Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1990, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1990, Side 30
-38 MÁNUDAGUR 20. ÁGÚST 1990. Mánudagur 20. ágúst SJÓNVARPIÐ 17.50 Tumi (11) (Dommel). Belgískur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Árný Jóhannsdóttir og Halldór N. Lárusson. Þýöendur Bergdís Ell- ertsdóttir og Ragnar Baldursson. 18.20 Bleiki pardusinn (The Pink Pant- her). Bandarísk teiknimynd. Þýð- andi Ólafur B. Guðnason. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (139). Brasilískurfram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Við feðginin (5) (Me and My Girl). Breskur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. 19.50 Dick Tracy . Bandarísk teikni- mynd. Þýðandi Kristján Viggós- son. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Ljóðiö mitt (10). Að þessu sinni velur sér Ijóð Helga K. Einarsdóttir bókasafnsfræðingur. Umsjón Val- gerður Benediktsdóttir. Stjórn upptöku Þór Elís Pálsson. 2.0.40 Ofurskyn (6) (Supersense). Sjötti þáttur: Ekki er allt sem sýnist. Breskur fræðslumyndaflokkur. í þessum slðasta þætti er fjallað um skynvillu og blekkingar. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21.10 Spítalalíf (1) (St. Elsewhere). Fyrsti þáttur. Bandarískur mynda- flokkur í tólf þáttum um líf og störf á sjúkrahúsi. Aðalhlutverk Ed Flanders, David Birney, Christina Pickles og Ed Begley Jr. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 22.00 Röng paradís kvödd (Abschied von falschen Paradies). Þýsk sjón- varpsmynd frá 1989. Ung tyrknesk kona er dæmd til fangavistar í Þýskalandi fyrir að myrða eigin- mann sinn. Dvölin í fangelsinu breytir viðhorfum hennar verulega. Leikstjóri Trevfik Baser. Aðalhlut- verk Zuhal Olcay, Brigitte Janner og Rut Ólafsdóttir. Þýðandi Vetur- liði Guðnason. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Röng paradis kvödd, framhald. 0.45 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar (Neighbours). Ástr- alskur framhaldsflokkur. 17.30 Kátur og hjólakrílin. Teiknimynd. 17.40 Hetjur himingeimsins (He- Man). Teiknimynd. 18.05 Steinl og Olli (Laurel and Hardy). 18.30 Kjaílarinn. Tónlistarþáttur. 19.19 19.19. Fréttir, veður og dægurmál. 20.30 Dallas. J.R. og Bobby Ewing standa alltaf fyrir sínu. 21.20 Opni glugginn. Þáttur tileinkaður áskrifendum og dagskrá Stöðvar 2. 21.35 . Svarta safnið (Inside the Black Museum). Innandyra hjá bresku rannsóknarlögreglunni, Scotland Yard, er að finna marga athyglis- verða hluti. Þar er haldið til haga sönnunargögnum úr sakamálum síðastliðinna 115 ára. Þetta safn er að sjálfsögðu ekki opið almenn- ingi en í þessum breska þætti fáum við að glugga í hirslur þeirra. "^2.00 Mussolini. Fimmti og næstsíðasti þáttur. Lokaþáttur verður sýndur annað kvöld. 22.45 Fjalakötturinn. Carmen. Mynd eftir einn fremsta leikstjóra Spán- verja, Carlos Saura. Myndin fjallar um danshöfund sem æfir flokk ballettdansara fyrir uppfærslu á óperu Bizets, Carmen. Áðaldansar- arnir lifa sig svo inn í hlutverkin að á köflum reynist þeim erfitt að greina raunveruleikann frá skáld- skapnum. Aðalhlutverk: Laura Del Sol og Antonio Gades. Leikstjóri: Carlos Saura. 0.25 Dagskrárlok. ©Rásl FM 92,4/93,5 *--------------------:--------------- 12.00 Fréttayflrlit. Úr fuglabókinni (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 22.25.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 I dagsins önn - Hvaða félag er það? Umsjón: Pétur Eggerz. (Einn- ig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Miödegissagan: Manillareipið eftir Veijo Meri. Magnús Joch- umsson og Stefán Már Ingólfsson þýddu. Eyvindur Erlendsson byrjar lesturinn. 14.00 Fréttir. 14.03 Baujuvaktin. 15.00 Fréttir. 15.03 Sumar í garðinum. Umsjón: Ing- veldur Ólafsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá laugardagsmorgni.) 15.35 Lesið úr forustugreinum bæjar- og héraösfréttablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - i upphafi var hjólið. Meðal efnis er 29. lestur Ævintýraeyjarinnar eftir Enid Bly- * ton, Andrés Sigurvinsson les. Umsjón: Elísabet Brekkan og Vern- harður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlisteftir Johannes Brahms. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn. Pétur óskalög leikin og fleira. (Endurtek- inn þáttur frá föstudagskvöldi.) 2.00 Fréttir. 2.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jak- obsdóttir spjallar við Árna Elfar tónlistarmann sem velur eftirlætis- lögin sín. Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi á rás 1. 3.00 I dagsins önn - Hvaða félag er það? Umsjón: Pétur Eggerz. (End- urtekinn þáttur frá deginum áður Tyrknesk kona er dæmd til fangavistar í Þýskalandi fyrir að myrða eiginmann sinn. Sjónvarp kl. 22.00: í kvöld klukkan 22.00 sýnir Sjónvarpiö þýsku sjónvarps- myndina Röng paradís kvödd (Abschied von falschen Paradies) sem gerð var í fyrra. Þar segir frá ungri tyrkneskri konu sem dæmd er til fanga- vistar í Þýskalandi fyrir aö myrða eiginmann sinn. Dvölin í fangelsinu breytir viðhorfum hennar verulega. Með eitt af aðalhlutverkunum í myndinni fer íslensk stulka, Rut Ólafsdóttir. -GRS Bjarnason, fræðslustjóri á Vest- fjörðum, talar. 20.00 Fágæti. Tónlist fyrir lírukassa og klukkuspil. 20.15 íslensk tónlist. 21.00 Úr bókaskápnum. Umsjón: Erna Indriðadóttir. (Frá Akureyri) (End- urtekinn þáttur frá miðvikudags- morgni.) 21.30 Sumarsagan: Ást á rauðu Ijósi eftir Jóhönnu Kristjónsdóttur. Guðrún S. Gísladóttir les (9). 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Úr fuglabókinni. (Endurtekinn þáttur frá hádegi.) 22.30 Stjórnmál á sumri. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 íþróttarásin - íslandsmótið í knattspyrnu, 1. deild karla. íþrótta- fréttamenn fylgjast með pg lýsa leikjum: Víkingur-Fram, ÍA-ÍBV, FH-KR, KA-Stjarnan. 21.00 Söngur villiandarinnar. Sigurður Rúnar Jónsson leikur íslensk dæg- urlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá liðnum vetri.) 22.07 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úivali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Söölaö um. Magnús R. Einarsson kynnir bandaríska sveitatónlist. Meðal annars verða nýjustu lögin leikin, fréttir sagðar úr sveitinni, sveitamaður vikunnar kynntur, á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.00 Fréttir. 4.03 Vélmenníö leikur næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úryal frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Afram ísland. íslenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. 11.00 Valdís Gunnarsdóttirí sínu besta skapi og spilar týpíska mánudags- tónlist. Hádegisfréttirsagðar klukk- an 12. 14.00 Snorri Sturluson á mánudegi með vinsældapopp í bland við skemmtilega gamla tónlist. 17.00 Reykjavík síödegis Haukur Hólm og þátturinn þinn. Viðtöl og síma- tímar hlustenda. Síminn er 611111. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundssonog kvöldmatartónlistin þín. Kl. 19.00 íslandsmótið Hörpudeild. Valtýr Björn og beinar lýsingar. Víking- ur-Fram, ÍA-ÍBV, FH-KR og KA- Stjarnan. 22.00 Haraldur Gíslason mættur Ijúfur að vanda og tekur mánudags- kvöldið með vinstri. Rólegu og fall- egu óskalögin þín og allt milli him- ins og jaróar. Síminn fyrir óskalög- in og kveðjurnar er 611111. 2.00 Freymóóur T. Sigurósson á næt- urvappinu. 12.00 Höróur Arnarsson og áhöfn hans. Hörður lítur inn á nuddstofur, í stórmarkaði og leikur sér að hlust- endum í beinni. 15.00 Snorri Sturluson. Slúður og stað- reyndir. Hvað er nýtt, hvað er títt og hvað er yfirhöfuð að gerast? 18.00 Kristófer Helgason. Pitsuleikur Stjörnunnar verður á milli sex og sjö. 21.00 Olöf Marin Úlfarsdóttir. Stjörnu- tónlist, óskalög, lög sem minna okkur á góða eða slæma tíma. 1.00 Björn Þórir Sigurósson á nætur- röltinu. Björn fylgist með færðinni, fluginu, tónlistinni, stelpunum og er besti vinur allra bakara. Hafðu samband, 679102. FM#9á7 12.15 Komdu í Ijós. Heppnir hlustendur hreppa Ijósakort fyrir að leysa létta þraut. 13.00 Klemens Arnarson. Frísklegur eft- irmiðdagur, réttur maður á réttum stað 14.00 Fréttir. Fréttastofan sofnar aldrei á verðinum. 14.30 Uppákoma dagsins. Hvað gerist? Hlustaðu gaumgæfilega. 15.30 Spilun eóa bilun. 16.00 Glóðvolgar fréttir. 16.05 ívar Guömundsson. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveöjur. 17.30 Kaupmaöurinn á horninu. Hlölli í Hlöllabúð lætur móðan mása. Skemmtiþáttur Gríniðjunnar end- urtekinn. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kíkt i bíó“. Nýjar myndir eru kynntar sérstaklega. 19.00 Breski og bandariski listinn. Val- geir Vilhjálmsson. Farið yfir stöðu mála á bandaríska og breska listan- um. 22.00 Páll Sævar Guöjónsson. Páll Sæv- ar er viljugur að leika óskalög þeirra sem hringja. FMfe(>9 AÐALSTOÐIN 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrím- ur Ólafsson og Eiríkur Hjálmars- son. 13.00 Meö bros á vör. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. Léttu lögin leikin í dagsins önn. Fyrirtæki dagsins og rómantíska hornið. Rós í hnappagatið. Einstaklingur út- nefndur fyrir að láta gott af sér leiða eða vegna einstaks árangurs á sínu sviði. 16.00 í dag, I kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson. Fréttir og fróðleikur um allt á milli himins og jarðar. Hvað hefur gerst þennan tiltekna mán- aðardag fyrrr á árum og öldum. 19.00 Vió kvöldverðarborðið. Umsjón Randver Jensson. Rólegu lögin fara vel í maga, bæta meltinguna og gefa hraustlegt og gott útlit. 20.00 Á yfirborðinu. Umsjón: Kolbeinn Gíslason. Ljúfir kvöldtónar á mánudagskvöldi. Kolli tekur fram mjúka tónlist af ýmsum toga úr plötusafninu. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Randver Jensson. 12.00 Framhaldssaga. Gunnar Helgason les drengjasöguna Jón miðskips- maður. 12.30 Tónlist 13.00 Milli eitt og tvö. Kántríþáttur. Lárus Óskar velur lög úr plötusafni sínu. 14.00 Tónlist. 17.30 Fréttir frá Sovét 18.00 Tónlist 19.00 Skeggrót Umsjón Bragi & Þorgeir. 21.00 Heimsljós. Kristileg tónlist. Um- sjón Ágúst Magnússon. 22.00 Kiddi í Geisla. Þungarokk með fróðlegu ívafi. 24.00 Útgeislun. EUROSPORT ★ . . ★ 13.00 Knattspyrna. 715-mótið í Holl- andi. 16.00 Day at the Beach. 17.00 Eurosport News. 18.00 Snooker. 19.00 Tennis. 20.00 Hnefaleikar. 21.00 Hjólreiöar. 22.00 Monster Trucks. 23.00 Eurosport News. 11.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera. 12.45 Loving. 13.15 Three’s a Company. 13.45 Here’s Lucy. 14.15 Pole Position. 14.45 Captain Caveman. 15.00 The Valley of Dinosaurs. 15.30 The New Leave It to Beaver Show. Gamanmyndaflokkur. 16.00 Star Trek. 17.00 The New Price Is Right. Get- raunaþáttur. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 Alf. Gamanmyndaflokkur. 19.00 The Sacketts.Mínisería. 21.00 Star Trek. 22.00 Fréttlr. 22.30 Trapper John MD. SCREENSPORT 12.00 Carriage Driving 4. 14.00 Hafnabolti. 16.00 Póló. 17.00 Hnefaleikar. 18.30 The Sports Show. 19.30 Show jumping. 21.30 Powersports International. 22.30 Motor Sport Drag. Stöð2 kl. 21.35: Sönnunargögn frá ein- hveijum óhugnanlegustu glæpum sem framin hafa verið eru til sýnis í Svarta safninu í höfuðstöðvum lög- reglunnar í Lundúnum, New Scotland Yard. Safnið er þó ólíkt mörgum öðrum, enda er það ekki opið al- menningi tíl sýnis. í þessum tæplega hálftíma langa þætti kvikmynda- gerðarmannsins Sandy Kaye fá sjónvarpsáhorfend- ur sjaldgæft tækifæri til aö skoða hluti safnsins. Meö hlutunum fylgir frásögn af glæpunum og hvemig lög- reglunni tókst að hafa hend- ur í hári misindismann- anna. Þá veröur ennfremur fjallað um óleyst morðmál. Þar segir frá moröi sem var framið um hábjartan dag á einni fjölfómustu bru Tha- mes-árinnar fyrir framan nefið á íjölda manns en morðinginn kom sér undan 'uMi «•. V * Það er ekki á hverjum degi sem almenningur fær tæk- ifæri til að skyggnast inn í Svarta safnið hjá New Scot- land Yard. með því einfaidlega að taka næsta leigubíl og hverfa í fjöldann. -GRS Rás 2 kl. 19.32: íþróttarásin í kvöld er 14. umferð ís- landsmótsins í knattspyrnu á dagskrá. Spennan vex nú með hverri umferð sem leikin er og rás 2 flytur bein- ar lýsingar frá leikjum ís- landsmóts 1. deiidar karla í kvöld þegar leiknir verða fjórir leikir í 14. umferð mótsins. Liöin sem leika eru Víkingur-Fram, ÍA-ÍBV, FH - KR og KA - Stjaman. Þá er rétt að minna á í leið- inni að nú styttist í úrslita- leikinn í bikarkeppni karla sem verður háður á Laugar- dalsvelli á sunnudaginn kemur og að sjálfsögðu verður bein lýsing á rás 2 þegar Valur og KR bítast um Víkingar fá Framara í heim- bikarinn. -GRS sókn í kvöld. Lífið á auglýsingastofunni er ekki alltaf dans á rósum eins og Derek er margoft búinn að reka sig á. Sjónvarp kl. 19.20: Þáttaröðin um Simon er sjaldnast langt undan og Harrap og dóttur hans held- ávallt tilbúin að blanda sér ur áfram í Sjónvarpinu í i málin, hvort heldur er á kvöld þegar sýndur veröur skrifstofunni eða heima fyr- fimmti þátturinn úr þessari ir. Félagi Sirnons á auglýs- syrpu. ingastofunni, sem þeir reka, Helstu persónurnar eru heitir Derek og það er ekki áðumefndur Simon sem Iaust við að hann öfundi misst hefur konu sína fyrir Simon af öliu fijálsræðinu, nokkru og dóttir hans sem enda þarf hann sjálfur að er komin á unglingsaldur. sæta miklu harðræði heima Til að annast heimilishaldiö fyrir frá konu sinni. Frjáls- hefur Simon brugðiö á það ræöi Simons er þó ekki eins ráð að taka í vinnu skoska mikið og Derek viröist heimilishjálp og eins og við halda. Simon þarf að gæta er að búast ganga þau sam- sín og verður að sýna dóttur skipti ekki snurðulaust fyr- sinni gott fordæmi og ekki irsig. bætir úr skák að tengda- Ekki má heldur gleyma móðir hans fylgist með tengdamóðurinni (Nell) sem hveijufótmálihans. -GRS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.