Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1990, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1990, Blaðsíða 30
jjeer .ts HUOAOtrr- FÖSTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1990. «r Föstudagur 21. september í þættinum Á ferð verður haldið í óbyggðirnar. Rás 1 kl. 10.30: Áferð - í Hrafntinnuskeri SJÓNVARPIÐ 17.50 Fjörkálfar (22) (Alvin and the Chipmunks). Bandarískur teikni- myndaflokkur. Leikraddir Sigrún Edda Björnsdóttir. Þýðandi Svein- björg Sveinbjörnsdóttir. 18.20 Hraðboðar (5) (Streetwise). Breskur myndaflokkur þar sem segir frá ýmsum ævintýrum í lífi sendla sem ferðast á reiðhjólum um Lundúnir. Þýðandi Ásthildur Sveinsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkorn. Umsjón Stefán Hilm- arsson. 19.20 Leyniskjöl Piglets (6) (The Piglet Files). Breskir gamanþættir þar sem gert er grín að starfsemi bresku leyniþjónustunnar. Aðalhlutverk Nicholas Lyndhurst, Clive Francis og John Ringham. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 19.50 Dick Tracy - Teiknimynd. Þýð- andi Kristján Viggóssson. 20.00 Fréttlr og veöur. 20.30 Norrænir djassdagar. Annar þáttur af þremur. Norræn stórsveit í sveiflu í Borgarleikhúsinu í lok norrænnar djassviku í vor. Kynnir Vernharður Linnet. Stjórn upptöku Björn Emilsson. 21.10 Bergerac. Breskir sakamálaþætt- ir. Aðalhlutverk John Nettles. Þýð- andi Kristrún Þórðardóttir. 22.00 Ruddaleikur (Rollerball). Banda- rísk bíómynd frá árinu 1975. Myndin gerist í framtíðinni, þegar stríð heyra sögunni til, en ofbeldis- íþróttir njóta engu að síður vin- sælda. Iþróttakappi neitarað hætta keppni þrátt fyrir að haft sé í hótun- um viö hann. Leikstjóri Norman Jewison. Aðalhlutverk James Caan, John Houseman, Maud Adamsog Ralph Richardson. Þýð- andi Gauti Kristmannsson. 0.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.45 Nágrannar (Neighbours). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur um ósköp venjulegt fólk. 17.30 Túnl og Tella. Lifandi og fjörug teiknimynd. 17.35 Skófólkiö. Teiknimynd. 17.40 Hetjur himingeimsins (She-Ra). Spennandi teiknimynd fyrir hressa krakka. 18.05 Henderson krakkarnir (Hender- son Kids). Framhaldsmyndaflokk- ur fyrir börn og unglinga. 18.30 Bylmingur. Þáttur þar sem rokk í þyngri kantinum fær að njóta sín. 19.19 19:19. Fréttir af helstu viöburðum, innlendum sem erlendum, ásamt veðurfréttum. 20.10 Kæri Jón (Dear John). Gaman- myndaflokkur um hálfneyðarlegar tilraunir fráskilins manns til að fóta sig í lífinu. 20.35 Feröast um timann (Quantum Leap). Sam fær hér tækifæri til að taka þátt í nokkrum villtum veislum því hann gerist háskólanemi sem er í frekar fjörugum félagsskap. Aðalhlutverk. Scott Bakula og Dean Stockwell. 21.25 Maóur lifandi. Framhald í næsta framhaldi. i þessum þætti veröur fjallað um kvikmyndir og fram- halds-myndafáriö sem gengur yfir Reykjavík og nærliggjandi byggð- arlög. Sýnt verður úr framhalds- myndum og rætt um þær við gagnrýnendur, bíóstjóra og Þráin Bertelsson leikstjóra sem er eini Islenski framhaldsmyndahöfund- urinn. Þá er einnig rætt við Steve Golin, félaga Sigurjóns Sighvats- sonar í Propaganda-Films, en þeir framleiddu meðal annars þáttaröð- ina Twin Peaks sem Stöð 2 tekur til sýninga í nóvember. Umsjón. Árni Þórarinsson. 21.55 Svona er Elvls (This is Elvis). Mynd byggð á ævi rokkkonungs- ins sjálfs. Elvis Presley sló heldur betur í gegn á sjötta áratugnum. í þessari mynd er blandað saman raunverulegum myndum frá ferli hans og sviösettum atriðum. Fjöldi áður ósýndra myndskeiða verður sýndur, meðal annars bútar úr kvikmyndum sem teknar voru af fjölskyldu hans. Aðalhlutverk: David Scott, Paul Boensch III og Johnny Harra. Leikstjórar. Mal- colm Leo og Andrew Solt. 23.30 í Ijósaskiptunum (Twilight Zone). Magnaðir þættir. 23.55 Sjónhverflngar og morö (Murd- er Smoke'n Shadows). Lögreglu- foringinn Columbo glímir hér við erfitt sakamál. Ukfundur á Malibu-strönd kemur Columbo á slóð kvikmyndagerðarmanns sem viröist ekki hafa hreínt mjöl í poka- horninu. Að koma lögum yfir kauða er þó enginn hægðarleikur því hann er snillingur í sjónhverf- ingum hvíta tjaldsins. Aðalhlut- verk: Peter Falk, Fisher Stevens og Steven Hill. Leikstjóri: Jim Fraw- ley. 1989. 1.25 Hugarflug (Altered States). At- hyglisverð mynd Ken Russels um vísindamann sem gerir tilraunir meö undirmeðvitundina. Hann sviptir sjálfan sig skynjun Ijóss, hljóðs og þyngdar og ætlar með þvl aö gefa undirmeðvitundinni lausan tauminn. Þessar tilraunir hans ganga brátt lengra en nokk- urn óraði fyrir og upp Ijúkast dyr I nýjar víddir meövitundarinnar. Þar inni er ekki allt jafn eftirsóknarvert. Aðalhlutverk: William Hurt og Blair Brown. Framleiöandi: Daniel Melnick. Leikstjóri: Ken Russel. 1980. Stranglega bönnuð börn- um. 3.00 Dagskrárlok. 12.00 Fréttayflrllt. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir. Aug- lýsingár. 13.00 I dagsins önn - Lýtalækningar. Umsjón: Valgerður Benediktsdótt- ir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt mánudags kl. 4.03.) 13.30 Miódegissagan: Ake eftir Wole Soyinka. Þorsteinn Helgason les þýöingu sína (14.) 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobs- dóttir kynnir. (Einnig útvarpað að- faranótt föstudags kl. 3.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 I fréttum var þetta helst. Áttundi og síöasti þáttur. Umsjón: Guðjón Arngrímsson og Ómar Valdimars- son. (Endurtekinnfrásunnudegi.) 16.00 Fréttlr. 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö - Létt grín og gaman. Barnaútvarpsbörn koma í heimsókn. Umsjón: Vernharður Linnet og Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónllst á síódegi - Tsjajkovskíj og Grieg. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónllst. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Auglýsíngar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Gamlar glæóur. 20.40 Til sjávar og sveita. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá ísafirði.) 21.30 Sumarsagan: Hávarssaga ísfirð- ings. Örnólfur Thorsson les, loka- lestur (5.) 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldgestir. þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báóum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmá- laútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veiðihornið, rétt fyrir kl. 17.00. 18.03 Þjóöarsálln - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Söölaö um. Magnús R. Einarsson kynnir bandaríska sveitatóniist. Meðal annars verða nýjustu lögin leikin, fréttir sagðar úr sveitinni, sveitamaður vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags kl. 01.00) 20.30 Gullskífan. 21.00 Á djasstónleikum meó Stan Tracey og Tommy Chase. Kynn- ir: Vernharður Linnet. (Einnig út- varpaö næstu nótt kl. 5.01.) 22.07 Nætursól. - Herdís Hallvarðs- dóttir. (Endurtekinn í Næturútvarpi aðfaranótt mánudags kl. 01.00.) 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURUTVARP 1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur Glódísar Gunnarsdóttur frá aðfara- nótt sunnudags. 2.00 Fréttir. 2.05 Grarrim á fóninn. Endurtekið brot úr þætti Margrétar Blöndal frá laugardagskvöldi. 3.00 Áfram ísland. 4.00 Fréttir. 4.05 Næturtónar. Ljúf iög undir morg- un. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-, göngum. 5.01 A djasstónleikum meó Stan Tracey og^Tommy Chase. Kynn- ir er Vernharður Linnet. (Endurtek- inn þáttur frá liðnu kvöldi.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Áfram ísland. íslenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00 12.00 Haraldur Gislason. Föstudags- skapið númer eitt, tvö og þrjú. Helgarstemningin alveg á hreinu, hlustendur teknir tali. 14.00 Snorri Sturluson kynnir hresst ný- meti í dægurtónlistinni, skilar öll- um heilu og höldnu heim eftir eril- saman dag og undirbýr ykkur fyrir helgina. íþróttafréttir klukkan 16. Vattýr Bjöm. 17.00 Síödegisfréttir. 17.15 Reykjavík siödegis. Þátturinn þinn í umsjá Hauks Hólm. Mál númer eitt tekið fyrir strax að loknum kvöldfréttum og síðan er hlust- endalínan opnuð. Síminn er 611111. 18.30 Kvöldstemning í Reykjavík. Ágúst Héóinsson á kvöldvaktinni og fylg- ir fólki út úr bænum. Bylgjan minnir á nýjan sendi á Suðurlandi, 97,9. 22.00 Á næturvaktinni. Haraldur Gísla- son sendir föstudagsstemninguna beint heim I stofu. Opin lína og óskalögin þín. 3.00 Freymóöur T. Sigurösson leiðir fólk inn í nóttina. rM loa m. i«x 14.00 Björn Sigurósson og slúórió. Sög- ur af fræga fólkinu, staðreyndir um fræga fólkiö. Bjössi fylgist með öllu í tónlistinni sem skiptir máli. Pitsuleikurinn og íþróttafréttir kl. 16.00. . 18.00 Darri Óla og linsubaunin. Darri heldur þér í góðu skapi og hitar upp fyrir þá. sem ætla að bregða undir sig betri fætinum I kvöld. 21.00 Arnar Albertsson á útopnu. Arnar fylgist vel meó og sér um aö þetta föstudagskvöld gleymist ekki í bráð. Hlustendur í beinni og fylgst með því sem er að gerast í bæn- um. Síminn er 679102. 3.00 Jóhannes B. Skúlason. FM#957 12.00 Fréttayftrlit á hádegi. Sími frétta- stofu er 670870. 12.15 Komdu í Ijós. Heppnir hlustendur hreppa Ijósakort fyrir að leysa lótta þraut. 13.00 Siguröur Ragnarsson. Frísklegur eft- irmiödagur, réttur maöur á réttum staö 14.00 Fréttir. Fróttastofan sofnar aldrei á veröinum. 14.30 Uppákoma dagsins. Hvað gerist? Hlustaðu gaumgæfilega. 15.30 Spilun eöa bilun. 16.00 Glóövolgar fréttir. 16.05 ívar Guömundsson. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveöjur. 17.30 Kaupmaöurinn á horninu. Hlölli í Hlöllabúð lætur móðan mása. Skemmtiþáttur Gríniðjunnar end- urtekinn 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kðd í bíó“. Nýjar myndir eru kynntar sérstaklega. 19.00 Valgeir Vilhjálmsson. Nú er um að gera að nota góða skapið og njóta kvöldsins til hins ýtrasta. 22.00 Páll Sævar Guöjónsson er mættur á vaktina sem stendur fram á rauðanótt. 3.00 Lúövík Ásgeirsson. Þessi fjörugi nátthrafn er vel vakandi og með réttu stemmninguna fyrir nátt- hrafna. Fíllf^OO AÐALSTÖÐIN 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Stein- grímur Ölafsson og Eirikur Hjálmarsson. Hér eru menn tekn- ir á beinið, en þó á vingjarnlegu nótunum. Leyndarmálin upplýst og allir skilja sem vinir. 13.00 Strætln úti að aka. Umsjón As- geir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri 16.30 Mál til meðferðar. Um- sjón Eiríkur Hjálmarsson. Málin sem verið er að ræða á heimilin- um, I laugunum, á stjórnarfund- unum, á þingi og í skúmaskotum brotin til mergjar 18.30 Dalaprinsinn eftir Ingibjörgu Sig- urðardótturEdda Björgvinsdóttir byrjar lesturinn. 19.00 Viö kvöldveröartwrðlö. Umsjón Haraldur Kristjánsson. Rólegu ■ lögin fara vel I maga, bæta melt- inguna og gefa hraustlegt og gott útlit. 22.00 Draumadanslnn Umsjón Oddur Magnús, rifjuð upp gömlu góðu lögin og minningarnar sem tengjast þeim. Óskalagasiminn er 62-60-60. 2.00Næturtónar Aöalstöðvarinnar. 12.00 Tónlist i umsjón ívars og Bjarna. 13.00 Milli eitt og tvö.Kántriþáttur. Lárus Óskar velur lög úr plötusafni sínu. 14.00 Tvö tll fimm. Frá Suöurnesjunum í umsjá Friðriks K. Jónssonar. 17.00 í upphafi helgar. Umsjón Guð- laugur K. Júllusson. 19.00 Nýtt lés. Unglingaþáttur I umsjón Andrésar Jónssonar. 21.00 Óreglan. Tónlist frá sjöunda og áttunda áratugnum. Umsjón Bjarki Pétursson, 22.00 Fjólubláa þokan. Blandaöur tón- listarþáttur frá fyrri áratug. Umsjón ivar Orn Reynisson og Pétur Þor- gilsson. 24.00 NæturvakL Tekið við óskalögum hlustenda I s. 622460. 11.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera. 12.45 Loving. 13.15 Three’s Company. 13.45 Here’s Lucy. Gamanmyndaflokk- ur. 14.15 Beverley Hills Teens. Unglinga- þættir. 14.45 Captain Caveman. 15.00 The Great Grape Ape. Teikni- mynd. 15.30 The New Leave It to Beaver Show. Gamanmyndaflokkur. 16.00 Star Trek. 17.00 The New Price Is Right. Get- raunaþáttur. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 Sable. Leynilögregluþáttur. 19.00 Riptide. Spennumyndaflokkur. 20.00 Hunter. Spennumyndaflokkur. 21.00 Fjölbragöaglíma. 22.00 Sky World News.Fréttir. 22.30 The Deadly Earnest Horror Show. Hryllingsþáttaröð. EUROSPORT ★ . . ★ 12.00 Siglingar. 14.00 Equestrianism.The Nations Cup. 15.00 P.G.A. Golf.lnternational Open í Þýskalandi. 17.00 Eurosport News. 18.00 Frjálsar íþróttir. 19.00 Fjölbragöaglíma. 20.30 Formula 1 kappakstur í Portúg- al. 21.00 Trax. 23.00 Eurosport news. I dag er ferðinni heitið upp í Hrafntinnusker. En þar er meðal annars að finna heita hveri og íshella. Hrafntinnusker er einn af áfangastöðunum á svoköll- uðum Laugavegi sem er gönguleið milli Land- mannalauga og Þórsmerk- ur. Við erum þó ekki á þeirri leið heldur sláumst við í for með ferðaklúbbnum 4X4. Fyrst er farin Fjallabaksleið syðri og vel búnir fjallabílar aka í langri halarófu upp í skála Ferðafélagsins við Álftavatn. Þar er fundað um verkefni ferðarinnar og gist í kvöld er á dagskrá 7. þátturinn af þessum breska gamanmyndaflokki er bregður upp talsvert ann- arri mynd af bresku leyni- þjónustunni en þeirri er Ja- mes-Bond myndirnar hafa innprentað almenningi til þessa. Rafiræðingurinn Peter Chapman fær rækilega að kenna á hinum gráa veru- leika M15 áöur en þættimir eru úti, enda kominn á kaf, nauðugur viljugur, í al- þjóða-njósnir þar sem eng- Liðlega þrettán ár eru lið- in frá því konungur rokks- ins lést, aðeins fjörutíu og tveggja ára gamall. Þessi kvikmynd er byggð á ævi hans en Elvis Presley sló í gegn á sjötta áratugnum og er blandað saman raun- verulegum myndum frá ferli hans og sviðsettum at- riðum. Fjöldi áður ósýndra myndskeiða verður sýndur, meðal annars bútar af kvik- fyrstu nóttian. Fyrirhugað er að stika leiðina frá Laufafelli og upp í Hrafntinnusker. Slóðin er það víða illa merkt að fjöl- margar aukaslóðir hafa myndast af þeim sökum og þeim er einnig ætlunin að loka. Vinnugleði, ást á landinu og samvinna má segja að séu einkennandi fyrir þessa ferð. Sláist í forina í þættin- um Á ferð í dag klukkan 10.30 á rás 1. Umsjónarmað- ur er Steinunn Harðardótt- ir. inn er annars bróðir í leik. Og ekki batnar hjónabandiö við hinn nýja feril Champ- mans, enda stranglega bannað að tala um „starfið" heima fyrir. Eiginkonan, Sara, reynist manni sínum, njósnaranum, þvi óþægur ljár í þúfu. Leyniskjöl Piglets koma inn á öll svið „alvöru“n- jósnamynda, enda fyrir- myndir atburða sóttar í raunveruleg mál er upp hafa komiö á siðustu árum. -GRS myndum sem teknar voru af fjölskyldu hans. En tón- listin er stór þáttur í mynd- inni og hver fær ekki í hnén þegar lög á borð við Are You Lonesome Tonight, Love Me Tender, Don’t Be Cruel og Hound Dog eru leikin? Aðalhlutverk leika David Scott, Paul Boensch og Johnny Harra. Leikstjórar eru Malcolm Leo og Andrew Solt. -GRS Rás2 kl. 21.00: • . r i • i kvöld klukkan 21.00 fáum við að heyra í bresk- um djassleikurum í þætti Vernharðs Linnet, Á djass- tónleikum, á rás 2. Upptök- urnar eru frá Breska út- varpinu, BBC. Stan Tracey er eitt þekkt- asta djasstónskáld Evrópu og læröi hann mikiö af Duke Eliington og Thelonius Monk. Hann var lengi pían- isti á Ronnie Scott klúbbn- um og lék þá með flestum bestu djassleikurum Banda- ríkjanna. Það er stórsveit Traceys er flytur verk hans. Tommy Chase er tromm- ari og leikur hörkubopp með fónkívafi eins og fyrir- mynd hans, Art Blakey. Á síðari árum hefur harða boppið orðið vinsælt á diskótekum í Bretlandi og Vernharður djass. Unnet kynnir er þaö skiljanlegt þegar hlustað er á hljómsveit Tommy Chase. -GRS -GRS Sjónvarp kl. 19.20: Leymskjol Piglets Fjöldi áður ósýndra myndskeiða verður sýndur. Stöð2 kl. 21.55: Svona er Elvis

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.