Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1990, Síða 20
20
LAUGARDAGUR 8. SEPTEMBER 1990.
Sviðsljós
Þessi maður ekur aðdáendum í sérstakar útsýnisferðir um Hollywood í lik-
bil. Heimsóttir eru andlátsstaðir þekktra leikara og farið að gröf þeirra.
Aðdáendur kaupa
mold og notuð föt
Ef þig langar til þess að eiga mold
úr lóðinni hjá uppáhaldskvikmynda-
stjörnunni þinni þá er Barry Gibson
sá sem útvegar hana. Á undanfóm-
um þremur árum hefur hann selt
aðdáendum rúmlega 20 þúsund
moldarsýni úr görðum Michaels
Jackson, Börbm Streisand, Lindu
Evans, Pauls Newman og fleiri.
Hvert hylki með mold er selt á 120
krónur.
Sannir aðdáendur, sem láta sér
þetta ekki naegja, geta farið í verslun
í Hollywood sem heitir A Star Is
Worn og selur einungis fót sem
stjömur hafa íklæðst. Þar má t.d. fá
brjóstahaldara úr eigu Cher fyrir 32
þúsund og hægt er að gramsa í fötum
af Farrah Fawcett og Cathy Lee Cros-
by, svo dæmi séu nefnd. Dýrasta flík-
in í búðinni er gulur sloppur sem
Sylvester Stallone klæddist í kvik-
myndinni Rocky III. Fyrir hann þarf
að greiða 250 þúsund.
Finnist mönnum þetta ekki nóg er
hægt að fara í sérstaka útsýnisferð
um borgina í líkbíl þar sem heimsótt
er gröf Marilyn Monroe, fyrrum
heimili Sharon Tate og hótelið þar
sem John Belushi lést, svo nokkur
dæmi séu tekin.
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram á skrifstofu embættisins,
Strandgötu 31, Hafnarfirði,
á neðangreindum tíma
Skeiðarás 3, Garðakaupstað, þingl.
eig. Rafboði hf., mánudaginn 10. sept
embernk. kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur
eru Iðnlánasjóður og Landsbanki ís-
lands.
Amartangi 55, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Jónína G. Haraldsdóttir, þriðjudaginn
11. september nk. kl. 13.45. Uppboðs-
beiðendur em Guðjón Á. Jónsson
hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands.
Álfaskeið 86, 3 h. Ha&arfirði, þingl.
eig. Hjalti Einarsson en talinn eig.
Kristín Jónatans/Sig. T. Sigurðs
þriðjudaginn 11. september nk. kl.
13.50. Uppboðsbeiðendur eru Friðjón
Öm Friðjónsson hdl., Gjaldheimtan í
Hafnarfirði, íslandsbanki hf., lögfr-
deild og Veðdeild Landsbanka ís-
lands.
Ásbúð 87, Garðabæ, þmgl. eig. Rósa
Þorleifsdóttir/Þorsteinn Magnússon,
þriðjudagmn 11. september nk. kl.
13.55. Uppboðsbeiðendur em Ari ís-
berg hdl., Elvar Öm Unnsteinsson
hdl., Hallgrímur B. Geirsson hrl., Ing-
var Bjömsson hdl., Innheimta ríkis-
sjóðs, Ólafrir Gústafsson hrl., Pétur
Kjerúlf hdl., Tryggingastofriun ríkis-
ins, Veðdeild Landsbanka íslands og
Þorsteinn Einarsson hdl.
Bæjargil 29, Garðabæ, þingl. eig.
Óskar Jóhannsson, þriðjudagmn 11.
september nk. kl. 14.00. Úppboðsbeið-
endur em Gjaldheimtan í Reykjavík,
Ingólfur Friðjónsson hdl., Tollstjórinn
í Reykjavík og Tryggingastofhun rík-
isins.
Hagaflöt 3, Garðabæ, þingl. eig. Ásta,
Guðlaugur og Guðrún Eirfksböm,
þriðjudaginn 11. september nk. kl.
14.15. Uppboðsbeiðendur em Sigurður
G. Guðjónsson hdl. og Skarphéðinn
Þórisson hrl.
Hjallabraut 17,3. h. Hafnarfirði, þingl.
eig. Sigríður Þorleifsdóttfr, þriðjudag-
bm 11. september nk. kl. 14.20. JUpp-
boðsbeiðendur em Ásgefr Þór Áma-
son hdl., Gjaldheimtan í Hafharffrði,
Innheimta ríkissjóðs, Sigurberg Guð-
jónsson hdl., Veðdeild Landsbanka
Islands og Ævar Guðmundsson hdl.
Hjallahraun 2, Hafharfirði, þingl. eig.
Börkur hf/Þórarinn Jónsson, þriðju-
daginn 11. september nk. kl. 14.25.
Uppboðsbeiðendur em Bjöm Jónsson
hdl., Iðnlánasjóður, Iðnþróunarsjóð-
ur, Tómas Þorvaldsson hdl. og Þor-
steinn Einarsson hdl.
Hólabraut 7, Hafnarfirði, þingl. eig.
Stjóm verkamannabústaða en talinn
eig. Baldur Snæhólm Einarsson,
þriðjudaginn 11. september nk. kl.
14.30. Uppboðsbeiðendur em Kristinn
Hallgrímsson hdl. og Landsbanki ís-
lands.
Melgerði, Kjalameshreppi, þingl. eig.
Sigurður Nikolai, þriðjudaginn 11.
september nk. kl. 14.40. Uppboðsbeið-
endur em Búnaðarbanki íslands,
Stofhld., Helgi V.Jónsson hrl., Hró-
bjartur Jónatansson hdl. og Ævar
Guðmundsson hdl.
Mjósund 13, l.h. Hafharffrði, þingl.
eig. Ámi R. Gíslason/Guðlaug Guð-
laugsdóttir, þriðjudaginn 11. septemb-
er nk. kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Hafiiarfirði, Valgarð-
ur Sigurðsson hdl. og Veðdeild Lands-
banka íslands.
Óseyrarbraut 3, Hafharfirði, þingl. eig.
Pétur Auðunsson, þriðjudaginn 11.
september nk. kl. 14.50. Uppboðsbeið-
andi er Samband almennra lífeyris-
sjóða.
Sjávargrund 2, 2 hæðir + ris,
Garðabæ, þingl. eig. Alviðra hf.,
þriðjudaginn 11. september nk. kl.
14.55. Uppboðsbeiðandi er Kristján
Ólafsson hdl.
Sjávargrund 3, Garðabæ, þingl. eig.
Alviðra h/f, þriðjudaginn 11. septemb-
er nk. kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er
Kristján Ólafsson hdl.
Smárabarð 2, e.h.B, Hafiiarfirði, þingl.
eig. Svanur Þór Vilhjálmsson en tal-
inn eig. Róbert Gunnarsson og fl.
þriðjudaginn 11. september nk. kl.
15.05. Uppboðsbeiðandi er Valgarð
Briem hrl.
Smyrlahraun 24, l.h., Hafnarfirði,
þingl. eig. Sigurður S. Ketilsson/Guð-
rún Hjálmarsd., miðvikudaginn 12.
september nk. kl. 13.20. Uppboðsbeið-
andi er Valgarður Sigurðsson hdl.
Vallarbarð 1, 302, Hafharfirði, þingl.
eig. Ásdís Ásgeirsd/Haraldur Hafst.
Helgason, miðvikudaginn 12. sept-
ember nk. kl. 13.25. Uppboðsbeiðandi
er Ólafur Gústafsson hrl.
Víðihvammur 1, 2.h. Hafharfirði,
þingl. eig. Adolf Adolfsson, miðviku-
daginn 12. september nk. kl. 13.30.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Hafnarfirði og Pétur Kjerúlf hdl.
M.b. Von HF 48, Hafnarfirði, þingl.
eig. Magnús Jónsson, miðvikudaginn
12. september nk. kl. 13.35. Uppboðs-
beiðandi er Símon Ólason hdl.
Þverholt 5,2.h. Mosfellsbæ, þingl. eig.
Þorsteinn Jónsson, miðvikudaginn 12.
september nk. kl. 13.40. Uppboðsbeið-
endur em Ólafur Gústafsson hrl. og
Ævar Guðmundsson hdl.
Miðbraut 4, 2.h.h, Seltjamamesi,
þingl. eig. Pálína Sigurðardóttir, mið-
vikudaginn 12. september nk. kl. 13.55.
Uppboðsbeiðendur em Baldur Guð-
laugsson hrl., Sigurður G. Guðjónsson
hrl. og Þorsteinn Einarsson hdl.
Ráðagerði, Seltjamamesi, þingl. eig.
Seifur hf. miðvikudaginn 12. septemb-
er nk. kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em
Landsbanki íslands og Skúb J. Pábna-
son hrl.
Bæjarhraun 16, Hafharfirði, þingl. eig.
Gissur og Pálmi sfi, fimmtudaginn 13.
september nk. kl. 14.10. Uppboðsbeið-
endur em Gjaldheimtan í flafnarfirði
og Innheimta ríkissjóðs.
Hnotuberg 11, Hafnarffrði, þingl. eig.
Magnea A. Sigurðaidóttir, fimmtu-
daginn 13. september nk. kl. 14.40.
Uppboðsbeiðendur em Bjami Ás-
geirsson hdl. og Gjaldheimtan í Hafii-
arfirði.
Kríunes 6, Garðakaupstað, þingl. eig.
Jóna Bjamadóttir, fimmtudaginn 13.
september nk. kl. 14.45. Uppboðsbeið-
endur em Gjaldheimtan í Garðakaup-
stað, Innheimta ríkissjóðs og Toll-
stjórinn í Reykjavík.
Ljósaberg 20, Hafharfirði, þingl. eig.
Böðvar Hermannsson, fimmtudaginn
13. september nk. kl. 14.50. Uppboðs-
beiðendur em Gjaldheimtan í Hafiiar-
firði og Veðdeild Landsbanka íslands.
BÆJARFÓGETINN í HAFNARFIRÐI,
GARÐAKAUPSTAÐ 0G Á SELTJARNARNESI.
SÝSLUMASURINN í KJÓSARSÝSLU.
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum
fer fram á skrifstofu embættisins,
Strandgötu 31, Hafnarfirði,
á neðangreindum tíma
Dvergholt 22, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Ámi Andersen, mánudaginn 10. sept>
embernk. kl. 13.20. Uppboðsbeiðendur
em Landsbanki íslands og Ólafur
Axelsson hrl.
Kaplahraun 8, (II ein.), Hafharfírði
þingl. eig. Eiður Haraldsson, mánu-
daginn 10. september nk. kl. 13.30.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Melkot, Mosfellsbæ, þingl. eig. Guðný
Halldórsdóttir en talinn eig. Halldór
Þorgeirsson, mánudaginn 10. sept-
ember nk. kl. 13.40. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Suður-Reykir, lóð, Mosfellsbæ, þingl.
eig. Ragnar Bjömsson/Ásta Jónsdótt-
ir, mánudaginn 10. septemþer nk. kl.
13.45. Uppboðsbeiðandi er Ólöf Finns-
dóttir lögfr.
Reykjavíkurvegur 24, Hafharíirði,
þingl. eig. Sigurður Öm Brynjólfsson,
mánudaginn 10. september nk. kl.
13.50. Uppboðsbeiðandi er Ólafur Ax-
elsson hrl. 1
Stapahraun 3, A hl., 2. áfangi, Hafiiar-
ffrði, þingl. eig. íslenskt framtak hf.,
mánudaginn 10. september nk. kl.
13.55. Uppboðsbeiðendur em Iðnlána-
sjóður, Jóhannes A. Sævarsson hdl.,
Ólafur Axelsson hrl. og Ólafur Gú-
stafisson hrl.
Þóroddarkot 5, Bessastaðahreppi,
þingl. eig. Kristín Þóra Helgadóttir,
mánudaginn 10. september nk. kl.
14.00. Uppboðsbeiðendur em Búnað-
arbanki Islands, Róbert Ámi Hreið-
arsson hdl., Valgarður Sigurðsson
hdl. og Veðdeild Landsbanka Islands.
Ásbúð 12, Garðakaupstað, þingl. eig.
Eiríkur Mikaelsson, mánudaginn 10.
september nk. kl. 14.05. Uppboðsbeið-
endur em Jóhannes A. Sævarsson
hdl. og Landsbanki fslands.
Austurströnd 6, 602, Seltjamamesi,
þingl. eig. Byggung BSF en talinn
eig. Jóhann Helgason, mánudaginn
10. september nk. kl. 14.20. Uppboðs-
beiðandi er Innheimta ríkissjóðs.
Bugðutangi 14, Mosfellsbæ, þmgl. eig.
Sigurgeir Ámason, mánudaginn 10.
september nk. kl. 14.30. Uppboðsbeið-
andi er Veðdeild Landsbanka íslands.
Ægisgrund 10, Garðakaupstað, þingl.
eig. Daði Þorkelsson, mánudaginn 10.
september nk. kl. 14.50. Uppboðsbeið-
andi er Helgi Sigurðsson hdl.
Arkarholt 14, 1/6 hluti, Mosfellsbæ,
þingl. eig. Anna Þorsteinsdóttir,
mánudaginn 10. september nk. kl.
14.55. Uppboðsbeiðandi er Ólafur Ax-
elsson hrl.
Skúlaskeið 14, Hafharffrði, þingl. eig.
Albína Jóhannesdóttir, þriðjudaginn
11. september nk. kl. 13.20. Uppboðs-
beiðendur em Ásgeir Thoroddsen hrl.,
Gjaldheimtan í Hafiiarfirði, Stein-
grímur Þormóðsson hdl. og Veðdeild
Landsbanka Islands.
Lyngás 20, Garðakaupstað, þingl. eig.
Silfurtún hf., þriðjudaginn 11. sept-
ember nk. kl. 13.25. Uppboðsbeiðandi
er Iðnþróunarsjóður.
Litlabæjarvör 4, Bessastaðahreppi,
þingl. eig. Guðni Pálsson og Guðríður
Tómasdóttir, þriðjudaginn 11. sept-
ember nk. kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur
em Guðjón Á. Jónsson hdl., Ólöf
Finnsdóttir lögfr. og Útvegsbanki ís-
lands.
Brattakinn 6, e.h., Hafharffrði, þingl.
eig. Hjördís Jóna Sigvaldadóttir en
talinn eig. Hjalti Már Hjaltason, mið-
vikudaginn 12. september nk. kl. 14.10.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Hafnarfirði og Valgarður Sigurðsson
hdL________________________________
Bæjargil 67, Garðakaupstað, þingl.
eig. Þór Sigiujónsson, kt:130347-7899,
miðvikudaginn 12. september nk. kl.
14.25. Uppboðsbeiðendur em Bjöm
Ólafur Hallgrímsson hdl., Eggert Ól-
afsson hdl., Elvar Öm Unnsteinsson
hdl., Gjaldheimtan í Garðakaupstað,
Ólafur Gústafsson hrl., Reynir Karls-
son hdl., Skúli J. Pálmason hrl. og
Veðdeild Landsbanka íslands.
Hraðastaðir IV, Mosfellsbæ, þmgl.
eig. Magnús Jóhannsson, miðviku-
daginn 12. september nk. kl. 14.30.
Uppboðsbeiðandi er Guðjón Á. Jóns-
son hdl.
Hringbraut 11, e.h. Hafharffrði, þingl.
eig. Einar Ármannsson, miðvikudag-
inn 12. september nk. kl. 14.40. Upp-
boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í
Hafnarfirði, Guðjón Á. Jónsson hdl.
og Veðdeild Landsbanka íslands.
Selbraut 26, Seltjamamesi, þingl. eig.
Kjartan Jónsson, miðvikudaginn 12.
september nk. kl. 14.50. Uppboðsbeið-
andi er Guðmundur Pétursson hdl.
Stekkjarflöt 17, Garðakaupstað, þingl.
eig. Þórður Einarsson, miðvikudaginn
12. september nk. kl. 14.55. Uppboðs-
beiðendur em Gjaldheimtan í Garða-
kaupstað og Landsbanki íslands.
Lækjargata 22-30, Hafharffrði, þingl.
eig. Raftækjaverksmiðjan hfi, mið-
vikudaginn 12. september nk. kl. 15.10.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Hafharfirði, iðnlánasjóður, Inn-
heimta ríkissjóoi$Klemenz Eggerts-
son hdl., Ólafur Gústafsson hrl. og
Valgarður Sigurðsson hdl.
Sléttahraun 26, 2,h.v., Hafharffrði,
þingl. eig. Guðmundur Bergþórsson,
fimmtudaginn 13. september nk. kl.
13.20. Uppboðsbeiðendur em Lands-
banki íslands, Sigríður Thorlacius
hdl. og Veðdeild Landsbanka Islands.
Skeijabraut 9, rishæð, Seltjamamesi,
þingl. eig. Finnbogi Finnbogason,
fimmtudaginn 13. september nk. kl.
13.25. Uppboðsbeiðendur em Ari ís-
berg hdl., Ólafur Gústafsson hrl. og
Þorsteinn Einarsson hdl.
Háabarð 14, Hafharffrði, þingl. eig.
Sveinn Valtýsson, fimmtudaginn 13.
september nk. kl. 13.35. Uppboðsbeið-
endur em Bjami Ásgefrsson hdl.,
Eggert Ólafsson hdl., Gjaldheimtan í
Hafiiarfirði, Innheimta ríkissjóðs,
Landsbanki íslands og Þorsteinn Ein-
arsson hdl.
Suðurbraut 16, Hafharffrði, þingl. eig.
Gísli Sumarliðason, fímmtudaginn 13.
september nk. kl. 13.40. Uppboðsbeið-
endur eru Gjaldheimtan í Hafiiarfirði,
Guðjón Á. Jónsson hdl. og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Helgaland 10, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Fríður Helga Hannesdóttir, fimmtu-
daginn 13. september nk. kl. 13.45.
Uppboðsbéiðendur em Gjaldheimtan
í Reykjavík, Innheimta ríkissjóðs,
Skúli Th. Fjeldsted hdl., Veðdeild
Landsbanka íslands og Öm Hö-
skuldsson hrl.
Álfaberg 20, Hafharffrði, þingl. eig.
Magnús Pálsson, ffrnmtudaginn 13.
september nk. kl. 13.55. Uppboðsbeið-
andi er Innheimta ríkissjóðs.
Ásbúð 15, Garðakaupstað, þingl. eig.
Marta S. Kristjánsdóttir, fimmtudag-
inn 13. september nk. kl. 14.00. Upp-
boðsbeiðandi er Innheimta ríkissjóðs.
Ásbúð 86, Garðakaupstað, þingl. eig.
Eyþór Bollason/Violetta Gránz,
fimmtudaginn 13. september nk. kl.
14.05. Uppboðsbeiðendur em Inn-
heimta nkissjóðs og Veðdeild Lands-
banka íslands.
Engimýri 10, Garðakaupstað, þingl.
eig. Valdís Kristinsdóttir/Hákon Giss-
urarson, fimmtudaginn 13. september
nk. kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Garðakaupstað.
Eyland, Garðakaupstað, þingl. eig.
Dánarbú Sigurðar Hannessonar,
fimmtudaginn 13. september nk. kl.
14.20. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heiíntan í Garðakaupstað.
Fjóluhvammur 8, Hafharfirði, þingl.
eig. Sigurður Jónsson, fimmtudaginn
13. september nk. kl. 14.30. Uppboðs-
beiðendur em Ámi Grétar Finnsson
hrl., Ásgeir Thoroddsen hrl., Gjald-
heimtan í Hafharfirði, Innheimta rík-
issjóðs, Jón Eiríksson hdl. og Valgarð-
ur Sigurðsson hdl.
Hjallabraut 70, Hafnarfirði, þingl. eig.
Kristinn Sigmarsson, fimmtudaginn
13. september nk. kl. 14.35. Uppboðs-
beiðendur em Gjaldheimtan í Hafhar-
íirði,_Gjaldheimtan í Reykjavík, Guð-
jón Á. Jónsson hdl. og Innheimta rík-
issjóðs.
Grundartangi 18, Mosfellsbæ, þingl.
eig. H.allgr. Skúli Karlsson/Bergrós
Hauksd., ffrnmtudaginn 13. september
nk. kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em
Kristján Ólafsson hdl., Veðdeild
Landsbanka íslands og Þorsteinn
Einarsson hdl.
Mávanes 10, Garðakaupstað, þingl.
eig. Erling Hallsson, fimmtudaginn
13. september nk. kl. 15.00. Uppboðs-
beiðandi er Gjaldheimtan í Garða-
kaupstað.
Sléttahraun 30, 2.h., Hafnarfirði,
þingl. eig. Stjóm verkamannabústaða
en talinn eig. Kristín Halla Hibnars-
dóttir, fimmtudaginn 13. september
nk. kl. 15.05. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Hafiiarfirði og Veð-
deild Landsbanka íslands.
BÆJARFÓGETINN í HAFNARFIRÐI,
GARÐAKAUPSTAÐ 0G Á SELTJARNARNESI.
SÝSLUMAÐURINN í KJÓSARSÝSLU.