Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1990, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1990, Page 23
MÁNUDAGUR 20. ÁGÚST 1990. 31 Lóðastandsetning - greniúðun, hellu- lögn, snjóbræðsla, hleðslur, tyrfing o.fl. Fylgist vel með grenitrjám ykkar því grenilúsin gerir mestan skaða á haustin. S. 12203 og 621404. Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkjumeistari. Grötu- og vörubílaþj. Tökum að okkur alhliða lóðaframkv. og útvegum allar tegundir gróðurmoldar, einnig öll fyll- ingare. Löng reynsla og vönduð vinna. S. 76802, 985-24691 og 666052. Húsfélög - garðeigendur - fyrirtæki. Tökum að okkur, hellu- og hitalagnir, vegghleðslur, tyrfum og girðum. Upp- setning leiktækja. Áralöng þjónusta. Símar 74229 og 985-30096. Jóhann. Húsfélög - garðeigendur. Tökum að okkur hellu- og hitalagnir, vegg- hleðslur, tyrfingu, sólpalla og girðing- ar. Gerum föst verðtilboð. Garðavinna, sími 91-675905. Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem eru hífðar af í netum. Hífum yfir hæstu tré og girðinar. Tún- þökusalan sf., s. 98-22668/985-24430. Garðsláttur. Tek að mér garðslátt, er með orf, vönduð vinna, sama verð og var í fýrra. Uppl. í símum 39228 á daginn og 12159 á kvöldin. Túnþökur og gróðurmold. Höfum til sölu úrvals túnþökur og gróðurmold á góðu verði. örugg þj. Jarðvinnslan sf., s. 78155, 985-25152 og 985-25214. Túnþökur. Sækið sjálf og sparið, einnig heimkeyrt. Afgreitt á brettum. Magn- afsláttur. Túnþökusalan, Núpum, Olf- usi, s. 98-34388 og 985-20388. Túnþökur. Túnþökur til sölu, öllu ekið inn á lóðir með lyftara. Túnverk, tún- þökusala Gylfa Jónssonar, sími 91-656692. Túnþökur. Vélskomar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Kreditkortaþjón. Bjöm R. Einarsson, símar 91-666086 og 91-20856.________________________ Úrvals gróðurmold, holtagrjót og hús- dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og vörúbíll í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Sími 91-44752 og 985-21663. ■ Húsaviðgerðir Til múrviðgerða: múrblöndur, fínar og grófar, hæg- og hraðharðnandi, til múrviðgerða úti sem inni. Fínpússning sf., Dugguvogi 6, s. 32500. ■ Verkfæri Loftpressa. 500-1000 lítra loftpressa óskast til kaups, má þarfnast viðgerð- ar. Uppl. í síma 92-46750. ■ Parket 8 mm gegnheilt eikarparket á aðeins 1.189 kr. staðgreitt. Parketgólf hf., Skútuvogi 11, sími 91-31717. Gólfparket, eik-askur, verð aðeins kr. 1.990 per fm (gólfdúksverð). Harðvið- arval hf., Krókhálsi 4, sími 91-671010. ■ Til sölu Barnaskóútsölunni lýkur i þessari viku. Mikil verðlækkun, dæmi: var 2290, nú 980. Stærðir 22 til 27. Smáskór, Skólavörðustíg 6B, sérversl- un með barnaskó. Sími 622812. Opið laugardaga 10-13. Framleiðum með stuttum fyrirvara ódýrar, léttar derhúfur með áprentuð- um auglýsingum, einnig veifur og flögg. Lágmarkspöntun 50 stk. B. Olafsson, sími 91-37001. ^NORM-X Setlaugar I fullri dýpt, 90 cm, sérhann- aðar fyrir íslenska veðráttu og hita- veituvatn - hringlaga og áttstrendar úr gegnlituðu polyethylene. Yfir- borðsáferðin helst óbreytt árum sam- an - átta ára reynsla við íslenskar aðstæður og verðið er ótrúlegt, kr. 39.900/44.820/67.000 (mynd). Norm-x, Suðurhrauni 1, sími 91-53822. Verslun Konur, karlar og hjónafólk. Við legg]um áherslu á yndislegra og fjölbreyttara kynlíf, höfum geysilegt úrval af hjálp- artækjum ástarlífsins f. dömur og herra. Einnig úrval af æðislegum nær- fatnaði á frábæru verði á dömur og herra. Verið velkomin, sjón er sögu ríkari, ath. póstkr. dulnefnd. Opið 10-18 virka daga og 10-14 laugard. Erum á Grundarstíg 2 (gengið inn frá Spítalastíg), sími 14448. Otto-vetrarlistinn. Allar nýjustu tísku- línurnar, stærðir íyrir alla, líka yfir- stærðir. Verð kr. 350 + burðargj. Verslunin Fell, sími 666375. Speglar, lampar og skrautmunir. TM-húsgögn, Síðumúla 30, s. 686822. Opið allar helgar. Dráttarbeisli - Kerrur "I Dráttarbeisli, kerrur. Framleiðum allar gerðir af kerrum og vögnum. Original (l.S.Ó.) staðall - dráttarbeisli á allar teg. bíla. Áratugareynsla. Allir hlutir í kerrur og vagna. Hásingar 500 kg - 20 tonn, með eða án bremsa. Ódýrar hestakerrur og sturtuvagnar á lager. Veljum íslenskt. Víkurvagnar, Dal- brekku, símar 91-43911, 45270. ■ Sumarbústaðir Seljum norsk hellsárshús, stærðir 24-102 fm. Verð frá kr. 1.280.000. Sýn- ingarhús, myndir og teikningar fyrir- liggjandi. Húsin eru samþykkt af Rannsóknast. byggingariðn. R.C. & Co hf., s. 91-670470 og fax 91-670474. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Sumar-, gesta- eöa garöhús. Bjóðum á kynningarverði örfá Knutab sumar-, gesta- og garðhús. Heildverslunin B.B. hf., Skútuvogi 11 (Lystadún), sími 91-37379. ■ Vinnuvélar Toyota LandCruiser, stuttur, árg. '87, til sölu. Dísil, turbo, ekinn 71 þús. km, hvítur. Bíll í sérflokki. Uppl. í síma 46599 og 985-28380. • Gröfuþjónusta. Bragi Bragason, sími 651571, bílasími 985-31427. Grafa með opnanlegri fram- skóflu og skotbómu. Vinn einnig á kvöldin og um helgar. Verð 2000 kr. á tímann (alltaf sama verð, virka daga, á kvöldin og um helgar). ■ BQar til sölu Toyota Landcruiser '88 til sölu, ekinn 50 þús. km, upphækkaður, drif 4.56/1, original læsingar, rafmagn í öllu, út- varp/segulband, talstöð o.fl. Verð 3.100.000. Uppl. í síma 96-44152. Honda Civic GL árg. '86 tll sölu. Bein- skipt, silfurgrá, ekin 60 þús. km. Stað- greitt 420 þús. Uppl. í síma 21725 eftir kl. 17. Volvo F610 turbo til sölu, árg. ’84, ekinn 100 þús. km, mjög góður bíll sem ein- göngu hefur verið notaður í léttaflutn- inga. Til sýnis hjá Blómamiðstöðinni hf., Réttarhálsi 2, sími 671040. Cherokee Pioneer árg. '87 til sölu. Glæsilegur, gulllitaður, álfelgur, sjálf- skiptur, veltistýri, 4ra lítra vél, o.fl. Uppl. í síma 73154 eftir kl. 19. Ford Bronco II XL, árg. '88, til sölu, ekinn 40 þús. km, ríkulega búinn aukahlutum. Bíll í toppstandi. Uppl. í síma 76311. Ford E 350 ’84 disil, extralangur, getur verið 12-15 manna bíll, sæti og gluggar geta fylgt með. Bíll í topplagi og lítur vel út, tilvalinn í skóla- keyrslu. Uppl. í síma 91-45477. Blazer S-10 Sport 4x4, árg. '87, Tahoe týpa með sóllúgu, varadekksgrind, lit- uðu gleri, rafmagnsrúðum og læsing- um, ný dekk og demparar. Verð 1.800 þús. Uppl. í síma 9142990. Benz 230 E '82 til sölu, silfurgrár, ABS bremsur, litað gler, rafinagn í öllu, sóllúga, upphituð sæti, álfelgur. Uppl. í símum 91-641643 og 985-27763. Ford Club Wagon dlsil, árg. '88, til sölu. 4X4, ekinn 69 þús. km, 12 manna, tví- litur. Bíll í sérflokki. Uppl. í síma 46599 og 985-28380. Honda Civlc árg. ’86 til sölu. Ekinn 64 þús. km, rauður, beinskiptur, 5 gíra, 2ja dyra. Verð 500 þúsund. Góður staðgreiðsluafsl. Uppl. í síma 623138. N lagi. Uppl. : síma 91-45477. í Toyota Cressida árg. ’86 til sölu. Turbo, dísil, sjálfskipt, rafinagn í rúðum og læsingum. Gott eintak. Verð 690 þús- und. Uppl. í síma 54057. Nissan Sunny Coupé, árg. '89 til sölu. Ekinn 15 þús. km, útvarp/segulband. Ath. skipti á ódýrari ca 500 þúsund. Uppl. í síma 30438. " ■" " f ..... ■ Ymislegt Honda CBR 600F, árg. ’88, til sölu. Ágústtilboð. 10 tíma kort sem gildir í 15 daga kostar 2300. 10 tíma kort sem gildir í 1 mán. kostar 2700. Ath. kortið gildir aðeins fyrir einn. Tahiti sólbað- stofa, Nóatúni 17, s. 21116. Aldrei aftur i megrun. Kynningarfyrirlestur á veitingastaðn- um „Á næstu grösum“, Laugavegi 20, mánudaginn 20. ágúst kl. 21. Aðgang- ur ókeypis og öllum opinn! Námskeið verður síðan haldið kvöldin 28.-30. ágúst og laugard. 1. sept. Skráning fer fram á fyrirlestrinum. Tekið er á móti beiðnum um námskeið á landsbyggðinni í síma 91-625717 og 91-13829 (Axel). Jónatæki - jónatæki. Vorum að fá margar gerðir af jónatækjum. PR búð- in hfi, Kársnesbraut 106, símar 91- 641418 & 91-41375, fax 641437.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.