Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1990, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 24. SEPTEMBER 1990.
29
dv______________________________________Smáauglýsingar - Slmi 27022 Þverholti 11
■ BOar tíl sölu
MMC Galant GLX '85, hvítur, vökva-
stýri, rafmagn í rúðum og speglum,
vetrardekk, útv/segulband, gullfall-
egur og vel með farinn bíll, skipti
möguleg á MMC Colt eða Lancer ’89
eða ’90 + staðgreiðsla eða bein sala.
Uppl. í síma 91-689544, Bjöm Sig. á
daginn og í s. 91-53232 e.kl. 20.
M. Benz 230 '90 til sölu, reyk-silfur-
litur, sjálfskiptur, ASD drif, litað gler,
centrallæsingar, rafinagn í rúðum,
höfuðpúðar aftur í o.fl. Verð 3,75
millj., möguleg skipti á nýlegmn og
ódýrari. Uppl. í síma 91-29953.
Peugeot og Charade. Peugeot 505 GTD
’84 turbo dísil, rafin. í rúðum og toppl-
úgu, centrall., splittað drif, gott verð.
Daihatsu Charade ’86, 3ja dyra, ný-
skoðaður, verð 350 þús., góður bíll.
Uppl. í s. 91-679048 og 91-675303.
Ath. engin sölulaun mikil sala öll gögn
á staðnum, aðeins 1500 kr. aðstöðugj.,
opið á laugardag kl. 10-17, B & S
markaðurinn, Miklagarði v/Sund.
Uppl. og pantanir í s. 10512.
Mjög góöur og vel meö farinn Buick
Skylark ’77, ek. ca 150 þ., skoð. ’91,
góðar græjur og krómfelgur. V.
250-300 þ. Skipti á ód. S. 27270/666606
á lau. og 24270 á mán. e. kl. 19.
Stórglæsilegur Audi. Til sölu er Audi
’80, 1.8 S, dökkblár, litað gler, 5 gíra,
topplúga. Sem sagt, toppbíll, fæst á
góðum kjörum, skipti möguleg. Uppl.
í síma 92-1191 eftir kl. 20.
Aðeins ek. 60 þús. km. Til sölu Fiat
Argenta 2000 ’82, sjálfsk., vökvast.,
einn eigandi frá upph. Verð 250 þús.
en 200 þús. stgr. S. 23256 og 652252.
BMW 316 árg. ’82, ekinn 130 þús. Ot-
varp, segulband, álfelgur, gullsans,
fallegur bíll. Verð 270 þús. Upplýsing-
ar í síma 44937.
BMW 518i Special Edition til sölu, árg.
’88, álfelgur, sóllúga, rafspeglar, raf-
rúður, hnakkapúðar o.fl. Ath. skipti
möguleg á ódýrari. S. 91-76308 e.kl. 19.
Chervolet Chevette 79 til sölu, bíllinn
þarfnast lagfæringar fyrir skoðun.
Sanngjamt verð. Úppl. í síma 688177
e.kl. 20.
Chevrolet Mailbu 79 til sölu, með ’91
skoðun, góður bíll, en þarfnast smá
boddíviðgerðar, selst á góðu verði ef
samið er strax. Úppl. í síma 91-46995.
Krómbrettabogar. Audi, Benz, BMW,
Ford Sierra, Opel, Volvo o.fl. Gott
verð. Upplýsingar í símum 91-652544,
91-17770 eða 91-71639.
Fiat Argenta '84 til sölu. Rafmagn í
rúðum, centrallæsing, topplúga. Til-
boð. Uppl. í síma 91-19134 eftir kl.
18.30.
Fiat Polonez '87 til sölu, ekinn 25 þús.,
verð 150 þús., góður staðgreiðslu-
afsláttur. Upplýsingar í síma 91-77223
eftir kl. 17.
Fiat Uno ’88 45S til sölu, vel með far-
inn. 5 dyra og 5 gíra. Staðgreiðsla eða
skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma
98-22488 eftir kl. 19.
Ford Escort 1300 XL ’86 til sölu, fæst
með góðum staðgreiðsluafslætti eða
góðu bréfi. Einnig BMW 316 ’82. Uppl.
í síma 91-45688.
Ford Sierra Laser árg '86, blár, ek. 100
þús., í toppstandi. Topplúga, útvarp,
segulband, vetrardekk og grjótgrind.
Skipti á ódýrari. S. 71900 milli 18-20.
Honda Civic 1500 Sport, árg. '85 til sölu.
Rauður, 3ja dyra, góð hljómflutnings-
tæki. Verð 470 þús. Uppl. í síma 42015
eftir kl. 18.
Lada Lux station ’89 til sölu, ekinn 28
þús., vínrauður, 5 gíra, útvarp, vetrar-
dekk og dráttarkúla. Upplýsingar í
sfina 91-42994.
Lada Samara ’87 til sölu, ekinn 39 þús.
km, nýskoðaður, verð 180 þús. stgr.
Uppl. í síma 82224 eða 82430, Eyþór,
eftir kl. 19 í síma 671851.
Lancer Glx. Til sölu MMC Lancer Glx
’86, ekinn 76 þús., útvarp, segulband,
hvítur, gullfallegur fjölskyldubíll.
Uppl. í síma 96-27191 eftir kl. 20.
Mazda 323, 1300, 4ra dyra, ’82 til sölu.
Útvarp, segulband, bíll í góðu lagi,
greiðslukjör samkomulag. Öpplýsing-
ar í síma 50508 eftir kl. 19.
Mazda 626 GLX ’84, ekinn 98 þús., 2ja
dyra, topplúga, krómfelgur, rafm. í
öllu, skipti á hljómtækjum, sjónvarpi
og videomögul. S. 92-13822, Magnús.
Rallbill, Toyota Corolla twin cam til
sölu í því ástandi sem hann er í. Til-
boð óskast. Uppl. í síma 91-670919 eft-
ir kl. 19.
Saab 99 GL, árg. ’80, selst mjög ódýrt,
ekinn 54 þús. km, gangfær en þarfnast
lagfæringa, óskoðaður. Upplýsingar í
síma 91-25609 eftir kl. 19.
Skodl 120 L, árg. ’89, til sölu, ekinn 17
þús. km, sumar- og vetrardekk fylgja.
Staðgreiðsluverð 230 þús., gangverð
310 þús. Uppl. í síma 92-13915.
Subaru Justy ’87, rauður, ekinn 46
þús. km, verð 480 þús. eða 400 þús.
staðgr., skipti möguleg á ódýrari.
Upplýsingar í síma 91-650302.
Subaru Justy J 12, árg. ’89, til sölu,
ekinn 19 þús., einlitur, hvítur, útvarp,
segulband, sumar- og vetrardekk.
Upplýsingar í síma 39349.
Sun stillitölvur og tæki til mótor-
og hjólastillinga, bremsumælinga og
afgasmælinga. Uppl. í s. 611088 og
985-27566. Guðjón Árnason, Icedent.
Toyota Hilux XCab EFI ’85 til sölu,
skemmdur eftir umferðaróhapp, tilboð
óskast. Upplýsingar í síma 91-688111
eftir kl. 20.
Toyota LandCruiser FJ 40 71 til sölu,
307 Chevroletvél, 4 gíra kassi, 38"
dekk, veltibúr, mikið breyttur bíll í
góðu standi. Skipti. S. 641420/13393.
Toyota Tercel 4x4 '84 til sölu, góður
bíll, brúnn, 5 gíra, ekinn 100 þús. km,
útv/segulband. Uppl. í síma 91-678902
eftir kl. 18.
Tvö stk. Fiat 127 til sölu, ’85 og ’84,
verð á bíl 115 þúsund staðgreitt. Á
sama stað óskast bassamagnari. Upp-
lýsingar í síma 91-54695.
Ódýr góður Coltl! Til sölu MMC Coít
’82, í mjög góðu ástandi, skoðaður ’91,
verð ca 95 þús. staðgreitt. Uppl. í sím-
um 91-679051 og 91-654161 e.kl. 17.
Benz 240 disil '81, gott eintak, upptekin
vél o.fl. Skipti á ódýrari, skuldabréf.
Uppl. í símar 985-24551 og 91-40560.
Chevrolet Malibu 79 til sölu. Þarfnast
lagfæringar. Verð tilboð. Uppl. í síma
91-26118 eftir kl. 20.
Daihatsu Charade turbo '87, ekinn 63
þús., skipti á ódýrari. Upplýsingar í
sfina 91-75681 eftir kl. 18.
Ford Escort XR3i '83 til sölu, svartur
með rauðum röndum, ekinn 99 þúsund
km. Upplýsingar í síma ,91-45395.
Ford Escort 1600 Lx, árg. ’84, til sölu.
Verð 300 þús. staðgreitt. Uppl. í síma
45830 eftir kl. 19.
Gullfallegur Subaru station ’85, 4x4, til
sölu gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma
91-676110.
Lada 1500 station ’88, 5 gíra, ekinn 33
þús. km. Einnig Volvo 244 GL ’79.
Upplýsingar í síma 91-54770.
Lada 2107 ’84 til sölu, 4ra dyra, lítið
ekin (20 þús. km), selst ódýrt gegn
staðgreiðslu. Uppl. í síma 91-35153.
Lada Samara ’86 til sölu, ekinn 34 þús.
Toppeintak, gott útlit, verð 210 þús.
Uppl. í síma 688243 e.kl. 19.
Mazda 323 79, þarfnast smá lagfæring-
ar fyrir skoðun, verð 40 þús. Uppl. í
síma 91-673144.
Nissan Pulsar, árg. '86, til sölu, ekinn
73 þús. km. Fæst á staðgreiðsluverði.
Uppl. í síma 46938.
Subaru station til sölu, árg ’87, 4x4,
ekinn 52.000 km. Góður bíll. Uppl. í
síma 96-41855.
Volvo 343 GLS, árg. ’82, til sölu, ekinn
88 þús. km, skoðaður ’91, vel með far-
inn bíll. Uppl. í síma 79453.
Fiat Uno 45S ’84 til sölu, óska eftir til-
boði. Uppl. í síma 91-674581 eftir kl. 18.
Mazda 323 árg. '82, toppbíll. Upplýs-
ingar í síma 71252 eftir kl. 18.
MMC Galant GLX 2000 ’81 til sölu, verð
kr. 80.000. Uppl. í síma 93-11645.
MMC L 300 árg. ’88, til sölu. Skipti
koma
til greina. Uppl. í síma 91-623134.
Scoda Rabbit '85 til sölu á 20 þús. Upp-
lýsingar í síma 92-15978 eftir kl. 18.
Skoda '85 til sölu, lítið keyrður og í
toppstandi. Uppl.í síma 91-39168.
Subaru station ’81 til sölu, í góðu lagi.
Upplýsingar síma 98-66726.
Toyota Celica 2000 XT til sölu, árgerð
’82. Upplýsingar í síma 672635.
Volvo 740GL, árg. ’88, sjálfskiptur, til
sölu. Uppl. í sfina 52848.
■ Húsnæði í boði
Lög um húsaleigusamninga gilda um
viðskipti á leigumarkaði. Hlutverk
þeirra er að stuðla að sem mestu ör-
yggi og festu í viðskiptum leigusala
og leigjanda. Lögin eru ítarlega kynnt
í sérstöku upplýsingariti okkar sem
heitir „Húsaleigusamningar".
Húsnæðisstofnun ríkisins.
2ja-3ja herb. ibúö í Hólahverfi, sérinn-
gangur, ísskápur fylgir, laus 1. októb-
er. Tilboð sendist DV, merkt „Hólar
4790“, fyrir 27. september.
3 herb. íbúö viö Furugrund í Kópavogi
til leigu í 8-10 mán., ef til vill lengur.
Fyrirframgreiðsla 1-2 mánuður. Uppl.
í síma 91-75584.
Einbýllshús, 200 fm, á Ártúnshæö til
leigu með húsbúnaði til lengri eða
skemmri tíma. Tilboð sendist DV,
merkt „Einbýlishús 4795“.
Tveggja til þriggja herbergja (67 fm)
íbúð við Kleppsveg, lyftublokk, til
leigu. Sameiginlegt þvottahús með
öllu. Laus 1. okt. Þrír mánuðir fyrir-
fram. Tilboð sendist DV fyrir 26/9,
merkt „Þrír mánuðir
fyrirfram 4723“.
Ertu i Háskólanum? Vantar þig hús-
næði? Hjá Húsnæðismiðlun stúdenta
á skrifst. stúdentaráðs í Félagsstofn-
um stúdenta, 2. hæð, færðu uppl. um
leiguhúsnæði. S. 621080 frá kl. 9-18.
Ertu í Háskóianum? Vantar þig hús-
næði? Hjá Húsnæðismiðlun stúdenta
á skrifst. Stúdentaráðs í Félagsstofn-
um stúdenta, 2. hæð, færðu uppl. um
leiguhúsnæði. S. 621080 frá kl. 9-18.
3ja herb. ibúð til leigu í Kópavogi,
sérinngangur. Tilboð sendist DV,
merkt „íbúð 4805“.
Stór og góö herbergi til leigu.
Góð staðsetning.
Verð fyrir herbergið 15.800 á mán.
Uppl. í síma 91-13320 eða -652674.
2ja herb. íbúð til leigu í Grafarvogi,
laus. Tilboð sendist DV,
merkt „Grafarvogur 4789“
3 herb. íbúö í miðbænum, leiga 37 þús
á mán., 6 mánuðir fyrirffam. Uppl. í
sima 91-656773 eftir kl. 17.
Glæsileg 110 fm. íbúö til leigu á falleg-
um útsýnisstað í Hafnarfirði. Upplýs-
ingar í síma 51356 eftir kl. 19 í kvöld.
Herbergi til leigu á Njálsgötu með að-
gangi að eldhúsi og þvottahúsi. Uppl.
í síma 91-17138.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
2ja herbergja ibúð til leigu við Hjarð-
arhaga. Upplýsingar í síma 93-41363.
M Húsnæði óskast
Fardagar leigjenda eru tveir á ári,
1. júní og 1. október, ef um ótfinabund-
inn samning er að ræða. Sé samningur
tímabundinn skal leigusali tilkynna
leigjanda skriflega meða a.m.k. mán-
aðar fyrirvara að hann fái ekki íbúð-
ina áfram. Leigjandi getur þá innan
10 daga krafist forgangsréttar að
áframhaldandi búsetu í íbúðinni.
Húsnæðisstofnun ríkisins.
Samtökin Móöir og barn óska að leigja
einstaklings- eða 2ja herb. íbúðir, eða
stórt íbúðarhús fyrir einstæðar mæður
og bamshafandi konur. Samtökin
ábyrgjast greiðslur og tryggingu hús-
næðisins, leigjendur sem við getum
mælt með. S. 91-22275 og 27101.
Óska eftir 3 herb. íbúö í Reykjavík frá
1. nóv. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-4814.
24 ára karlmaður óskar eftir einstakl-
ings- eða 2ja herbergja íbúð. Skilvísu-
m
og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í
síma 91-624565.
Ath. Ábyrgöartr. stúdentar. Ibúðir og
herb. vantar á skrá hjá Húsnæðism.
stúdenta. Boðin er trygging v/hugsan-
legra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18.
Athugið! Félagsmenn vantar húsnæði.
Látið okkur gera leigusamningana,
það borgar sig. Leigjendasamtökin,
Hafnarstræti 15, sími 91-23266.
Fyrirtæki óskar aö leigja 3-4 herb. íbúð
fyrir starfsmann sinn. Vönduð mann-
eskja sem ekki reykir. Uppl. í síma
91-628780 og 91-44017.
Hjálp! Mig bráðvantar íbúð í Hafnar-
firði. Er reglusöm og get greitt 25-35
þús. á mánuði. Bjargaðu mér og
hringdu í síma 19347.
Laugarneshverfi. 26 ára fóstrunemi,
óskar eftir lítilli íbúð á leigu á sanngj.
verði. Er reglusöm og reyklaus, fyrir-
framgr. ef óskað er. Uppl. í síma 30294.
Liffræðingur á helmleið úr námi óskar
eftir íbúð, helst í vesturbænum, frá 1.
nóvember. Uppl. í síma 627077 frá kl.
9-17 og 41040 á kvöldin.
Reglusamt par óskar eftir 2ja-3ja herb.
íbúð á leigu í vesturbæ eða á Seltjam-
arnesi sem fyrst. Góðri umgengni heit-
ið, fyrirframgreiðsla. S. 629820.
Skreytingameistari óskar eftir vinnu-
aðstöðu miðsvæðis í Reykjavík, má
vera bílskúr ca 40 til 50 m2. Góð um-
gengni. Uppl. í síma 679174.
Ungt par óskar eftir 2ja herb. ibúð til
leigu. Reglusamt og áreiðanlegt fólk,
fastar og öruggar greiðslu. Úppl. í
síma 91-686926 eftir kl. 19.
Óska eftir aö taka á leigu bílskúr eða
gott geymsluhúsnæði fyrir l.október.
Upplýsingar í síma 670545 eftir kl. 17
á kvöldin.
Óska eftlr einbýllshúsi meö bilskúr,
helst í austurbænum. Á sama stað
óskast bílskúr til leigu. Upplýsingar í
síma 680676.
Óskum eftir að taka 2 herb. ibúö til
leigu. Góðri umgengni og reglusemi
heitið. Einhver fyrirfrgr. möguleg.
Uppl. í sfina 91-27907 e.kl. 17.
Bráövantar 2 herb. ibúö í Breiðholti.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 91-75631.
Bráövantar 2-3 herb. ibúö strax. Örugg-
um greiðslum og reglusemi heitið.
Uppl. í síma 91-667340. Bjöm.
Bráðvantar 4ra herb. ibúö, reglusemi
og skilvísum greiðslum heitið. Úpplýs-
ingar í síma 91-15018.
Herbergi óskast á leigu, helst í Kópa-
vogi. Úpplyfingar í síma 93-11678 á
kvöldin.
Par með eitt barn óskar eftir íbúö sem
fyrst. Reglusemi og skilvísum greiðsl-
um heitið. Uppl. í síma 53916. Elín.
Reglusamur 37 ára maður óskar eftir
2-3 herbergja íbúð strax, skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 72201.
■ Atvinnuhúsnæöi
220 fm verslunarhúsnæöi í nýju hús-
næði í Garðshorni, Suðurhlíð 35, til
leigu, fyrir í húsinu eru 800 fm hús-
gagnaverslun og blómabúð. Upplýs-
ingar í síma 91-16541.
Til leigu í Kópavogi. Atvinnuhúsnæði
í Auðbrekku í Kópavogi, 110 m2 á 2.
hæð, til leigu, íbúðarhæft að hluta til.
Verðhugmynd 40-45 þús. á mán. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-4752.
H-4783
Óska eftir ca 100 fm húsnæði til leigu
með stórum innkeyrsludyrum. Uppl. í
s. 91-621173 og 91-675293 eftir kl. 19.
■ Atvinna í boði
Aukavinna, bækur
Óskum eftir fólki í eftirfarandi störf:
1. Símsölu á kvöldin og um helgar.
2. Húsasölu út um allt land.
3. Fyrirtækjasölu á daginn.
Margir frábærir titlar. Yngra en 20
ára kemur ekki til greina. Uppl. í síma
35635 á skrifstofutíma.
Kjötvinnsla. Viljum ráða nú þegar
starfsmann í kjötvinnslu HAG-
KAUPS við Borgarholtsbraut í Kópa-
vogi. Viðkomandi þarf helst að hafa
reynslu af störfum í kjötvinnslu. Nán-
ari uppl. veitir vinnslustjóri x síma
43580. HAGKAUP, starfsmannahald.
Salatbar. Viljum ráða nú þegar starfs-
mann til að hafa umsjón með salatbar
í verslun HAGKAUPS við Eiðistorg
á Seltjarnarnesi. Heildagsstarf. Nán-
ari upplýsingar veitir verslunarstjóri
á staðnum (ekki í síma).
HAGKAUP, starfsmannahald.
Ávaxtapökkun. Viljum ráða nú þegar
tvo starfsmenn til starfa við pökkun
á ávöxtxim og grænmeti á ávaxtalager
HAGKAUPS, Skeifunni 13. Vinnu-
tími kl. 8-17. Nánari upplýsingar veit-
ir lagerstjóri á staðnum (ekki í síma).
HAGKAÚP, starfsmannahald.
2 trésmiðir vanir flekamótum óskast,
einnig óskast tilboð í uppslátt á 140
fin hæð. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-4801.
Húsaviðgerðir. Óska eftir duglegum
mönnum í húsaviðgerðir, Þurfa að
geta byrjað strax. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4812.
Húshjálp og eldamennska óskast
seinni part dags, þrír í heimili, gegn
lítilli íbúð með hita og rafmagni. Að-
eins einhleyp kemur til greina. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-4803.
Iðnaðarmaður eðá byggingaverka-
maður óskast í fjölbreytta viðhalds-
vinnu, reglusemi og vandvirkni áskil-
in, föst vinna. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4767.
Körfuknattleiksþjálfari. 1. deildar lið á
höfuðborgarsvæðinu óskar eftir þjálf-
ara til starfa í vetur. Einnig kemur til
greina þjálfún yngri flokka. Nánari
uppl. í síma 91-641213, Bjami kl. 9-18.
Neðra-Breiöholt. Leikskólinn Amar-
borg óskar eftir starfsfólki nú þegar,
um er að ræða störf allan- eða hálfan
daginn fyrir eða eftir hádegi.
Hringið í síma 91-73090.
Ræsting. Starfsmann vantar til ræst-
inga, tvisvar í viku á þriðjudögum og
föstudögum, vinnutími frá 15-18 síð-
degis. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-4776.________________
Vantar þig góöan starfskraft? Við höf-
um fiölda af fólki á skrá með ýmsa
menntun og starfsreynslu. Atvinnu-
þjónusta - ráðningarþjónusta, s. 91-
642484. Opið frá kl. 13-18 virka daga.
Óska eftir aö ráöa trésmiö og verka-
menn í byggingarvinnu, inni- og úti-
vinna. Uppl. í síma 91-72696 eftir kl.
18 á kvöldin.
Óskum eftir aö ráöa saumakonu við
bólstmn, hálfan eða allan daginn.
GB húsgögn, Bíldshöfða 8, sími
686675.
Flakarar.
Flakarar óskast til starfa. Uppl. í síma
93-61291 og utan vinnutíma 93-61388.
Foldaborg. Vantar fóstrur eða annað
áhugasamt fólk í heilar stöður, fram-
tíðarstarf. Uppl. í síma 91-673138.
Ábyggilegur starfskraftur óskast til af-
greiðslustarfa á veitingastað, ekki
yngri en 20 ára, vinnut. frá kl. 8-18
ca 15 daga í mán. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4804.
Afgreiðsla tiskuefna. Óskum eftir
hálfsdagsfólki, eftir hádegi. Virka sf.,
símar 91-678570, utan verslunartíma
91-75960.____________________________
Bensinafgreiðslumann vantar að
Nesti, Fossvogi. Uppl. á staðnum í dag
milli kl. 15 og 20.
Nesti, Fossvogi.
Menn óskast i vinnu viö jarðvegsfram-
kvæmdir (undirvinna fyrir malbik).
Mikil vinna. Upplýsingar í síma 77519
og 985-24822.________________________
Okkur vantar starfskraft í kaffistofuna á
Nýju sendibílastöðinni, vinnutími frá
kl. 14-18. Uppl. á skrifstofunni Knarr-
arvogi 2. Nýja Sendibílastöðin.
Skóladagheimiliö Stakkakot, Bólstað-
arhlíð 38, óskar eftir fóstru eða starfs-
manni til uppeldisstarfa. Nánari uppl.
gefur Þórunn forstöðum. í s. 84776.
Staðarborg. Óskum eftir starfsfólki á
skemmtilegan leikskóla í smáíbúða-
hverfinu, hlutastarf kemur til greina.
Úppl. í síma 91-30345.
Starfskraftur óskast í matvöruverslun í
Grafarvoginum, ekki yngri en 18 ára,
heilsdagsstarf. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4813.
Glaölynd manneskja, tvítug eða eldri,
sem ekki reykir, óskast á kaffihús í
Rvk frá kl. 8-16. Úppl. í síma 91-77393.
Hárgreiðslumeistari eða -sveinn óskast
á hárgreiðslustofu eftir hádegi. Uppl.
í síma 91-75165.
Hárgreiðslunemi óskast i Hafnarfjörð,
þarf að vera búinn með 1. og 2. önn.
Uppl. í síma 91-629363.
Ráöskona óskast á fámennt sveita-
heimili í Rangárvallasýslu. Upplýs-
ingar í síma 91-43043 eða 98-75017.
Ráöskona óskast í sveit, stálpað barn
ekki til fyrirstöðu. Úppl. í síma
98-22820 og 98-22034.
Starfskraftur óskast til sauma. Létt og
góð vinna. Uppl. á staðnum, Artemis
hf., Skeifunni 9.
Verkamenn óskast til starfa strax, mik-
il vinna, gott kaup í boði. Hafið sam-
band við auglþj. DV í s. 27022. H-4800.
Viljum ráöa blikksmið eða laghentan
mann. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-4751.
■ Atvinna óskast *
Kokkur og þjónn á besta aldri með
mikla reynslu óska eftir að taka að
sér hádegisverkefhi í vetur, ýmislegt
kemur til greina á þessu sviði. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-4777.
32ja ára kona óskar eftir vel launuðu
og ábyrgðarmiklu starfi, er vön sölu-
mennsku og verslunarstörfum, annað
kemur til greina. Uppl. í síma 91-73974.
Vanan stýrimann vantar gott framtíöar-
pláss á suðvesturhorninu. Er með 200
tonna réttindi. Laus fljótlega. Upplýs-
ingar í síma 93-61436 eða 985-22744.
31 árs gamlan mann vantar vinnu, flest
kemur til greina. Upplýsingar í síma
91-685252.
52 ára gamall maöur óskar eftir at-
vinnu, flest kemur til greina. Uppl. í
síma 38344.
Verktakar-garðyrkjumenn. Tek að mér
hellulagnir í ákvæðisvinnu. Upplýs-
ingar í síma 624764.
Vön smurbrauðsdama/sjókokkur óskar
eftir góðu starfi með mikilli vinnu.
Uppl. í síma 91-31839.