Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1990, Qupperneq 21
MÁNUDAGUR 20. ÁGÚST 1990.
29
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Vil kaupa góöan bil, skoðaðan ’91, ekki
eldri en ’82, með umtalsverðum stað-
greiðsluafsl. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3953.
Ég er 17 ára og óska eftir góðum bíl
(dekurbíl). Honda eða BMW æskileg-
ast. 25.000 kr mánaðargreiðslur. Uppl.
í síma 91-28782. Kristján.
Óska eftir Cltroen GSA Palias, árg.
’82-’86, má þarfnast lagfæringar en
líta þokkalega út. Uppl. í síma
93-66755 e.kl. 19.
Óska eftir aö kaupa ódýran, góðan bíl,
fyrir 10-20 þús., mætti þarftiast smá
viðgerðar. Úpplýsingar í síma 28861
allan daginn.
Óska eftlr bifreið fyrir ca. 20-60 þúsund
staðgreitt. Má þarfhast viðgerðar.
Uppl. í síma 654161 e.kl.16.
Óska eftir góöum bil fyrir 25-75 þús.
stgr., helst skoðuðum ’91, allt kemur
til greina. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-3963.
■ BOar til sölu
Tilboð óskast. Lada Sport árg ’78, ek-
inn 87.000, skoðaður ’91. Land Rover
’78, mikið af varahlutum, t.d. dekk,
hásingar, pressur, millikassar, vatns-
kassar o.fl. Ekinn 60.000 á vél, með
mæli, skoðaður ’91. Opið fyrir öllum
skiptum. Uppl. í s. 91-641153 e.kl.19.
Chevrolet Malibu Chevelle, árg. '73, til
sölu, svartur, 2ja dyra, vél V8 350 +
350 skipting, flækjur og 4 hólfa tor.
Bein sala eða skipti á ódýrari, margt
kemur til greina, sanngjarnt verð.
Uppl. í síma 98-63391.
Remington 1187 siálfvirk haglabyssa til
sölu, staðgreiðsluverð 55.930; Reming-
ton CBC einhleypt haglabyssa, 3ja
tommu magnum, verð 10.430; riffill,
22 cal., verð 7.630. Uppl. í síma 652228
á vinnutíma og hs. 54198.
Til sölu Escort og Daihatsu. Daihatsu
Cuore ’88, rauður, 4 dyra, sjálfsk.,
ekinn 22 þús. km, fa.ll. bíll, bara einn
eigandi. Einnig Ford Escort 1600, 1,6,
sjálfsk., ’85, grár að lit. Einnig Ford
Escort ’77, fæst fyrir lítið. Sími 657031.
Bilasalan Bílakjör auglýsir toppeintak
af BMW 325i ’86, ekinn aðeins 19.600
km, rafmagn í rúðum og speglum,
topplúga, álfelgur, centrallæsingar.
Glæsilegur bíll. Uppl. í s. 91-686611.
Disiljeppi og fólksbílar. Bronco dísil
’79, mikið breyttur, verð 750 þús.
Mazda 929 ’82, verð 300 þús. Volvo 245
’78, verð 140 þús. Volvo 144 ’74, verð
50 þús. S. 985-27098 og 91-83628.
Lada station '87, sk. ’91, nýyfirfarin vél
og bremsur, dráttarkrókur, útvarp og
vetrardekk fylgja, traustur bíll, einn
eigandi, staðgrverð 195 þús. Uppl. í
síma 91-616728 og 91-687399 e. kl. 19.
Nissan Pathfinder ’87 til sölu. Sjálf-
skiptur, V 6 vél, mjög gott eintak.
Skipti á góðum, nýlegum ódýrari bíl
kemur til greina. Verð 1.650.000. Uppl.
í síma 91-656872 og 91-690181 e.kl.19.
Viögeröir, ryðbætingar, föst verðtilboð.
Gerum föst verðtilboð í bílaviðgerðir,
ryðbætingar, réttingar, kúplingar,
hemlaviðgerðir o.fl. Bílvirkinn,
Smiðjuvegi 44E, Kóp., sími 72060.
Ódýr góöur billl! MMC Lancer árg ’83
til sölu, mjög heillegur bíll, í topp-
standi. Verð ca. 140.000 staðgreitt.
Uppl. í síma 654161 e.kl.16.
Bílaáhugamenn. Toyota Crown ’80 til
sölu. Tækifæri fyrir laghenta. Verð
60-70 þús. eða tilboð. Uppl. í síma
91- 666361.___________________________
Daihatsu Charade CX, árg. '87, til sölu,
fimm dyra, fimm gíra, ekinn 41 þús.
km, skipti á ódýrari Lödu athugandi.
Uppl. í síma 36988 e.kl. 17.
Daihatsu Charade árg. '87 til sölu.
Turbó, sóllúga og sportfelgur. Goður
bíll. Skipti á góðum Citroen BX koma
til greina. Sími 30241 eftir kl. 18.
Dodge Van 200 ’76, innréttaður, Chev-
rolet Malibu ’79 og Subaru 1800 vél
til sölu, einnig Chevrolet Van. Sími
52969._________________
Ertu meö tilbreytingu í huga? Komdu
þá til okkar, fúllt plan af bílum. Bíla-
sala Matthíasar, v/Miklatorg (neðan
við slökkvistöð), símar 24540 og 19079.
Fox SJ 410 '83 til sölu, ekinn 55 þús.
km. Verð 350.000, skipti á fólksbíl eða
Hilux + 100-200 þús. kr. staðgreitt.
Uppl. í síma 9142504.
Fólksbill óskast í skiptum fyrir Dodge
Ramcer ’78, beddford, dísil, upphækk-
aður, er á 33" dekkjum. Uppl. í síma
92- 68543.
Gott elntakl Fiat Uno 70S, árg. '85, til
sölu ekinn 59 þús. km, ótrúlega vel
með farinn og fæst aðeins gegn stgr.
Uppl. í síma 45255 e.kl. 19.
Honda Clvic '85, 4 dyra, sjálfskipt, ek-
inn 65.000 km. Vel með farinn bíll.
Verð 470.000. Til sýnis á bílasölu Bif-
reiða- og landbúnaðarvéla, s.84060.
Lada 1500 statlon '89, blár, 25 þ. k., v.-
+ s. dekk, útv. o.fl., sem nýr, kr. 380
þ. Aðal Bílasalan, Miklatorgi, sími
91-15014. Elsta bílasala landsins.
Lada Lux 1500 '87 til sölu, ek. 46 þús.
km, ný kúpling og nýtt púst, út-
varp/segulband. Góður bíll, verð 250
þús., góður stgrafsl. Sími 626869.
Lada Lux, árg. ’86, til sölu, ekinn að-
eins 39 þús. km, mjög vel með farinn
bíll, staðgreiðsla eða skuldabréf. Uppl.
í síma 685196.
Lada Samara ’87 til sölu í góðu standi,
ekinn 63.000, skoðaður ’90, ný dekk,
verð 250.000, engin skipti. Uppl. í síma
91-656794 á kvöldin.
M. Benz 230, árg. '79, mjög fallegur
og vel með farinn. Verð 450.000, skipti
á ódýrari eða góður staðgreiðsluafsl.
Uppl. í sima 91-52305.
MMC Colt ’89, rauður, 25 þ. km, 3ja
dyra, rafrúður, kr. 715 þús. Aðal Bíla-
salan, Miklatorgi, sími 91-15014.
Stærsta sölusvæðið.
MMC Colt GL ’83 til sölu, skoðaður
’91, ný kúpling og púst, góður bíll,
verð 240 þús., skipti á ódýrari, skulda-
bréf eða stgrafsl. S. 78291 og 21671.
Náið gæsinni á Chevrolet Van '76, inn-
réttaður, gott svefnpláss, upphækkað-
ur, 8 cyl., sjálfsk. Verð 310.000, skipti
á ódýrari. S. 91-642402 e.kl. 19.30.
Nýkomnir brettakantar á Toyota
4Runner og Pajero, einnig rendur og
skrautlistar. Árni Gíslason hf., Tang-
arhöfða 8-12, sími 685544.
Saab 900 GLS '82 til sölu, skoðaður
’91, ekinn 112 þús. km, gott útlit, verð
360 þús., skipti möguleg á ódýrari.
Uppl. í síma 91-20235.
Sala - skipti. Mazda 626 2000 GLX '86,
raftn. í öllu, vökva- og veltistýri, skipti
á ódýrari eða góður staðgrafsláttur.
Uppl. í síma 91-43489.
Stopp, stopp! Til sölu Volvo 244 DL
’82, gangv. 390 þús., selst á aðeins 290
þ., tek bíl upp í á 50 þús. + stgr. Einn-
ig Volvo Amazon ’66, tilb. S. 78578.
Subaru station turbo '87 til sölu. Ekinn
50.000 km. Skipti á ódýrari möguleg.
Uppl. í símum 91-656872 eða 91-690181
e.kl.19.____________________________
Sun stillitölvur og tæki til mótor-
og hjólastillinga, bremsumælinga og
afgasmælinga. Uppl. í s. 611088 og
985-27566. Guðjón Ámason, Icedent.
Toyota Carina '82, skemmd eftir árekst-
ur, til sölu. Til sýnis hjá Bifreiðaverk-
stæði Steinars, Smiðjuvöllum 6, Kefla-
vik, sími 92-15499. .
VW húsbill, innfl. '85, árg. ’78, einn með
öllu, verð 480 þús. Volvo 244 turbo
’84, svartur, álfelgur, verð 850 þ. Ath.
skipti. Bílasalan Bílakjör, s. 686611.
VW Passat station ’77 til sölu, lítur vel
út, sk. ’91, verð 100.000 eða 40% stað-
greiðsluafsláttur. Uppl. í síma 652052
e.kl. 19._____________________________
VW Scirocco, sportbíll ’86. Til sölu fall-
egur bíll, ekinn 59 þús. km, góð hljóm-
tæki og þjófavamarkerfi, skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 17482 e.kl. 17.
Þrir góðir til sölu: Ford pickup 250 6,9
’84, Suzuki Swift GTi ’87 og Datsun
Bluebird ’82 til sölu, góð kjör. Uppl.
í síma 92-14283.
Ódýr bíll. Ford Vermont, árg. ’78, til
sölu, sjálfskiptur, tveggja dyra, út-
varp/segulband, topp bíll, selst á að-
eins 50 þús. stgr. Úppl. í síma 72091.
10 stk. Fiat Uno Sting ’88 til sölu, eknir
20-40 þús. km, verð 330-340 þús. Bíla-
salan Bílakjör, sími 686611.
Ath, VW bjalla. Til sölu bjalla ’73 +
annar í varahluti. Verð tilboð. Uppl.
í síma 91-41192 í dag.
Benz 240 D '81, toppbill, upptekin vél
o.fl. Uppl. gefur Amljótur Einarsson,
símar 91-44993, 985-24551 og 91-40560.
Bronco II ’87 til sölu, sjálfskiptur, ek-
inn aðeins 21 þús. mílur. Upplýsingar
í síma 91-74096.
Bill tll sölu. MMC Colt GL 1300, árg.
’89, til sölu, ekinn rúml. 13 þús. km.
Uppl. í síma 673704 e.kl. 17.
Ca. 50 þús. staögreitt. Til sölu Citroen
GLA Pallas í góðu ásigkomulagi.
Uppl. í síma 652774 e.kl. 19.
Chevrolet Nova SS, árg. '70, til sölu, 8
cyl., nýlega upptekinn mótor, skipti
ath. Uppl. í síma 78412.
Citroen BX 14 til sölu árg ’87, ekinn
37.000 km, gott eintak. Úppl. í síma
91-41475.
Daihatsu Charmant, árg. '79, til sölu,
gangfær, óskoðaður, fyrir 15.000 kr.
Uppl. í vs. 693050 og hs. 31061. Atli.
Datsun Bluebird ’81, Citroen Axel ’87
og Citroen Pallas ’81, skoðaður ’90, til
sölu Uppl. í síma 91-74824.
Flat X 1/9 til sölu. Þarfnast smávægi-
legrar lagfæringar. Uppl. í síma
93-11745 e.kl.19._____________________
Ford Orion, árg. '88, hvítur, ekinn 36
-þús. km, með dráttarkrók og grjót-
grind, til sölu. Uppl. í síma 671125.
Ford Pinto árg. ’80 til sölu til niður-
rifs. Verð lcr. 10.000. Uppl. í síma 91-
623813.
Ford Taunus 2,0 GL ’82 til sölu, vökva-
stýri, sóllúga. Uppl. í síma 91-624945
eftir kl. 18.
Góð Mazda 323 árg ’81 til sölu. Skoðað-
ur ’91. Góður bíll. Uppl. í síma
91-29235.____________________________
Lancer ’89 til sölu, ekinn 37 þús. km,
sjálfskiptur, vökvastýri. Upplýsingar
í síma 91-76061 og 985-21168.
MMC L 300 háþekja '83 til sölu og
Lada Sport ’83. Uppl. í síma 91-674455
og 91-686155.________________________
Oldsmobile Delta Royale ’86 til sölu,
ekinn aðeins 19 þús. mílur, sem nýr
bíll. Upplýsingar í síma 91-74096.
Opel Kadett ’86 til sölu, ekinn 44 þús.,
verð 450 þús. Uppl. í síma 9144182
eftir kl. 17.
Peugeot 504 station, árg. 82, til sölu,
og einnig varahlutir í Peugeot, árg.
’78-’82. Uppl'. í síma 91-27814.
Skódi 120L, árg. ’86, til sölu, ekinn 62
þús. km, bíll í góðu lagi, verð 100 þús.
Upplýsingar í síma 18115.
Subaru Justy J10 ’86 til sölu, 4wd, 5
dyra, ekinn 40 þús. km, litur rauður.
Uppl. í síma 9Í-686429.
Toyota Camry XL 1800 til sölu. Árg.
’87, ekinn 150 þús. km. Uppl. í síma
91-75966.____________________________
Toyota Carina árg. '80 til sölu. Sjálf-
skiptur, 4ja dyra. Verð tilboð. Uppl. í
síma 98-33622.
Toyota Corolla DX, árg. ’85,til sölu. Vel
með farinn, á góðum dekkjum, upp-
hækkaður. Uppl. í síma 54674.
Toyota Hi-Ace 4wd, árg. ’88, til sölu,
með tveimur þverbekkjum. Uppl. í
síma 95-10005 eftir kl. 20.
Toyota Tercel ’80, 2 dyra, sjálfskiptur,
til sölu. Verð 80-90 þús. Uppl. í síma
91-651044 milli kl. 9 og 18.
Toyota Tercel, árg. ’79, framhjóladrif-
inn, tii sölu. Selst ódýrt. Uppl. í sima
672155._________________________________
VW Jetta GL ’88, gullfallegur bíll í topp-
standi. 5 gíra, vökvastýri, ekinn 40.000
km. Uppl. í síma 91-11820 e.kl.19.
Subaru station, árg. ’86, til sölu. Mjög
gott eintak. Uppl. í síma 91-54257.
■ Húsnæði í boði
í London er herbergi meö húsgögnum
til leigu hjá hjónum sem eru Tslands-
vinir, 7 mínútna gangur frá neðan-
jarðarlestinni. Sjónvarp á herbergi.
Aðgangur að baði og stofu. Semja má
um fæði. Sími hjá Shiva og Trevor:
904481-789-5289.___________________
2ja hæöa einbýlishús til leigu í Sund-
unum, hentar vel fyrir nokkra náms-
menn, leigist frá 1.9.’90 til 1.7.’91. Að-
eins reglusamt fólk kemur til greina.
Leiga kr. 60.000 á mánuði. S. 91-30494.
Ertu i Háskólanum? Vantar þig hús-
næði? Hjá Húsnæðismiðlun stúdenta
á skrifst. stúdentaráðs í Félagsstofn-
um stúdenta, 2. hæð, færðu uppl. um
leiguhúsnæði. S. 621080 frá kl. 9-18.
Mjög falleg, 4ra herb. ibúö í neðra
Breiðholti er til leigu frá og með 1.
okt. Eingöngu reglusamt fólk kemur
til greina. Tilboð sendist DV, merkt
„lR-3960“, fyrir 1. sept. nk.
150 fm atvinnuhúsnæði í Skeifunni til
leigu. Tilvalið fyrir hvað sem er. Uppl.
í síma 91-84851 á daginn og 91-657281
á kvöldin._________________________
66 fm. 2ja herb. risíbúð á góðum stað
í vesturbænum til leigu. Tilboð sendist
DV, merkt „Fyrirframgreiðsla 3947“,
fyrir miðvikudagskvöld.
Kaupmannahöfn. Gdýr og góð gisting
með eldunaraðstöðu, 10 mín. akstur
frá Ráðhústorgi. Uppl. í síma
9045-31-696259. __________________
Rúmgóö og björt 3-4 herb. ibúö i Kópa-
vogi, austurbæ, til leigu frá 1. sept.
Tilboð sendist ÚV fyrir nk. fostudag,
merkt „Ibúð 3950“.
Skólafólk. Til leigu stór og rúmgóð
herb. m/aðgangi að eldh., baði, þvotta-
aðst. og setust. m/sjónv. Góð aðstaða.
Strætisv. í allar áttir. S. 37722 e.kl. 18.
Tll leigu 3ja herb. ibúð í Safamýri. Sér-
inngangur, laus strax, leiga, 40 þ. gr.
mánaðarl. Góð umgengni. Tilboð
sendist DV, merkt „X-3955", f. 25. þ.m.
Til leigu tvö samliggjandi herbergi með
sérinngangi og snyrtingu. Stutt frá
Flensborgarskóla. Uppl. í síma
91-51363._____________________'
Vill ekki einhver hafa leiguskipti á ein-
býlishúsi í Vestmannaeyjum og hús-
næði í Hafnarfirði. Úppl. í síma
98-12948.__________________________
í Norðurmýr! er til leigu stórt kjallara-
herbergi með sérinngangi og aðgangi
að snyrtingu, leigist frá og með 1. seþt.
Uppl. í síma 91-612838.
Geymsluherbergl tll leigu í lengri eða
skemmri tíma. Ymsar stærðir. Uppl. í
síma 91-685450.
Hamrahliö - Bilskúr. Til leigu mjög
góður ca 30 m2 bílskúr, til afhending-
ar strax. Úppl. í síma 678467 e.kl. 19.
MJög góð 4-5 herb. íbúö til leigu í
Skaftahlíð. Tilboð sendist DV, merkt
„C-3931”, fyrir 23. ágúst.
Skólafólk, athugiöl Herbergi nálægt
Fjölbraut í Breiðholti til leigu. Reglu-
semi áskiíin. Uppl. í síma 74273.
Einstaklingsíbúö til leigu í miðbænum.
Uppl. í síma 72437 eftir kl. 20.
■ Húsnæði óskast
2-3 herb. íbúö óskast til leigu sem
fyrst, ekki síðar en 1. sept. Góðri um-
gengni og reglusemi heitið. Skilvísar
greiðslur. Uppl. í símum 91-17759 og
91-78942.
Geymsla óskast. Óska eftir að taka á
leigu upphitaðan bílskúr eða 20-30
m2 húsnæði til geymslu undir mynd-
listarverk. Uppl. í símum 91-26036 á
daginn og 91-39003 á kvöldin.
Hafnarfjöröur-leiga. Hjón með 3 börn
óska eftir íbúð á leigu til lengri eða
skemmri tíma, helst í suðurbæ Hafn-
arfjarðar eða Setbergshverfi, erum
mjög reglusöm. Simi 91-674182.
Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. Ibúðir og
herb. vantar á skrá hjá Húsnæðism.
stúdenta. Boðin er trygging v/hugsan-
legra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18.
Bræöur utan af landi óska eftir 2-3
herb. íbúð til leigu, fyrirframgr. mögu-
leg, reglusemi og góðri umgengni heit-
ið. Uppl. í síma 641781.
Einstaklings- eöa 2 herb. íbúö óskast á
leigu. Góðri umgengni ásamt öruggum
greiðslum heitið. Uppl. í síma
91-76058.__________________________
Gott ibúðarhúsnæði óskast leigt til 2.
ára, frá og með l.des. Einbýli, raðhús,
sérhæð með ca 4 svefnherbergjum,
helst miðsvæðis í Reykjavík. S. 22565.
Halló! Ungt baml. par í námi bráð-
vantar litla íbúð á sanngjömu verði.
Ömggar mánaðargreiðslur og algjörri
reglusemi heitið. Úppl. í s. 91-28098.
Konu utan af landi, sem hyggur á há-
skólanám í vetur, bráðvantar 3-4
herb. íbúð. 100% umg. og meðmæli.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-3899.
Námsmenn utan af iandi óska eftir að
taka á leigu íbúð, frá 1. sept., helst í
mið- eða vesturbæ, fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Uppl. í síma 93-71725.
Par utan af landi bráðvantar 3ja herb.
ibúð frá miðjum okt. Fyrirframgr. ef
óskað er. Reglus. og góðri umgengni
heitið. S. 94-8168 í kv. og næstu kv.
Rúmgóö 5 herb. íbúö eða einbýlishús
óskast til leigu fyrir reglusama fjöl-
skyldu í Rvík, Kópavogi eða Hafnar-
firði. Uppl. í síma 651176 á kvöldin.
Ung og reglusöm stúlka óskar eftir 2ja
herb. íbúð. Skilvísum greiðslum heit-
ið. Uppl. í síma 91-36948 e.kl.17 á
morgun.
Ungt par meö 1 barn óskar eftir 2-3ja
herb. íbúð. Góðri umgengni og skilvís-
um greiðslum heitið. Úppl. í síma
91-31916 eftir kl. 17._____________
Ungt par með 2 börn óskar eftir 3-4
herb. íbúð til leigu frá og með 1. sept.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-3946. ________________
Óskum eftlr að taka á leigu 4ra-6 herb.
íbúð, helst í vesturbænum. Vinsaml.
hafið samb. við starfsmstj. m.kl. 9 og
17. Hótel Saga, v/Hagatorg, s. 29900.
1- 2 herb. ibúö óskast leigð á sann-
gjömu verði í Breiðholti. Er ein full-
orðin, reyki ekki. Uppl. í síma 71948.
Reglusamt par utan af landi óskar eftir
2- 3ja herb. íbúð miðsvæðis í Rvík sem
allra fyrst. Uppl. í síma 36942.
Ungt reglusamt par meö eitt barn, bráð-
vantar íbúð. Upplýsingar í síma
652102 e.kl. 16. Karólína.
■ Atvinnuhúsnæði
115 fm iðnaöarhúsnæöl til leigu á jarð-
hæð við Dugguvog, innkeyrsludyr.
Hafið samband við auglþj. DV í sima
27022. H-3918.__________________
Til leigu skemmtilegur 150 fm salur í
nýju húsi, mikil lofthæð, ofanbirta,
parket á gólfi og næg bílastæði. Sími
91-31717 og hs. 42865/672260.___
Tvö vel innréttuö 67 fm samliggjandi
skrifstofuherb. til leigu að Borgartúni
31. Uppl. í síma 91-626812 á skrifstofu-
tíma. __________
Þrjú góð skrlfstofuherb. til leigu, með
góðri sameiginlegri aðstöðu og mót-
töku. Uppl. í síma 91-687599 í dag og
næstu daga.____________________
200-400 fm atvinnuhúsnæö! óskast, má
vera ófullgert. Uppl. í símum 44993,
985-24551, 40560.______________
45 ma bflskúr til leigu í Sundunum,
leiga 15.000 á mánuði. Uppl. í síma
91-30494.
■ Atvinna í boöi
Viltu vinna viö uppeldisstörf í reyklaus
umhverfi í Grafarvogi? Ef svo er at-
hugaðu málið. Síminn er 91-675970
Leikskólinn Klettaborg.
BÍLASALA
VAGNHÖFÐA 9 -112 RVK.
SÍMI674840
við hliðina á
veitingastaðnum Ártúni
Toyota Camry 2,0 LX '85, sjálfsk., ek.
37 þús. Ath. skipti.
MMC Lancer GLX station/sedan '88,
ek. 35-45 þús. Engin skipti.
Subaru station, árg. '86-’87, ek. 40-60
iús. Ath. skipti.
Chevrolet Silverado 10, ‘85, 6,2 I, dís-
Toyota Corolla DX '88, ek. 27 þús.
Ath. skipti á ódýrari.
MMC Lancer GLX '89, ek. 28 þús., sem
nýr, Ath. skipti á ódýrari.
Suzuki Swift GL '88, ek. 35 þús. Ath.
skipti á ódýrari.
Ennfremur á staðnum:
Toyota Corolla DX '87, ek. 44 þús. V. 590
þús., ath. skipti á ódýrari.
MMC GLX '85, ek. 82 þús. V. 420 þús., ath.
skipti á ódýrari.
MMC Colt '90. ek. 13 þús., hvítur. V. 860
þús., ath. skipti á ódýrari.
MMC Colt GLX '90. ek. 2 þús., rauður. V.
950 þús.
MMC Lancer ST 4x4, ek. 35 þús. V. 1.090 þús.
Toyota Corolla ‘89, ek. 26 þús. V. 770 þús.
Vegna stóraukinnar sölu
vantar allar gerðir bíla á staðinn.