Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1990, Qupperneq 19
MÁNUDAGUR 24. SEPTEMBER 1990.
27
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Veistu það að þú getur verið ókurteis,
latur og illgjarn!
Mummi
meinhom
Sófasett til sölu, 3 + 2 + 1,ásamt borði,
einnig skrifborð. Selst allt á 25 þús. Á
sama stað er tvöfaldur bílskúr til
leigu, 60 fm. S. 674609.
Til sölu sófasett, 3 + 2 + 1, með pluss-
áklæði og útskornum örmum, einnig
tvö borð. 10 ára gamalt. Upplýsingar
í síma 82771 eftir kl. 19.
Tvibreitt RB rúm til sölu. Lengd 2 m,
breidd 1,20 m, mjög nýlegt 2ja ára rúm
sem selst á sanngjörnu verði. Upplýs-
ingar í síma 19573 eftir kl. 19.
Þritug húsgögn, borðstofuborð með 4
stólum, 3 sæta sófi og 2 stólar, hjóna-
rúm með náttb. og nýjar dýnur, 70x184
cm. S. 3394Q frá 19.30-22 í kvöld.
Ódýr hornsófi, U-laga eldhúsinnrétt-
ing, gjaman með vaski og eldavél og
innihurðir, breidd 80 cm, óskast keypt.
Uppl. í síma 91-53205 eftir hádegi
Hornsófar, sófasett, stakir sófar og borð
á verkstæðisverði. Bólsturverk,*-
Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120.
Antik
Utskorin húsgögn. Renaissance sófa-
og borðstofusett, sófab., Frísenborg,
jólarósin. Málverk, kistur, klukkur.
Antikmunir, Laufásv. 6, s. 20290.
Bólstrun
Bólstrun og áklæðasala. Yfirdekking
og viðgerðir á bólstmðum húsgögn-
um, verð tilb., allt unnið af fagm.
Áklæðasala og pöntunarþjónusta eftir
þúsundum sýnishoma, afgr.tími ca
7-10 dagar. Bólsturvörur hf. og Bólstr-
un Hauks, Skeifunni 8, sími 91-685822.
Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum __
húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna ^
verkið. Form-bólstrun, Áuðbr. 30, s.
44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
Húsgögn/húsgagnaáklæði: Gífurlegt
úrval leður/leðurlíki/áklæði - á lag-
er. Pöntunarþjónusta. Goddi hf.,
Smiðjuvegi 5, sími 641344.
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
Tölvur
Macintosh SE. Macintosh SE tölva^-
með 2 Mb vinnsluminni, 40 Mb hörð-
um diski til sölu. Tölvan er ný og selst
á ríkistilboðsverði, einnig nýr Hew-
lett Packard prentari (desk writer fyr-
ir Macintosch) með lazer gæðaút-
prentun. S. 92-15353 eða 92-12576.
Amstrad CPC 464 með skjá, áföstu
kassettutæki og lausu diskadrifi til
sölu, margir leikir fylgja með. Uppl. í
síma 91-39408 eftir kl. 15.
Sinclair ZX-Spectrum plus 2 128 K til
sölu,
ásamt stýripinna og 50 leikjum. Verð
17.000. Upplýsingar í síma 91-71647
eftir kl. 17.
Vegna mikillar eftirspurnar vantar okk-
ur PC og Macintosh Plus tölvur, einn-
ig prentara. Amtec hf. sölumiðlun,
Snorrabraut 22, sími 621133.
Amstrad 128 k til sölu, með milli 20 *
og 25 leikjum. Verð 25 þúsund. Uppl.
í síma 91-43622 eftir kl. 20.
Macintosh Plus, 2'A Mb með 40 Mb
hörðum diski, 5 ára ábyrgð. Upplýs-
ingar í síma 91-72522.
PC tölva með 20 Mb hörðum diski til
sölu ásamt litaskjá, mús o.fl. Uppl. í
síma 83303. Gunnar.
8 tölvuleikir fyrir Amstrad CPC 464 til
sölu. Uppl. í síma 91- 53795.
Sjónvörp
Ferguson litsjónvörp, módel ’90, komin
aftur, myndgæði aldrei betri. Notuð
Ferguson tæki tekin upp í. Orri
Hjaltason, s. 91-16139, Hagamel 8.
WfllA
systemr • ' . i
proressional
HARSNYRTI-
YÖRURNAR
13010
HÁRGREIÐSLUSTOFAN
KLAPPARSTÍG