Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1990, Síða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1990, Síða 43
LAUGARDAGUR 8. SEPTEMBER 1990. 55 Andlát Ari Lárusson frá Heiði, Langanesi, til heimilis að Heiðarvegi 23, Kefla- vík, áður búsettur á Brimbakka, Bakkavegi 7, Þórshöfn, andaðist í Landspítalanum fimmtudaginn 6. september. Gísli Ágústsson frá Hofsstöðum, Lindargötu 62, Reykjavík, andaðist 5. september. Hallgrímur Jónsson, Vallargötu 3, andaðist í sjúkrahúsi Sigluíjarðar að morgni 7. september. Ólafur Bergmann Jónsson, Lóna- braut 3, Vopnafirði, er látinn. Tilkyririingar Hallgrímskirkja - starf aldr- aðra Fyrirhuguð er ferö til Nesjavalla og Þing- valla nk. miðvikudag, 12. september. Lagt veröur af stað frá kirkjunni kl. 13. Nán- ari upplýsingar gefur Dómhlldur í síma 39965 og á þriðjudag í síma kirkjunnar, 10745. Dagur læsis Dagur læsis er haldinn hátíðlegur í dag, 8. september, og er hann liður í Ári læsis 1990. Markmiðið með deginum er að vekja athygli fólks á mikilvægi þess að vera læs. Víöa verður brugðið á leik. Maraþonlestur verður í Iðnó þar sem leikarar Þjóðleikhússins lesa upp úr ýmsum bókmenntaverkum. Lesið er all- an daginn eða til kl. 22.30 um kvöldið. Aðgangur er ókeypis. Á Lækjartorgi hefst dagskrá helguð þessum degi kl. 13.30. Venjum unga hestamenn UMFERÐAR RÁÐ Félag eldri borgara Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, á morg- un, sunnudag, kl. 14 frjáls spilamennska, kl. 20 dansað. Tveggja daga ferð til Vest- mannaeyja 15. september. Nánari upplýs- ingar á skrifstofu félagsins í síma 28812. Flóamarkaður Katta- vinafélags íslands verður haldinn að Hallveigarstöðum, Öldugötumegin, sunnudaginn 9. sept- ember kl. 14-17. Allur ágóði rennur til Dýraspítalans Kattholts sem væntanlega verður tekinn í notkun í haust ef vel gengur. Fossvogskirkja til sýnis Fossvogskirkja verður til sýnis almenn- ingi á laugardag og sunnudag kl. 13-16 síðdegis. Gagngerar endurbætur á kirkj- unni hafa staðið yfir undanfama mánuði og er nýlokið. Kirkjan var endurvígð sunnudaginn 26. ágúst sl. og fyrsta út- fórin fór fram þriðjudaginn 28. ágúst. lltrás hefur útsendingar á ný Útvarpsstöðin Útrás, útvarp framhaíds- skólanema, hefur hafið útsendingar á ný eftir sumarleyfi. Mun hún senda út á sömu útsendingartiöni og undanfarin ár, FM 104,8. Verður þetta nú breytt og betri stöð með vandaðri dagskrá, hertari regl- ur og meiri aga. Verður meira gert í því að hafa fólk betur undirbúið fyrir útsend- ingar og sérstakir þættir fá sérstaka tíma. Stefna og markmið stöðvarinnar er að höfða til sem flestra framhaldsskóla- nema, þ.e.a.s. bæði í efnisvali og tónlist- arvah og einnig að allir geti haft gaffian af. Útrás mun senda út á virkum dögum kl. 16-01 og um helgar kl. 12-01. Á þeim tima sem flestir framhaldsskólanemar ættu að vera búnir í skólanum. Tapað fundið Húslykill tapaðist Húslyiúll á kippu meö kristalskúlu á end- anum tapaðist hklegast á bílaplaninu fyr- ir utan Landsbankann, Laugavegi 177, á fimmtudaginn sl. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 18199 milli kl. 12 og 18. Budda tapaðist Grá budda með mörgum lyklum og fl. tapaðist á leiðinni frá Meistaravöllum 15 að Eiðistorgi. Finnandi vinsamlegst hringi í sima 23281. íþróttataska tapaðist Blá íþróttataska með smábílum tapaðist frá Baldursgötu um sl. helgi. Ef einhver hefur orðið var við hana þá vinsamlegast hringið í síma 20955 eða 21446. Leikhús <a<® LEIKFtLAG MJI REYKJAVlKUR Sala aðgangskorta er hafin! Kortasýningar vetrarins eru: 1. Fló á skinni, eftir Georges Feydeau. 2. Ég er Meistarinn,eftir Hrafnhildi Hagalín. 3. Éger hættur, farinn, eftir Guðrúnu Krist- ínu Magnúsd. 4. Réttur dagsins, kók og skata, eftir Gunn- ar Þórðarson og Ólaf Hauk Símonarson. 5. 1932, eftir Guðmund Ólafsson. 6. Köttur á heitu blikkþaki, eftir Tennessee Willlams. Miðasalan er opin daglega í Borgarleik- húsinu frá kl. 14-20. Miðasölusími 680-680. Greiðslukortaþjónusta. Sport Borgartúni 32. simi 624533 Billiard á tveimur hæðum. Pool og Snooker. Opið frá kl. 11.30-23.30. FACD FACD FACDFACQ FACO FACC LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Háskóli Athygli er vakin á því að samkvæmt 20. gr. háskólalaga er kennurum Háskólans heimilt að veita þeim sem áhuga hafa tækifæri til að sækja fyrirlestra og aðra kennslu nema háskólaráð mæli öðruvísi fyrir. Ýmis námskeið Háskólans eru áhugaverð fyrir almenning og henta einnig vel til endurmenntunar í viðkomandi greinum. Fjöldi nemenda takmarkast þó af aðstæðum í hverju námskeiði fyrir sig. Upplýsingar um námskeið eru veittar á skrifstofum Háskóladeilda kl. 9-16 virka daga: Guðfræðideild, sími 694348. Kennsla hefst 18. september. Læknadeild, læknisfræði, sími 694881. Kennsla hófst 3. september. LyQafræði lyfsala, sími 694353. Kennsla hefst 10. september. Námsbraut í hjúkrunarfræði, sími 694961. Kennsla hefst 17. september. Námsbraut í sjúkraþjálfun, sími 27735. Kennsla hófst 3. september. Lagadeild, sími 694386. Kennsla hefst 20. september. Viðskipta- og hagfræðideild, sími 694501. Kennsla hefst 24. september. Heimspekideild, sími 694400. Kennsla hefst 20. september. Tannlæknadeild, sími 694871. Kennsla hófst 3. september. Verkfræðideild, sími 694644. Kennsla hefst 10. september. Raunvísindadeild, sími 694644. Kennsla hefst 10. september Félagsvísindadeild, sími 694502. Kennsla hefst 20. september. Ennfremur er vakin athygli á námskeiðum Endurmenntunarnefndar Háskólans. Þar má sérstaklega nefna kvöldnámskeið ætluð áhugafólki um bókmenntir, listasögu, klassíska tónlist, heimspeki og sagnfræði. Nánari upplýsingar um námskeið Endurmenntunarnefndar eru veittar í síma 694923 og 694924. Kennslustjóri Kvikmyndahús Veður Bíóborgin Sími 11384 Salur 1 HREKKJALÓMARNIR 2 Sýnd kl. 2.45, 4.50, 7, 9 og 11.05. Salur 2 Á TÆPASTA VAÐI 2 Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.05. Salur 3 STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 2.45, 7 og 11.10. FULLKOMINN HUGUR Sýnd kl. 5 og 11. Sýnlngar kl. 3 um helgina. OLIVER__________________ Bíóhöllin Sími 78900 Salur 1 HREKKJALÓMARNIR 2 Sýnd kl. 2.45, 4.50, 7, 9 og 11.05. Salur 2 Á TÆPASTA VAÐI 2 Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. Salur 3 FIMMHYRNINGURINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Salur 4 ÞRlR BRÆÐUR OG BlLL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Salur 5 STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 5 og 9. FULLKOMINN HUGUR Sý'nd kl. 7.05 og 11.10, Sýningar kl. 3 um helgina. OLIVER HEIÐA ERKLES RISI RÁÐAGÓÐI RÓBÓTINN Háskólabíó Simi 22140 Salur 1 AÐRAR 48 STUNDIR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 PAPPÍRS-PÉSI Sýnd kl. 3 og 5. CADILLACMAÐURINN Sýnd kl. 7, 9 og 11. Salur 3 LEITIN AÐ RAUÐA OKTÓBER Sýnd kl. 5 og 9.15. VINSTRI FÓTURINN Sýnd kl. 7.20. Salur 4 SHIRLEY VALENTINE Sýnd kl. 5. PARADÍSARBÍÓIÐ Sýnd kl. 7. SÁ HLÆR BEST... Sýnd kl. 9.10 og 11. Sýningar kl. 3 um helgina. BUD í VILLTA VESTRINU VATNABÖRN_______________ Laugarásbíó Simi 32075 A-salur AFTUR TIL FRAMTÍÐAR 3 Sýnd kl. 4.50 og 6.50. Sýnd kl. 2.30 á sunnudag. UPPHAF 007 Sýnd kl. 9 og 11. B-salur UPPHAF 007 Sýnd kl. 5 og 7. AFTUR TIL FRAMTlÐAR III Sýnd kl. 9 og 11.10. CRY BABY Sýnd kl. 3 á sunnudag. C-salur CRY BABY Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BUCK FRÆNDI Sýnd kl. 3 á sunnudag.__ Regnboginn Simi 19000 A-salur TÍMAFLAKK Sýnd kl. 7, 9 og 11. LUKKU LÁKI OG DALTON BRÆÐURNIR Sýnd kl. 3 og 5. B-salur í SLÆMUM FÉLAGSSKAP Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. C-salur TIMAFLAKK Sýnd kl. 3 og 5. REFSARINN Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. D-salur NUNNUR Á FLÓTTA Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Salur 4 REFSARINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. D-salur BRASKARAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýningar kl. 3 um helgina. ALLT Á FULLU UNGA NORNIN______________ Stj örnubíó Sími 18936 Salur 1 FRAM I RAUÐAN DAUÐANN Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Salur 2 POTTORMUR I PABBALEIT Sýnd kl. 3, 5 og 9. STÁLBLÓM Sýnd kl. 7. MEÐ LAUSA SKRÚFU ■SÝnd.KI. 11,____________ Á morgun verður sunnan- og suð- austanátt, viða hvöss, rigning um landið vestanvert og þegar líður á daginn austanlands. Hiti 8-15 stig. Akureyri léttskýjaö 13 Egilsstaðir hálfskýjað 14 Hjarðarnes skúr 10 Galtarviti skýjaö 10 Keílavíkurílugvöllur skúr 9 Kirkjubæjarklausturúrkoma 11 Raufarhöfn skýjaö 10 Reykjavík skúr 8 Sauðárkrókur skýjaö 13 Vestmarmaeyjar skúr 8 Bergen léttskýjað 15 Helsinki skýjað 14 Kaupmannahöfn skýjaö 16 Osló skýjað 15 Stokkhólmur rigning 11 Þórshöfn léttskýjað 13 Amsterdam úrkoma 16 Berlín skýjaö 16 Feneyjar skýjað 24 Frankfurt rigning 14 Glasgow skýjað 16 Hamborg skýjað 15 London skýjað 19 LosAngeles heiðskírt 20 Lúxemborg skúr 10 Madrid léttskýjaö 29 Montreal súld 19 New York mistur 24 Nuuk súld 4 Orlando þokumóða 23 París skýjað 17 Róm skýjað 26 Vín rigning 15 Valencia skýjað 27 Winnipeg heiðskírt 9 Gengið Gengisskráning nr. 170. - 7. sept. 1990 kl. 9.15 Eining kl. 12 .00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 56,440 56,600 56,130 Pund 106,945 107,249 109,510 Kan.dollar 48,592 48,730 49,226 Dönsk kr. 9.4698 9,4966 9.4694 Norsk kr. 9,3305 9,3569 9,3581 Sænskkr. 9,8276 9,8555 9,8310 Fi. mark 15,3245 15,3679 15,3802 Fra.franki 10,7937 10,8242 10,8051 Belg.franki 1,7602 1,7652 1,7643 Sviss. franki 43,3387 43,4616 43.8858 Holl. gyllini 32,0946 32,1856 32,1524 Vþ. mark 36,1667 36.2693 36,2246 Ít. lira 0,04849 0,04863 0,04895 Aust. sch. 5,1428 5,1574 5,1455 Port. cscudo 0,4065 0,4076 0,4118 Spá. peseti 0,5774 0,5790 0.5866 Jap.yen 0,40144 0,40258 0,39171 írskt pund 97,063 97,338 97,175 SDR 78,5385 78,7612 78,3446 ECU 74,9410 75,1535 75,2367 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Suðurnesja 7. september seldust alls 44,757 tonn. Magn i Verð i krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Náskata 0,032 14,00 14,00 14,00 Lýsa 0,027 10,00 10,00 10,00 Blandað 0,212 37,00 37,00 37,00 Keila 0,764 30,45 30,00 31,00 Skarkoli 1,019 69,48 66,00 73,00 Langlúra 0,024 14,00 14,00 14,00 Skata 0,082 83,00 83,00 83,00 Blálanga 0,275 50,00 50,00 50,00 Koli 0,288 67,34 16,00 69,00 Humar 0,102 749,61 600,00 1300,00 Hlýri/Steinb. 0,506 72,91 59,00 75,00 Ufsi 2,034 39,21 34,00 53,00 Þorskur 16,086 104,70 50,00 123,00 Ýsa 10,097 58,82 15,00 112,00 Skötuselur 0,043 170,81 165,00 290,00 Lúða 0,506 224,12 96,00 320,00 Steinbitur 0,313 56.96 32,00 61,00 Langa 1,740 53,85 50,00 55.00 Karfi 10,604 39,53 36,00 47,00 :axamarkaður '7. september seldust alls 71,969 tonn. Ýsa 8,200 91,77 40.00 124,00 Þorskur 31,042 86,49 75,00 94,00 Ufsi 5,807 41,06 30,00 48,00 Undirmál 0,236 38,41 30,00 62,00 Steinbitur 0,496 84,00 84,00 84,00 Skötuselur 0,063 195,00 195.00 195,00 Koli 0,591 51,35 45,00 70,00 Lúða 3,173 159,52 94,00 270,00 Langa 0,180 32,19 27,00 44,00 Kinnar 0,027 290,00 290.00 290,00 Karfi 21,764 28,97 21,00 50,00 Gellur 0,113 246,04 200.00 285,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 7. september seldust alls 57,132 tonn. Blandað 0,071 23,00 23,00 23,00 Ufsi 19,827 37,81 22,00 39,00 Langa 0,211 46,00 46,00 46.00 Koli 0,461 54.16 54,00 59,00 Karfi 22,819 35,78 35,00 37,50 Ýsa 6,617 92,19 80.00 120,00 Þorskur 5,987 84,25 80,00 89,00 Steinbitur 0,334 89,00 89,00 89,00 Smáþorskur 0,739 73,00 73,00 73,00 Lúða 0.062 276,00 275,00 275,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.