Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1990, Síða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1990, Síða 44
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn. lýsingar - Áskrifl - Dreifing: Sími LAUGARDAGUR 8. SEPTEMBER 1990. Keflavíkurflugvöllur: Bandarísk kona ber þjófnaðá samstarfs- menn sína - varsjálfstaðinaðverki Bandarísk kona var staöin aö verki við undirstimplun á afgreiðslukassa í verslun varnarliðsins, Navy Ex- ohange, á Keílavíkurflugvelli á <. mánudaginn. Hún var í vitorði með öðrum sem keypti vörur í verslun- inni, kom síðan að kassa afgreiðslu- konunnar sem stimplaði svo mun lægri upphæð inn í kassann en lög gerðu ráð fyrir. Báðum þessum bandarísku starfsmönnum hefur nu verið vikið úr starfi. Samstarfsmenn afgreiðslukonunn- ar var nokkru áður farið að gruna að ekki væri allt með felldu og var pví farið að fylgjast með vinnubrögð- im hennar. Á mánudaginn var hún svo staöin ið verki. Hún játaði svikin við yfir- beyrslur. Hins vegar bar hún þær sakir á aðra starfsmenn fyrirtækis- ms, þar á meðal nokkra íslendinga - ið vera einnig sekir um þjófnað. Starfsmennirnir eru mjög ósáttir áö áburð konunnar en málið er til 'annsóknar hjá yfirvöldum á Kefla- /íkurflugvelh. Samkvæmt heimildum DV hafði ronan stimplað inn sent í staðinn yrir dollara þegar vitorðsmenn íennar komu að kassa hennar. -ÓTT VIDI0 Fáleainni 11 HQVOA A ööfjiTesNAKe í KVÖLD LOKI Fýla var þetta í löggunni! Sauðárkrókur: Fóðurstöðin Melrakki | Jí XL ■ | J L | UrSKUrOIIO gj3luprOI3 Fóðurstöðin Melrakki á Sauðár- sem fyrirtækið hefur blandaö allt séu þeir án fæðu lengur en í tvo Greiðslustöðvun fyrirtækisins krókí var úrskurðuð gjaldþrota í það fóður sem þeir hafa þurft á að daga drepast þeir, refirnir munu rann út 1. júní og höíöu forsvars- gær að kröfu Osta- og smjörsölunn- halda. þola fóðurleysi aðeins lengur. menn þess vonast til að Seðlabank- ar. Nemur gjaldþrot fyrirtækisins Næstu fóðurstöðvar eru í Borgar- í fyrradag fór búvörudeild Sam- inn myndi taka við skuldabréfum á milli 170 og 180 milljónum króna. nesiogáHúsavíkenóljósterhvort bandsins fram á vörslusviptingu á vegna skuldbreytinga bænda á Stærsti kröfuhafinn er Stofnlána- þær geta annað þvi að framleiða lausafé fóðurstöðvarinnar vegna skuldum sínum við fóðurstööma deild landbúnaðarins með um 100 fóður fyrir þau 60.000 loðdýr sem skulda hennar við búvörudefldina. án affalla. En ekki tókst aö semja milljónir. bændur á þessum slóðum eiga. Var tekið Qárnám i tveimur lyftur- við lánardrottna fyrirtækisins og Það er því alls óvist hvort loð- Fyrirtækið hefur framleitt minka- um, yörubíl, tölvum og þósritunar- þaðþvíúrskurðaðgjaldþrotaígær, dýrabændur á Norðurlandi vestra og refafóður iyrir öll loðdýrabú á vél. Án lyftaranna getur fyrirtækið -J.Mar geta orðið sér úti um fóður handa öllu Norðurlandi vestra. ekki blandað fóður og mun því dýrum sínum á næstu dögum þar Minkar þola svelti mjög illa og skorta loðdýrafóður á mánudag. Jón Einarsson kaupmaður setti í þann stóra i Elliðaánum í morgun. Laxinn var fimmtán og háltt pund, sem er stærsti lax sem veiðst hefur í Elliðaánum í sumar. Nú er laxveiðitímanum að Ijúka og hafði Jón orð á þvi að það væri gaman að enda laxveiðitímabilið á að veiða jafn glæsilegan fisk. DV-mynd GVA Hörmungar fýlsunga í Reykjavík Þrír drengir úr Reykjavík fundu umkomulausan fýlsunga við Elliða- árnar í vikunni. Unginn gat ekki flog- ið, eins og gjarnan gerist með þessa fuglategund á þessum árstíma. Kenndu strákarnir í brjósti um fuglinn og vildu þeir koma honum til bjargar. Stungu þeir honum í poka og hjóluðu með hann sem leið lá aö garðinum við heimili eins drengj- anna í Þingholtunum. Var síðan hringt til lögreglunnar og beðið um liðveislu. Lögregluþjónar náðu síðan í fuglinn, settu hann í farangursrými bílsins og reyndu að snúa hann úr hálsliönum - en fuglinn hélt þó lífi. Endaði líf fýlsungans svo á þann hátt að kylfu var beitt á hausinn. Að sögn Jóhanns Brandssonar hjá Náttúrufræðistofnun er einfaldast að leysa svona vandamál með því aö henda ungunum í sjóinn, við höfn eða í fjöru. Þar bjarga fýlsungarnir sér sjálfir þangað til þeir verða fleyg- ir. Jóhann sagði að óalgengt væri að fýll sæist á höfuðborgarsvæðinu. -ÓTT Veðrið á sunnudag og mánudag: Rigning á Vesturlandi Á sunnudag verður sunnan- og suðaustanátt, víða hvöss. Rigning um landið vestanvert og þegar líður á daginn austanlands. Hiti 8-15 stig. A mánudag verður stíf suðvestan- og vestanátt og kólnandi. Skúrir vestanlands en léttir til austanlands.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.