Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1990, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1990, Side 31
MÁNUDAGUR 20. ÁGÚST 1990. 39 Veiðivon Veiðitoppurinn í gærkveldi: Rangámar búnar að ná þriðja sætinu af Laxá í Aðaldal „Það eru komnir 1335 laxar en veið- in er frekar lítil eins og er. Síðasta holl veiddi 36 laxa hjá mér í Þverá en 32 í Kjarrá,“ sagði Óh kokkur í veiðihúsinu við Helgavatn við Þverá í gærkveldi. Þverá er meö flesta laxa en staðan er ótrúlega jöfn þessa dag- ana og skilja ekki nema nokkir laxar á milli veiðiánna þessa stundina. Laxá í Kjós kemur síðan næst með 1305 laxa en í þriðja sæti koma Ran- gárnar með 1260 laxa. „Þetta er rétt reytingsveiði hjá okk- ur þessa dagana og lítið af nýjum flski, einn og einn,“ sagði Ólafur Ól- afsson, veiðivörður í Laxá í Kjós, í gærkveldi. „Laxá í Aðaldal er að komast yfir 1200 laxa, hklega 1215 á þessari stundu,“ sagði Orri Vigfússon í gær- kveldi, staddur í veiðihúsinu við Norðurá. „Hollið er komið með kringum 30 laxa í Norðuránni og þetta er reytingsveiði hjá okkur,“ sagði Orri ennfremur. Svo koma Elliðaámar með 1100 laxa í fimmta sæti og í sjötta sæti er Norðurá 1 Borgarfirði með 1040 laxa. -G. Bender • Laxá i Kjós er í öðru sæti yfir fengsælustu veiðiárnar en á mynd- inni er Viðar Egilsson með fjóra laxa úr Kvíslarfossi. DV-mynd ÁB ÆU/I/IENIA Þvær og þurrkar á mettíma Árangur í hæsta gæðaflokki ÆU/I/IENIA - engri lík Rafbraut Bolholti 4 - simi 681440 • Gunnar Þorláksson með 14 laxa úr Rangánum fyrir fáum dögum. Gunn- ar veiddi 12 á flugu en einn á maðk og einn á spún. Þetta er frábær flugu- veiði hjá Gunnari á veiðisvæði eitt og fjögur. DV-mynd GGA Kvikmyndir Bíóborgin Á TÆPASTA VAÐI 2 Það fer ekki á milli mála að Die Hard 2 er mynd sumarsins eftir toppaðsókn í Banda- rikjunum í sumar. Die Hard 2 er núna frum- sýnd samtímis á Islandi og London en mun seinna i öðrum löndum. Oft hefur Bruce Willis verið i stuði en aldrei eins og i Die Hard 2. Góða skemmtun á þessari frá- bæru sumarmynd. Aðalhlutv.: Bruce Willis, Bonnie Bedelia, William Atherton, Reginald VelJohnson. Leikstjóri: Renny Harlin. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. Bönnuð innan 16 ára. FULLKOMINN HUGUR Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. STÖRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 7 og 11.10. ÞRUMUGNÝR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Bíóhöllin A TÆPASTA VAÐI 2 Það fer ekki milli mála að Ðie Hard 2 er mynd sumarsins eftir toppaðsókn í Banda- ríkjunum í sumar. Die Hard 2 er núna frum- sýnd samtímis á Islandi og London en mun seinna í öðrum löndum. Oft hefur Bruce Willis verið i stuði en aldrei eins og i Die Hard 2. Góða skemmtun á þessari frá- bæru sumarmynd. Aðalhlutv.: Bruce Willis, Bonnie Bedelia, William Atherton, Reginald VelJohnson. Leikstjóri: Renny Harlin. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. Bönnuð innan 16 ára. FIMMHYRNINGURINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.20. Bönnuð innan 16 ára. ÞRlR BRÆÐUR OG BlLL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.20. FULLKOMINN HUGUR Sýnd kl. 7 og 11.20. Bönnuð innan 16 ára. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 5 og 9. SlÐASTA FERÐIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.20. Regnboginn I SLÆMUM FÉLAGSSKAP Hreint frábær spennutryllir þar sem þeir Rob Lowe og James Spader fara á kostum. Aðalhlutv.: Rob Lowe, James Spader, Lisa Zane. Leikstj.: Curtis Hanson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. NUNNUR Á FLÓTTA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SEINHEPPNIR BJARGVÆTTIR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HJÓLABRETTAGENGIÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HELGARFRÍ MEÐ BERNIE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó CADILLACMAÐURINN Splunkuný grínmynd með toppleikurum. Bílasalinn Joey 0. Brian (Robin Williams) stendur i ströngu i bilasölunni. En það er ekki eingöngu sölustörfin sem eru að gera honum lifið ieitt. Peninga- og kvennamálin eru í mesta ólestri. Með aðalhlutverk fer enginn annar en Robin Williams sem sló svo eftirminnilega í gegn í myndunum Good Morning Vietnam og Dead Ppets Society. Leikstjóri: Roger Donaldsson (No Way out, Cocktail). Aðalhlutv.: Robin Williams, Tim Robbins. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SÁ HLÆR BEST... Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LEITIN AÐ RAUÐA OKTÓBER Sýnd kl. 5 og 9.15. Bönnuð innan 12 ára. MIAMI BLUES Sýnd kl. 9.10 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SHIRLEY VALENTINÉ Sýnd kl. 5. VINSTRI FÓTURINN Sýnd kl. 7.20. PARADlSARBlÓIÐ Sýnd kl. 7. Laugarásbíó A-salur AFTUR TIL FRAMTlÐAR III Fjörugasta og skemmtilegasta myndin úr þessum einstaka myndaflokki Stevens Spi- elberg. Marty og Doksi eru komnir I villta vestrið árið 1885. Þá þekktu menn ekki bíla, bensín eða Clint Eastwood. Aðalhlutv.: Michael J. Fox, Christopher Lloyd og Mary Steenburgen. Mynd fyrir alla aldurshópa. Frítt plakat fyrir þá yngri. Númeruð sæti á 9 og 11.15. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. B-salur BUCK FRÆNDI Endursýnum þessa bráðskemmtilegu mynd með John Candy. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. C-salur CRY BABY Sýnd kl, 5, 7, 9 og 11. Stjörnubíó MEÐ LAUSA SKRÚFU Aðalhlutv.: Gene Hackman, Dan Aykroyd, Dom DeLuise og Ronny Cox. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. FJÖLSKYLDUMÁL Sýnd kl. 7. STÁLBLÓM Sýnd kl. 9. POTTORMUR i PABBALEIT Sýnd kl. 5 ög 11.05. BINGQ! Hefst kl. 19.30 í kvöld Aðalvinningur að verðmæti 100 bús. kr. Heildarverðmæti vinninga um 300 bús. kr. TEMPLARAHÖLLIN Eirlksgötu 5 — S. 20010 Langholtsvegi 111 sími 687090 FACQ LISTINN - 34. VIKA GR5707 JVC VideoMoiie fær æðstu myndavéla- verðlaun Evrópu. tt EAP-nefndin (European Award Cooperation) hefur veitt JVC VideoMovie vélinni GR-S707 æðstu verðlaun fyrir video- myndavcl árið 1990-1991. Þetta eru virtustu ntyndavélaverólaun Evrópu en EAP nefndin samanstendur af 14 áhrifamestu Ijósmynda- og video- timaritum álfunnar meö um 5 milljónir lesenda. Mikil vinna og prófanir fara fram fyrir vcrólaunaafhendinguna. Hafió samband við Faco á heitu linunni til að fá frekari upplýsingar um verö- launavélina, viö getum sent í pósti sölubækling á islensku yfir GR-S707 og aörar VideoMovie vélar frá JVC. Aðvörun Áður en þú kaupir þér vídeóvél vertu þá viss um að snældan úr henni gangi í myndbands- tækið þitt. jVHS frá JVC mvndmál heimsins FACD Veður Fram eftir degi lítur út fyrir hæga breytilega átt á landinu með súld eða rigningu norðanlands í fyrstu en annars þurrt veður. Léttskýjað verð- ur vestantil en austanlands og norð- an léttir til síðdegis. Undir kvöld fer að þykkna um suðvestanlands með vaxandi suðaustanátt. Stinnings- kaldi og rigning í kvöld og nótt. Norðantil á landinu hlýnar smám saman í veðri og víðast verður hiti 10-15 stig yfir dagirrn. Akureyri rigning 9 Egilsstaðir þoka 4 Hjarðames skýjað 8 Galtarviti skýjað 8 Keíla víkurtlugvöliur léttskýjað 9 Kirkjubæjarkla ustur skýjað 9 Raufarhöfn þokumóða 8 Reykjavík léttskýjað 8 Sauðárkrókur rign/súld 8 Vestmarmaeyjar rigning 10 Bergen skýjað 11 Helsinki hálfskýjað 14 Osló skýjað 13 Stokkhólmur léttskýjað 15 Þórshöfn rigning 10 Amsterdam léttskýjað 16 Barcelona skýjað Berlín rigning h> Feneyjar heiðskírt 17 Frankfurt skýjað 17 Glasgow skúr 12 Hamborg rigning 16 London skýjað 14 LosAngeles léttskýjaö 19 Lúxemborg skýjað 16 Madrid skýjað 20 Malaga skýjað 24 Mallorca skýjað 20 Montreal heiðskírt 15 New York alskýjað 17 Nuuk þoka 3 Orlando léttskýjað 24 París skýjaö 18 Róm þokumóða 21 Vín skýjað 15 Valencia skýjað 25 Wirmipeg léttskýjað 11 Gengið Gengisskráning nr. 156. -20. ágúst 1990 kl. 9.15 Eining kl. 12 .00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 56.490 56.650 58,050 Pund 108,204 108,510 106,902 Kan. dollar 49,377 49,517 50.419 Dönsk kr. 9.4584 9,4851 9,4390 Norsk kr. 9.3349 9,3613 9.3388 Sænsk kr. 9.8201 9,8479 9,8750 Fi. mark 15.3401 15,3836 15,3470 Fra. franki 10,7749 10,8054 10,7323 Belg.franki 1,7594 1,7644 1,7477 Sviss.franki 43.6452 43.7688 42,5368 Holl. gyllini 32,1422 32,2333 31,9061 Vþ. mark 36,2057 36.3083 35,9721 it. lira 0.04909 0,04923 0,04912 Aust.sch. 5,1474 6,1620 5,1116 Port. escudo 0.4092 0.4104 0,4092 Spá.peseti 0.5883 0,5900 0,6844 Jap.yen 0,38414 0,38523 0,39061 irskt pund 97,163 97,438 96.482 SDR 78,0974 78,3186 78,7355 ECU 75,1232 75,3360 74,6030 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. - Gerum ekki margt í einu við stýrið.. yUMFEROAR RÁÐ BLAÐSÍÐUR FYRIR KRONUR BÝÐUR NOKKUR BETUR? Úrval TIMARIT FYRIR ALLA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.