Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1990, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1990, Page 22
30 MÁNUDAGUR 24. SEPTEMBER 1990. (NinTendo") NÚTILLEIGU Nú geturþú tekið á leigu frábæra NINTENDO sjónvarpsleiktækið og leiki. Þú getur leigt tækið sér, leikina sér eða leiktækin og leikina saman, allt eftir þörfum. Yflr40 leikja úrval (Nintendep VIDEO kelMtr Fákafeni 11 - sími 687244 'ftAí'BWS ^ SAMBANDSINS HOLTAGÖRÐUM SÍMI 68 55 50 VIÐ MIKLAGARD & KAUPFÉLÖGIN ^Bauknecht ÞÝSK GÆÐATÆKI Á GÓÐU VERÐI Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Bamagæsla Dagmamma í neöra-Breiöholti getur tekið böm í pössun, hálfan eða allan daginn, hefur leyfi. Úpplýsingar í síma 91-79496.__________________ Óska eftir dagmömmu fyrir 1 'A árs gamla stúlku 2-3 daga í viku, þarf að búa sem nœst Týsgötu. Upplýsingar í síma 23263, Guðrún eða Dúi. Gæsla óskast fyrir 2 börn, 4ra og 6 ára, 2svar í viku á Dunhaga, frá 15-17.30. Upplýsingar í síma 627136. ■ Ymislegt 21 ára háskólanemi leitar að áhuga- manni um iðkun Dianetik - tækni L. Ron Hubbards. Haflð samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4807. Eru fjármálin i ólagi? Viðskiptafræðingur aðstoðar fólk við að leysa úr fjárhagsvandanum. Sími 653251 m. kl. 13 og 17. Fyrirgreiðslan. Geri hvaö sem er fyrir góð laun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4772. ■ Einkamál Erum 4 hressar stelpur og 2 strákar á leið uppí sumarbústað og vantar 2 myndarlega, hressa og ófeimna stráka 20-25 til að koma með (5-7 okt) ATH. erum ekki að leita að rómantík né bólfélögum, svar sendist DV fyrir 28 sept merkt "alltaf ferskur 4815". Hallól Þið ólofuðu konur um fimmtugt. Ég er fimmtugur, á íbúð og bíl og er í góðri vinnu en hef ekki kynnst réttu konunni. Ef einhver á svipuðum aldri vill kynnast mér þá er tækifærið núna. Áhugasamar leggi bréfin inn hjá DV merkt "Flest er fimmtugum fært 4799". Leiðist þér einveran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 17-20. Kona sem er 167 cm á hæð óskar eftir dansfélaga um fimmtugt. Svar sendist DV, merkt „Dans 4797“. ■ Stjömuspeki Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar- kort, samskiptakort, slökunartónlist og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki- stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377. ■ Kennsla Námskeiðin enska og sænska, „byrjun frá byrjun" og „áfram“ að he£j. 1 sinni í v: 18.-19.30 eða 20-21.30. Uppl. alla d. 9-18. (Fullorðinsfræðslan). S. 71155. ■ Spákonur Spái í lófa, spil á mismunandi hátt, bolla, tölur, fortíð, nútíð og ffamtíð, alla daga. Uppl. í síma 91-79192. ■ Skemmtanir Diskotekiö Ó-Dollý! Sími 91-46666. Góð hljómflutningstæki, fjölbreytileg danstónlist, hressir diskótekarar, leikir ásamt „hamingjusömum" við- skiptavinum hafa gert Ó-Dollý! að því diskóteki sem það er í dag. Taktu þátt í gleðinni. Ó-Dollý! S. 46666. Diskótekiö Disa, s. 91-50513. Gæði og þjónusta nr. 1. Fjölbreytt danstónlist og samkvæmisleikir eftir óskum hvers og eins. Gptt diskótek gerir skemmt- unina eftirminnilega. Gerið gæða- og verðsamanburð. Diskót. Dísa frá 1976. Diskótekiö Deild, sími 54087. Nýtt fyrirtæki sem byggir á gömlum og góðum grunni. Rétt tæki, rétt tón- list, vanir danstjórar tryggja gæðin. Leitið tilboðs, s. 91-54087. Veislusalir til mannfagnaða. Veislu- föngin, góða þj. og tónlistina færðu hjá okkur. Veislu-risið, Risinu, Hverf- isgötu 105, s. 625270 eða 985-22106. M Hreingemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877. Hólmbræður, stofnsett árið 1952. Al- menn hreingemingarþjónusta, teppa- hreinsun, bónhreinsun, bónun og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 19017. Ath. Þrif, hrelngernlngar, teppahreins- un, og þónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingemingar, teppahreinsun og gluggaþvottur. Gemm föst tilboð ef óskað er. Sími 91-72130. ■ Bókhald Alhliða skrifstofuþjónusta. Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu- haldi smærri og stærri fyrirtækja. Tölvuvinnsla. Jóhann Pétur, sími 91-679550. Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig VSK upp- gjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl o.m.fl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefur Öm í síma 91-45636 og 91-642056. BYR, Hraunbæ 102f, Rvik. VSK-þjón- usta, framtöl, bókhald, staðgr.þj., kær- ur, ráðgj., forritun, áætlanag., þýðing- ar o.fl. Leitið tilb. S. 673057, kl. 14-20. Verktakar, verkstæði, aðrar þjónustu- og verslunargreinar. Tek að mér bók- hald og vsk-uppgjör einnig önnur skrifstverkefhi. Hrafnhildur, s. 78321. ■ Þjónusta Röskur og samviskusamur húsasmiður getur bætt við sig innanhússverkefn- um á kvöldin og um helgar, hefur allar vélar og verkfæri, hentugt fyrir lag- henta húsbyggjendur sem vilja að- stoða. Símar 46488 á daginn og 656329 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Endurnýjun raflagna. Gerum föst verð- tilboð, sveigjanlegir greiðsluskilmál- ar. Haukur og Ólafur hf„ raftækja- vinnustofa, Bíldshöfða 18, sími 674500. Fagvirkni sf„ s. 674148 og 678338. Alhliða viðgerðir á steyptum mann- virkjum, háþrýstiþv., sílanböðun, mál- un o.fl. Föst verðtilboð. Símsv. á dag. Gröfuþjónusta, s. 985-21901 og 689112, Stefán. Tökum að okkur alla gröfu- vinnu. JCB grafa m/opnanlegri fram- skóflu, skotbómu og framdrifi. Málun, flisalagnlr og múrviðgerðir. Getum bætt við okkur verkefnum. Fast verð, tilboð eða tímavinna. Eignalagfæring sf„ sími 91-624693. Pípulagningameistari getur bætt við sig verkefnum. Vönduð vinna. Eingöngu fagmenn. Símar 46854 45153, 985-32378 og 985-32379. Rafmenn. Tökum að okkur nýlagnir, viðbætur og endurnýjun á gömlum raflögnum o.fl. Gerum verðtilboð. S. 91-624741 og 37087. Ólafur og Sverrir. Tökum að okkur alla trésmíðavinnu, úti sem inni, tilboð eða tímavinna, sann- gjam taxti og greiðslúkjör. Úpplýs- ingar í síma 91-11338. Verkstæðisþj. og sprautumálun á t.d. innihurðum, ísskápum, innréttingum, húsgögnum o.fl. Nýsmíði, Lynghálsi 3, Árbæjarhv., s. 687660/672417. Pípulagnir. Pípulagnir í ný og gömul hús. þekking og reynsla í þína þágu. Uppl. í símum 36929 og 641303. Er stiflað? Frárennslishreinsun og lag- færingar. Uppl. í síma 91-624764. Tek aö mér úrbeiningu á kjöti. Upplýs- ingar í síma 91-83369, Jón. ■ frmrömmun Rammamiðstöðin, Slgtúni 10, Rvik. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar stærðir. Plaköt. Mál- verk eftir Atla Má. Opið v. daga frá 9 18 og lau. frá 10-14. Sími 25054. Rammaborg, innrömmun, Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Er með álramma og tréramma, sýrufrítt karton. Opið frá kl. 13-18 virka daga. Sími 652892. Rammar, Hverfisgötu 50, Vatnsstígs- megin, s. 91-25730. Ál- og tréramma- listar í úrvali, sýrufrítt karton. Opið 13-18, lau. 13-16. Heimas. 91-675441. ■ Dulspeki Viltu kynnast þinum fyrri lífum? Tek fólk í einkatíma. Kristos-aðferðin. Uþpl. í s. 27758. Þórunn Helgadóttir. ■ Ökukennsla Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag- inn a Mazda 626 GLX. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Eggert Garðarsson. ökukennsla, end- urtaka, æfingaakstur. Kenni á Nissan Sunny 4x4. Námsgögn, ökuskóli. Sím- ar 91-78199 og 985-24612. Guöjón Hansson. Galant 2000 ’90. Hjálpa til við endumýjun ökusk. Eng- in bið. Grkjör, krþj. S. 74923/985- 23634. Lærið þar sem reynslan er mest. Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á Nissan Sunny ’90. ökuskóli, bækur og prófgögn, tímar eftir samkomulagi. Vinnus.'985-20042 og hs. 666442. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Símar 72493 og 985-20929.___________ Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Lancer GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör. Sími 91-52106. Páll Andrésson. Ökukennsla (endur- þjálfun). Kenni allan daginn. Nýir nemar geta byrjað strax. Euro/Visa raðgreiðslur, símar 985-31560 og 79506. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir all- an daginn á Mazda 626 GLX. Bækur, prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Greiðslukjör. S. 91-40594 og 985-32060. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á Mercedes Benz, ökuskóli og prófgögn, engin bið. Heimasími 52877 og bíía- simi 985-29525. ■ Garðyrkja H.Þ. verktakar. Getum bætt við ok- kurað leggja hellur og snjóbræðslu- kerfi, einnig jarðvegsskipti, byggjum stoðveggi, skjólveggi, girðingar, þökulögn, röralögn o.fl. Vanir menn, vönduð vinna. Margra ára reynsla. Vinsamlegast leitið tilboða. Símar 53916 og 73422. Lóðastandsetning - greniúðun, hellu- lögn, snjóbræðsla, hleðslur, tyrfing o.fl. Fylgist vel með grenitrjám ykkar því grenilúsin gerir mestan skaða á haustin. S. 12203 og 621404. Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkjumeistari. Afbragös túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem eru hífðar af í netum. Hífum yfir hæstu tré/girðingar. Tún- þökusalan sf„ s. 98-22668/985-24430. Túnþökur. Túnþökur til sölu, öllu ekið inn á lóðir með lyftara. Túnverk, tún- þökusala Gylfa Jónssonar, sími 91-656692. Túnþökur. - Útvega úrvals túnþökur, bæði af venjulegum túnum og einnig sérræktuðum túnum. Túnþökusala Guðmundar Þ. Jónssonar. S. 619450. Úrvals gróðurmold, holtagrjót og hús- dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Sími 91-44752 og 985-21663. Heimkeyrð gróöurmold til sölu. Sú besta sem völ er á. Upplýsingar í símum 91-666052 og 985-24691. ■ Húsaviðgerðir Til múrviðgerða: múrblöndur, fínar og grófar, hæg- og hraðharðnandi, til múrviðgerða úti sem inni. Fínpússning sf„ Dugguvogi 6, s. 32500. Alhliða húsaviðgerðir, sprunguviðg., steypuskemmdir, þakrennur, sílan- böðun, geri við tröppur, málun o.fl. R. H. húsaviðgerðir, s. 39911. Klæöum og gerum viö þök, sprungu- þéttingar og allar múrviðgerðir. Smíða- og málningarvinna. Áhersla lögð á vandaða vinnu. S. 22991. Stefán. Litla dvergsmiðjan. Sprunguviðgerðir, lekaviðgerðir, blikkrennur, blikk- kantar, steinarennur, þakmálun o.m.fl. Góð þjónusta. Sími 91-11715. ■ Parket Til leigu parketslipivélar (eins og fag- menn nota). Eukula parketlökk, margar gerðir, Watco gólfolía, sand- pappír og m.fl. til parketviðhalds. Parketgólf hf„ Skútuvogi 11, s. 31717. 8 mm gegnheilt eikarparket á aðeins 1.189 kr. staðgreitt. Parketgólf hf„ Skútuvogi 11, sími 91-31717.____________________________ Parkethúsið. Suðurlandsbraut 4a, sími 685758. Gegnheilt parket á góðu verði. Fagmenn í lögn og slípun. Áth. endur- vinnum gömul gólf. Verið velkomin. Til sölu parket, hurðir, flisar, lökk og lím. Viðhaldsvinna og lagnir. Slípun og lökkun, gerum föst tilboð. Sími 91-43231. ■ Til sölu Eldhúsháfar úr ryðfriu stáli og lakkaðir. Sérsmíðum einnig stóra sem smáa eld- húsháfa. Hagstál hf„ Skútahrauni 7, sími 91-651944. Kays-listinn. Kays vetrarlistinn. Meiri háttar vetrartíska, pantið jólafötin og -gjafir timanlega. Jólalisti á bls. 971. Listinn er ókeypis. B. Magnússon, sími 52866. Ultra Tan fyrir snyrti- og sólbaðsstofur. Sjö gerðir af ljósabekkjum, frá 20 per- um til 51 peru. Perur, hreinsivökvar, gleraugu, grenningar- og vöðvastyrk- ingatæki, leikfimibekkir, sápur, sjampó, freyðiböð, Glycerodermine hand/fótáburður, Chicogo snyrtivör- ur. Útvegum allan búnað fyrir snyrti- stofur. Snyrtistofan Hrund, Græna- túni 1, Kópavogi, sími 44025. Eigum fyrirliggjandi baðinnréttingar á mjög hagstæðu verði. Innréttingahúsið hf„ Háteigsvegi 3, s. 91-627474. ■ Verslun Gamlir meistarar. Sölusýning á handunnum eftirmyndum í olíu á striga og silki, Gauguin, Everlyne, Renoir, Modigliani, Monet, Klint, Picasso, Van Gogh og Rembrandt. Rammar í sérflokki. Nýborg, Rosen- thalversl., Ármúla 23, s. 91-83636. 50-90% afsl. á rýmingarsölu á eldri og nýrri sendingum af nær- og náttfatn- aði, frá kr. 200-800. Athugið, allt á að seljast, missið ekki af þessu einstæða tækifæri. Opið frá kl. 10-18 mán.-fös. og 10-14 lau. Rómeó og Júlía, Grundarstíg 2 (geng- ið inn frá Spítalastíg), sími 91-14448.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.