Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1990, Blaðsíða 10
10
FÖSTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1990.
Utlönd
DV
ísraelska leyniþjónustan Mossad í vanda vegna uppljóstrana:
Gamall njósnari lýsir
öllum klækjunum í bók
ísraelska leyniþjónustan Mossad
hefur árum saman verið talin leyni-
legust af öllum leyniþjónustum.
Mossad er líka í hugum margra harð-
skeytt stofnun þar sem starfsmenn-
irnir svífast einskis til að gera veg
Ísraelsríkis sem mestan.
Núna standa stjórnendur Mossad
frammi fyrir því að vera ekki lengur
þeir leynilegustu um leið og sönnur
eru færðar á hversu harðskeyttir
þeir eru. Victor Ostrovsky er fyrrum
starfsmaður Mossad en græðir nú
vel á ritstörfum því hann hefur skráð
það sem hann veií um Mossad á bók
og gefið út.
Reyndu allttil
að stöðva útgáfuna
ísraelsmenn reyndu að stöðva út-
gáfu bókarinnar en dómstólar bæði
í Bandaríkjunum og Kanada vísuðu
kröfunni frá og svo er að sjá sem
ísraelsstjóm fái hvergi áheym þegar
þeir biðja um útgáfubann. Heims-
byggðinni standa því til boða upp-
ljóstranir Ostrovskys um leyndar-
mál Mossad. Lesendum er skemmt
því sagan sem Ostrovsky segir er á
við æsilegasta reyfara en ísraelsk
stjónvöld nota hvert tækifæri til að
sýna fram á að nefndur Ostrovsky
sé mjög ómerkilegur maður.
Fyrir ísraelsmenn er máhð sérlega
viðkvæmt vegna þess að Ostrovsky
segir að Mossad hafi vitaö með
nokkrum fyrirvara um sjálfsmorðs-
árásina á herbúðir Bandaríkja-
manna í Beirút árið 1983 þegar 241
bandarískur hermaður lét lífið.
Bandaríkjamenn líta á árásina sem
einn hinn mesta harmleik í sögu
sinni og benda á að þeir hafi aðeins
einu sinni misst fleiri hermenn á ein-
um degi. Það var i hörðustu hríðinni
í Tet-sókninni í Víetnam ári 1968. Þá
féhu fimm fleiri hermenn á öhu
átakasvæðinu í Víetnam.
Það er því mikill áhtshnekkir fyrir
ísraelsmenn ef rétt reynist aö þeir
hafi getað varað Bandaríkjamenn við
árásinni í tíma en ekki hirt um það.
ísraelsmenn vita að ríki þeirra væri
ekki til ef Bandaríkjamenn styddu
þá ekki með ráðum og dáð. Eiga
Bandaríkajmenn svo að halda að
þetta séu launin fyrir allan stuðning-
inn?
Sögðu ekki frá stórum Benz
Það er frásögn Ostrovskys af að-
draganda árásinnar í Beirút árið 1983
sem veldur ísraelsmönnum mestum
vandræðum. Aðrar sögur í bókinni
Victor Ostrovsky hefur komið fyrri
húsbændum sínum hjá Mossad í
mikinn vanda.
eru með þvílíkum ævintýrablæ að
þær verða tæpast teknar alvarlega.
Ostrovsky segir að Mossad hafi
fjöldann allan af útsendurum í Líb-
anon og þar á meðal einn á bifreiða-
verkstæði í Beirút. Sá sagði frá því í
ágúst 1983 að verið væri að breyta
stórum Benz vörubíl þannig að í hon-
um mætti fela verulegt af sprengi-
efni.
Mossad tók viðvörunina alvarlega
og yfirmenn þar á bæ töldu einsýnt
að nú stæði til að sprengja eitthvað
stórt í loft upp. Ostrovsky segir að
Mossad hafi talið búðir Bandaríkja-
manna í Beirút með líklegum skot-
mörkum. ísraelski herinn var varað-
ur við og bent á að hafa gát á vörubíl-
um af þessari gerð.
Bandaríski herinn fékk hins vegar
viðvörun um að bílasprengja gæti
sprungið einhvem tíma á næstunni
en engar upplýsingar að þetta væri
engin venjuleg bílasprengja og ekki
orð um að Mossad vissi að nota ætti
tiltekna gerö af vörubíl til verksins.
Bandaríski herinn hafði þá þegar
fengið hundrað viðvaranir um bíla-
spregjur frá ísraelsmönnum og haföi
enga ástæðu til að gera ráðstafanir
um fram það sem venjulegt var.
En á sjöunda tímanum morguninn
23. október 1983 var stundin runnin
upp. Stórum Benz vörubíl var ekið á
ofsahraða í gegnum allar varnir
umhverfis búðir Bandaríkjáhers við
flugvöllinn í Beirút og í miðjum búð-
unum sprakk hann í loft upp. Banda-
ríkjamenn misstu 241 landgönguliða
og í kjölfar árásarinnar ákváðu þeir
að hörfa með herhð sitt frá Líbanon.
Hagsmunir ísraela of miklir
Ostrovsky segir að tvær ástæður
hafi einkum legið til þess að Mossad
ákvaö að segja Bandaríkjamönnum
ekki frá árásinni. í fyrsta lagi hafi
þeir ekki viljaö koma upp um upp-
ljóstrara sinn í Beirút. Hryðjuverka-
mennirnir hefðu leitað hann uppi og
drepið th að koma í veg fyrir leka í
framtíðinni. Hvar átti Mossad þá að
fá upplýsingar um næstu sprengju-
tilræði?
Ostrovsky segir einnig að innan
Mossad hafi menn viljað láta Banda-
ríkjamenn skhja að einu mennirnir,
sem þeir gætu treyst í Miðaustur-
lögndum, væru ísraelsmenn. Hug-
myndin var að Bandaríkjamenn
lærðu af þessu að það borgaði sig
ekki að standa í makki við einhverja
hópa í Líbanon því best væri að ísra-
elsmen ynnu öll verkin á þessu
svæði. Allt annað endaði með ósköp-
um. Bandaríkjamenn áttu þá að sjálf-
sögðu aldrei að vita að Mossad hefði
haft grun um árásina.
Það er raunar í svona útskýringum
sem Ostrovsky hækist inn á svið
skáldsagnanna þar sem rithöfundar
á borð við John le Carré ráða ríkjum.
Eftir stendur þó að frásögn Ostr-
ovskys af upplýsingunum, sem
Mossad hafði um árásina í Beirút,
er of sannfærandi til að hún verði
afskrifuð sem skáldskapur.
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Skógarás 11, hluti, talinn eig. Júlíus
Segalta, mánud. 24. sept. ’90 kl. 10.00.
Uppboðsbeiðandi er Tollstjórinn í
Reykjavík.‘'
Skólavörðustígur 23, þingl. eig. Borg-
arfell hf., mánud. 24. sept. ’90 kl. 10.00.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Skriðustekkur 8, þingl. eig. Sigurþór
Þorgilsson, mánud. 24. sept. ’90 kl.
10.15. Uppboðsbeiðandi er Olafur Gú-
stafeson hrl.
Skúlagata 58, 1. hæð t.v., þingl. eig.
Flosi Skaftason, mánud. 24. sept. ’90
kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Veð-
deild Landsbanka íslands.
Smyrilshólar 4, hluti, þingl. eig.
Brynja og Eggert Simonsen, mánud.
24. sept. ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Snorrabraut 33, íb. 03-01, þingl. eig.
Bjami Þórðarson, mánud. 24. sept. ’90
kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Veð-
deild Landsbanka íslands.
Sogavegur 138, þingl. eig. Alexander
Sigurðsson, mánud. 24. sept. ’90 kl.
11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavfk.
Sogavegur 150, talinn eig. Sigurður
Kristinsson og Jenný Sigfúsd., mánud.
24. sept. ’90 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi
er Þórólfur Kr. Beck hrl.
Sólheimar 23, hluti, þingl. eig.
Magnea Ósk Kristvinsdóttir, mánud.
24. sept. ’90 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Sólheimar 25, hluti, talinn eig, Guð-
bjöm Sævar, mánud. 24. sept. ’90 kl.
15.00. Upptoðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Unufell 31, 3. hæð t.v., þingl. eig.
Ragnar Magnússon, mánud. 24. sept.
’90 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er
Landsbanki Islands.
BORGARFÓGETAEMBÆTH) í REYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Akurgerði 50, þingl. eig. Olga Sveins-
dóttir, mánud. 24. sept. ’90 kl. 15.00.
Uppboðsbeiðendur em Veðdeild
Landsbanka íslands, Ólafur Axelsson
hrl., Jón Þóroddsson hdl., Guðríður
Guðmundsdóttir hdl. og Guðjón Ár-
mann Jónsson hdl.
Amarbakki 2-6, þingl. eig. Knatt>
spymudeild ÍR, mánud. 24. sept. ’90
kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Þó-
rólfur Kr. Beck hrl. og Guðríður Guð-
mundsdóttir hdl.
Álfheimar 74, hluti, þingl. eig. Steinar
hf., mánud. 24. sept. ’90 kl. 11.00. Upp-
boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Baldursgata 36, 2. hæð t.v., þingl. eig.
Ásdís Jónsdóttir, mánud. 24. sept. ’90
kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Trygg-
ingastofiiun ríkisins.
Bámgata 16, þingl. eig. Valdemar
Guðmundsson, mánud. 24. sept. ’90
kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Þórður
S. Gunnarsson hrl.
Bergstaðastræti 19, hluti, þingl. eig.
Aftrico Matvælaiðja, mánud. 24. sept.
’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em
Búnaðarbanki fslands, Gjaldheimtan
í Reykjavík, íslandsbanki og Guð-
mundur Þórðarson, hdl.
Blómvallagata 11, 3. hæð t.v., þingl.
eig. Ragnar Thoroddsen, mánud. 24.
sept. ’90 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi
er Steingrímur Eiríksson hdl.
Bræðraborgarstígur 41,1. hæð, þingl.
eig. Sigríður Guðmundsdóttir, mánud.
24. sept. ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi
er Tiyggingastofiiun nkisins.
Búðargerði 8, hluti, þingl. eig. Skúli
O. Þorbergsson, mánud. 24. sept. ’90
kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Einarsnes 52, þingl. eig. Jóhannes K.
Guðmundsson, mánud. 24. sept. ’90
kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em
Landsbanki Islands, Steingrímur Ei-
ríksson hdl., Fjárheimtan hf., Reynir
Karlsson hdl., Ásdís J. Rafnar hdl.,
íslandsbanki hf. og Helgi V. Jónsson
hrb
Eldshöfði 6, þingl. eig. Vaka h£,
mánud. 24. sept. ’90 kl. 11.15. Uppboðs-
beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Faxafen 9, þingl. eig. Verkprýði hf.,
mánud. 24. sept. ’90 kl. 11.30. Uppboðs-
beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja-
vík og Landsbanki íslands.
Ferjubakki 2, hluti, þingl. eig. Kol-
brún Bergljót Gestsdóttir, mánud. 24.
sept. ’90 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Ferjubakki 14, íb. 02-01, þingl. eig.
Elín S. Gunnarsdóttir, mánud. 24.
sept. ’90 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur
em Lögmenn Hamraborg 12, Veðdeild
Landsbanka íslands og Gjaldheimtan
í Reykjavík._____________
Ferjubakki 16, 2. hæð t.h., þingl. eig.
Hafdís Hauksdóttir, mánud. 24. sept.
’90 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er
Landsbanki íslands.
Flókagata 56, kjallari, þingl. eig. Lár-
us B. Einarsson, mánud. 24. sept. ’90
kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Ólaf-
ur Axelsson hrl., Veðdeild Lands-
banka íslands og Óskar Magnússon
hdl.
Fomhagi 24, þakhæð, þingl. eig.
ValdimarLeifsson, mánud. 24. sept. ’90
kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Veð-
deild Landsbanka íslands.
Gyðufell 16, hluti, þingl. eig. Edda
Þorsteinsdóttir, mánud. 24. sept. ’90
kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík, Gjaldskil
sf. og Veðdeild Landsbanka íslands.
Háberg 22, hluti, þingl. eig. Guðmund-
ur Hjaltason, mánud. 24. sept. ’90 kl.
14.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Hátún 4, 3. hæð í norðurálmu, þingl.
eig. Sveinn Guðmundsson, mánud. 24.
sept. ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi
er Islandsbanki.
Miðtún 86, hluti, þingl. eig. Leonard
Haraldsson, mánud. 24. sept. ’90 kl.
14.15. Uppboðsbeiðendur em Helgi
V. Jónsson hrl. og Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Skipholt 37, hluti, þingl. eig. Henson
hf. sportfatnaðm-, mánud. 24. sept. ’90
kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em
Landsbanki íslands, Gjaldheimtan í
Reykjavík, Iðnlánasjóður og Iðnþró-
unarsjóður.
Strandasel 7, 2. hæð t.h., þingl. eig.
Salóme Kristinsdóttir, mánud. 24.
sept. ’90 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi
er Veðdeild Landsbanka íslands.
Suðurhólar 22, íb. 02-01, talinn eig.
Maggý Kristín Aspelund, mánud. 24.
sept. ’90 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi
er Veðdeild Landsbanka íslands.
Súðarvogur 52, efri hæð, þingl. eig.
Jóhannes Þ. Jónsson, mánud. 24. sept.
’90 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Tunguvegur 90, þingl. eig. Jón Hall-
grímsson, mánud. 24. sept. ’90 kl. 14.30.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Vagnhöfði 17, hluti, þingl. eig. Hellu-
og Steinsteypan, mánud. 24. sept. ’90
kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavfk.
Vallarás 4, hluti, talinn eig. Jón Elías
Guðmundsson, mánud. 24. sept. ’90
kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík, og Veð-
deild Landsbanka íslands.
Vesturberg 74, 1. hæð t.v., talinn eig.
Erling Magnússon, mánud. 24. sept.
’90 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Fjár-
heimtan hf.
BORGARFÓGETAEMBÆTTIDIREYKJAVK
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum:
Bíldshöfði 16, hluti, þingl. eig. Veit-
ingahúsið Austurstræti 20 hf., fer fram
á eigninni sjálfri mánud. 24. sept. ’90
kl. 18.00. Uppboðsbeiðendur em
Landsbanki íslands, Ingimundur Ein-
arsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík
og Eggert B. Ólafsson hdl.
Dalsel 19, þingl. eig. Stefán Jóhanns-
son, fer frám á eigninni sjálfri mánud.
24. sept. ’90 kl. 17.00. Uppboðsbeiðend-
ur em Gjaldheimtan í _ Reykjavík,
Veðdeild Landsbanka íslands, ís-
landsbanki, Kristinn Hallgrímsson
hdl., Ólafur Gústafsson hrl., Ásgeir
Þór Ámason hdl., Málþing hf. og
Helgi V. Jónsson hrl.
Fýlshólar 5, hluti, þingl. eig. Ingvi
Theódór Agnarsson, fer fram á eign-
inni sjálfri mánud. 24, sept. ’90 kl.
16.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan f Reykjavík.
Urðarstekkur 5, þingl. eig. Ásgeir
Beck Guðlaugsson, fer fram á eigninni
sjálfri mánud. 24. sept. ’90 kl. 16.00.
Uppboðsbeiðendur em Eggert B. Ól-
afsson hdl., Helgi V. Jónsson hrl. og
Gjaldheimtan í Reykjavík.
BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐIREYKJAVÍK