Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1990, Blaðsíða 20
28
MÁNUDAGUR 24. SEPTEMBER 1990.
Smáauglýsingar
Nýtt sjónvarp fyrir það gamla.
Hitachi, ITT og ITS sjónvarpstæki,
verð frá kr. 49.276 stgr. (21" flatskjár),
tökum gamla tækið upp í nýtt. Litsýn,
Borgartúni 29, sími 91-27095. Leiðandi
þjónustufyrirtæki í Reykjavík.
Notuð og ný sjónvörp. Video og af-
ruglarar til sölu. 4 mán. ábyrgð. Kaup-
um eða tökum í skiptum notuð tæki.
Góðkaup, Hverfisg. 72, s. 21215,21216.
Sjónvarpsþjónusta með 1/2 árs ábyrgð.
Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-,
kvöld- og helgarsími 21940.
■ Dýrahald
Af sérstökum ásæðum viljum við gefa
2ja ára, hvítan, hreinræktaðan
''s puddlehund. Upplýsingar í síma
\ 93-12635 eftir kl. 17.
a Hesthús i Faxabóli. Mjög gott hesthús
fyrir 8 hesta í Faxabóli í Víðidal til
sölu. Uppl. í símum 91-671509 og
671646 á kvöldin.
Merfolöld og trippi á ýmsum aldri til
sölu. Einnig tamin hross, vel ættuð á
góðu verði. Upplýsingar í síma
97-13842.
Svartur, sjö vetra hestur frá Kolkuósi,
hálftaminn, til sölu, einnig 16 vetra
grár, góður barnahestur. Upplýsingar
í síma 666648.
ATH. Bráðvantar pláss fyrir 1-2 hesta á
Víðidalssvæðinu í vetur. Upplýsingar
í síma 75447 eftir kl. 16.
Scháfer hundur. 3ja ára mannelskan
Scháfer hund vantar gott heimili.
Uppl. í síma 91-54897 milli kl. 16 og 19.
Tveir básar í hesthúsi i Kópavogi til
*sölu. Uppl. í síma 91-19589 e.kl. 19 í
kvöld og e.kl. 17 næstu daga.
Hvolpar til sölu af border collie kyni.
Uppl. í síma 93-41206 á kvöldin.
Trippi og tamin hross til sölu. Upplýs-
ingar í síma 98-22138 eftir kl. 19.
■ Vetrarvörur
Snjótönn 8 feta komplett til sölu. Tönn-
in skekkist á báðar hliðar og upp og
niður, passar á alla USA pickup og
jeppa, lítið notuð og fæst á rúml. hálf-
virði. Uppl. í s. 91-17678 m. kl. 16 og 21.
-*Vamaha ET340 til sölu, vélsleði árgerð
1989, ekinn 1200 km, verð 390 þús. stgr.
Uppl. í síma 91-16454 og 91-611178 á
kvöldin.
■ Hjól
Yamaha Maxim 700 '85 til sölu, ekið
6500 km, skipti á bíl möguleg. Upplýs-
ingar í síma 92-11025.
Honda MT 50 1990.
Eigum fyrirliggjandi MT 50 1990.
Honda umboðið, sími 689900.
Til sölu Honda CBR 600, árg. '88, ekið
12 þús. km, tjónhjól. Uppl. í síma
91-54580 milli kl. 16 og 19.
Suzuki TS 125, árg. '82, til sölu, í góðu
lagi og skoðað. Uppl. í síma 95-12409.
Yamaha 4x4 fjórhjól til sölu. Upplýs-
ingar í síma 666985.
■ Vagnar - kerrur
Smiða dráttarbeisli undir flestar teg-
undir bifreiða og set ljósatengla, geri
einnig ljósabúnað á kerrur. Véla- og
jámsmíðaverkstæði Sig. J. R., Hlíðar-
hjalla 47, Kóp., s. 641189.
Geymsla, óeinangruð, ca 30 km frá
Rvk, lækkað verð, vetrargjald á tjald-
vagn 8 þús., lítil hjólhýsi 9.500, stór
hjólhýsi 11 þús. S. 985-21487. Guðni.
Stórt fellihýsi. Coleman Seguaia, til
sölu, ásamt fortjaldi, verð 550 þúsund
staðgreitt. Upplýsingar í síma
91-44865.
Tökum tjaldvagna i geymslu tímabílið
okt-maí. Verð 12 þús. Upphitað hús-
næði (er í Reykjavík). Upplýsingar í
síma 687977 og 672478.
2 hjólhýsi til sölu, 12 og 24ra feta.
Upplýsingar í síma 92-11025.
■ Til bygginga
Húsbyggjendur. Gerum tilboð í smíði
á gluggum, útihurðum, bílskúrshurð-
um og öðru tréyerki úr ýmsum harð-
viðum. Bjóðum einnig fjölbreytt úrval
innihurða fi*á Portúgal á mjög hag-
stæðu verði. Stuttur afgreiðslufrestur.
Nidana hf, s. 622929, Fax 622932.
Einangrunarplast, allar þykktir, varan
afhent á höfuðborgarsvæðinu, kaup-
endum að kostnaðarlausu. Borgar-
plast, Borgamesi, s. 93-71370, kvöld-
og helgars. 93-71161.
Einangrunarplast. Þrautreynd ein-
angrun frá verksmiðju með 30 ára
reynslu. Áratuga reynsla tryggir gæð-
in. Húsaplast hf., Dalvegi 16, Kópa-
vogi, sími 91-40600.
Mótatimbur óskast keypt, ca 700 m af
1x6. Upplýsingar í síma 91-14167.
Sími 27022 Þverholti 11
Ódýra þakjárnió úr galvaniseruöu og
hvítu stáli frá Blikksmiðju Gylfa. Allt
á þakið: þakpappi, rennur og kantar.
Blikksmiðja Gylfa hf., Vagnhöfða 7,
sími 674222.
Til sölu 350 fm af heildregnu bárujárni,
lengd 9,50 m. Sem nýtt. Uppl. í sima
91-689207.
■ Byssur
Ruger skammb., cal. 44 Magnum, til
sölu, Walter skammb. cal. 9 mm Parab,
Voere, v-þýsk. rifill, cal. 7 mm Rem
Mag, tvíhleypa, yfir/undir, cal. 10 (ný),
herrifflar, cal. 30-06, 308, 7x57. Byssu-
smiðja Agnars, sími 91-43240.
Byssur, gervigæsir, gæsaskot, gæsa-
flautur og leirdúfur. Verslið þar sem
úrvalið er mest, verslið við veiðimenn.
Veiðihúsið, Nóat. 17, s. 622702/84085.
Tökum byssur i umboðssölu. Stóraukið
úrval af byssum og skotfærum ásamt
nánast öllu sem þarf við skotveiðar.
Veiðimaðurinn, Hafnarstr. 5, s. 16760.
■ Verðbréf
Fasteigntryggð verðbréf óskast keypt,
mega vera til langs tíma, skuldabr. af
landsbyggðinni koma til greina. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-4769.
Vantar þig fjármagn? Kaupi viðskipta-
víxla og skuldabréf, stórar og smáar
upphæðir. Tilboð sendist DV, merkt
„Fjármagn 4806“.
Óska eftlr aö kaupa lánsloforð. Hafiö
samb. við auglþj. DV i s. 27022. H-4781.
■ Sumarbústaðir
Eignarlóöir fyrir sumarhús „í Ker-
hrauni“ úr Seyðishólalandi í Gríms-
nesi, til sölu frá 'A upp í 1 hektara.
Sendum bækling, skilti á staðnum.
Uppl. í s. 91-10600. Mjög fallegt land.
■ Fyrir veiðimenn
Laxa- og silungamaðkar til sölu.
Uppl. i síma 74483.
■ Fasteignir
Háaleitishverfi. 3ja herb. íbúð í blokk
sem er í góðu standi til sölu, mikið
útsýni, falleg sameign, ódýr ef mikil
útborgun er í boði. Uppl. í síma 679041.
Óska eftir eldra einbýlishúsi, helst í
Hafnarfirði, þó koma aðrir staðir á
höfuðborgarsvæðinu til greina. Hafið
samband við DV í sima 27022. H-4802.
70 fm íbúð eða lítlð hús óskast keypt
í Skerjafirði. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4798.
Keflavík. 3-4ra herbergja hugguleg efri
hæð til sölu, ásamt góðum bílskúr.
Uppl. í síma 96-71958 eftir kl. 16.
Keflavik. Þriggja herbergja kjallara-
íbúð til sölu. Upplýsingar í síma
92-14430.
■ Fyrirtæki
Matvöruverslun.
Til sölu áratugagömul matvöruversl-
un í Reykjavík, verð kr. 5 millj. auk
vörubirgða, til greina kemur að lána
allt kaupverð til 5 ára gegn öruggri
tryggingu. Fyrsta greiðsla eftir eitt
ár. Uppl. í s. 91-667575 og 91-687803.
Af sérstökum ástæöum er til sölu heild-
verslun, sem einnig rekur smásölu.
Hefur starfað í 5 ár. Til greina kemur
að taka bíl í skiptum að hluta eða
öllu leyti. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-4787._________
Söluturn á góðum stað í Vesturbæ til
sölu, mánaðarleg velta 2,8 milljónir.
Leigusamningur til 5 ára getur fylgt,
góðir tekjumöguleikar. Uppl. í vs.
679399 og hs. 689221 og 652090.
Lítill pizza-(hamborgara)staður til sölu
í miðbænum. Kvöld-og nætursöluleyfi.
Gefur öruggar (ráðherra) tekjur fyrir
duglegt fólk. S. 13320 og 652674.
■ Bátar
Skipasalan Bátar og búnaður. Önnumst
sölu á öllum stærðum fiskiskipa. Höf-
um fjársterka kaupendur að afla-
reynslu og kvóta. Margra ára reynsla
í skipa- og kvótasölu. Sími 91-622554,
s. heima 91-45641 og 91-75514.
5-6 tonna opinn eða dekkaður pjastbát
ur óskast, Víking eða sambærilegur,
staðgreiðsla fyrir réttan bát. Uppl. í
síma 96-23838.
Beitningavélar. Höfum til afgeiðslu
beitningavélar, Léttir 120 og Léttir 20,
ásamt skurðarhníf og uppstokkara.
Góð greiðslukjör. Uppl. í s. 97-12077.
5 tonna dekkbátur með 55 tonna kvóta
til leigu til áramóta. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H4796.
Til sölu seglskúta, tegund PB 63, 21 fet
á lengd, fjögur segl, svefnpláss fyrir
fjóra. Uppl. í síma 38059 e.kl. 19.
Útgerðarmenn.
Nýjar þorskanetaslöngur til sölu, gott
verð. Uppl. í síma 93-11584.
■ Vídeó
Færum 8 mm og 16 mm kvikmyndafilm-
ur á myndband. Leigjum VHS töku-
vélar, myndskjái og farsíma. Fjölfold-
um mynd- og tónbönd. Hljóðriti,
Kringlunni, s. 680733.
■ Varahlutir
Bílapartar, Smiðjuvegi D12, s. 670063.
Varahlutir í: Fiat Uno 45/55, Mazda
E2200 ’88, 323 ’81-’88, 626 ’79 og ’85,
929 ’80-’82, Escort ’84-’86, Sierra ’84,
Orion ’87, Monza ’87, Ascona ’84, Gal-
ant ’80-’87, Lancer ’85-’88, MMC
L300, Volvo 244 ’75-’80, Charade
’80-’88, Cuore ’87, Ford Fairmont
’78-’80, Sunny 88, Vanette ’88, Cherry
'84, Lancia Y10 ’87, Fiat Regata dísil
’87, BMW 728, 323i, 320, 318i, Bronco
’74, Tercel 4WD ’86, Cressida ’80, Lada
1500 station ’88, Lada Sport ’88, Saab
900 ’85, 99 ’81, Buick Regal ’80, Volaré
’79. Orval af felgum. Opið frá kl. 9-19
alla virka daga og laugard. kl. 10-16.
Ábyrgð á öllu. Kaupum nýlega bíla
til niðurrifs. Sendingarþjónusta.
Varahiutaþjónustan, s. 653008, Kapla-
hrauni 96. Innfl. japanskar vélar og
gírkassar. Mikið úrval startara og alt-
ematora. Erum að rífa: Opel Kadett
’87, Rekord dísil ’82, Volvo 244 ’82, 245
st„ L-300 ’81, Fairmont ’79, Samara
’87, Audi 80 ’79, Escort XR3I ’85, ’82,
Mazda 626 ’86, Ch. Monza ’87, Saab
99 ’81, Uno turbo ’88, Colt ’86, Galant
2000 ’86, ’82-’83, st. Micra ’86, Crown
’82, Lancia ’86, Uno '87, Sunny 4x4
’87, Seat Ibiza ’86, Daihatsu Cuore 4x4
’88, Mazda 323 ’82, 929, 2 dyra, ’84,
Opel Gorsa ’87, Volvo 360 ’86, 345 ’82,
Toyota Hi-Ace ’85, Datsun Laurel ’84,
Skoda 120 ’88, Taunus ’82, Charmant
’82, Renault 11 ’84, 323, 626, Lancer
’88, ’80. Opið kl. 9-19 alla v. daga.
Ath. Bílapartasalan Start, s. 652688,
Kaplahrauni 9, Hfj.: Nýl. rifnir: Niss-
an Vanette ’87, Mazda 626 2000 ’87,
Daihatsu 850 ’84, Cuore ’86, Charade
TX ’85, turbo ’87, Charmant ’84, Su-
baru 1800 ’82, Subaru Justy 4x4 ’85,
Escort XR3i ’85 og 1300 ’84, Fiat Uno
’85, Peugeot 309 ’87, BMW 316 - 318
- 320 - 323i ’76-’85, BMW 520i ’82, 518
’81, MMC Colt ’80-’88, Cordia ’83,
Galant ’80-’82, Fiesta ’87, Corsa ’86,
VW Golf ’80-’87, Jetta ’82, Samara
’87-’88, Nissan Cherry ’85, Civic ’84,
Quintet ’81. Kaupum nýl. tjónbíla til
niðurr. Sendum. Opið mánud.-föstud.
kl. 9-18.30
Partasalan Akureyri. Eigum notaða
varahluti, Toyota LandCruiser STW
’88, Tercel 4WD ’83, Cressida ’82, Su-
baru ’81-’83, Colt ’80-’87, Tredia ’84,
Lancer ’80-’83, Galant ’81-’83, Mazda
323 ’81-’84, 626 ’80-’85, 929 ’79-’84,
Suzuki Swift ’88, Suzuki bitabox ’83,
Range Rover '72-80, Fiat Uno ’84,
Regata '84-86, Lada Sport '78-88, Lada
Samara ’86, Saab 99 '82—83, Peugeot
205 GTI, ’87, Renault II ’89, Sierra ’84,
Escort ’87, Bronco ’74, Daihatsu
Charade ’88, Skoda 130 R ’85, Ch.
Concours ’77, Ch. Monza '86 og margt
fleira. Sími 96-26512. Opið ffá kl. 9-19
og laug. frá kl. 10-17.
•S. 652759 og 54816. Bílapartasalan,
Lyngási 17, Garðabæ.
•Varahlutir í flestar gerðir og teg.,
m.a.: Audi 100 ’77-’86, Áccord ’80-’86,
BMW 316, 318, 318i, 320, ’79-’82, Car-
ina ’80, ’82, Charade ’79-’86, Cherry
’83, Civic ’80-’82, Colt ’81-’88, Ford
Escort XR3 ’81, ’86 (bras.), Sierra ’86,
Fiat Uno ’84-’87, Fiat 127 ’85 (bras.),
Galant '79-86, Golf ’79-’86, Lada Lux
’84-’85, Mazda 323 ’79-’88, 626 ’79-’81,
929 ’81, Pajero ’85, Saab 99 GL og 900
GLS ’76-’84, Sunny ’87, Volvo 240
’77-’82, 343 ’78 o.fl.
• Kaupum nýl. bíla til niðurrifs.
Bílhlutir - sími 54940. Erum að rífa
Mazda 323 ’87, Sierra ’84 og’86, Suzuki
Swift ’86, MMC Lancer ’87, MMC
Colt ’85, Escort XR3i ’87, Escort 1300
’84, Charade ’80 og ’87, Uno '88, Benz
280 SEL ’76, BMW 735i ’80, Citroen
BX 19 TRD ’85, Oldsmobile Cutlass
dísil ’84, Subaru station 4x4 ’83, Su-
baru E 700 4x4 ’84. Kaupum nýlega
tjónabíla til niðurrifs. Bílhlutir,
Drangahrauni 6, Hafnarfirði, s. 54940.
Erum að rifa Transam ’81, Opel Rekord
’81-’82, Fiat Uno ’84, Galant ’80-’82,
Golf ’80-’85, Audi 100 ’79-’81, Saab 900
’82, Peugeot 504 ’82, Mazda 323 ’81-’86,
626 ’79-’81, 929 ’78-’82, Toyota Hiace
’81, Crown ’81, Cressida ’78, Citroen
Gsa ’82, Fiat Regatta ’86, Lada Sam-
ara ’87, BMW 316 - 320 ’82 og fleira.
S. 93-11224.
Partasalan, Skemmuv. 32M, s. 77740.
Emm að rífa: Charade ’89, Carina ’88,
Corolla ’81-’89, Carina ’82, Celica ’87,
Subam ’80-’88, Nissan Cedric ’81-’87,
Cherry ’83-’86, Sunny ’83, Ðodge
Omni ’82, BMW ’87, Civic ’82, Mazda
323, 626, 929, Lancer ’81 og Galant,
Colt ’80, L 200. Eigum 8 cyl. vélar.
Kaupum nýlega tjónabíla.
Varahlutir - ábyrgð - viðskipti.
Hedd hf„ Skemmuvegi M20, Kóp.,
s. 77551, 78030. Höfum fyrirliggjandi á
lager varahluti í flestar tegundir bif-
reiða, yngri sem eldri. Varahlutum í
jeppa höfum við einnig mikið af.
Kaupum allar tegundir bíla til niður-
rifs. Öll alhliða viðgerðaþjónusta.
Sendum um land allt. Ábyrgð.
Litla gula hænan í pörtum. 302 Ford
vél, 4ra hólfa, heit rás, 278 gráður,
þrykktir stimplar, 9" Ford afturhás-
ing, 44 framhásing, Dana 20 milli-
kassi, 35" BF Goodrich, 36" Super
Svamper 14,5" breið. Einnig Fiat Pa-
norama ’85, góður bíll. S. 97-56727.
Bílgróf hf., Blesugróf 7, s. 36345 og
33495. Eigum mjög mikið úrval vara-
hluta í japanska og evrópska bíla.
Kaupum bíla til niðurrifs, sendum um
land allt, ábyrgð. Viðgerðaþjónusta.
Reynið viðskiptin.
Mazda, Mazda. Sérhæfum okkur í
Mazda bílum. Eigum varahluti í flest-
ar gerðir Mazda bíla. Kaupum Mazda
bíla til niðurrifs. Erum í Flugumýri
4. Símar 666402 og 985-25849.
Scout og Patrol.
Boddívarahlutir í Scout, vél 345 og
Michelin dekk á Scout felgum, einnig
á sama stað framhásing undir Patrol.
Uppl. í síma 92-68405 og 92-68474.
Audi - VW - Peugeot Escort Sierra
BMW - Citroen. Varahlutir/auka-
hlutir/sérpantanir. Ö.S. umboðið,
Skemmuvegi 22, Kópavogi, s. 91-73287.
Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659.
Corolla ’82-’88, twin cam ’87, Cherry
’83, Samara ’86, Charade ’84-’86, Car-
ina, Lancer, Subaru ’82, Galant ’79.
Sérpantanir og varahlutir í bíla frá Jap-
an, Evrópu og USA. Hagstætt verð.
Örugg þjónusta. Ö.S. umboðið,
Skemmuvegi 22, Kópav., sími 91-73287.
Til sölu hásingar undan Ford Bronco
’74, hlutföll 4:10, ásamt sjálfskiptingu
og millikassa. Uppl. í síma 91-35183
eftir kl. 18.
Hægra frambretti óskast á Dodge Dart
swinger ’71. Upplýsingar í síma
91-74297.
Notaðir varahlutir í Volvo ’70-’84, einn-
ig í fleiri bíla. Uppl. í símum 91-667722
og 651824, Flugumýri 22, Mosfellsbæ.
Vantar gírkassa eða sjálfskiptingu í
Toy-
otu Corollu 1600 ’84. Uppl. í síma
611190.
■ Viðgerðir
Allar almennar viðgerðir og réttingar,
breytingar á jeppum og Vanbílum.
Bíltak, verkstæði með þjónustu,
Skemmuvegi 40M, sími 91-73250.
Bifreiðaverkst. Bílgrip hf., Ármúla 36.
Allar alm. viðg. í aífaraleið, t.d. f/skoð-
un, rafmagns-, hemla-, kúplings- og
vélaviðg. Pantið tíma í s. 84363/689675.
Bilaverkstæði Úlfs, Kársnesbraut 108,
s. 641484. Allar almennar bílaviðgerð-
ir, geri bíla skoðunarhæfa. Ábyrgð á
vinnu. Verslið við fagmanninn.
■ Vönobflar
Litill vörubíll, Toyota Dyna 300, til sölu.
Bíllinn er nýinnfluttur, mjög góður,
óryðgaður, dísilvél, vökvastýri, 5 gíra,
burðargeta 3,6 tonn, árg.' ’85, ek. 134
þús. km. Yfir pall fylgir grind og dúk-
ur. Uppl. í s. 91-17678 m. kl 17 og 21.
Volvo F-12 ’85, Scania 81 ’78, gáma-
lyfta, 20 feta, kerra, 2ja öxla, flkassi,
7,3, palletubreiður, kranar 9,5, 14 og
17 t/metra, pallur, 6 m langur, og salt-
dreifari. S. 31575,688711 og 985-32300.
Hemlahlutir i:
vörubíla, vinnuvélar, vagna og rútur.
• Góð vara gott verð.
Stilling, Skeifunni 11, s. 91-689340.
Kistill, sími 46005. Notaðir varahl. í
vörubíla, vélar, gírkassar, drif, fjaðrir.
Nýtt: fjaðrir, bretti, ryðfrf púströr,
hjólkoppar o.fl. Útvegum vörubíla.
Varahlutir til sölu i Scania 140 og Scan-
ia 76, mótorar, hús, hásingar, gírkass-
ar o.íl. Einnig til sölu vörubíll, Scania
140. Uppl. í síma 985-23666.
Varahlutir, vörubilskranar og pallar.
Kranar, 5 -17 tonn/metrar, pallar á 6
og 10 hjóla bíla, einnig varahlutir f
flestargerðirvörubíla. S. 45500/78975.
Vélaskemman hf., s. 641690, 46454.
Höfum á lager innfl. notaða varahluti
í sænska vörubíla og útvegum einnig
vinnubíla erlendis frá.
Vörubíla- og tækjasalan Hlekkur, sími
91-672080. Vantar bíla og tæki á skrá.
Mikil eftirspurn. Opið frá kl. 9-17
virka daga, á laugardögum kl. 10-14.
Dráttarbíll til sölu. Scania 142, árg. ’82,
2ja drifa, með kojuhúsi. Uppl. í símum
97-11460 og 97-11198. Sigurður.
■ Sendibflax
Óska eftir Toyotu Litace ’87-’88 eða
sambærilegum sendibíl. Upplýsingar í
síma 32224 eftir kl. 17.
■ Viimuvélar
Útvegum varahluti í eftirt. vinnuvélar:
• O & K
• Caterpillar
• Komatsu
• Liebherr
•Hanomag
• Cummins
•Case
•JCB
Markaðsþjónustan, sími: 2.69.84
Til sölu MF 550 traktor með loftpressu
og tilheyrandi fylgihlutum. Einnig
Scania 111 árg. ’78. Uppl. í símum
91-37279, 985-20540 og 985-32552.
■ Lyftarar
1 '/2 tonna rafmagnslyftari með snúning
til sölu. Upplýsingar í síma 98-31434
eftir kl. 17.
■ Bflaleiga
Bilaleiga Arnarflugs - Hertz.
Allt nýir bílar: Toyota Carina, Nissan
Sunny, MMC L 300 4x4, Subaru 4x4,
Ford Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada
Sport 4x4 og Peugeot 205. Ath., pönt-
um bíla erlendis. Hestaflutningabíll
fyrir 8 hesta. Höfum einnig hestakerr-
ur, vélsleðakerrur og fólksbílakerrur
til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar,
s. 92-50305, útibú Bíldudal, s. 94-2151,
og í Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400.
Á.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa,
5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra
hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur
þjónusta. Símar 685504/685544, hs.
667501. Þorvaldur.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbfla,
sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4
pickup og hestakerrur. S. 91-45477.
■ Bflar óskast
Auðvitað haustar. Rífandi sala. Nú
vantar sérstaklega ódýrari bíla á skrá.
Mynd af bílnum hjá okkur en bíllinn
heima hjá þér. Auðvitað er opið laug-
ardaga 12-16 og virka daga 14-19.30.
Auðvitað í alfaraleið. Auðvitað, Suð-
urlandsbraut 12, sími 679225 og sex.
Höfum kaupendur að eftirtöldum bílum
staðgreitt: Toyota Camry árg. ’89 og
’90; Subaru 4x4 station árg. ’87 eða
’88; Colt GLX árg. ’89 eða ’90 og Su-
baru Justy árg. ’88 og ’89. Uppl. hjá
Nýju Bílahöllinni, sími 672277. Ingi-
mar eða Arngrímur.
4x4 fólksbill ’88—’90 óskast. Hugsanleg
skipti á Mazda 323 saloon ’82, fram-
hjóladrifin, 5 dyra, 5 gíra, útv/segul-
band, reyklaus, staðgr. á milligjöf.
Uppl. í síma 91-689798.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 27022.
Ath. Bifreiðav. Bilabónus, s. 641105,
Vesturvör 27, Kóp. Hemla- og almenn-
ar viðg. Nýtt, ódýrt: rennum bremsu-
diska undir bílnum. Lánsbílar eða
bónus. Jóhann Helgason bifvélavm.
Óska eftir góðum jeppa, Toyotu,
Suzuki eða Willys CJ7. Er með Hondu
Prelude ’83 sem metinn er á 550 þús.
+ 100 þús. í peningum. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-4793.
10-400 þús. kr. staðgreiðsla. Góðurbíll,
5 ára eða eldri, óskast. Allt kemur til
greina. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-4758.
Viltu selja bilinn þinn? Hann selst ekki
heima á hlaði! Komdu með hann strax!
Góð sala! Hringdu!
Bílasalan Bíllinn. S. 673000.
Óska eftir MMC Galant Gls 2000 árg.
’85-’87 eða sambærilegum bíl í skipt-
um fyrir Ford Escort 1600, árg. ’84.
Uppl. í síma 45830 eftir kl. 19.
Óska eftir að kaupa sparneytinn smá-
biF, skoðaðan ’91 á verðbilinu 30-50
þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma
622621.
MMC Colt GLX ’89 óskast gegn stað-
greiðslu. Upplýsingar í síma 91-641963
eftir kl. 17 í dag og næstu daga.
Toyota Corolla ’85 eða sambærilegur
bíll óskast, staðgreiðsla. Uppl. í síma
91-689169 eftir kl. 16.
Vantar góðan fjórhjóladrifinn station
’85-’86, er með Hondu Civic ’81 upp
í. Uppl. í síma 91-54123 frá kl. 19-21.
Óska eftir Suzuki Alto eða sambærileg-
um smábíl, staðgreiðsla fyrir góðan
bíl. Uppl. í síma 91-656011 eftir kl. 16.
Óska eftir skoðuðum bil fyrir 50-100
þúsund krónur. Upplýsingar í síma
44554. Anna.