Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1990, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1990, Blaðsíða 18
26 MÁNUDAGUR 24. SEPTEMBER 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Þvi ekkl að spara 15% og greiða smáauglýsinguna með greiðslukorti? Síminn er 27022. Hringdu strax. Smáauglýsingar DV. Óska eftir isskáp, helst Htlum. Uppl. í T síma 91-72719 eftir kl. 19. ■ Verslun Saumavélar. Overlock vélar, Bemina vélar, nýkomnar. Efni, tvinni og saumavörur í úrvali, föndurvömr og jólavörur. Saumasporið hf., á hominu á Auðbrekku og Dalbrekku, s. 45632. Ljósrltun I iitum á pappír og glæmr, myndir og teikn. Á sama stað skilta- gerð, plastsk. á hurðir og póstkassa, barmnælur o.fl. Lit-rit hf., s. 626229. Stretsbuxurnar vinsælu komnar aftur. Nýkomið mikið úrval af peysum, bæði ^heilum og hnepptum. Jenný, Lauga- vegi 59 (Kjörgarði). Sími 23970. Ódýrt - Ódýrt. Vefnaðarvara, garn, snyrtivömr. Eigin innflutningur, frá- bært verð. Versl. Pétur Pan og Vanda, Blönduhlíð 35, sími 91-624711. ■ Fatnaður Kápur, dragtir, jakkar, þar á meðal yfirst. á hagstæðu verði. Skipti um fóður í kápum. Kápusaumast. Díönu, Miðtúni 78, sími 18481. ■ Fyiir ungböm Emmaljunga barnavagn til sölu, eins árs, hvítur og lítur mjög vel út. Uppl. í síma 32672. Silver Cross barnavagn meö stálbotni, A 1 árs, til sölu, einnig göngugrind og skiptiborð. Uppl. í síma 91-675212. ■ HLjóðfæri Gitarinn hf., Laugav. 45, s. 22125. Til sölu úrval hljóðfæra á góðu verði, gít- arar frá 3.700, strengir, magnarar, ól- ar, effektatæki, töskur, fiðlur o.fl. Píanóstillingar og viögeröir. Stilli og geri við allar tegundir píanóa. Vönduð vinna unnin af fagmanni. Stefán H. Birkisson hljóðfærasmiður, s. 77227. Pfanóstllllngar, viögerólr og sala. ^Gömul píanó tekin upp í ný. ísólfur Pálmarsson píanósmiður, Vesturgötu 17, sími 91-11980. Rafmagnsgitar óskast. Óska eftir að kaupa þokkalegan rafmagnsgítar á viðráðanlegu verði. Uppl. í símum 91-72411 og 91-685337. Trommuleikari á aldrinum 16-18 ára óskast í rokkhljómsveit. Á sama stað er til sölu bassamagnari. Hafið sam- band við Hjörvar í síma 74339 e. kl. 18. Selló. Óska eftir sellói fyrir lengra kominn nemanda. Uppl. í síma 91-53423. ' ■ HLjómtæki Denon hljómtækjasamstæða til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4785. ^ Kenwood AR stereosamstæóa, 2x40 W, til sölu. Uppl. í síma 91-679482. ■ Teppaþjónusta Teppahreinsun - Skúfur. Skúfúr notar þurrhreinsikerfið Host, þurrhreinsun fer betur með teppið þitt. Tímapantan- ir í síma 91-678812. Tökum aó okkur stærrl og smærrl verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. ■ Húsgögn Vlöarsvefnbekkur með röndóttu, rauðu og svörtu flauelsáklæði, ferkantað borð í stíl, 2 Happy skrifborð + hill- ur, lampi fylgir, hillur, innskotsborð, snyrtiborð með spegli úr tekki, gömul bókahilla með skáp, 2 norskir stál- grindarstólar, 2 útvarpssamtæðurmeð 30 v. hátölurum, Spectravideo tölva án skjás, strauvél á hjólum, selst allt á gjafverði. Uppl. í s. 91-681068 e.kl. 16. Mjög fallegur, vandaður og vel meö farinn milliveggur úr sýrðri eik til sölu, fæst ódýrt ef samið er strax, verð- hugmynd 40 þús., lengd 3,70 m, auð- velt að stytta. S. 91-678433 eftir kl. 18. 3 skrlfborósskápar til sölu, hæð 190 cm, breidd 120 cm, dýpt 40 cm, miklar hirslur, tilvaldir í barnaherbergi. Upplýsingar í síma 91-674114. Afsýring. Leysi lakk, málningu og bæs af húsgögnum: fulningahurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar og borð. S. 76313 e.kl. 17 v/daga og um helgar. Sem nýr, tvíbreiður svefhsófi, grár með bleiku og bláu, frá Línunni, til sölu, verð 25-28 þúsund. Upplýsingar í síma 18742 eftir kl. 17.30. Modesty Eg vona að þú hafir saknað’ konunnar minnar starfsins vegna, herra Jarvis! Svo til nýft vatnsrúm til sölu, 1,30 á breidd. Verð 45 þús. staðgreitt. Upp- lýsingar í síma 51018 eftir kl. 18.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.