Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1990, Síða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1990, Síða 12
12 MÁNUDAGUR 24. SEPTEMBER 1990. Spumingin Hverjir veröa íslands- meistarar í handknattleik? Sigurjón Þ. Sigurjónsson nemi: Vals- menn, en KR-ingar verða líka góðir í vetur. Svavar Arngrímsson nemi: Hand- knattleik! Ég fylgist ekkert með svo- leiðis. Halldór Arnibjarnar nemi: Valur. Ég hugsa að þetta verði létt hjá þeim. Ásgeir Hilmarsson þjónn: ÍBV, en það verður svolítið erfitt. Vigdís Sísí þjónn: ÍBV. Þeir verða bara að standa sig. Njörður Tómasson nemi: Eigum við ekki að segja Stjaman. Lesendur DV Viðgerðir og viðhald húsa: Hvar er mesta f úskið? ar. Ætli þeir vilji ekki fá að „skrifa upp á“ viögerðina líkt og þeir gerðu varðandi nýbyggingamar? Nú segja þessir fagmenn, að hafi „meistari“ viðgerðarverk með höndum, svo sem eins og þegar svalir eru brotnar upp eða klastrað í alkahið svona almennt talað, þá beri hann ábyrgð á því að ekkert fari úrskeiðis á faglega sviðinu. - Viðgerðin sé því tryggð „í einhvern ákveðinn tíma“ eins og segir í við- tali við framkvæmdastjóra Meist- ara- og verktakasambandsins í Þjóðviljanum í dag (20 sept.). - Ætli það sé nú ekki frekar um ein- hvern óákveðinn tíma að ræða í þeim efnum! Ekki var sá tími lang- ur nýbyggingunum sem nú er verið að gera við. Ég held að almenningur sé satt að segja búinn að fá meira en nóg af samskiptum við byggingrmenn svona almennt séð, og það er þess vegna sem fólk leitar á önnur mið. Ekki síst vegna þess að þar er hægt að semja um allt annað og lægra verð en hinir faglærðu telja sig eiga rétt á, að meðtöldum frátöfum vegna útréttinga og annarra erinda í eigin þágu meðan á framkvæmd stendur. - Það mun sennilega heyr- ast hljóð úr horni hinna faglærðu þegar við höfum gengið í EB og samið okkur að allt öðrum og frjálsari reglum varðandi iðnaðar- verk en hér hafa gilt, flestum til tjóns og trafala. Guðmundur Karlsson skrifar: Skyldu ( kki margir vera orðnir þreyttir á jiu sífellda kvaki í iðn- aðarmönni.m þegar þeir þykjast vera aö vara landsmenn við því sem þeir kalla „fúsk" hjá hinum ófaglærðu sem taka að sér viðgerð- arvinnu við húseignir, innan eða utan. - Ég sá einn þessara manna, sem talaði fyrir hönd Meistara- og verktakasambands byggingar- manna, í sjónvarpsfréttum alveg nýverið. Hann varaði sterklega viö „fúskurum" og sagði að fjöldi manns hefði hringt til sambandsins til að kvarta. Ég segi hins vegar að það er ekki útséð um hverjir eru mestu fúskar- amir, hinir faglærðu iðnaðarmenn eða þeir sem auglýsa þessa þjón- ustu sem ófaglærðir. Er ekki ein- mitt núna verið að gera við steypu- skemmdir á nokkurra ára gömlum húsum vegna alkalískemmda? Ekki stóðu þar ófaglærðir að verki. Þaö voru „meistarar" í hinum ýmsu iöngreinum svo sem trésmíði eða múrverki sem þarna um vé- luðu í byrjun. Áttu þeir ekki að hafa eftirlit með því hvort efnið, sem byggt var úr (steypan í þessu tilviki), var nothæft eða ónýtt eins og það þó reyndist vera? Vom það kannski seljendur steypunnar sem áttu þarna einir hlut að máli? Það virðist enginn vita og enginn virð- ist vera ábyrgui- fyrir þessum svik- um. En ekki vantar að nú vilja hin- ir faglæröu fá vinnu við viðgerðirn- „Það voru „meistarar" sem um véluðu í byrjun", segir hér m.a. Reglur í Þjóðskjala- Ólafur Ásgeirsson þjóðskjalavörð- reglur ekki settar að ástæðulausu ur skrifar: og ekki raunhæft að ætla að þeim Fanney Guðmundsdóttir fjallar í veröi breytt í bráð. Reglur sem lesendabréfi i DV 14. þ.m. um þær þessar hafa t.a.m. verið í gildi ára- reglur i Þjóðskjalasafhi að gestir á tugum saman 1 Landsbókasafni, en lestrarsal megi ekki hafa meðferðis í reglugerð þess frá 27. febrúar 1950 töskur, poka og yfirhafnir. - Rétt stendur í 14. grein. „Salsgestir er athugað í bréfi Fanneyjar aö skulu afhenda fataveröi hússins reglur þessar éru settar til þess að yfirhafnir sínar og höfuöfót, töskur hindra að skjöl og bækur í vörslu og annað lauslegt sem þeir kunna safnsins séu teknar ófijálsri hendi. að hafa meðferðis“. Sams konar reglur em almennt Starfsmenn Þjóöskjalasafns hafa i gildi í sambærilegum söfnum og fengið fyrírmæli um aö framfylgja oft mun strangari en þær sem hér reglum þessum og hafa hingað til er um rætt. Þvi miður eru þessar gert þaö af lipurð og kurteisi. Kratar í „hermangið"? Friðrik Friðriksson skrifar: Fyrr hefði ég þorað aö veðja, ja, segjum allt aö 200 krónum (ég er einn af þessum almennu launamönnum), um að aldrei færi Alþýðuflokkurinn í „hermangið" sem sá flokkur hefur. sífellt sífrað um að viðgengist á Keflavíkurflugvelli og náð allt til for- stands fyrirtækja starfandi í Reykja- vík. - En ég segi bara eins og kerling- in í Kálfshamarsvík þegar hún varö ófrísk: Maður skyldi aldrei segja aldrei. Kratar eru sem sé gengnir til hðs við allt það vonda sem þeir vildu lengi vel svo fortakslaust varast. Kratamir voru alltaf dáhtið djarf- tækir til bithnganna hér áður fyrr, á meðan þeir voru og hétu. Svo kom einhver lægð í þá um tíma, það var eins og þeir hefðu ekki döngun í sér til aö krafsa eftir bitunum sem féhu þó nokkrir af borðum bræðralag- anna, samtrygginganna og hvað þetta nú heitir allt saman. - En Eyj- ólfur hresstist, og nú er svo komið að krati lætur sig ekki vanta á neinn þann dansleik sem auglýstur er, þeim er boðið upp eins og hverjum öörum, og allt er svo ljómandi gott, feht og slétt eins og þeir hafi aldrei staðið upp frá alllsnægtaborðinu. Aðstoöarmaður ulanríkisráðherra hefur nú verið ráðinn forstjóri eins mhljónafyrirtækisins, sem örugg- lega fengi viðurnefnið „stærsta mhlj- ón“ ef einhverjir slyngir nafngiftar- menn væru á meðal okkar. - Og það bar við um þær mundir er forstjóri þessa margra milljóna króna fyrir- tækis óskaði eftir að láta af störfum, að þá ákvað stjómin, rétt sisvona, að ráöa aðstoðarmann utanríkisráð- herra og formanns Alþýðuflokksins sem forstjóra. - í kjölfarið kemur svo bróðir aðstoðarmanns utanríkisráð- herra og marsérar rakleitt sem ráðu- neytisstjóri inn í iðnaðarráðuneytiö. Þetta gengur aht svo fljótt og átaka- laust fyrir sig að maður gæti haldið að hér væri um einfalt fjölskyldumál að ræða - „mæðra-bræðra“ - eða þannig. Ég segi einfaldlega, og ég meina það: Til hamingju, kratar, þið eigiö sannarlega skihð að fá bita af kökunni á meðan eitthvað er eftir. Lífeyrissj óöimir: Vaxandi vantrú Stefán Guðmundsson hringdi: Þegar ég var að fara úr vinnu minni síðdegis í gær (17. sept.) var ég að hlusta á Þjóðarsáhna. Mér brá við er ég hlýddi á konu eina, sennilega nokkuð við aldur, og var að að ræða um lífeyrissjóð. Hún stóð m.a í þeirri trú að ef hún frestaði töku úr lífeyris- sjóði sínum til 70 ára aldurs fengi hún hann óskertan, eins og stundum er komist að orði. - Þarna fór vesal- ings konan aldeihs villur vega. Sannleikurinn er nefnhega sá, eins og einhver góður maður sem hringdi inn th þáttarins leiðrétti hka bless- unarlega, að ekkert er th í lífeyris- greiðslum eða öðrum greiðslum sem heitir „óskert". Ef viðkomandi fer yfir það mark sem sett er í skattalög- um, t.d. um tekjuskatt, er einfaldlega tekið af greiðslunni. En konan í þættinum greindi frá öðru, ekki síður athygli verðu. Hún sagði að þeir hjá lífeyrisjóði hennar hefðu hvatt sig til að geyma hfeyris- tökuna eins lengi og tök væru á, helst þar til hún yrði 70 ára, því annars skertist lífeyririnn um svo og svo mörg prósent á mánuði. - Þetta er einn ljótasti bletturinn við þessa líf- eyrissjóði, aö í reglum þeirra skuli vera að finna ákvæði sem hvetur ein- stakhnga til að snerta ekki þá pen- inga sem þó eru í eigu þeirra sjálfra. í mörgum tilvikum dregur hinn aldr- aði að taka nokkuð af þessu, og-er svo horfinn af sjónarsviðinu áður en hann nýtur nokkurs af allri fyrir- höfninni. Raunar er orðin svo vaxandi van- trú á gildi íslenskra lífeyrissjóða (nema kannski hjá fjárfestingarsjóði eins og t.d. Landsbréfum sem annast húsbréfasölu), að menn eru farnir aö hafa í heitingum um að mynda samtök og hætta að greiða til þeirra. Það er ekki nema von þegar svona er í pottinn búið að menn þurfa að bíöa til sjötugs til að öðlast raun- verulegan rétt á lífeyri og svo er eftir- lifandi maki vanvirtur með hluta- greiðslum úr sjóönum þegar greið- andi fellur frá. - Maður vonar bara að einhveijir séu svo kjarkaðir að þora að leggja th atlögu við þetta bákn sem lífeyrissjóðir hér á landi virðast vera orðnir. Útibú á hálum ís R.Þ. skrifar: Ég er nýbúinn að kaupa fyrirtæki og skundaði inn í útibú Búnaðar- banka íslands, Miöbæjarútibú, Laugavegi 3, og ætlaði að hefja þar viöskipti. Ég fékk viðtal við útibús- stjórann og tjáði honum að ég myndi hafa þar tugmhljóna viöskiptaveltu. - Mér komu strax á óvart móttökur þær sem ég fékk. Hann skýrði mér frá því að fyrri eigandi skuldaði ákveöna upphæð og fannst mér hann þar strax bijóta ákveðinn trúnað og gefa mér að þarflausu upplýsingar sem mér voru alls óviðkomandi. Einnig fór hann oröum um menn, sem höfðu komiö nálægt þessu máh, en hann hafði hvorki séð þá né haft við þá viðskipti. Þetta fannst mér óþolandi. Hvemig myndi hann tala um mig við aðra og mín fjármál? Á ekki að ríkja fullur trúnaður á milli banka og viðskipta- manna? Skyldu útibússtjórar hafa heimhd th þess frá bankastjóm aö baktala einstaklinga sem ekki eru einu sinni í viðskiptum við bankann? Þaö er skemmst frá því aö segja að ég hrökklaðist út en fékk strax mjög kurteisa og góða fyrirgreiðslu í ná- lægum banka. - í símaskránni aug- lýsir bankinn sig sem traustan banka. Ef svo er þá ætti bankinn að breyta um stefnu, því fyrr því betra. Síðan þessi atburður átti sér stað hef ég talað við marga um þetta mál og þá vhl svo til að margir hafa svip- aða sögu að segja. - Þetta útibú virö- ist því a.m.k. ekki það vinsælasta á meðan svona þjónusta er boðin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.