miðast
við stað-
greiðslu.
Pioneer hljómtækjastæður
S 111.2 x 50W magnari, 2x5 banda tónjafnari, 24
stöðva minni, stöðvaleitari, sjálfvirk klukka, kassettu-
tæki með síspilun,
Dolby B, 2 x 100W hátalarar, fjarstýring.
Verð áðurkr. 60.827.-
Nú kr. 49.900án geislaspilara.
S 222. 2 x 65W magnari, 2x5 banda tónjafnari með
„analyser", 24 stöðva minni á útvarpi, klukka, kassettu-
tæki með síspilun, Dolby B, 2 x 100W hátalarar, fjarstýr-
ing.
Verðáðurkr. 72.265.-
Nú kr. 58.900,-án geislaspilara.
Sharp videotæki
VC 865. Hl Fl stereo, „Long play“, 4 hausar, fjarstýring.
Verð áðurkr. 85.585.-
Núkr. 68.500.-
HLJÓMBÆJARHÚSINU HVERFISGÖTU
simi 25999