Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1990, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1990, Blaðsíða 22
30 FÖSTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Herbergi til leigu. Viljum leigja pari herbergi í heimili farfugla við Sund- laugaveg í vetur gegn vakt og léttri vinnuskyldu. Leigjum einnig einstakl- ingum herbergi til áramóta í heimilinu við Laufásveg. Uppl. veittar á skrif- “■ stofutíma virka daga í s. 38110. Ertu i Háskólanum? Vantar þig hús- næði? Hjá Húsnæðismiðlun stúdenta á skrifst. stúdentaráðs í Félagsstofn- um stúdenta, 2. hæð, færðu uppl. um leiguhúsnæði. S. 621080 frá kl. 9-18. Ertu í Háskólanum? Vantar þig hús- næði? Hjá Húsnæðismiðlun stúdenta á skrifst. Stúdentaráðs í Félagsstofn- um stúdenta, 2. hæð, færðu uppl. um leiguhúsnæði. S. 621080 frá kl. 9-18. 3ja herb., 70 fm íbúó í Kópavogi til leigu frá 1. okt. (tvíbýli), leigutími 1 ár. Til- boð sendist DV, merkt „fyrirfram- greiðsla 4742, fyrir þriðjudag. 2ja herbergja ibúð i Breiðholti til leigu frá 1. október. Upplýsingar í síma 91-84534,_________________________ Herbergi til leigu á Njálsgötu með að- gangi að eldhúsi og þvottahúsi. Uppl. í síma 91-17138. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Stór 3ja herbergja íbúð til léigu, á ann- ari hæð í blokk í Kópavogi. Tilboð sendist DV, merkt „PF 4735“. M Húsnæði óskast Samkvæmt lögum um húsaleigusamn- inga skal greiða húsaleigu fýrirfram til eins mánaðar í senn. Heimilt er að semja sérstaklega um annað. Óheimilt er þó að krefjast fyrirframgreiðslu til * lengri tíma en fjórðungs leigutímans í upphafi hans og aðeins til þriggja mánaða í senn síðar á leigutímanum. Húsnæðisstofnun ríkisins. Samtökin Móðir og barn óska að leigja einstaklings- eða 2ja herb. íbúðir, eða stórt íbúðarhús fyrir einstæðar mæður og bamshafandi konur. Samtökin ábyrgjast greiðslur og tryggingu hús- næðisins, leigjendur sem við getum mælt með. S. 91-22275 og 27101. Sérstaka úttektarmenn má kveðja til að gera úttekt á leiguhúsnæði í upp- hafi leigutíma. Slík úttekt skal liggja til grundvallar rísi ágreiningur um ^ bótaskyldu. Húsnæðisst. ríkisins. íbúð óskast strax! 3-4ra herb. björt íbúð óskast strax til leigu. Öruggar greiðslur frá ábyrgum aðila. Áhuga- samir hringi í s. 28840, 623279 eða 39410 (símsvari) næstu daga. 2 rúmlega tvítugar stúlkur vantar 2ja- 3ja herb. íbúð í miðbæ eða vesturbæ í að minnsta kosti 3 mánuði. Upplýs- ingar á kvöldin í síma 96-22532. Ath. Ábyrgöartr. stúdentar. íbúðir og herb. vantar á skrá hjá Húsnæðism. stúdenta. Boðin er trygging v/hugsan- legra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18. Athugið! Félagsmenn vantar húsnæði. Látið okkur gera leigusamningana, það borgar sig. Leigjendasamtökin, Hafnarstræti 15, sími 91-23266. Einstaklings- eöa 2 herb. íbúö í Reykja- c vík eða nágrenni óskast, má þarfnast lagfæringar. Fyrirframgreiðsla. S. 985-27959 og 91-78530. Læknanemi með 1 barn óskar eftir 3ja-4ra herb. íbúð. Reykir ekki. Vin- samlega hringið í síma 91-44017 eða 91-628780. Mjög reglusamur maður óskar eftir einu herbergi eða l-2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 92-13804 eftir kl. 19 föstud. og m.kl. 13 og 15 laugard. og sunnud. Reglusöm mæðgin vantar' húsnæði í Reykjavík hið bráðasta, heimilisað- stoð kæmi vel til greina sem hluti af leigu. Uppl. í síma 91-628248. Skreytingameistari óskar eftir vinnu- aðstöðu miðsvæðis í Reykjavík, má vera bílskúr ca 40 til 50 m2. Góð um- gengni. Uppl. í síma 679174. unga, regiusama xonu meo 2 born bráðvantar húsnæði, óskar eftir að taka 2ja herb. íbúð á leigu í Hafnar- firði. Uppl. í síma 91-53386 Vantar bílskúr til leigu, tímabundið eða til lengri tíma, helst nálægt miðbæn- um. Hafið samband við auglþjónustu DV í síma 27022. H-4763.___________ - Óska eftir raöhúsi á höfuðborgarsvæð- inu, öruggar greiðslur, góðri um- gengni heitið. Tilboð sendist DV, merkt "Öruggar greiðslur" 4732. 2- 3 herb. ibúö óskast til leigu sem fyrst. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 623701. 3- 4ra herb. Bráðvantar 3-4ra herb. íbúð. Upplýsingar í síma 91-10447 eða vs. 91-679067. Óska eftlr 2Ja herb. íbúö til leigu. Uppl. í síma 685871 eftir kl. 17. ■ Atvinna í boði Óskum eftir að ráöa bakara og nema. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4760. Dagvlstarheimilið Jöklaborg er leik- skóli við Jöklasel fyrir böm, 1-6 ára. Okkur vantar starfsmenn til starfa. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 71099. Vantar þig góðan starfskraft? Við höf- um fjölda af fólki á skrá með ýmsa menntun og starfsreynslu. Atvinnu- þjónusta - ráðningarþjónusta, s. 91- 642484. Opið frá kl. 13-18 virka daga. Óska eftir starfskrafti á dagvaktir fram að áramótum sem gæti tekið fastar vaktir eftir áramót. Uppl. laugard. í Kópavogsnesti, Nýbýlavegi 10, milli kl. 17 og 20,________________________ Atvinnuþjónustan auglýsir. Starfskraft vantar í efnalaug eftir hádegi. Nánari uppl. í síma 91-642484 í dag milli kl. 13 og 18. Iðnfyrirtæki óskar eftir að ráða strax vanan bílstjóra til útkeyrslu í verslan- ir. Uppl. í síma 91-641996 föstudag og mánudag. Manneskja óskast til að sjá um aldrað- an sjúkling, þarf að vera heilsuhraust og reglusöm. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4762. Starfskraftur óskast i hlutastarf virka daga í söluturn með veitingar, stað- settur á Laugavegi. Uppl. í síma 91-19912 eða 91-37118. Óskum eftir aö ráða þjónustulipurt fólk til afgreiðslustarfa í bakarí, fyrir há- degi. Hafið samband við DV í s. 27022. H-4761. Óskum aö ráöa vanar saumakonur (jakkasaumur) á kvöldvakt, vinnut. frá kl. 17-23. Fatagerðin Flík, Vatna- garðar 14, sími 91-679420. Menn vanir byggingarvinnu óskast til starfa sem allra fyrst. Uppl. í síma 91-642270. Leikskólann Lækjarborg við Leirulæk vantar fóstru og starfsmann, vinnu- tími frá kl. 13. Uppl. í síma 91-686351. Starfsmaður óskast til uppeldisstarfa við dagheimilið Völvuborg. Uppl. veitir forstöðumaður í síma 73040. Veitingahús óskar eftir starfsfólki i sal, kvöldvinna. Uppl. á staðnum milli kl. 16 og 18. Kína Húsið, Lækjargötu 8. Óska, eftir að ráða starfsfólk til af- greiðslustarfa í bakarí. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4759. ■ Atvinnuhúsnæói Til leigu i Kópavogi. Atvinnuhúsnæði í Auðbrekku í Kópavogi, 110 m2 á 2. hæð, til leigu, íbúðarhæft að hluta til. Verðhugmynd 40-45 þús. á mán. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-4752. ■ Atvinna óskast 23 ára stúlka óskar eftir aukavinnu um kvöld og helgar. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-44358 e.kl. 19. Hárgreiðslusveinn óskar eftir að kom- ast á stofu í Reykjavík. Uppl. í síma 91-23628,___________________________ Húsasmíði - samningur. Óska eftir að komast á samning í húsasmíði. Upp- lýsingar í síma 45570. Kona sem hefur bíl til umráða óskar eftir vinnu nú þegar, margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-39186. Ræstitækni vantar vinnu seinnipart dags. Er mjög vandvirk. Uppl. í síma 74987 fyrir hádegi. M Bamagæsla Dagmömmur, ath. Ég heiti Ágústa Khn og er i9 mánaöa. ivlig vantar góða manneskju til að passa mig með- an mamma er í skólanum. Hringið í mömmu í s. 91-671179 (Árbæjarhverfi). Óska eftir að taka börn í pössun 'A daginn fyrir hádegi. Uppl. í síma 74987 fyrir hádegi. ■ Ýmislegt Eru fjármálin í ólagi? Viðskiptafræðingur aðstoðar fólk við að leysa úr fjárhagsvandanum. Sími 653251 m. kl. 13 og 17. Fyrirgreiðslan. Ráðgjafaþjónusta G-samtakanna. Samtak fólks í greiðsluerfiðleikum. Aðstoðum við endurskipurlagningu íjárskuldbindinga, sími 620099. ■ Kennsla Innritun lýkur föstudaginn 21. sept. Skrifstofan er opin frá 14-18.00. Tónskóli Eddu Borg, Hólmaseli 4-6, sími 91-73452. ■ Spákonur Spái i spil og boila á mismunandi hátt eftir kl. 14, alla vikuna. Geymið aug- lýsinguna. Uppl. í síma 91-29908. Spái í spil og bolla, einnig í stjömur. Uppl. í síma 9143054 milli kl. 11 og 13. Góð reynsla. Steinunn. ■ Einkamál Leiðist þér einvéran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 17-20. Stórkostlegur viðburður! verður í íþróttahúsi Hagaskólans laugardag 22. sept. kl. 15. Fjöldi einstaklinga spriklandi í náttfötum. M Stjömuspétd Námskeið fyrir byrjendur 27. sept.-6. okt. Gerð stjörnukorta og túlkun á kortum þátttakenda. Einkatími. Framhaldsnámskeið 18.-27. okt. Gunnlaugur Guðmundsson, Stjörnu- spekistöðin, Aðalstræti 9, sími 10377. Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar- kort, samskiptakort, slökunartónlist og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki- stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377. ■ Skemmtanir Diskótekið Ó-Dollý! Sími 9146666. Góð hljómflutningstæki, fjölbreytileg danstónlist, hressir diskótekarar, leikir ásamt „hamingjusömum" við- skiptavinum hafa gert Ó-Dollý! að því diskóteki sem það er í dag. Taktu þátt í gleðinni. Ó-Dollý! S. 46666. Diskótekið Dísa, sími 91-50513. Gæði og þjónusta nr. 1. Fjölbreytt danstón- list og samkvæmisleikir eftir óskum hvers og eins. Gott diskótek gerir skemmtunina eftirminnilega. Dísa, með reynslu frá 1976 í þína þágu. Diskótekið Deild, sími 54087. Nýtt fyrirtæki sem byggir á gömlum og góðum grunni. Rétt tæki, rétt tón- list, vanir danstjórar tryggja gæðin. Leitið tilboðs, s. 91-54087. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877. Hólmbræður, stofnsett árið 1952. Al- menn hreingerningarþjónusta, teppa- hreinsun, bónhreinsun, bónun og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 19017. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un, og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir meim. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvottur. Gerum föst tilboð ef óskað er. Sími 91-72130. ■ Bókhald Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig VSK upp- gjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl o.m.fl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefur Örn í síma 91-45636 og 91-642056. Alhliöa skrifstofuþjónusta. Bókhald, launakeyrslur, VSK-uppgjör, ásamt öðru skrifstofuhaldi smærri fyrir- tækja. Jóhann Pétur, sími 91-679550.. BYR, Hraunbæ 102f, Rvík. VSK-þjón- usta, framtöl, bókhald, staðgr.þj., kær- ur, ráðgj., forritun, áætlanag., þýðing- ar o.fl. Leitið tilb. S. 673057, kl. 14-20. ■ Þjónusta H.B. verktakar. Tökum að okkur al- mennt viðhald húsa, þakviðgerðir, nýsmíði, málningarvinnu, parket, dúka, teppi, flísar. Vönduð vinna. Símar 91-29549 og 91-75478. Endurnýjun raflagna. Gerum föst verð- tilboð, sveigjanlegir greiðsluskilmál- ar. Haukur og Ólafur hf., raftækja- vinnustofa, Bíldshöfða 18, sími 674500. Gröfuþjónusta, s. 985-21901 og 689112, Stefán. Tökum að okkur alla gröfu- vinnu. JCB grafa m/opnanlegri fram- skóflu, skotbómu og framdrifi. Pípulagningameistari getur bætt við sig verkefnum. Vönduð vinna. Eingöngu fagmenn. Símar 46854 45153, 985-32378 og 985-32379. Pípulagnir. Viðgerðir og breytingar. Vönduð vinna. Hagstætt verð. Uppl. í síma 91-656923. Geymið auglýsinguna. Pípulagnir. Pípulagnir í ný og gömul hús. þekking og reynsla í þína þágu. Uppl. í símum 36929 og 641303. Er stíflað? Frárennslishreinsun og lag- færingar. Uppl. í síma 91-624764. ■ Ökukeimsla Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, biíhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. ökuskóii og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90. Hjálpa til við endumýjun ökusk. Eng- in bið. Grkjör, krþj. S. 74923/985- 23634. Lærið þar sem reynslan er mest. Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á Nissan Sunny ’90. Ökuskóli, bækur og prófgögn, tímar eftir samkomulagi. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Lancer GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör. Sími 91-52106. Páll Andrésson. Ökukennsla (endur- þjálfun). Kenni allan daginn. Nýir nemar geta byrjað strax. Euro/Visa raðgreiðslur, símar 985-31560 og 79506. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir all- an daginn á Mazda 626 GLX. Bækur, prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Greiðslukjör. S. 91-40594 og 985-32060. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91:72940 og 985-24449. Til sölu vel með farin MacLaren kerra með skermi og svuntu, einnig á sama stað skiptiborð með hirslum. Uppl. í síma 93-71651. ■ Innrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvík. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar stærðir. Plaköt. Mál- verk eftir Atla Má. Opið v. daga frá 9-18 og lau. frá 10-14. Sími 25054. Rammaborg, innrömmun, Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Er með álramma og tréramma, sýrufrítt karton. Opið frá kl. 13-18 virka daga. Sími 652892. ■ Garðyrkja Lóðastandsetning - greniúðun, hellu- lögn, snjóbræðsla, hleðslur, tyrfing o.fl. Fylgist vel með grenitrjám ykkar því grenilúsin gerir mestan skaða á haustin. S. 12203 og 621404. Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkjumeistari. Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem eru hífðar af í netum. Hífum yfir hæstu tré/girðingar. Tún- þökusalan sf., s. 98-22668/985-24430. Túnþökur. Útvega úrvals túnþökur, bæði af venjulegum túnum og einnig sérræktuðum túnum. Túnþökusala Guðmundar Þ. Jónssonar. S. 619450. Úrvals gróðurmold, holtagrjót og hús- dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Sími 91-44752 og 985-21663. Heimkeyrð gróðurmold til sölu. Sú besta sem völ er á. Upplýsingar í símum 91-666052 og 985-24691. ■ Húsaviðgerðir Til múrviðgerða: múrblöndur, fínar og grófar, hæg- og hraðharðnandi, til múrviðgerða úti sem inni. Fínpússning sf., Dugguvogi 6, s. 32500. Klæðum og gerum við þök, sprungu- þéttingar og allar múrviðgerðir. Smíða- og málningarvinna. Áhersla lögð á vandaða vinnu. S. 22991. Stefán. Litla dvergsmiðjan. Sprunguviðgerðir, lekaviðgerðir, blikkrennur, blikk- kantar, steinarennur, þakmálun o.m.fl. Góð þjónusta. Sími 91-11715. ■ Parket Til leigu parketslipivélar (eins og fag- menn nota). Eukula parketlökk, margar gerðir, Watco gólfolía, sand- pappír og m.fl. til parketviðhalds. Parketgólf hf., Skútuvogi 11, s. 31717. Parkethúsið. Suðurlandsbraut 4a, sími 685758. Gegnheilt parket á góðu verði. Fagmenn í lögn og slípun. Áth. endur- vinnum gömul gólf. Verið velkomin. Til sölu parket, hurðir, fiisar, lökk og lím. Viðhaldsvinna og lagnir. Slípun og lökkun, gerum föst tilboð. Sími 91-43231. ■ Til sölu Jeppahjólbarðar frá Kóreu: 235/75 R15 kr. 6.950. 30/9,5 R15 kr. 6.950. 31/10,5 R15 kr. 7.950. , 33/12,5 R15 kr. 9.950. Örugg og hröð þjónusta. Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík, símar 30501 og 84844. Stigar og handrið, úti sem inni. Stiga- maðurinn, Sandgerði, s. 92-37631 og 92-37779. Kays-listinn. Kays vetrarlistinn. Meiri háttar vetrartíska, pantið jólafötin og -gjafir tímanlega. Jólalisti á bls. 971. Listinn er ókeypis. B. Magnússon, sími 52866. Vörubílahjólbarðar. • Ný afturdekk Nylon: 11.00x20/14 kr. 17.800. • Ný framdekk Nylon: 10.00x12/14 kr. 16.700. • Kaldsóluð dekk: 12 R 22,5 kr. 20.000 13 R 22,5 kr. 23.000 Barðinn hf. Skútuvogi 2, Reykjavík Símar: 91-30501 og 84844. Veljum islenskt! Ný dekk - sóluð dekk. Vörubílafelgur, 22,5, jafnvægisstill- ingar, hjólbarðaviðg. Heildsala - smá- sala. Gúmmívinnslan hf., s. 96-26776. Hankook frá Kóreu. Gæðahjólbarðar. Mjög lágt verð. Snöggar hjólbarðaskiptingar. Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík. Símar 30501 og 84844. - verðíð hefiir lækkað

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.