Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1990, Síða 35
LAUGARDAGUR 8. SEPTEMBER 1990.
47
dv Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Allar gerðir af
stimplum
Félagsprentsmiöjan, stímplagerö.
Spítalastíg 10, sími 91-11640,
myndsendir: 29520.
Eldhúsinnréttingar, fataskápar, baöinn-
réttingar. Sérsmíðað og staðlað. Lágt
verð, mikil gæði. Innréttingar í allt
húsið. Komum á staðinn og mælum.
Innréttingar og húsgögn, Kapla-
hrauni 11, Hafnarfirði, sími 52266.
Ný, stór sending af haustvörum. Kredit-
kortaþjónusta. Póstsendum. Dragtin,
Klapparstíg 37, sími 91-12990.
Ihomas
Þegar þú gefur gjöf.
• Nýborg hf., Ármúla 23, sími
91-83636.
Útsala. Fullt af göllum og bolum á kr.
500. Sjón er sögu ríkari. Ceres, Ný-
býlavegi 12, Kopavogi, s. 44433.
ísfugl
Kaupið ódýra kjúklinga beint frá fram-
leiðenda. ísfugl hf., Reykjavegi 36,
Mosfellsbær, sími 91-666103. Sama
leiðin og að Reykjalundi.
Sumarbústaöir
Sumarhús. Glæsileg og vönduð. Af-
hendum hús á öllum byggingarstigum.
Sýningarhús í Borgartúni 25.
Eyþór Á. Eiríksson byggingarm.,
Borgartúni 25, s. 623106 og 985-32780.
Seljum norsk heilsárshús, stærðir
24-102 fin. Verð frá kr. 1.280.000. Sýn-
ingarhús, myndir og teikningar fyrir-
liggjandi. Húsin eru samþykkt af
Rannsóknast. byggingariðn. R.C. &
Co hf., s. 91-670470 og fax 91-670474.
■ Bátar
Til sölu 24 feta sportbátur með 135 ha.
vél og góðri innréttingu, gaseldavél,
gasofni, WC o.fl. Uppl. í síma 91-16391
og 91-43822.
Islenskur plastbátur, blár, 13 feta, á
vagni, ásamt 8 ha. Mercury utan-
borðsmótor. Selst saman eða sitt í
hvoru lagi. Gott verð. Opinn fyrir að
taka hest(a) upp í greiðslu. Hafið sam-
band við auglýsingaþj. DV í síma
27022. H-4461.
Viimuvélar
Til sölu 12 tonn metra SKB krani, bómu-
lengd 12 metrar. Uppl. í síma 98-21844
á kvöldin.
Bílar til sölu
c. hansson
Rútur til sölu. Til sölu 26-50 manna
rútur. Uppl. í símum 681667 og 671777
Í lli :l
£ G.HA>ÆS3i J
Pontiac Fiero 2 m 4, árg. ’84,
Vel með farinn, sumar- og vetrardekk,
verð 600 þús. eða 400 stgr. Uppl. í síma
91-666316.
•Benz 409 pickup, árg. 1985,
• BMW M3, árg. 1987,
•Volvo 760 GLE, árg. 1983,
•Dodge 4x4 turbo dísil, árg. 1983,
• Cherokee Laredo 2,8, árg. 1986.
Bílaval, sími 681666.
Til sölu Mazda 1300, árg. '85, góður
bíll, ýmis skipti, svo sem vatnabátur,
tjaldvagn, vélsleði. Uppl. í síma
91-28793 og 91-650309.
Bílcross við Sauðárkrók sunnudaginn
16. sept. kl. 14. Skráning og nánari
uppl. í símum 95-35771 og 95-35043 á
kvöldin. Skráningu lýkur föstudaginn
14. sept. Keppni gefur stig til Islands-
meistara. Sjáumst!! Bílaklúbbur
Skagafjarðar.
Chevrolet Suburban 350 4x4, árg. 75,
til sölu, 4ra gíra, beinskiptur kassi.
Þarfhast lítils háttar lagfæringa.
Uppl. í síma 91-686408.
Benz 1617 '77 til sölu, 53 sæta, einnig
34 sæta Benz 0303 með nýupptekinni
vél. Uppl. í símum 91-650077 og
91-53069.
Elnstaklega vel með farin Lancia Thema
i.e. ’87 til sölu, ekin 56.000, sjálfskipt,
rafinagn í rúðum og samlæsingar,
skipti á ódýrari athugandi, helst 4x4.
Uppl. í síma 91-43151. Bjöm.
GítléliHnnVf
hljóófæraverslun, Laugavegi 45 - sími 22125 - fax 79376
Gitarar frá kr. 5.'
Trommusett m/diskum,
D’Addario strengir
LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐfl
VALDA ÞÉR SKAÐA!
Kynningarfundur
Hraðlestrarskólinn mun halda kynningarfund um
hraðlestrarnámskeið skólans í stofu 201 í Árnagarði,
Háskóla Islands, í dag, laugardag, kl. 16.30. Allir
velkomnir.
Hraðlestrarskólinn hefur haldið námskeið frá árinu
1979. Árangur hefur verið frábær. Nemendur þre-
falda að jafnaði lestrarhraða sinn með jafngóðri eða
betri eftirtekt en þeir hafa vanist.
Vegna hins góða árangurs hefur Hraðlestrarskólinn
nú tekið upp þá nýbreytni að veita nemendum ábyrgð
á árangri á námskeiðinu. Nái nemandi ekki að tvö-
falda lestrarhraðann a.m.k. mun námskeiðsgjaldið
verða endurgreitt. Enginn annar skóli á íslandi veitir
slíka ábyrgð á árangri nemenda sinna!!
Næsta námskeið hefst mánudaginn 10. sept. nk.
Getir þú ekki mætt á kynningarfundinn getur þú
fengið upplýsingar um námskeið skólans alla daga
í síma 641091.
Hraðlestrarskólinn
CASSON
STÓRKOSTLEC OG SPRENGHLÆGILEG GAMANSÝNING
Laugard. 8. september kl. 20 í
IL STAPA í NJARÐVÍKUM. —
Sunnud. 9. september kl. 21 i
ÍSL. ÓPERUNNI í GAMLA BÍÓI.
Leiðbeiningarnámskeið „hættum að reykja" undir tilsögn
dávaldsin^ Peters Cassons verða í STAPA 8. sept. kl. 17.