Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1990, Blaðsíða 24
36
LAUGAKDAGUR 8, SEPTEMBER 1990.
Knattspyma imglinga
Fanta-Skagamótið í 6. flokki:
Sannkölluð
Skagastrákarnir stóðu sig frábærlega og urðu Fanta-meistarar í keppni A-liða. Til vinstri er fyrirliðinn, Jóhannes
Guðjónsson, með sigurlaunin. Liðið er þannig skipað: Fremri röð frá vinstri: Styrmir Karlsson, Ásgeir Ólafsson,
Jóhannes Guðjónsson, Magnús Karlsson, Sigurður Guðfinnsson og Bjarki Pétursson. - Aftari röð frá vinstri: Val-
ur Birgisson, Lúðvík Gunnarsson, Finnbogi Lorens, Elías Guðjónsson og Pétur Björnsson þjálfari. DV-myndir SS
knattspymuhátíð
A-lið Akraness og B-lið Fylkis sigruðu
Sigurgeir Sveinsson, DV, Akranesi:
Það var sannkölluð knattspyrnuhá-
tíð á Akranesi dagana 17.-19. ágúst
sl. þegar Fanta-Skagamótið fór fram
í 6. skipti. Mótið var hið umfangs-
mesta til þessa, keppendur og for-
ráðamenn liðanna voru hátt á
fimmta hundrað.
Það var og samdóma álit þeirra
sem DV talaði við að mótið hefði
verið vel skipulagt og skemmtilegt
og ekki spillti veðrið fyrir sem var
mjög gott alla dagana.
Mikil barátta var í öllum leikjum
og knattspyrnan skemmtileg hjá
krökkunum, enda efniviðurinn góð-
ur. Margt var til gamans gert þegar
ekki var verið að spila fótbolta, með-
al annars garðveisla og kvöldvaka.
Innanhússmótið
Keppni um sæti í innanhússmótinu
fór þannig.
A-lið:
1.-2. sæti: Akranes - Stjarnan...1-4
3.-4. sæti: Fylkir - Afturelding.2-0
B-lið:
1.-2. sæti: Akranes - FH.........4-2
3.^4. sæti: Fylkir - ÍR..........1-0
Úrslitaleikimir utanhúss
Akranes - ÍR 1-0
Til úrslita í keppni A-liða léku
Akranes og ÍR og var leikurinn mjög
jafn allan tímann og bæði liðin léku
af fullum krafti til sigurs. Undir lok
leiksins fengu Skagamenn víta-
spymu sem þeim tókst ekki að nýta
og var því framlengt. í framlenging-
unni skoruðu heimamenn eina mark
leiksins og var þar að verki Sigurður
Guðfmnsson. Fögnuðu Skagastrák-
arnir ákaft að leik loknum. - Liðin
voru mjög jöfn að getu, geröu til
dæmis jafntefli í undankeppninni,
2-2.
Fylkir-FH 6-0
Úrslitaleikur B-liða var milli Fylkis
og FH og lauk með stórsigri Fylkis,
6-0, eftir að staðan í hálfleik var 2-0.
Mörk Fylkis gerðu þeir Sveinn Teit-
ur Svanþórsson, 4, og Eggert Halls-
son, 2 mörk. - Dómari í báðum leikj-
unum var Smári Vífilsson og dæmdi
hann mjög vel.
Milliriðlar, A-lið
í utanhússkeppninni, sem var há-
punktur mótsins, léku efstu A- og
B-lið í riðli 1 og 2 um 1. sætið í Fanta-
mótinu.
Riðill 1:
Akranes - Víkingur.............2-2
Víkingur - Stjarnan............0-8
Akranes - Stjarnan.............2-0
Riðill 2:
ÍR-Fylkir......................0-0
Fylkir - Keflavík..............2-1
ÍR-Keflavík....................5-3
Riðill 3:
BÍ-FH..........................1-1
FH - Afturelding...............0-5
BÍ - Afturelding............. 2-2
Riðill 4:
Skallagrímur - Fjölnir.........3-1
Fjölnir - Grótta...............0-2
Skallagrímur - Grótta..........5-4
Riðill 5:
Týr, V. - Leiknir, R...........2-0
Leiknir, R, - Þór, V...........2-1
Týr,V.-Þór,V................. 0-3
Milliriðlar, B-lið
Riðill 1:
Akranes - FH...................1-5
FH - Keflavík............,.....3-1
Akranes - Keílavík.............l-i
Riðill 2:
ÍR-Fylkir......................0-4
Fylkir-Þór,V...................3-0
ÍR - Þór, V....................3-2
Riðill 3:
Týr, V. - Víkingur.............2-6
Víkingur- Stjarnan.............0-2
Týr, V. - Stjarnan.............0-6
Riðill 4:
Skallagrímur - Fjölnir..........1-5
Fjölnir - Afturelding...........1-0
Skallagrímur - Afturelding......0-2
Riðill 5:
BÍ - Leiknir, R.................0-1
Leiknir, R. - Akranes(B2).......2-2
BÍ - Akranes(B2)................1-2
Markaskorog
bestu leikmenn
Flest mörk í keppni A-liða: Garðar
Jóhannsson, Stjarnan, skoraði 12
mörk.
í B-liðum urðu 3 drengir efstir og
jafnir með 9 mörk: Sveinn Svanþórs-
son, Fylki, Svavar Gunnarsson, ÍBK
og Kristinn Árnason, ÍR.
Besti leikmaður A-liða: Sindri
Gunnarsson, Stjörnunni, og bestur
B-liðsmanna var valinn Haraldur
Guðmundsson, ÍR.
Stjömulið Fantamótsins
Að lokinni keppni var valiö
stjörnulið mótsins, bæði A- og B-liða.
Þjálfarar liðanna sáu um valið. Þau
eru skipuð eftirtöldum leikmönnum:
A-lið:
Markvörður: Sindri Gunnarsson,
Stjömunni. Vörn: Jóhannes Guð-
jónsson, ÍA, Egill Kristjánsson, ÍR,
og Valur Birgisson, ÍA. Miðju- og
sóknarleikmenn: Baldur Aðalsteins-
son, Stjörnunni, Hjörtur Fjelsted,
ÍBK, og Veigar Gunnarsson, Stjöm-
unni.
B-lið:
Markvörður: Steinar Örn Stefáns-
son, Fylki. Aðrir leikmenn: Davíð
Ellerts, FH, Gunnbjörn Sigfússon,
FH, Bogi Guðmundsson, Fylki, Stef-
án Jónsson, ÍA, Hólmar Örn Ragn-
arsson, ÍBK og Haraldur Guðmunds-
son, ÍR.
DV
6. flokks mót á Selfossi:
Valssigur í Vöru-
húsmótinu
Sveiivn Helgason, DV, Selfossi:
A-lið Vals fór með sigur af hólmi í
Vöruhúsmótinu í 6. flokki sem haldið
var á Selfossi 25. ágúst sl. Valsmenn
unnu A-lið Þróttar, R., í úrslitaleik,
3-1. í 3. sæti varð A-lið Selfoss. Alls
tóku 8 Uð frá 4 félögum þátt í mótinu
en keppt var um glæsileg verðlaun
sem Vöruhús KÁ á Selfossi gaf. Fjöl-
margir leikmenn sýndu góða takta í
mótinu en 3 þeirra voru verðlaunað-
ir sérstaklega.
Besti útileikmaðurinn var valinn
Bjarki Sigurðsson, Þrótti, R., besti
markvörðurinn Kristinn Geir Guð-
mundsson, Val, og markakóngur
mótsins varð Lárus Arnar Guð-
mundsson, Selfossi, með 12 mörk.
Ánægjulegt var að sjá hversu
margir foreldrar fylgdust með strák-
unum og hvöttu þá til dáða. Þess má
einnig geta að leikiö var við bestu
aöstæöur á hinu nýja grassvæði Sel-
fyssinga.
Keppnisfyrirkomulag var með
þeim hætti að fyrst var leikið í tveim
riðlum, efstu liðin þar mættust í úr-
slitaleiknum um Vöruhúsbikarinn.
Liðin í 2. sæti kepptu um bronsið og
svo koll af kolli. Úrslitaleikjum um
sæti lyktaði sem hér segir:
1.-2. sæti: Valur(A) - Þróttur(A)....3-l
3.-A. sæti: Selfoss(Á) - Valur(B).3-0
5.-6. sæti: Selfoss(B) - Þróttur(B) ..3-0
7.-8. sæti: Ægir - Selfoss(C).....3-0
Sú regla var viðhöfð að skrá ekki
stærri sigur en 3-0, enda skiptu loka-
tölur ekki öllu máli. Aðalatriðið var
að vera með.
Efstu þrjú liðin á Vöruhúsmóti Selfoss, ásamt þjálfurum sínum: A-lið Sel-
foss og Þróttar, R., til vinstri og A-lið Vals. Vinstra megin er Njáll Skarphéð-
insson, formaður knattspyrnudeildar Selfoss, og til hægri er Magnús Jóns-
son frá Vöruhúsi KÁ.
Guðgeir Leifsson y ar
frábær leikmaður
- og það er sonurinn einnig
í leikdómi á unghngasíðu DV 25.
ágúst sl., um bikarúrslitaleik Fram
og ÍBV í 2. flokki karla sem háður
var í Þorlákshöfn og Framarar
unnu, 2-0, féll út setning í umsögn
um Framliðið sem hljóðar þannig:
„Guðgeir Leifsson, hinn frábæri
miðvallarleikmaður Víkings, Fram
og landsliðsins á sínum tíma, er
faðir Steinars en sá drengur kom
inn á seint í síðari háltleik. Hann
átti hnitmiðaða sendingu á Þorra
Ólafsson sem skoraði af öryggi 2.
mark Fram - sem í raun gerði út
um leikinn. Þetta veigamikla mark
kom þegar 7 mínútur voru til leiks-
loka.“
Því má svo við bæta að leikstíll
Steinars minnir um margt á tilþrif
föðurins - og er þá ekki leiðum að
líkjast. Steinar Guðgeirsson er
Fylkisstrákarnir voru bestir i keppni B-liða og skipuðu efsta sætið í Fantamót-
inu. - Fremri röð frá vinstri: Páll Þorsteinsson, Jón Eggert Hallsson, Stein-
ar Örn Stefánsson, Hlynur Hauksson og Sigurgeir Andrésson. Aftari röð frá
vinstri: Gunnar Baldursson, þjálfari, Vilhjálmur Pétursson, Arnar Kristjáns-
son, Dagur Kristjánsson, Sveinn Teitur Svanþórsson, Guðni Már Harðar-
son, Stefán Orri Stefánsson, Kári Sturluson, aðstoðarþjálfari og Hafsteinn
Steinsson.
DV-mynd SS
Steinar Guðgeirsson, Fram.
einnig leikmaður með meistara-
flokki Fram og 21 árs landsliðinu.
-Hson