Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1990, Blaðsíða 19
MÁNUDAGUR 20. ÁGÚST 1990.
27
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Roland S-50 óskast tll kaups. Uppl. i
síma 74707 eftir kl. 18.
Hljómtaeki
Oska eftir aö kaupa geislaspllara eða .
tvöfalt segulbandstœki fyrir tvœr
kassettur (auto reverse) í skiptum fyr-
ir Ford Escort. Sími 657031.
Technics feröageislaspilari með
hleðslubatteríi og magnaratengi til
sölu. Uppl. í-síma 93-12188 e.kl. 19.
■ Teppaþjónusta
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími
72774.
Teppi
Odýr gólfteppi. Teppabúta, afganga,
renninga og mottur er hægt að kaupa
á mjög lágu verði í sníðsludeild okkar
í skemmunni austan Dúkalands. Opið
virka daga kl. 11-12 og 16-17. Teppa-
land, Grensásvegi 13, sími 83577.
Húsgögn
Geriö góð kaup. Hjá okkur færðu not-
uð húsgögn á frábæru verði. Hafðu
samb. ef þú þarft að kaupa eða selja
húsgögn eða heimilistæki. Ódýri
markaðurinn, húsgagnadeild, Síðu-
múla 23 (Selmúlamegin), símar 679277
og 686070. Ath., opið frá kl. 11-19.
Afsýring. Leysi lakk, málningu og bæs
af húsgögnum: fulningahurðir, kistur,
kommóður, skápar, stólar og borð. S.
76313 e.kl. 17 v/daga og um helgar.
Til sölu vönduö og vel með farln eikar-^
húsgögn í barna- eða unglingaher-
bergi, rúm, skrifborð og hillusam-
stæða. Uppl. í síma 35735.
Unglingahúsgögn. Vel með farin húsg.,
rúm 90x200 cm með skúfíúm og hillum
og skrifb. með skápum og hillum, til
sölu. S. 43102 milli kl. 17 og 21.
Vandað og vel meö farið, 12 ára gam-
alt, belgískt, massívt eikarsófasett til
sölu. Uppl. í síma 32148.
Antik
Antikhúsgögn og eldrl munlr. Sófasett,
borðstofusett, stakir sófar og stólar.
Ef þú vilt kaupa eða selja eldri gerðir
húsgagna hafðu þá samband við okk-
ur. Betri kaup, Ármúla 15, sími 91-
686070. Verslun sem vekur athygli.
Andblær liölnna óra. Úrval gamalla
húsgagna og skrautmuna. Opið kl.
12-18 og 10-16 laug. Antik-húsið,
Þverholti 7, v/Hlemm, s. 22419.
Bólstrun
Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum
húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna
verkið. Form-bólstrun, Áuðbr. 30, s.
44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
Húsgögn/húsgagnaáklæði: Gífurlegt
úrval - leður/leðurlíki/áklæði - á lag-
Pöntunarþjónusta. Goddi hf.,^
Smiðjuvegi 5, sími 641344.
Tölvur
386 25 MHz móðurborö til sölu. Passar
í flestar gerðir af tölvum. 4 megabyte
á borði. Verð 140.000. Uppl. í síma
91-78212._________________________
Til sölu Hunday 286-12, AT tölva með
40Mb hörðum diski, Nec Multisinc II
litaskjá og mús. Mikið af forritum
fylgja. S. 42516 eða 985-28700 e.kl. 18.
KÚPUNGS.EGUR
-DISKAR, -PRESSUR,
SVINGHJÓLSLEGUR
BORGARTUNI 26
SlMI 62 22 62