Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1990, Blaðsíða 6
6
MÁNUDAGUR 24. SEPTEMBER 1990.
Fréttir
Erfiðustu göngur
sem ég hef farið í
- segir Jóhann Guömundsson, bóndi í Holti og gangnaforingi
„Þetta var þrettán manna harð-
duglegt lið sem fór upp, það voru
allir mjög vel útbúriir en hins vegar
eru hestar mjög þreyttir eftir ferðina.
Þetta var nú engin sérstök hrakn-
ingaferð en hins vegar eru þetta lang-
erfiðustu göngur sem ég hef farið í,“
sagði Jóhann Guðmundsson, bóndi í
Holti og gangnaforingi, í viðtali við
DV. Gangnamennimir komu til
byggða á laugardag eftir seinni leitir
á Auökúluheiöi og sagði Jóhann aö
Byggðafjöll:
„Gríðarlega
erfið smölun“
„Þetta var ákaflega vont viðureign-
ar, það er óhemjumikill snjór.
Skyggni og færð voru afleit, þetta var
eiginlega eins og það getur verst ver-
ið,“ sagöi Siguijón Guðmundsson,
bóndi á Fossum í Svartárdal, í sam-
tali við blaðamann DV í gær um
smölun í Byggðafiöllum um helgina,
en
Byggðafiöll liggja á mörkum Húna-
vatns- og Skagafiarðarsýslna.
„Þetta var gríðarlega erfið smölun
og maður reiknar með að það hljóti
að vera mikið eftir. Það er jafnvel
ekki örgrannt um að maður óttist að
einhverjir flárskaðar hafi getað orð-
ið, þarna er allt á kafi í sifió. Þetta
var alveg stórhríðarveður hér á
fimmtudag í síðustu viku, bhndhríð
allan daginn," sagði Siguijón.
Þetta voru fyrstu leitir á þessu
svæði en það eru aðallega jarðir í
Bólsstaðarhhðarhreppi og Lýtings-
staðahreppi sem eiga fé á þessu
svæði sem er norðan við afréttargirð-
ingar. -hge
Sauðárkrókur:
Þrjátíu
milljóna
gjaldþrot
Fornóss
ÞórhaDur Aamundsson, DV, Sauðárkróki;
Fiskeldisfyrirtækið Fomós hf. á
Sauðárkróki var úrskurðaö gjald-
þrota hjá embætti sýslumanns Skag-
firðinga þann 13. september síðast-
hðinn. Þá voru aðeins sex dagar hön-
ir frá gjaldþroti fóðurstöðvarinnar
Melrakka.
Rekstur Fomóss hefur gengið erf-
iðlega alveg frá því að félagið var
stofnað úr öðm seiðaeldisfyrirtæki
fyrir tveimur árum.
Hvert áfahið hefur rekiö annað hjá
fyrirtækinu. Reiknað er meö að
gjaldþrot Fomóss nemi liðlega 30
mihjónum. Stærstu kröfuhafar eru
Byggðastofnun og fóðurverksmiöjan
ístess á Akureyri.
Matfiski í keijum Fomóss var
slátrað í byrjun vikunnar og hefur
hann verið fluttur á erlendan mark-
að á vegum Sölumiðstöðvar hrað-
frystihúsanna. Aðaleigendur Fom-
óss em Hólalax og Fiskiðjan en þau
yfirtóku nokkuð af hlutafé fyrri eig-
anda á þessu ári. Sú breyting hefur
hins vegar ekki náð inn í hluthafa-
skrá og gæti það haft áhrif á meðferð
mála í gjaldþrotinu.
öh leitarskilyrði hefðu verið ipjög
erfið.
„Við fómm úr byggð á miðvikudag
og hófum leit á fimmtudagsmorgun.
Við héldum fram Auðkúluheiði tíl
Hveravaha og fengum vont veður.
Þetta gekk út af fyrir sig ekkert iha
þótt það gengi seint, þarna er mikhl
snjór og ár og lækir voru mjög erf-
iðir yfirferðar vegna krapa og þetta
var aht að leggja.
Við gistum á Hveravöllum og átt-
Ingibjörg HinrikBdóttir, DV, Stykkishólini;
Réttað var í Amarhólsrétt í Helga-
fehssveit þriðjudaginn 18. september
síðasthðinn. Bændur fóru í göngur
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
„Helstu mál þessa þings veröa áht
milhþinganefnda sem lögð verða
fram, annarsvegar um endurskoðun
á stórmótahaldi í næstu framtíð og
hinsvegar um skipulagsbreytingar
innan Landssambandsins, ‘ segir
Kári Amórsson formaður Lands-
sambands hestamanna, en ársþing
sambandsins verður haldið á Húsa-
vík í næsta mánuði.
Kári segir aö uppi séu hugmyndir
um að stytta tímann á rnihi lands-
mótanna. Þau era nú haldin á fiög-
urra ára fresti en líklegt er tahð að
fram komi tihaga um að þrjú ár hði
milh landsmóta. „Það er ekki ólíklegt
ef mótunum fiölgar að umfang þeirra
verði viöráðaniegra," segir Kári.
Er líklegt aö teknar verði ákvarðanir
um fasta landsmótsstaði?
um þar ágæta nótt, það var fengið
moksturstæki th að ryðja veginn fyr-
ir matarbhinn og ráðskonuna sem
komu úr byggð.
Við hrepptum hið versta veður og
dimmviðri aha dagana þannig aö
þeir nýttust okkur ekki næghega vel
th leitar. Heiðin í hehd var mjög erf-
ið yfirferöar vegna snjóa.
En það kom ekki neitt fyrir, hvorki
fyrir menn né hesta. Þetta voru
seinni göngur og ekki mikið fé á heið-
helgina áður og heimasmölun fór
fram mánudaginn 17. september.
Sú breyting er nú orðin að bændur
í Helgafehssveit þurfa að fara með
fé sitt til slátrunar í Búðardal eða th
„Nei það bendir ekkert th þess, það
er miklu sennhegra að samfara
skipulagsbreytingum á Landssam-
bandinu sem verið er að ræða, verði
meiri og nánari samvinna meðal
manna heima í fiórðungunum, og
fiórðungamir hver fyrir sig ráði
landsmótsstöðunum hveiju sinni."
Kári sagði að fleiri skipulagsbreyt-
ingar innan Landssambandsins yrðu
vafalaust ræddar, starfsemin hefði
aukist gífurlega, hestamannafélög-
um fiölgaði stöðugt og eflaust ætti
hehdarstarfsemin eftir að taka á sig
nýja mynd vegna þess.
Það hefur veriö gefið í skyn að sú
óeining sem hefur verið meðal hesta-
manna og leiddi th útgöngu þriggja
eyfirskra félaga á sínum tíma muni
setja svip á þingið.
„Ég hef staðiö í þeirri meiningu að
þessu máh væri lokið, enda eru þessi
inni. Það er alveg möguleiki að fé
hafi fennt þama því að snjórinn er
mikhl en við fundum ekkert þess
háttar. Vegna færðar og veðurs náö-
um við ekki að hreinsmala þannig
að við komum th með að þurfa að
fara þriðju ferðina þarna upp þegar
færi og veður batnar. Það er svarta-
þoka þarna uppi núna,“ sagði Jó-
hann.
-hge
Borgarness. í fyrra var rekið slátur-
hús í Stykkishólmi en því var lokað
síöasta haust. Kemur sú lokun sér
mjög hla og margir veröa af atvinnu
við slátrunina.
félög öh komin inn í Landssamband-
ið aftur. Ég sé ekki annað en að full-
trúar þessara félaga mæti th þingsins
eins og hverjir aðrir fulltrúar, og
þetta mál sé úr sögunni."
Kynbótadómar og óánægja margra
með það hvemig þau mál hafa þró-
ast hefa verið mikið th umræðu,
verða þessi mál hitamál á þinginu?
„Eflaust koma þessi mál upp og ég
geri ráð fyrir að fulltrúar Landssam-
bandsins í hrossaræktamefndinni
geri grein fyrir sínum störfum og því
fylgja væntanlega umræður. Rækt-
unarmáhn verða hinsvegar ekki
sérstakt mál þingsins núna þvi þau
voru aðalmál síðasta þings, en þau
koma vafalaust th umræðu.“
Kári sagði að þingið á Húsavík yrði
að öhum líkindum fiölmennasta þing
hestamanna th þessa, en um 130 full-
trúar eiga rétt til setu á þinginu.
í Arnarhólsrétt i Helgafellssveit var yngsta kynslóðin dugleg við fjárrekstur. Ef kindurnar eru eitthvað óþekkar við
dráttinn er um að gera aö fá sér sæti á baki þeirra og láta þær um erfiðið. DV-mynd Ingibjörg
Stykkishólmur:
Sláturhúsi heff ur verið lokað
Ársþing hestamanna verður haldið á Húsavík:
Landsmót þriðja hvert ár?
Sandkom dv
FuUvfstiná
teljaaöJónSig-
urðssoníðnað-
arráðherrafari
ekkiíframboð
íNorðurlands-
kjördæmí
eystraviðal-
þingiskosningarnar eins og rartt hef-
ur verið um nokkra undaníarna
mánuði. Margir Norðlendingar þykj -
ast sjá svo að ekki verðium villst að
ráðherrann hafi dregið Eyfirðinga á
asnaeyrunum í langan tíma varðandi
álversmáhð og aldrei hafi staöið til
að byggja álverið fyrir norðan. Hins
vegar hafi Jón kosið að láta líklega
fyrir hönd Eyfiröinga en láta svo
, jeka út‘' frá öðrum aðilum að út-
iendingarnir vhdu bara byggjaá
Keilisnesi. Hafi Jón Sigurðsson ætlaö
fiam íýrir norðan viö næstu kosning-
ar getur hann lagtþau áform á hhl-
una, enda erhann aö öllum líkindum
óvinsælasti sfiómmálamaöur lands-
ins meöal margra Norðlendinga og
þá sér í lagi Eyfirðinga um þessar
mundir.
Fram móti Denna
Jón Sigurðsson
gæti hins vegar :
fariðframí
Reykjaneskjör-
dæini nokkuð
bjartsýnnenþá
imndijiaö
veröahiut-
skipti hansaðkljástrið Steingrím
Hermannsson forsætísráðherra ef .
Steingrímur ætlar fram þar aftur en
ekki í Reykjavík eins og heyrst hef-
ur. Þá yrðu þeir samráðherrar komn-
ir í þá stöðu að vera í framboöi í eina
kjördæmi landsins sem telst bæði til
höfuöborgarinnar og landsbyggðar-
innar samk væmt skhgreiningu
Steingríms, sem iræg er orðin. Stein-
grímur dró sem kunnugt er landa-
mæralinu við bæjarmörk Hafriar-
fiaröar og tilkynnti þjóðinni hróðug-
ur að þar sleppti höfuðborgarsvæð-
inu og landsbyggðin tæki við. Þessar-
ar yfirlýsingar verður án efa getið í
annálum, enda lýsir hún hreint ótrú-
legu hugmyndaflugi forsætisráð-
herra okkar. Með sömu aðferð væri
e.t.v. hægt að draga sams konarlínu
nærri borgarmörkum Reykjavíkur
við Korpúlfsstaði og reyna síðan að
telja þjóðinni trú um að Mosfellsbær
tílheyri landsbyggðinni.
Ölmusa ekki þegin
Ekki varþaðth
aðaukavtn-
sældiriðnaðar-
ráðherrafyrir
norðanþegar .
hannvarpaði
öramhugmynd
umjófnun raf-
orkuverðs því með þessari hugmynd
áttí greinhega að sthiga dúsu upp í
landsbyggðarmennm vegna vinnu-
bragðanna við staöarvalið. Halldór
Jónsson, bæjarsfióri á Akureyri, er
einn þeirra sem hreifst ekki af þess-
um vmnubrögðum ráðherra og fýrir
norðan hafa menn frábeðið sér ölm-
usuafþessutagi. Halldórsagðiþað
til líths að lækka raforkuverð til
þeirra sem ekki haíá atvinnu, þeir
gætu ekki greitt rafmagnsreikninga
hvortsemværl
Ekki saman í bað
Einsogkunn-
ugterléku
KA-mennáAk-
ureyriiiýrsta
skiptiíEvrópu-
kuppnii knati-
spymuísíð-
ustuvikuog
lögðu þá lið búlgarska hersins CSKA
Sofia að velli á Akureyri. EftirUts-
maður Knattspyrnusambands Evr-
ópuá leiknum kom frá Skotlandi og
var ánægöur með allar aöstæður á
Akúreyri, nema eitt. f vallarbygging-
unni er aðeins ein sturta og sagði sá
skoski að hann gæti ekki leyft að teik-
menn beggja líöanna færu saman i
bað eftir leikinn. Hvort hann heftir
óttast það aö upp kæmi einhver met-
ingrn: leikmaima í sturtunni liggur
ekki fióst fyrir en lykör urðu Jiær að
KA-menn sátu í sínum s vita þar til
hermennirnir frá Búlgariu hiifðu
skolað sinn svita af sér og síöan fengu
allir sér te... En ástæða Skotans fýr-
ir að leyfa ekki sameiginlegtbaöhald
mun í alvöru talað vera sú að þar sem
slíkt hefur veriö heimilað eftir leiki
heíúr á stundum komið th slagsmála.
Umsjón; Gylll Krlstjánsson