Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1990, Qupperneq 7
MÁNUDAGUR 24. SEPTEMBER 1990.
7
Viðskipti
Gengi Flugleiðabréfa
hækkar þrátt fyrir tap
Sölugengi hlutabréfa í Flugleiðum
hækkaði 1 síðustu viku, úr 2,10 í 2,13
stig, aðeins nokkrum dögum eftir að
áberandi fréttir höfðu borist um að
félagið hefði tapað 443 milljónum
króna á fyrstu sex mánuðum ársins.
Svipaöa sögu var að segja fyrr í sum-
ar þegar hlutabréfin í Flugleiðum
héldu áfram að hækka í verði þrátt
fyrir að birtar væru fréttir um að tap
félagsins tyrstu þrjá mánuðina væri
720 milljónir króna. Hvernig má
þetta vera?
Engir komið og óskað
eftir sölu á bréfunum
Svanbjörn Thoroddsen hjá Verð-
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverötryggð
Sparisjóðsbækurób. 3,0 Allir
Sparireikningar
3jamán.uppsögn 3-4 Ib.Sp
6mán. uppsögn 4-5 Ib.Sb
12mán. uppsögn 5-5,5 lb
18mán. uppsögn 11 Ib
Tékkareikningar, alm. 0,5-1 Allir nema Ib
Sértékkareikningar 3,0 Allir
Innlán verotryggð Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 1.5 Allir
6 mán. uppsögn 2.5-3.0 Allir nema Ib
Innlán með sérkjörum 3-3,25 Ib.Bb
Innlángengistryggð
Bandaríkjadalir 6,6-7 Ib
Sterlingspund 13-13,6 Sp
Vestur-þýskmörk 6,75-7,1 Sp
Danskarkrónur 8,5-9,2 Sp
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennir víxlar(forv.) 13,75 Allir
Viðskiptavixlar(forv.) (1) kaupgengi
Almennskuldabréf 12,25-14,25 Ib
Viðskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir
Hlaupareikningar(yfirdr.) 16,5-17,5 Bb
Utlán verðtryggð
. Skuldabréf 6,5-8,75 Ib
Útlán til framleiðslu
Isl.krónur 14-14,25 Sp
SDR 11-11,25 Ib
Bandaríkjadalir 9,75-10 Ib
Sterlingspund 16,5-16,7 Sp
Vestur-þýskmörk 10-10,2 Sp
Húsnæðislán 4.0
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 23,0
MEÐALVEXTIR
óverðtr. ágúst 90 14.2
Verðtr. ágúst 90 8,2
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala sept. 2932 stig
Lánskjaravísitala okt. 2934 stig
Byggingavísitala sept. 551 stig
Byggingavisitala sept. 172,2 stig
Framfærsluvísitala júlí 146,8 stig
Húsaleiguvísitala hækkaði 1.5% l.júlí.
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Einingabróf 1 5,077
Einingabréf 2 2,761
Einingabréf 3 3,344
Skammtimabréf 1,712
Lífeyrisbréf
Kjarabréf 5,034
Markbréf 2,681
Tekjubréf 2,026
Skyndibréf 1,502
Fjölþjóðabréf 1,270
Sjóðsbréf 1 2,441
Sjóðsbréf 2 1,768
Sjóðsbréf 3 1,702
Sjóðsbréf 4 1,456
Sjóðsbréf 5 1,025
Vaxtarbréf 1,7215
Valbréf 1,6185
Islandsbréf 1,054
Fjórðungsbréf 1,054
Þingbréf 1,054
öndvegisbréf 1,049
Sýslubréf 1,057
Reiðubréf 1,040
HLUTABRÉF
Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.:
Sjóvá-Almennar hf. 650 kr.
Eimskip 544 kr.
Flugleiðir 213 kr.
Hampiðjan 173 kr.
Hlutabréfasjóður 170 kr.
Eignfél. Iðnaðarb. 171 kr.
Eignfél. Alþýðub. 131 kr.
Skagstrendingur hf. 410 kr.
Islandsbanki hf. 171 kr.
Eignfél. Verslunarb. 140 kr.
Oliufélagið hf. 557 kr.
Grandi hf. 188 kr.
Tollvörugeymslan hf. 110 kr.
Skeljungur hf. 593 kr.
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge.
Skammstafanir: Bb = Búnaðarbankinn,
lb = Islandsbanki Lb = Landsbankinn,
Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð-
irnir.
hvers vegna lækka ekki hlutabréfin 1 verði við fréttir um tap?
bréfamarkaði íslandsbanka, sem
hefur framkvæmdastjórn með
Hlutabréfamarkaðnum hf., segir að
verð á hlutabréfum ráðist fyrst og
fremst af framboði og eftirspum á
markaðnum og engir hluthafar hafi
komið og óskað eftir sölu á bréfun-
um, það sýni að þeir kippi sér ekki
upp við svona fréttir.
„Ein skýringin er sú að tekjur
Flugleiða eru mestar yfir sumarmán-
uðina þegar ferðamannastraumur-
inn er mestur. Fyrstu sex mánuðirn-
ir gefa því ekki rétta mynd af afkomu
ársins, aðaltekjurnar em yfir sumar-
ið.
Reksturinn eftir fyrstu níu mán-
uði ársins gefur miklu raunhæfari
mynd af endanlegri afkomu ársins."
Verð vélanna rokið upp
vegna olíukreppunnar
Svanbjörn segir ennfremur að
fréttir um hækkandi olíuverð að
undanfómu hefðu styrkt stöðu Flug-
leiða. Nýi flugvélafloti félagsins væri
sparneytinn, enda hefði það sýnt sig
aö flugvélar Flugleiða væm nú mjög
eftirsóttar og hefði verð þeirra rokið
upp að undanfórnu. Þetta styrkti
stööu félagsins þrátt fyrir fréttir um
tap.
Yfirtakan á flugleiðum
Arnarfiugs hækkar verðið
„Þá má alls ekki horfa framhjá því
að skömmu áður en taptölurnar birt-
ust yfirtók félagið tímabundið þær
flugleiðir sem Amarflug hafði áður.
Eflaust hafa hluthafar í Flugleiðum
þá ósk og trú að félagiö verði með
þessar leiðir áfram. Fréttirnar um
yfirtökuna á flugleiðum Arnarflugs
hafa tvímælalaust áhrif tú hækkun-
ar á hlutabréfum í Flugleiðum. Mitt
mat er að einar sér geri þær meira
en að vega upp áhrifin af fréttum um
slæma afkomu félagsins á fyrri hluta
ársins."
En hver er almenna reglan á er-
lendum hlutabréfamörkuðum þegar
sagt er frá slæmri afkomu fyrir-
tækja?
„Erlendir hlutabréfamarkaðir
sýna miklu sneggri viðbrögð en ís-
lenski hlutabréfamarkaðurinn enda
eru spákaupmenn miklu meira á
þeim mörkuðum. Venjan er engu að
síður sú að þegar birtar eru fréttir
um tap þá reyna alltaf einhverjir
hluthafar að losa sig við bréf sín.
Hins vegar myndu fréttir eins og um
yfirtökuna á flugleiðum Arnarflugs
svo og hækkandi verð flugvélanna
vegna sparneytni þeirra á tímum
hækkandi olíuverös einnig hafa áhrif
til hækkunar bréfanna á erlendum
mörkuðum."
Hlutabréfin í Flugleiðum
féllu í verði í fyrra
Þess má geta að á síðasta ári þegar
Flugleiðir voru með hlutabréfaútboð
og hluthafar í gamla Loftleiðaarmin-
um vildu á sama tíma selja bréf sín
í Flugleiðum myndaðist offramboð
af hlutabréfum í Flugleiðum á mark-
aðnum sem varö til þess að þau féllu
íverði. -JGH
Nú bergmálar efni útvarps-, sjónvarps- og gervihnattastöðvanna
Bergmál, nýtt tímarit um dagskrá
ljósvakamiðlanna, hefur hafið göngu
sína. í tímaritinu er að finna efni
allra helstu ljósvakamiöla sem hægt
er að ná á íslandi auk margs kbnar
skemmtiefnis. Bergmál koma út
hálfsmánaðarlega og kostar eintakið
195 krónur.
Bergmál er 64 síður að stærð.
3i3GlilAL
21,
SBPL
Viötaíí&
Ptacído
Tímaritið Bergmál segir frá efni ís-
lensku útvarps- og sjónvarpsstöðv-
anna svo og allra gervihnattastöðv-
anna sem nást á íslandi.
Vextirríkisvíxla
lækka um
2 prósent
Fjármálaráöuneytið hefur lækkað
vexti ríkisvíxla um 2 prósent, eða úr
12 í 10 prósent. í frétt frá ráðuneytinu
segir aö það þetta sé fyrst og fremst
gert vegna lækkandi verðbólgu að
undanförnu. Ríkisvíxlar hafa selst
mjög kröftuglega á þessu ári. Stofn
ríkisvíxla nam um 13,3 milljörðum
króna og hafði aukist um 7,5 millj-
arða króna.
Einstaklingar
kaupatölvur
með Háskólanum
Reiknistofnun Háskólans hefur
keypt tölvubúnaöinn RISC Syst-
em/6000 frá IBM. Einstaklingar, sem
fengið hafa styrk úr Vísindasjóði til
rannsóknarverkefna eiga saman 20
prósenta hlut í tölvubúnaðinum.
í samningnum á milli Háskólans
og IBM er gert ráð fyrir uppsetningu
þriggja véla í Reiknistofnun, auk 5
véla í öðrum stofnunum og deildum
Háskólans. Tölvurnar verða allar
tengdar saman og veita jafnframt
aðgang að gagnaneti Háskólans sem
veriðeraðtakajnotkun. -JGH
Helmingur blaðsins íjallar um dag-
skrá ríkissjónvarpsins, Stöðvar 2,
allra útvarpsstöðvanna svo og gervi-
hnattastöðvanna Super Channel,
Screen sport, Lifestyle, Pro 7, MTV,
Eurosport, SAT 1, RTL plus. Þá eru
margþættar upplýsingar úr menn-
ingarlífinu.
Ennfremur er fjölþætt skemmti-
efni. Má þar nefna fasta dálka eins
og krossgátuna, hollustuþáttinn,
matarsíðuna, krimmann, brandara
og fleira.
Ritstjóri Bergmáls er Guðmundur
ÁgústPétursson. -JGH
Notaðir bílar
Bílar með staðgreiðslu- verði eru einnig fáanlegir með lánakjörum. Uppl. í síma 690596 og/eða hjá Bílasölu Guðfinns í síma 621055.
Frúin hlær í betrr bíl
Corolla 89, 3 d., ek. 36-
49.000. Staðgreiðsluverð
595.000.
Oldsmobile Cutlass Cierra,
'85,6 cyl., sjálfsk., ek. 78.000
km. V. 850.000. Skipti.
Blazer 4,3, ’89, ek. 23000.
V. 2.250.000.
Benz 309, ’85, 6 cyl. D,
sjálfsk., ek 460.000 km. V.
1.700.000. Skipti.
Toyota Tercel ’87, ek. 79.000.
V. 670.000.