Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1990, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1990, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1990. 27 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Hornsófar, sófasett, stakir sófar og boró á verkstæðisverði. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120. ■ Teppaþjónusta Tökum aö okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. ■ Málverk Til sölu Jón Engilberts ,olía, ’63. Eiríkur Smith ,olía, ’63. Tolli olía, ’84. Guð- mundur Einarsson frá Miðdal, penna- teikning, '29. Nánari upplýsingar í síma 23431. ■ Bólstrun Tökum aö okkur aö klæöa og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Tölvur Amiga eigendur. Var að fá midi teng- inn ásamt öðru frá Datel electronisk. Almynd hf, Austurgötu 5, Hafnarfirði sími 91-52792 milli 13 og 20. IBM PS 2, módel 30, með MCGA skjá- korti og 9 nála prentara, selst á 95.000 kr. staðgreitt. Uppl. í síma 91-46016 eftir kl. 13. Stefán. Skólafólk athugið! Til sölu Amstrad PC-1512 með 30 Mb hörðum diski og CGA litaskjá ásamt Epson LX-80 prentara. Uppl. í s. 12403 eftir kl. 17. Spectrum eigendur. Var að fá interface og stýripinna. Almynd hf, Austurgötu 5, Hafnarfirði, sími 91-52792 milli kl. 13 og 20. Til sölu einkatölva með hörðum diski og diskettudrifi. Ritvinnsluforrit, leik- ir og fleira geta fylgt. Hagstætt verð. Sími 621159. Vegna mikillar eftirspurnar vantar okk- ur PC og Macintosh Plus tölvur, einn- ig prentara. Amtec hf. sölumiðlun, Snorrabraut 22, sími 621133. ■ Sjónvörp Nýtt sjónvarp fyrir þaö gamla. Hitachi, ITT og ITS sjónvarpstæki, verð frá kr. 49.276 stgr. (21" flatskjár), tökum gamla tækið upp í nýtt. Litsýn, Borgartúni 29, sími 91-27095. Leiðandi þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Ferguson litsjónvörp, módel ’90, komin aftur, myndgæði aldrei betri. Notuð Ferguson tæki tekin upp í. Orri Hjaltason, s. 91-16139, Hagamel 8. Notuö og ný sjónvörp. Video og af- ruglarar til sölu. 4 mán. ábyrgð. Kaup- um eða tökum í skiptum notuð tæki. Góðkaup, Hverfisg. 72, s. 21215,21216. Sjónvarpsþjónusta með 1/2 árs ábyrgð. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. 24" Salora litsjónvarp til sölu. Uppl. í síma 91-30669 í dag og næstu daga. ■ Dýrahald Áhugafólk um hrossarækt athugið. Á morgun kl. 3-5 verða til sýnis og sölu í Garðsauka, Hvolhreppi, hryssur og folöld út af hinum víðkunnu stóðhest- um Hrappi frá Garðsauka og syni hans Hemingi 665, einnig 5 folöld und- an Hósíasi frá Kvíabekk. Upplýsingar í síma 98-78178. Nokkur folöld til sölu á tækifærisverði, undan Hugin frá Kirkjubæ, einum af hæst tryggðu hestum á íslandi. Þeir sem kaupa folijld mega hafa þau und- ir hryssunum fram í desember endur- gjaldsl. Uppl. í s. 98-75139. Hesthús á Heimsenda. 6 7, 10-12 og 22-24 hesta hús. Seld fullfrágengin að utan og fokheld að innan eða fullbúin. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 91-652221, SH Verktakar. Fósturheimili óskast handa hreinrækt- uðum-11 mán. Springer spaniel vegna veikinda í fjölsk. Upplýsingar í símum 91-679005 og -688772, __________ Hjálp! hjálp! Við erum gullfallegir kettlingar sem óskum eftir hjartahlýju heimili. Upp- lýsingar í síma 92-37838 Óska eftir aó taka á leigu 6-9 bása í hesthúsunum á Hafnarfjarðarsvæð- inu í vetur. Upplýsingar í síma 91-54837 eftir kl. 18. Bráövantar 1-2 bása á Sörlasvæðinu. Upplýsingar í síma 53573. Hey til sölu (baggar). Uppl. í síma 93-51164. ■ Hjól___________________ Athugið, tjónahjól. Óska eftir tilboðum í Hondu CBR 600F ’88, ekið 10 þús. km. Verðhugmynd 100-150 þús. Uppl. í síma 92-14723 eftir kl. 17. Mikið úrval af hjálmum, ieöurfatnaði, nýmabeltum, tanktöskum, krossstíg- vélum, varahlutum og skellinöðru- dekkjum í öllum stærðum. Stórir raf- geymar í mótorhjól og fjórhjól, keðjur á enduro- og fjórhjól. Vélsmiðja Steindórs, Frostagötu 6A, s. 96-23650. Sendum í póstkröfu. Sniglar, ath. Skyldumæting. Við þurfum öll að mæta á áriðandi fund á föstu- daginn kl. 21 að Bíldshöfða 14. Út- skýringar og niðurröðun í hópa á „Hvíta víkinginn". Ath., dagurinn stendur og fellur með okkur. Úppl. í sími 91-674631. Stjórnin. Honda MT 50 1990. Eigum fyrirliggjandi MT 50 1990. Honda umboðið, sími 689900. Kavasaki Mojave 250 óskast í skiptum fyrir Ford Bronco ’68, hálfuppgerðan. Úppl. í síma 91-666357 eftir kl. 17. Nýuppgert svart Kawasaki Z1R 1000, árg. ’78, til sölu. Verð 130 þús., ath. skipti á bifreið. Uppl. í síma 91-78942. ■ Vetrarvörur Artic Cat vélsleði '85 til sölu. Uppl. í síma 91-77693 og 91-676920. ■ Vagnar - kerrur Geymsia, óeinangruð, ca 30 km frá Rvk, lækkað verð, vetrargjald á tjald- vagn 8 þús., lítil hjólhýsi 9.500, stór hjólhýsi 11 þús. S. 985-21487. Guðni. Hjólhýsi, 12 feta, árg. ’88, til sölu, svefn- pláss fyrir 5, verð 250 þús. staðgr. Einnig barnavagn á 10 þús. Uppl. í síma 91-42390. Tökum tjaldvagna i geymslu tímabílið okt-maí. Verð 12 þús. Upphitað hús- næði (er í Reykjavík). Upplýsingar í síma 687977 og 672478.___________ Nýlegur Compi Camp family tjaldvagn óskast keyptur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4765. ■ Til bygginga Nýtt timbur til sölu. I"x6" heflað kr. 80.50, l!ó"x4" kr. 80,50, 2"x4" kr. 101,25, 2"x5" heflað á þrjá vegu kr. 135, 2"x6" kr. 161, 2"x7" kr. 184, 2"x8" kr. 215,50, selst í /2 og heilum búntum. Margar lengdir eru til. 12 mmx90 mm, 12 mmxl20 mm panell er væntanlegur í byrjun okt. Viðskiptavinir, staðfestið pantanir. Smiðsbúð, byggingavöruv., Garðat- orgi 1, s. 91-656300. Einangrunarplast, allar þykktir, varan afhent á höfuðborgarsvæðinu, kaup- endum að kostnaðarlausu. Borgar- plast, Borgarnesi, s. 93-71370, kvöld- og helgars. 93-71161. Ódýra þakjárnið úr galvaniseruðu og hvítu stáli frá Blikksmiðju Gylfa. Allt á þakið: þakpappi, rennur og kantar. Blikksmiðja Gylfa hf., Vagnhöfða 7, sími 674222. Nýtt bygglngartimbur. 1x6 kr. 83 m, 2x4 kr. 111 m, 2x6 kr. 182-204 m, 2x8 kr. 275 m, 2x9 væntanlegt. Álfaborg hf. Sími 686755. Jarðvegsþjöppur til leigu. Höfðaleigan, Funahöfða 7, sími 91-686171. Loftastoðir til sölu. Loftastoðir til sölu, verð 900 kr. stk. Uppl. í síma 92-11753. M Byssur______________________ Byssur, gervigæsir, gæsaskot, gæsa- flautur og leirdúfur. Verslið þar sem úrvalið er mest, verslið við veiðimenn. Veiðihúsið, Nóat. 17, s. 622702/84085, Tökum byssur í umboðssölu. Stóraukið úrval af byssum og skotfærum ásamt nánast öllu sem þarf við skotveiðar. Veiðimaðurinn, Hafnarstr. 5, s. 16760. ■ Verðbréf Óska eftir lánsloforðl eða húsbréfarétti strax frá húsnæðismálastofnuninni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4750._________________ Óska eftir aö kaupa húsnæðisstjómar- lán. Upplýsingar í síma 91-687064 eftir kl. 21. ■ Sumarbústaðir Eignarlóðir fyrir sumarhús „í Ker- hrauni” úr Seyðishólalandi í Gríms- nesi, til sölu frá 'A upp í 1 hektara. Sendum bækling, skilti á staðnum. Uppl. í s. 91-10600. Mjög fallegt land. Rafstöðvar til leigu. Höfðaleigan, Funa- höfða 7, sími 91-686171. M Fyrirtæki Matvöruverslun. Til sölu áratugagömul matvöraversl- un í Reykjavík, verð kr. 5 millj. auk vörabirgða, til greina kemur að lána allt kaupverð til 5 ára gegn öraggri tryggingu. Fyrsta greiðsla eftir eitt ár. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4727. Viltu vinna sjálfstætt? JEifnvel heima? Lítið fyrirtæki, sem gefur mjög góðan arð, til sölu, 95% af vinnu fer fram í síroa, verð 120 þús. Uppl. í s. 91-641480. ■ Fyrir veiðimenn Stóralón, Straumsfirði, silungsveiði, opið laugardaga og sunnudaga út sept. Veiðileyfi seld á staðnum og í síma 93-71138. ■ Bátar Skipasalan Bátar og búnaður. Önnumst sölu á öllum stærðum fiskiskipa. Höf- um fjársterka kaupendur að afla- reynslu og kvóta. Margra ára reynsla í skipa- og kvótasölu. Sími 91-622554, s. heima 91-45641 og 91-75514. Til sölu nýr, frambyggður plastbátur með veiðiheimild, gaflari, stækkaður, 4,45 tonn. Báturinn er með öllum tækjum nýjum og gúmmíbát. Verð 3,2 millj. S. 92-13057 og 985-28488. Bátur óskast til leigu á línuveiðar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4764. Beitningavélar. Höfum til afgeiðslu beitningavélar, Léttir 120 og Léttir 20, ásamt skurðarhníf og uppstokkara. Góð greiðslukjör. Uppl. í s. 97-12077. Til sölu bátur, 4 tonn, með 12 tonna afla- reynslu, getur einnig verið á bann- dagakerfinu. Upplýsingar í síma 93- 81209. Þórir. Tilboð oskast í 9 tommu plastbát með viðmiðunarkvóta. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4754 Vantar 6 manna björgunarbát og stórt línuspil. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4717. ■ Vídeó Færum 8 mm og 16 mm kvikmyndafilm- ur á myndband. Leigjum VHS töku- vélar, myndskjái og farsíma. Fjölföld- um mynd- og tónbönd. Hljóðri.ti, Kringlunni, s. 680733. Panasonic hifi stereo videótæki til sölu. Uppl. í síma 672496. ■ Varahlutír Bílapartar, Smiðjuvegi D12, s. 670063. Varahlutir í: Fiat Uno 45/55, Mazda E2200 ’88, 323 ’81-’88, 626 ’79 og ’85, 929 ’80-’82, Escort ’84-’86, Sierra ’84, Orion ’87, Monza ’87, Ascona ’84, Gal- ant ’80-’87, Lancer ’85-’88, MMC L300, Volvo 244 ’75-’80, Charade ’80-’88, Cuore ’87, Ford Fairmont ’78-’80, Sunny 88, Vanette ’88, Cherry ’84, Lancia Y10 ’87, Fiat Regata dísil ’87, BMW 728, 323i, 320, 318i, Bronco ’74, Tercel 4WD ’86, Cressida ’80, Lada 1500 station ’88, Lada Sport ’88, Saab 900 ’85, 99 ’81, Buick Regal '80, Volaré ’79. Úrval af felgum. Opið frá kl. 9-19 alla virka daga og laugard. kl. 10-16. Ábyrgð á öllu. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Sendingarþjónusta. Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla- hrauni 9B. Innfl. japanskar vélar og gírkassar. Mikið úrval startara og alt- ematora. Erum að rífa: Opel Kadett ’87, Rekord dísil ’82, Volvo 244 ’82, 245 st., L-300 ’81, Fairmont ’79, Samara ’87, Audi 80 ’79, F.scort XR3I ’85, ’82, Mazda 626 '86, Ch. Monza ’87, Saab 99 ’81, Uno turbo ’88, Colt ’86, Galant 2000 ’86, ’82-’83, st. Micra ’86, Crown ’82, Lancia ’86, Uno ’87, Sunny 4x4 ’87, Seat Ibiza ’86, Daihatsu Cuore 4x4 ’88, Mazda 323 ’82, 929, 2 dyra, ’84, Opel Corsa ’87, Volvo 360 ’86, 345 ’82, Toyota Hi-Ace ’85, Datsun Laurel '84, Skoda 120 ’88, Taunus ’82, Charmant ’82, Renault 11 ’84, 323, 626, Lancer ’88, ’80. Opið kl. 9-19 alla v. daga. Ath. Bilapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hfj.: Nýl. rifnir: Niss- an Vanette ’87, Mazda 626 2000 ’87, Daihatsu 850 ’84, Cuore ’86, Charade TX ’85, turbo ’87, Charmant ’84, Su- baru 1800 ’82, Subara Justy 4x4 ’85, Escort XR3i ’85 og 1300 ’84, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87, BMW 316 - 318 - 320 - 323i ’76-’85, BMW 520i ’82, 518 ’81, MMC Colt ’80-’88, Cordía ’83, Galant ’80-’82, Fiesta ’87, Corsa ’86, VW Golf ’80-’87, Jetta ’82, Samara ’87-’88, Nissan Cherry ’85, Civic ’84, Quintet ’81. Kaupum nýl. tjónbíla til niðurr. Sendum. Opið mánud.-föstud. kl. 9-18.30__________________________ Partasalan Akureyri. Eigum notaða varahluti, Toyota LandCraiser STW ’88, Tercel 4WD ’83, Cressida ’82, Su- bara ’81-’83, Colt ’80-’87, Tredia ’84, Lancer ’80-’83, Galant '81-’83, Mazda 323 ’81-’84, 626 ’80-’85, 929 ’79-’84, Suzuki Swift ’88, Suzuki bitabox ’83, Range Rover '72-80, Fiat Uno ’84, Regata ’84—86, Lada Sport '78-88, Lada Samara ’86, Saab 99 '82-83, Peugeot 205 GTI, ’87, Renault II ’89, Sierra ’84, Escort ’87, Bronco '74, Daihatsu Charade ’88, Skoda 130 R ’85, Ch. Concours ’77, Ch. Monza ’86 og margt fleira. Sími 96-26512. Opið frá kl. 9-19 og laug. frá kl. 10-17. •S. 652759 og 54816. Bílapartasalan, Lyngási 17, Garðabæ. •Varahlutir í flestar gerðir og teg., m.a.: Audi 100 ’77-’86, Accord ’80-’86, BMW 316, 318, 318i, 320, ’79-’82, Car- ina ’80, ’82, Charade ’79-’86, Cherry ’83, Civic ’80-’82, Colt ’81-’88, Ford Escort XR3 ’81, '86 (bras.), Sierra ’86, Fiat Uno ’84-’87, Fiat 127 ’85 (bras.), Galant '79-86, Golf ’79-’86, Lada Lux ’84-’85, Mazda 323 ’79-’88, 626 ’79-’81, 929 ’81, Pajero ’85, Saab 99 GLE og 900 GLS ’76-’84, Sunny ’87, Volvo 240 ’77-’82, 343 ’78 o.fl. • Kaupum nýl. bíla til niðurrifs. Bilhlutir - sími 54940. Erum að rífa Mazda 323 ’87, Sierra ’84 ög’86, Suzuki Swift ’86, MMC Laicer ’87, MMC Colt ’85, Escort XR3i ’87, Escort 1300 ’84, Charade ’80 og ’87, Uno ’88, Benz 280 SEL ’76, BMW 735i ’80, Citroen BX 19 TRD ’85, Oldsmobile Cutlass dísil ’84, Subaru station 4x4 ’83, Su- baru E 700 4x4 ’84. Kaupum nýlega tjónabíla til niðurrifs. Bílhlutir, Drangahrauni 6, Hafnarfirði, s. 54940. Erum að rifa Transam ’81, Opel Rekord ’81-’82, Fiat Uno '84, Galant ’80-’82, Golf ’80-’85, Audi 100 ’79-’81, Saab 900 ’82, Peugeot 504 ’82, Mazda 323 ’81-’86, 626 ’79-’81, 929 ’78-’82, Toyota Hiace ’81, Crown ’81, Cressida ’78, Citroen Gsa ’82, Fiat Regatta ’86, Lada Sam- ara ’87, BMW 316 - 320 ’82 og fleira. S. 93-11224. Partasalan, Skemmuv. 32M, s. 77740. Eram að rífa: Charade ’89, Carina '88, Corolla ’81-’89, Carina ’82, Celica ’87, Subaru ’80-’88, Nissan Cedric ’81-’87, Cherry ’83-’86, Sunny ’83, Dodge Omni ’82, BMW ’87, Civic ’82, Mazda 323, 626, 929, Lancer ’81 og Galant, Colt ’80, L 200. Eigum 8 cyl. vélar. Kaupum nýlega tjónabíla. Varahlutir - ábyrgð - viðskipti. Hedd hf., Skemmuvegi M20, Kóp., s. 77551, 78030. Höfum fyrirliggjandi á lager varahluti í flestar tegundir bif- reiða, yngri sem eldri. Varahlutum í jeppa höfum við einnig mikið af. Kaupum allar tegundir bíla til niður- rifs. Öll alhliða viðgerðaþjónusta. Sendum um land allt. Ábyrgð. Varahl. i: Benz 240 D, 230 300 D, 250, 280 SE ’76, Lada ’86, Saab 99, 900, Alto ’83, Charade ’83, Skoda 105, 120, 130, Galant ’77-’82,.BMW 316 ’78, 520 ’82, Volvo ’78, Citroen Axel ’87, Mazda 626 ’80. Viðgerðaþjónusta. Arnljótur Einarss. bifvélavirkjam., Smiðsbúð 12, Garðabæ, s. 985-24551 og 40560. Bílgróf hf„ Blesugróf 7, s. 36345 og 33495. Eigum mjög mikið úrval vara- hluta í japanska og evrópska bíla. Kaupum bíla til niðurrifs, sendum um land allt, ábyrgð. Viðgerðaþjónusta. Reynið viðskiptin. Hef til sölu varahluti i Saab 99, árg. '83, skemmdur eftir óhapp, til sölu í heilu lagi eða pörtum. Vélin er í góðu lagi og nýlegur gírk. S. 98-61142 og 66694 á kvöldin. Jón Matthías. Mazda, Mazda. Sérhæfum okkur í Mazda bílum. Eigum varahluti í flest- ar gerðir Mazda bíla. Kaupum Mazda bíla til niðurrifs. Erum í Flugumýri 4. Símar 666402 og 985-25849. Audi - VW - Peugeot Escort - Sierra - BMW - Citroen. Varahlutir/auka- hlutir/sérpantanir. Ö.S. umboðið, Skemmuvegi 22, Kópavogi, s. 91-73287. Bilapartasalan v/Rauóavatn, s. 687659. Corolla ’82-’88, twin cam ’87, Cherry ’83, Samara ’86, Charade ’84-’86, Car- ina, Lancer, Subara ’82, Galant ’79. Notaðir varahlutir í Volvo ’70-’84, einn- ig í fleiri bíla. Uppl. í símum 91- 667722, 651824 og 91-667274, Flugu- mýri 22, Mosfellsbæ. Sérpantanir og varahlutir í bíla frá Jap- an, Evrópu og USA. Hagstætt verð. Öragg þjónusta. Ö.S. umboðið, Skemmuvegi 22, Kópav., sími 91-73287. Til sölu hásingar undan Ford Bronco ’74, hlutföll 4:10, ásamt sjálfskiptingu og millikassa. Uppl. í síma 91-35183 eftir kl. 18. Bronco '74. Ýmsir varahlutir í Bronco '74. Uppl. í vs. 91-43988, Snorri og hs. 91-31395, Elli. Er að rifa Benz 300 D ’77, ýmsir góðir hlutir, t.d. vél ekin 50 þús. Upplýsing- ar í síma 652484. Notaðir varahlutir í Volvo ’70-’84, einn- ig í fleiri bíla. Uppl. í símum 91-667722 og 651824, Flugumýri 22, Mosfellsbæ. Vantar gírkassa eða sjálfskiptingu í Toy- otu Corollu 1600 ’84. Uppl. í síma 611190. Óska eftir Heddi á Dodge Omni ’80 eða bílnum til niðurrifs. Upplýsingar í síma 93-11109. Til sölu dráttarbeisli á Lödu. Uppl. í sima 671297 eftir klukkan 19. ■ Viðgerðir Allar almennar viðgerðir og réttingar, breytingar á jeppum og Vanbílum. Bíltak, verkstæði með þjónustu, Skemmuvegi 40M, sími 91-73250. Bifreiöaverkst. Bilgrip hf„ Ármúla 36. Allar alm. viðg. í alfaraleið, t.d. f/skoð- un, rafmagns-, hemla-, kúplings- og vélaviðg. Pantið tíma í s. 84363/689675. Bílaverkstæði Cllfs, Kársnesbraut 108, s. 641484. Allar almennar bílaviðgerð- ir, geri bíla skoðunarhæfa. Ábyrgð á vinnu. Verslið við fagmanninn. ■ BQaþjónusta Bilaþjónustan B í I k ó, Smiðjuvegi 36D, s. 79110. Opið 9-22, lau-sun. 9-18. Vinnið verkið sjálf eða látið okkur um það. Við höfum verkfæri, bílalyftu, vélagálga, sprautuklefa. Bón- og þvottaaðstaða. Tjöruþv., vélaþv. Ver- ið velkomin í rúmgott húsnæði okkar. ■ Vörubílar Kistill, simi 46005. Notaðir varahl. í vörubíla, vélar, gírkassar, drif, fjaðrir. Nýtt: fjaðrir, bretti, ryðfrí púströr, hjólkoppar o.fl. Útvegum vörubíla. Varahlutir, vörubilskranar og pallar. Kranar, 5-17 tonn/metrar, pallar á 6 og 10 hjóla bíla, einnig varahlutir í flestar gerðir vörubíla. S. 45500/78975. Vélaskemman hf„ s. 641690, 46454. Höfum á lager innfl. notaða varahluti í sænska vörabíla og útvegum einnig vinnubíla erlendis frá. Vörubila- og tækjasalan Hlekkur, sími 91-672080. Vantar bíla og tæki á skrá. Mikil eftirspum. Opið frá kl. 9-17 virka daga, á laugardögum kl. 10-14. Scania P113H ’89 til sölu, ekinn 63 þús. km. Uppl. í síma 94-8355. ■ Vinnuvélar Útvegum varahluti í eftirt. vinnuvélar: • O & K • Caterpillar • Komatsu •Liebherr •Hanomag • Cummins • Case •JCB Markaðsþjónustan, sími: 2.69.84 ■ SendibQar Mazda 2200 ’85 til sölu,skemmd eftir umferðaróhapp, einnig Renault Traffic sendibíll ’85, með bilað drif og kassa. Uppl. í síma 92-13313 eftir kl. 19. ■ Bílaleiga Bílaleiga Arnarflugs - Hertz. Allt nýir bílar: Toyota Carina, Nissan Sunny, MMC L 300 4x4, Subara 4x4, Ford Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada Sport 4x4 og Peugeot 205. Ath„ pönt- um bíla erlendis. Hestaflutningabíll fyrir 8 hesta. Höfum einnig hestakerr- ur, vélsleðakerrur og fólksbílakerrar til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Bíldudal, s. 94-2151, og í Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400. Á.G. bilaleigan, Tangarhöföa 8-12, býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa, 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4 pickup og hestakerrar. S. 91-45477. ■ Bflar óskast Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. LandCruiser - Subaru. Óska eftir Toy- ota LandCraiser STW ’82 í skiptum fyrir Subaru station ’87. Milligjöf staðgreidd. Uppl. í vs. 93-66604 og hs. 93-66810. Magnús. Bráðvantar ódýran bil, ekki seinna en strax, verður að vera á númerum, verðhugmynd frá 0-40 þús. Uppl. í síma 91-72091. Bill óskast i skiptum fyrir Toyotu Corollu liftback, árg. ’88, allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 9144601 eftir kl. 15. Hef Suzuki Swift GTi ’87 + 200-300 þús. Óska eftir nýlegum bíl, ekki eldri en árg. ’88, helst Lancer eða Colt. Uppl. í síma 91-14287. Vantar ódýran sendibil með skoðun '91, verðhugmynd frá kr. 15-20 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4724.____________________________ Óska eftir Toyota Hilux 1980 pickup. Má þarfnast aðhlynningar. Hef góða Toyotu Cressidu 1980 upp í + pen- inga. Uppl. í síma 98-21901. _ _ Óska eftir aö kaupa góðan nýlegan bil sem greiðast mætti með fasteigna- tryggðu skuldabréfi. Uppl. í síma 92-11980.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.