Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1990, Side 40

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1990, Side 40
2 Suimudagur 9. september SJÓNVARPIÐ 16.50 Óskar Gíslason Ijósmyndari. Seinni hluti heimildarmyndar sem Sjónvarpið gerði árið 1976. Hann fiallar einkum um leiknar myndir Óskars eftir 1951. Myndin var áður á dagskrá 1976 og 1985. Umsjón Erlendur Sveinsson. Stjórn upp- töku Andrés Indriðason. 17.40 Sunnudagshugvekja. Flytjandier Ingibjörg Einarsdóttir. 17.50 Felix og vinir hans (5) (Felix och hans vánner). Sænskir barnaþætt- ir. Þýðandi Edda Kristjánsdóttir. Sögumaður Steinn Ármann Magnússon. (Nordvision Sænska sjónvarpið.) 17.55 Rökkursögur (2) (Skymningssag- or). Sænskir barnaþættir, byggðir á sögum og Ijóðum úr mynd- skreyttum barnabókum. Þýðandi Karl Guðmundsson. Lesari Guð- laug María Bjarnadóttir. (Nordvisi- on - Sænska sjónvarpið.) 18.15 Ungmennafélagiö (20). Lestrar- hestar. Þáttur ætlaöur ungmenn- um. Eggert og Málfríður fara með flugi að Fagurhólsmýri og þaðan að Jökulsárlóni. Umsjón Valgeir Guðjónsson. Stjórn upptöku Egg- ert Gunnarsson. 18.45 Felix og vinir hans (6). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Vistaskipti (14). Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.30 Kastljós. Fréttir og fréttaskýringar. 20.30 Á fertugsaldri (13) (Thirtysome- thing). Bandarísk þáttaröð. Þýð- andi Veturliöi Guðnason. 21.15 Listahátíöarsyrpa. Egill Helga- son kynnir nokkur úrvalsatriði frá Listahátíð í Reykjavík 1990. Sýnt verður frá tónleikum með Les Ne- gresses Vertes, Salif Keita, Fiömmu Izzo D'Amico, leiksýningum Kant- ors og Lilla Teatern auk þéss sem litið verður inn á myndlistarsýning- ar og sýnt frá uppákomum í miðbæ Reykjavíkur. Dagskrárgerð Hilmar Oddsson. 22.05 Sumardagur (A Day in Summer). Ný bresk sjónvarpsmynd eftir sögu J.L Carr. Snemma dags, árið 1955, kemur maður að nafni Peplow meó lest til smábæjar á Bretlandi. Hann ætlar að myrða bílstjóra sem ölvaður undir stýri hafði orðið syni hans að bana. Þótt áform hans gangi ekki eftir hefur koma hans talsverð áhrif á bæjarlífið. Leikstjóri Bob Maho- ney. Aðalhlutverk Peter Egan, Jack Shepherd og John Sessions. Þýð- andi Veturliði Guðnason. 23.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Alli og íkornarnir. Teiknimynd um þessa söngelsku félaga. 9.20 Kærleiksbirnirnir (Care Bears). Falleg teiknimynd um þessa vina- legu bangsa. 9.45 Perla (Jem). Teiknimynd. 10.10 Trýni og Gosi. Ný og skemmtileg teiknimynd. 10.20 Þrumukettirnir (Thundercats). Spennandi teiknimynd 10.45 Þrumufuglarnir (Thunderbirds). Teiknimynd. 11.10 Draugabanar (Ghostbusters). Teiknimynd um þessar vinsælu hetjur. 11.35 Skíppy. Spennandi framhalds- þættir um kengúruna Skippy og vini hennar. 12.00 í herþjónustu (Biloxi Blues). Handritahöfundurinn gamansami, Neil Simon, er hér á ferð meó sjálf- stætt framhald myndarinnarÆsku- minningar eða Brighton Beach Memoirs sem Stöð 2 sýndi síðast- liðið haust. Sögusvið myndarinnar er herbúðirnar í Biloxi árið 1943. Uppeldi Eugene og félaga er nú í höndunum á harðsvíruðum þjálf- ara sem sem ætlar sér að gera þá aó „öguðum hermönnum" hvað sem það kostar. Aðalhlutverk: Bifhjólamenn hafa enga heimild til að aka hraðar en aðrir! Matthew Broderick, Christopher Walken og Matt Mulhern. Leik- stjóri: Mike Nichols. 13.45 ítalski boltinn. Bein útsending frá leik í fyrstu deild ítalska fótboltans. Umsjónarmaður: Heimir Karlsson og Jón Örn Guðbjartsson 15.25 Golf. Umsjónarmaöur: Björgúlf- ur Lúöviksson. 16.30 Popp og kók. Endurtekinn þáttur. 17.00 Björtu hliöarnar. Helga Guðrún Johnson ræðir við Davíð Oddsson og Guðna Guðmundsson rektor. Þetta er endurtekinn þáttur frá 29. júní síðastliðnum. 17.30 Listamannaskálinn (Truman Capote: The South Bank Show). Bandaríski rithöfundurinn, Truman Capote, fæddist árið 1942 en sagt verður frá ferli hans í þessum þætti. Gerð hafa verið kvikmynda- handrit eftir skáldsögum hans, Breakfast at Tiffany's og In Cold Blood en sjálfur hefur hann einnig fengist við gerð kvikmyndahand- rita og lék aðalhlutverkið í mynd- inni frægu, Murder by Death, sem gerð var árið 1976. 18.30 Viöskipti í Evrópu (Financial Times Business Weekly). Frétta- þáttur úr heimi viðskiptalífsins. 19.19 19:19. Fréttir af helstu viðburðum, innlendum sem erlendum, ásamt veðurfréttum. 20.00 Bernskubrek (Wonder Years). Framhaldsþáttur þar sem litið er um öxl til liðinna tíma. Aðalsögu- hetjan er drengur á gelgjuskeiðinu og sjáum við heiminn frá sjónar- hóli hans. Aðalhlutverk: Fred Savage. 20.25 Hercule Poirot. Þættir um einka- spæjarann belgíska, hugarfóstur Agöthu Christie sem hefði orðið hundrað ára í ár hefði hún lifað. Í þessum þætti á Poirot í höggi við einhvern sem virðist ætla sér aö koma ungri stúlku fyrir kattarnef. Þátturinn er byggður á sögunni Peril at End House sem komið hefur út í íslenskri þýðingu undir nafninu Leyndardómur Byggðar- enda. Þetta er seinni hluti, en í næstu viku er sjálfstæður þáttur úr þessari þáttaröð. Aðalhlutverk: David Suchet. 1990. 21.20 Björtu hllöarnar. Léttur spjall- þáttur þar sem litið er jákvætt á málin. 21.50 Sunnudagsmyndin Ég vil lifa (I Want To Live). Sjónvarpsmynd um vændiskonu sem dæmd er til dauða fyrir rán og morð. Hún held- ur fram sakleysi sínu og að sökinni hafi verið komiö á hana. Myndin er byggð á sönnum atburðum sem áttu sér stað árið 1955. Myndin er endurgerð samnefndrar myndar með Susan Hayworth í aðalhlut- verki, en hún fékk óskarsverðlaun fyrir frammistöðu sína. Aðalhlut- verk: Lindsay Wagner, Martin Balsam, Harry Dean Stanton og Pamela Reed. Leikstjóri: David Lowell Rich. 1983. Bönnuð börn- um. 23.25 Psycho. Meistaraverk Alfreds Hitchcock og meistaraverk spennumyndanna. í aðalhlutverki er Anthony Perkins og leikur hann hinn viðfelldna en jafnframt óræða móteleiganda, Norman Bates. Myndin er mjög gott dæmi um það hvernig ímyndunaraflið getur leikið mann, því sjaldnast fær mað- ur að sjá nákvæmlega hvað er að gerast. í sturtuatriðinu fræga sér maður til dæmis aldrei að nokkur sé stunginn, bara hníf, blóð og vatn. Aðalhlutverk: Anthony Perk- ins, Vera Miles, John Gavin og Janet Leigh. Leikstjóri og framleið- andi: Alfred Hitchcock. 1960. Stranglega bönnuð börnum. Lokasýning. 1.15 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 8.00 Fréttlr. 8.07 Morgunandakt. Séra Guðmundur Þorsteinsson, prófastur í Reykja- víkurprófastsdæmi, flytur ritningar- orð og bæn. 8.15 Veöurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 SpjallaÖ um guöspjöll. Sigríður Kristjánsdóttir íslenskufræðingur ræóir um guðspjall dagsins, Matt- eus 20, 20-28, við Bernharð Guð- mundsson. 9.30 Barokktónlist. 10.00 Fréttlr. 10.10 Veóurfregnir. 10.25 Feróasögur af segulbandi. Um- sjón: Ævar Kjartansson. 11.00 Messa í Langholtskirkju. Prestur séra Sigurður Haukur Guðjónsson. 12.10 Á dagskrá. Litiö yfir dagskrá sunnudagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veóurfregnir. Auglýsingar. Tón- list. 13.00 Djasskaffiö. Ólafur Þórðarson tekur á móti gestum í Útvarps- húsinu 14.00 Aldahvörf - Brot úr þjóðarsögu. Fimmti og lokaþáttur: Menning í mótun. Handrit og dagskrárgerð: Jón Gunnar Grjetarsson. Lesarar: Knútur R. Magnússon og Margrét Gestsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá 8. nóvember 1989.) 14.50 Stefnumót. Finnur Torfi Stefáns- son spjallar viö Ólínu Þorvarðar- dóttur um klassíska tónlist. 16.00 Fréttlr. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 í fréttum var þetta helst. Sjöundi þáttur. Umsjón: Guðjón Arngríms- son og Ómar Valdimarsson. (Einn- ig útvarpað á föstudag kl. 15.03.) 17.00 I tónleikasal. Umsjón: Sigríður Ásta Árnadóttir. 18.00 Sagan: Ferð út í veruleikann. Þur- íður Baxter les þýðingu sína (2). 18.30 Tónlist. Auglýsíngar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 Leikrit mánaöarins: Konur á bökkum Rínar, sagan af Elísabetu Blaukrámer eftir Heinrich Böll. Út- varpsleikgerð: Michael Buchwald. Þýðing og leikstjórn: Bríet Héðins- dóttir. Leikendur: Guðrún Ás- mundsdóttir, Guðrún Stephensen, Edda Björgvinsdóttir, Róbert Arn- finnsson, Pétur Einarsson, Jakob Þór Einarsson og Sigríður Þor- valdsdóttir. (Endurtekið frá fyrra laugardegi.) 21.00 Sinna - A degi læsis. Endurtekinn þátturfrá laugardegi. Umsjón: Þor- geir Ólafsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 íslenskir einsöngvarar og kór- ar. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 0.07 Um lágnættió. Bergþóra Jóns- dóttir kynnir sígilda tónlist. 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báóum rásum til morguns. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svav- ari Gests. Sígild dægurlög, fróð- leiksmolar, spurningaleikur og leit- að fanga í segulbandasafni Út- varpsins. 11.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og uppgjör við atburði líðandi stund- ar. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 12.20 Hádegisfréttir. Helgarútgáfan - heldur áfram. 14.00 Meö hækkandi sól. Umsjón: Ellý Vilhjálms. 16.05 Konungurinn. Magnús Þór Jóns- son fjallar um Elvis Presley og sögu hans. Níundi þáttur af tíu endur- tekinn frá liðnum vetri. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson . tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Úrvali útvarpað í næturútvarpi aöfaranótt sunnu- dags kl. 5.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Glymskrattinn. Útvarp framhalds- skólanna. Umsjón: Jón Atli Jónas- son. 20.30 Gullskífan: Eftir pólskiptin með Strax frá 1988. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Róbótarokk. 2.00 Fréttir. 2.05 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi á rás 1.) 3.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón. Einar Guðmundsson og Jóhann Sig- urðsson. (Endurtekinn þáttur frá miövikudegi á rás 1.) 4.00 Fréttir. 4.03 í dagsins önn - Öskjuhlíð og Borgarholt. Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Landió og miöin. - Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttlr af veöri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Afram ísland. islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 9.00 I bítiö. Róleg og afslappandi tón- list í tilefni dagsins. Haraldur Gisla- son kemur ykkur fram úr með bros á vör og verður með ýmsar uppá- komur. Nú á að vakna snemma og taka sunnudaginn meó trompi. 13.00 Hafþór Freyr Sigmundsson í sunnudagsskapi og nóg að gerast. Fylgst með því sem er að gerast í íþróttaheiminum og hlustendur teknir tali. Hafþór er laginn við helgartónlistina og spilar tónlistina þína. Sláðu á þráðinn, síminn er 611111. 17.00 LHsaugað. Þórhallur Guðmunds- son tekur á viðkvæmum málum og spjallar við hlustendur. Góður gestur lítur inn á Bylgjuna og spjallar um heima og geima. 19.00 Agúst Héóinsson með sunnu- dagssteikina í ofninum. Óskalög og góð ráð í kvöldmatnum. 23.00 Helmir Karlsson og hin hliöin. Heimir Karlsson og faðmlögin og kertaljósin tendruð. óskalögin þín spiluö. Átt þú einhverjar minningar tengdar tónlist? Sláðu á þráðinn og heyrðu í Heimi. 2.00 Freymóöur T. Sigurösson á nætur- vaktinni. 10.00 Arnar Albertsson. Það er Addi sem vaknar fyrstur á sunnudögum og leikur Ijúfa tónlist í bland við hressi- legt popp. Nauðsynlegar upplýs- ingar í morgunsárið. 14.00 Á hvíta tjaklinu. Þetta er útvarps- þáttur sem þú mátt ekki missa af ef þú ætlar þér að fylgjast meó. Kvikmyndaþáttur Stjörnunnar upplýsir þig um allt það sem er að gerast í Hollywood, Cannes, Moskvu, Helsinki, París, London og Reykjavík. Umsjón: Ómar Frið- leifsson og Björn Sigurðsson. 18.00 Darri Ólason. Góó tónlist með kvöldmatnum. Darri sér um að lag- ið þitt verði leikið. Hann minnir þig líka á hvað er aö gerast í bíó og gefur nokkra miða. 22.00 Olöf Marin ÚHarsdóttir. Hress Stjörnutónlist í bland við Ijúfar ballööur og það er Ólöf Marín sem sér um blönduna ásamt því sem þú vilt heyra. 1.00 Björn Sigurösson á næturröltinu. FM#957 10.00 Jóhann Jóhannsson. Hver vaknar fyrr en hann Jóhann? 14.00 Valgeir Vilhjálmsson. Það helsta sem er að gerast heyrist á sunnu- dagssíðdegi. 19.00 Páll Sævar Guöjónsson. Dagur að kveldi kominn og helgin búin, nú er rétti tíminn til að láta sér líöa vel. 22.00 Ragnar Vilhjálmsson. Helgin búin og komið að vikubyrjun á FM 95,7. 2.00 Næturdagskrá. FMf909 AÐALSTÖÐIN 9.00 Timavélin. Umsjón Kristján Frí- mann. Sunnudagsmorgunninn er notalegur meó léttklassísku hring- sóli í tímavélinni með Kristjáni Frí- manni. 12.00 Hádegi á helgidegi. Umsjón Rand- ver Jensson. 13.00 Svona er lifiö. Umsjón Inger Anna Aikman. Sunnudagssíðdegi með Ijúfum tónum og fróðlegu spjalli eins og Inger er einni lagið. 16.00 Sunnudagur til sælu. Umsjón Haraldur Kristjánsson. Skemmtileg sunnudagsstemning á þægilegu nótunum. 18.00 Sveifla á sunnudegi. Þægileg síð- degissveifla, djass, blús og stór- sveitatónlist gömul og ný. 19.00 Léttleikin kvöldverðartónlist í helgarlok. 21.00 Heigarlok. Umsjón Einar Magnús Magnússon. Tónlistarflutningur, sem kemur á óvart með léttu spjalli um heima og geima. 24.00 Næturtónar Aöalstöövarinnar. Umsjón Randver Jensson. 10.00 Sigildur sunnudagur. Klassísk tón- list í umsjón Jóns Rúnars Sveins- sonar. 12.00 íslenskir tónar.Umsjón Garöar Guömundsson. 13.00 Elds er þörf.Vinstrisósíalistar. 14.00 Af vettvangi baráttunnar.Umsjón Ragnar Stefánsson. 16.00 Um Rómönsku Ameríku. Að þessu sinni verður fjallað um Kúbu. 17.30 Fréttir frá Sovétríkjunum.Umsjón María Þörsteinsdóttir. 18.00 GulróL Umsjón Guðlaugur Harð- arson. 19.00 UppróLUmsjón Arnar Sverrisson. , 21.00 í eldri kantinum.Sæunn Jónsdóttir rifjar upp gullaldarárin og fleira vit- urlegt. 23.00 Jass og btús. 24.00 NáttróbóL 5.00 The Hour of Power. Trúarþáttur 6.00 Griniöjan. Barnaefni. 10.00 The Hour of Power. 11.00 Fjölbragöaglíma. 12.00 Krikket. 17.00 Family Ties. Framhaldsmynda- flokkur. 17.30 The Secret Video Show. 18.00 21 Jump Street. Framhalds- myndaflokkur. 19.00 Mínlsería. 21.00 Star Trek.Vísindasería. 22.00 Fréttlr. 22.30 The Big Valley. EUROSPORT ★ ★ 5.00 Hour of Power. 6.00 Fun Factory. 8.00 Knattspyrna. Þjálfun unglinga. 8.30 Kappakstur á Italiu. 9.00 Trans World Sport. 10.00 Hnefaleikar. 11.00 Surfing Magazine. 11.30 Eurosport. Bein útsending frá Grand Prix á Ítalíu og European Open í golfi. Einnig verður fjallað um hjólreiðar. 17.00 Australian Rules Football. 18.00 Knattspyrna.Svipmyndir frá Spáni. 20.00 Hjólreiðar.The Eddie Mercx Classic 20.30 Grand Prix á Ítalíu. 22.30 European Open í golfi. oeer H3ai/ 38 LfOAdí . LAUGARDAGUR 8. SEPTEMBER 1990. Stöð 2 kl. 21.50: Sunnudagsmjmd Stöðvar 2 er aö þessu sinni endur- gerð sannsögulegrar kvik- myndar sem gerð var áriö 1958. Saga Betty Graham hefur verið mjög umdeild en hún var ákærð fyrir morð og tekin af lífi í gasklefum San Quentin-fangelsisins árið 1953. Hún hélt fram sakleysi sinu til dauöadags. Það var leikkonan Susan Hayworth sem fór með hlut- verk Barböru í eldri útgáfu myndarinnar og hlaut óskarsverðlaunin fyrir frammistöðuna. í mynd- Lindsay Wagner fer með hlutverk Barböru Graham. inni, sem sýnd verður í kvöld, er það leíkkonan Lindsay Wagner sem er í hlutverki Barböru Graham, eiginkonu og móður sem dæmd var til dauða á ónóg- um sönnunargögnum að flestra mati. Barbara lifði hátt á sínum tíma og þegar þau hjónin vantaði peninga til afborgunar á húsinu sínu gerðist hún leppur tveggja svikulla fjárhættuspilara. Þaö kostaði hana lífið. Aðalhlutverk leika Lindsay Wagner, Martin Balsam og Pamela Reed. Leikstjóri er David Lowell Rich. -l.li.N í Sumardegi segir frá Peplow sem á óuppgerða reikninga vegna dauða sonar síns. Sjónvarp kl. 22.05: Sumardagur í kvöld kl. 22.05 sýnir Sjónvarpiö nýja, breska sjónvarps- mynd sem gerö var eftir sögu J.L. Carr, A Day in Summer. Haft er eftir framleiðanda myndarinnar að sárafá tilefni gefist til að búa til framúrskarandi góðar myndir en sögu- efni Carrs hafi einmitt gefið framleiðendum myndarinnar þetta tilefni sem ekki hefði verið hægt að ganga fram hjá. Sagan hefst á sumardegi árið 1955 í smábæ á Englandi þegar bæjarbúar eru í óða önn aö undirbúa árleg hátíða- höld sem eiga sér djúpar rætur í bæjarlífmu. En þegar líða tekur á daginn virðast minningar um nýorðna hluti vera ofarlega í huga þeirra sem verða á vegi áhorfenda í mynd- inni. í dögun stígur Peplow úr fyrstu lestinni sem kemur á brautarstöðina. Sonur hans, Tom, fórst í bílslysi árið áður og nú hefur Peplow tekist að rekja slóð Dolans, drukkins ökumanns, sem valdur var að slysinu, til þessa bæjar. í tösku hans er byssa og ætlunin er að myrða Dolan. Að vísu heppnast þau áform ekki en bæjarlífið er ekki það sama og áður þegar Peplow stígur upp í síðustu lestina um kvöld- ið. -GRS Rás 1 kl. 14.50: Stefnumót Stefnumót nefnist þáttur á rás l og er harrn á dagskrá vikulega á sunnudögum kl. 14.50. Umsjónarmaður þátt- arins, Finnur Torfi Stefáns- son, fær til sín góða gesti til að ræða við og fjalla um tón- list sem er flutt í þættinum. Sumpart eru gestirnir und- irbúnir og hafa fengiö að hlusta á tónlistina fyrirfram en í öörum tilvikum eiga þeir stefnumót við óviss- una. Gestur Finns Torfa í þess- um þætti er Ólína Þorvarð- ardóttir. -GRS Óllna Þorvarðardóttir. I I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.