Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1990, Page 22
30
MÁNUDAGUR 20. ÁGÚST 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Fyrlrtæki í matvælalðnaðl óskar eftir
starfskrafti, hálfan eða allan daginn,
skilyrði er að viðkomandi sé stundvís
og reglusamur/söm og hafi nokkra
reynslu eða þekkingu í meðferð mat-
væla. Laun samkvæmt samkomulagi.
Eiginhandarumsóknir leggist inn á
DV, merkt „Góð framreiðsla-3965“,
fyrir 24. ágúst nk.
Ávaxtalager. Viljum ráða nú þegar
starfsmenn til starfa við ávaxtapökk-
un, almenn lagerstörf og salatgerð á
ávaxta- og grænmetislager Hagkaups,
Skeifunni 13. Nánari uppl. veitir lag-
erstjóri á staðnum (ekki í síma).
Hagkaup, starfsmannahald.
Óskum eftir að ráða sölutólk í auglýs-
ingasölu, á aldrinum 35-50 ára. Hent-
ugt fyrir heimavinnandi fólk, hús-
mæður eða húsfeður, sem vilja vinna
. hluta úr degi eða hluta úr viku. Mjög
góð vinnuaðstaða fyrir hendi. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-3910.
Afgreiðslustörf. Viljum ráða nú þegar
starfsfólk til ýmiss konar afgreiðslu-
starfa í matvöruverslun Hagkaups í
Kringlunni. Nánari uppl. veitir versl-
unarstjóri á staðnum (ekki í síma).
Hagkaup, starfsmannahald.
Afgreiðslustörf. Viljum ráða nú þegar
starfsfólk til ýmiss konar afgreiðslu-
starfa í verslun Hagkaups við Eiðis-
torg á Seltjarnarnesi. Nánari uppl.
veitir verslunarstjóri á staðnum (ekki
í síma). Hagkaup, starfsmannahald.
Afgreiðslustörf. Viljum ráða nú þegar
starfsfólk til ýmiss konar afgreiðslu-
starfa í verslun Hagkaups, Skeifunni
15. Nánari úppl. veitir verslunarstjóri
á staðnum (ekki í síma).
^ Hagkaup, starfsmannahald.
Bensinafgreiðslumenn óskast til starfa
hjá Esso, Olíufélaginu hf., í Hafnar-
firði, Kópavogi og ReykjaviR. Nánari
upplýsingar veittar að Suðurlands-
braut 18, 5. hæð, milli kl. 16 og 18
þriðjudaginn 21. ágúst. Olíufélagið hf.
Dagheimllið Bakkaborg óskar eftir að
ráða starfefólk til uppeldisstarfa strax.
Uppl. gefur forstöðumaður í síma
91-71240.
GRILL - BAKSTURS
ÖRBYLGJUOFN
ÞREFAIT NOTAGILDI:
1) GRILL-STILLIING 900 wfttl
2) BLÁSTURS-STILLING (BAKSTUR) 1100 wftlt
3) ÖRBYLGJUSTILLING 600 wfttt
60 MÍNÚTRA KLUKKA. EINFALDUR (Xi TVEGGJA
HÆÐA SNÚNINGSDISKUR, 16.5 LÍTRA. ÍSLENSKUR
LEIEARVÍSIR. MATREIÐSLUNÁMSKEIÐ INNIFAUÐ
SUMARTILBOÐ KR. 29.950 stgr.
RÉTT VERÐ KR. 34.750 stgr.
E3S Afborgunarskilmálar (g)
VÖNDUÐyERSLUN
HILJÍiflOÍ,
FAKAFEN 11 — SfMI 688005 I
Dagheimlllð Völvuborg, Völvufelli 7,
óskar eftir hressum starfskrafti til að
vinna með 3-6 ára böm í hressum
starfeanda, helst fóstru eða með aðra
uppeldismenntun. Uppl. gefur for-
stöðumaður í síma 91-73040.
Framkvæmdastjóri óskast til að annast
undirbúning alþjóðlegrar kvennaráð-
stefnu sem haldin verður á Islandi
næsta sumar. Umsóknir sendist til
Kvenréttindafélags Islands, Hallveig-
arstöðum, fyrir 29. ágúst nk.
Leikskólann Álftaborg, Safamýri 32,
vantar ráðskonu í 4 tíma á dag frá
kl. 10-14. Einnig vantar fóstru eða
starfefólk hálfan eða allan daginn frá
1. sept. Upplýsingar gefur Ingibjörg
forstöðumaður í síma 82488.
Verslunarstörf. Nóatúnsbúðimar vant-
ar starfefólk í verslanir sínar í Reykja-
vík, Kópavogi og Mosfellsbæ, heils-
dags-, hálfsdags- og hlutast. Hringið í
s. 26205 og 18955 og fáið ykkur vinnu
við ykkar hæfi. Nóatúnsbúðimar.
Happahúsið Kringlunni óskar eftir
starfskrafti á aldrinum 30-50 ára til
afgreiðslu á föstudögum frá kl 16-20
og laugardögum firá kl. 10-16.30. Uppl.
í s. 30984 e.kl. 17 í dag og næstu daga.
Húsgagnaverslun í austurhluta Reykja-
víkur óskar eftir góðum fjölskyldu-
manni á lager. Þarf að hafa smiðshæfi-
leika, vera laghentur og reglusamur.
Hringið í s. 676805 og fáið viðtalstíma.
Kaffitería. Viljum ráða starfsfólk með
reynslu við framreiðslu og afgreiðsl-
ust. í kaffiteríu okkar í Kringlunni,
hálfdagsst. koma til gr. Hafið samb.
við auglþj. DV í s. 27022. H-3962.
Lagerstörf. Viljum ráða nú þegar
starfsfólk á sérvörulager Hagkaups,
Skeifunni 15. Nánari uppl. veitir lag-
erstjóri á staðnum (ekki í síma).
Hagkaup, starfemannahald.
Lelkskólinn Hálsaborg. Óskum eftir
fóstrum, þroskaþjálfum og öðru upp-
eldismenntuðu starfefólki til starfa nú
þegar eða eftir samkomulagi. Uppl.
gefa forstöðumenn í síma 91-78360.
Vantar þig góðan starfskraft? Við höf-
um fjölda af fólki á skrá með ýmsa
menntun og starfereynslu. Atvinnu-
þjónusta - ráðningarþjónusta, s. 91-
642484. Opið frá kl. 13-18 virka daga.
íslenskukennarar. I góðan kennarahóp
vantar íslenskukennara (úr H.í. eða
K.H.Í). Uppl. veittar á skrifstofu Fjöl-
brautarskóla Suðurnesja í síma
92-13100 eða í síma 92-14160.
Danmörk - aupair. Aupair óskast sem
fyrst til að gæta 2ja drengja hjá hótel-
eigendum ca 100 km frá Kaupmh.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-3949.
Framtiðarstarf. Óskum eftir röskum og
reglusömum starfskrafti til afgreiðslu-
starfa strax. Hafið samb. við DV í síma
27022. H-3952.
Fólk vantar til afgreiðslustarfa í mat-
vöruverslun í austurbænum. Heils-
dags- og hálfedagstörf. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-3928.
Heimasaum. Vantar góða manneskju
í heimasaum. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3944.
Lelkskólinn-dagh. Jöklaborg við
Jöklasel óskar eftir starfefólki til upp-
eldisstarfa hálfan eða allan daginn.
Uppl. gefur forstöðumaður í s. 71099.
Starfsfólk óskast til hreingeminga-
starfa að degi til, unnið er á vöktum.
Um fullt starf er að ræða. Hafið sam-
band við DV í síma 27022. H-3939.
Starfskraftur óskast tii sveitastarfa 10
km frá Reykjavík, ekki yngri en 20
ára kemur til greina. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-3925.
Vanur pizzubakari eða lærllngur ósk-
ast, bæði hlutastörf og heilsdagsstörf.
Marinospizza, Laugavegi 28. Upplýs-
ingar á staðnum.
Óskum að ráða aðstoðarmann við heit-
galvanhúðun. Uppl veittar á staðnum
eða í síma 91-671011. Zink stöðin,
Funahöfða 17.
Óskum að ráða sölumenn til starfa,
mjög góðir tekjumöguleikar, nauð-
synlegt að umsækjandi hafi nokkra
reynslu í sölustörfum. S. 91-687599.
Óskum eftir að ráða nú þegar starfefólk
til fiskvinnslustarfa. Nánari uppl. gef-
ur verkstjóri á staðnum eða í síma
622433 e. kl. 17. ísfold, Fiskislóð 96.
Leikskólinn Hálsaborg. Aðstoðarfólk
óskast til starfa. Uppl. gefa forstöðu-
menn í síma 91-78360.
Manneskja óskast til að sjá um matseld
fyrir fullorðna konu (kvöldmatur).
Uppl. í síma 91-12906 eftir kl. 18.
Ræstingafólk. Ræstingafólk óskast í
bakarí. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-3920.
Starfsfólk óskast á skyndibitastað. Ekki
yngri en 20 ára. Vaktavinna. Uppl. í
síma 91-40344 milli kl. 14 og 18.
Starfskraftur óskast í hlutastarf, bíll
æskilegur en ekki nauðsyn. Uppl. í
síma 91-688486.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa
í Bjömsbakaríi (Hallærisplani). Upp-
lýsingar á staðnum fyrir hádegi.
Óskum eftir vönum starfskrafti í blóma-
búð, vaktavinna. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3954.
Pitsugerðarmaður óskast sem fyrst.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-3959.
Starfskraftur óskast í matvörubúð.
Uppl. í sima 91-35525.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa.
Melabúðin, Hagamel 39, sími 10224.
Vélstjóri óskast á togskip. Uppl. næstu
daga í síma 650068 milli kl. 10 og 14.
■ Atvinna óskast
23 ára gömul kona óskar eftir atvinnu
í matvömverslun eða við önnur skyld
störf. Getur byrjað strax, er vön og
hefur meðmæli ef óskað er. Önnur
störf koma þó til greina. Uppl. í síma
91-621336 e.kl. 16 næstu daga.
Aðstoðarstúlka hjá tannlækni. Ég er 26
ára og óska eftir starfi sem aðstoðar-
stúlka hjá tannlækni, er óvön. Uppl.
í síma 91-40325 eftir kl. 19.
Austurrisk stúlka með próf í ferðamál-
um, (2 ára reynsla) og hótelfræðum
(stúdentspróf) óskar eftir atvinnu frá
1. nóv. 1990. Uppl. í síma 688483. á kv.
Dugleg og ábyggileg kona óskar eftir
að taka að sér þrif í heimahúsum fyr-
ir hádegi. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-3887._______
Tek að mér þrif í heimahúsum. Uppl. í
síma 91-44185 e.kl. 18. Ástríður.
M Bamagæsla
Dagmamma óskast fyrir ársgamalt
barn, hálfan daginn e.h. Æskilegt að
viðkomandi búi nálægt Teigunum.
Uppl. í síma 91-679473.
Óskum eftir dagmömmu í nágrenni
Isaksskóla fyrir 6 ára dreng frá kl.
12-16. Vinsamlegast hringið í síma
91-676815._________________
Dagmamma i Breiðholti óskar eftir að
taka böm í pössun. Á sama stað ósk-
ast svalavagn. Uppl. í síma 91-77675.
Nýjungl
Nýjung!
á skrifstofuna
Lofthreinsitæki
Eyðir:
• tóbakslykt/reyk
• ryki
• plöntufrjói
Hefur áhrif gegn ofnæmi.
• Sendum ekki í póstkröfu
RÖKRÁS HF.
Rafeinda og Rafverktaki
Bíldshöfða 18
s. 671020
Dagmamma i Breiðholti. Get tekið börn
í gæslu hálfan eða allan daginn, hef
leyfi. Uppl. í síma 74165.
■ Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Sæþotan auglýsir. Bjóðum upp á frá-
bæra skemmtun á kraftm. sleðum á
mjög góðu svæði í bænum. Einnig
bjóðum við upp á lengri ferðir, t.d. inn
að Viðey. Uppl. og tímap. í s. 611075.
Danmörk - aupair. Aupair óskast sem
íyrst til að gæta 2ja drengja hjá hóte-
leigendum ca 100 km frá Kaupmh.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-3948.
Eru fjármálin í ólagi?
Viðskiptafræðingur aðstoðar fólk við
að leysa úr fjárhagsvandanum. Fyrir-
greiðslan. S. 653251 m. kl. 13 og 17.
Mála andlitsmyndir, landslagsmyndir
og fl. eftir ljósmyndum, einnig skraut-
skrift. Pantið tímanlega fyrir jól.
Uppl. í s. 79721. Geymið auglýsinguna.
■ Einkamál
24 ára myndarl. maður norðan af landi
er á leið í höfuðborgina. Hann óskar
eftir að kynnast konu, 20-30 ára með
vináttu í huga. Fullum trúnaði heitið.
Þær sem hafa áhuga sendi svarbréf
með mynd til DV, merkt „JT-3945".
Rúmlega fertugan og myndarlegan iðn-
aðarmann langar að kynnast 33-44
ára myndarlegri og reglusamri konu
sem félaga eða sambúðarf. Böm ekki
fyrirst. Fullum trúnaði heitið. Svör
send. DV f. 31. þ.m., m. „Áhugi 3943“.
Leiðist þér einveran og kynningar á
skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega
þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham-
ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax
í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 16-20.
■ Stjömuspeki
Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar-
kort, samskiptakort, slökunartónlist
og úrval heilsubóka. Stjömuspeki-
stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377.
■ Kennsla
Hvild. 12 vikna slökunamámskeið að
hefjast. Fyrirlestur-Ævar Árnason
sálfræðingur. Uppl. í s. 91-666786,
Þórunn Karvelsdóttir íþróttakennari.
(Hóflegt verð-greiðslukjör).
■ Spákonur
Viltu forvitnast um framtiðina?
Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl.
í síma 91-678861.
Spái i tarrotspil og bolla. Uppl. í síma
39887. Gréta.
■ Hreingemingar
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingemingar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 13877._
Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs.
Hreingemingar, teppahreinsun og
gluggaþvottur. Gerum föst tilboð ef
óskað er. Sími 91-72130.
■ Bókhald
Alhliöa skrifstofuþjónusta. Bókhald,
launakeyrslur, VSK-uppgjör, ásamt
öðru skrifstofuhaldi smærri fyrir-
tækja. Jóhann Pétur, sími 91-642158.
Getum bætt við okkur bókhaldi.
Bjóðum einnig VSK-uppgjör, áætl-
anagerð, samningagerð ásamt fleiru.
Skilvís hf„ Bíldshöfða 14, sími 671840.
Verktakar, verkstæöi, aðrar þjónustu-
og verslunargreinar. Tek að mér bók-
hald og vsk-uppgjör og önnur skrif-
stofuverkefni. Hrafhhildur, s. 78321.
■ Þjónusta
Málningarvinna. Tek að mér alla máln-
ingarvinnu. Geri föst verðtilboð yður
að kostnaðarlausu. Margra ára
reynsla. Uppl. í s. 22563.
Smágrafa. Nú getur þú gert það sjálf-
ur. Höfum til leigu GEHL smágröfu,
án manns, hagstætt verð og greiðslu-
skilmálar. Pallar hf., Dalvegi 16, Kóp.
S. 641020 og 42322.
Endurnýjun raflagna. Gerum föst verð-
tilboð, sveigjanlegir greiðsluskilmál-
ar. Haukur og Ólafur hf., raftækja-
vinnustofa, Bíldshöfða 18, sími 674500.
Fagvirkni sf„ s. 674148 og 678338.
Alhliða viðgerðir á steyptum mann-
virkjum, háþrýstiþv., sílanböðun, mál-
un o.fl. Föst verðtilboð. Símsv. á dag.
Gröfuþjónusta, s. 985-21901 og 689112,
Stefán. Tökum að okkur alla gröfu-
vinnu. JCB grafa m/opnanlegri fram-
skóflu, skotbómu og framdrifi.
Múrarameistari getur bætt við sig
verkefnum í flísalögnum, hleðslu og
viðgerðum. Uppl. í símum 91-42151 og
687923.
Pípulagningameistari getur bætt við
sig verkefnum. Vönduð vinna.
Eingöngu fagmenn. Símar 45153,
46854, 985-32378 og 985-32379.____
Raflagnaþjónusta. Tökum að okkur
raflagnir og endumýjun á eldri lögn-
um, einnig viðgerð á dyrasímum.
Uppl. í síma 39103.
Rafmagnsviðgeróir. Tek að mér við-
gerðir og nýlagnir á heímilum og hjá
fyrirtækjum. Geri tilboð. Rafverktaki,
sími 91-42622 og 985-27742.
Steypu- og sprunguviðgerðir. Margra
ára reynsla tryggir endingu og gæði.
Látið fagmenn um húsið. Fljót þjón-
usta. Föst tilboð. Verktakar, s. 679057.
Ár hf., þjónustumiöiun, s. 62-19-11.
Útvegum iðnaðarmenn og önnumst
allt viðhald fasteigna. Skipuleggjum
veislur og útvegum listamenn.
Gröfuþjónusta.
Tek að mér alla almenna gröfuvinnu.
Uppl. í símum 91-73967 og 985-32820.
■ Ökukennsla
Sigurður Gíslason.
Ath., fræðslunámskeið, áfnot af
kennslubók og æfingaverkefni er inni-
falið í verðinu. Kennslubifreið Mazda
626 GLX. Uppl. í símum 985-24124 og
91-679094.
Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag-
inn á Mazda 626 GLX. Engin bið.
Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa og Euro.
Símar: heima 689898, vinna 985-20002.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006.
Guðjón Hansson. Kenni á Galant ’90.
Hjálpa til við endumýjun ökuskír-
teina. Engin bið. Prófgögn ókeypis.
Grkjör, kreditkþj. S. 74923/985-23634.
Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á
Nissan Sunny ’90. Ökuskóli, bækur
og prófgögn, tímar eftir samkomulagi.
Vinnus. 985-20042 og hs. 666442.
Páll Andrésson. Ökukennsla (endur-
þjálfun). Kenni allan daginn. Nýir
nemar geta byijað strax. Euro/Visa
raðgreiðslur, símar 985-31560 og 79506.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
umýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.
Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á
Mercedes Benz, ökuskóli og prófgögn,
engin bið. Heimasími 52877 og bíla-
sími 985-29525._____________________
Ævar Friðriksson kennir allan daginn á
Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn,
hjálpar við endurtökupróf, engin bið.
Símar 72493 og 985-20929.
ökukennsla - endurhæfing. Get nú
bætt við nokkrum nemendum. Kenni
á Subaru sedan. Hallfríður Stefáns-
dóttir, s. 681349 og 985-20366.
■ Innrömmun
Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvik.
Sýmfr. karton, margir litir, állistar,
trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál-
rammar, margar stærðir. Plaköt. Mál-
verk eftir Atla Má. Opið máriud. til
föstud. kl. 9-18. Sími 25054.
■ Garðyrkja
Túnþökur.
Emm að selja sérræktaðar túnþökur.
Ræktaðar 1984 með íþróttavallafræbl-
öndu. Þökumar em með þéttu og
góðu rótakerfi og lausar við allan
aukagróður. Útv. einnig túnþökur af
venjulegum gamalgrónum túnum.
Gerið gæðasamanbuTð. Uppl. í s. 78540
og 985-25172 á dag. og í 19458 á kv.
• Túnþökusala Guðmundar Þ.
Jonssonar.
Túnþökur.
Túnvingull, vinsælasta og besta gras-
tegund í garða og skrúðgarða. Mjög
hrein og sterk rót. Keyrum þökumar
á staðinn, allt híft í netum inn í garða.
Tökum að okkur að leggja þökur ef
óskað er. #Verð kr. 89/£m, gerið verð-
samanburð.
Sími 985-32353 og 98-75932,
Grasavinafélagið.
Tunþökur og gróðurmold
á góðu verði. Já, það er komið sumar,
sól í heiði skín, vetur burtu farinn,
tilveran er fin og allt það. Við eigum
það sem þig vantar. Túnþökur af-
greiddar á brettum eða netum og úr-
vals gróðurmold í undirlag. Þú færð
það hjá okkur í síma 985-32038 eða
91-76742. Ath., græna hliðin upp.
Helmkeyrð gróðurmold til sölu. Sú
besta sem völ er á. Upplýsingar í sím-
um 91-666052 og 985-24691.