Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1990, Síða 29
MÁNUDAGUR 24. SEPTEMBER 1990.
37
Skák
Jón L. Árnason
Bandaríski stórmeistarinn Yasser
Seirawan hefur tekið við neðsta sætinu
af Jan Timman á stórmótinu í Tilburg
sem lýkur í dag. Þeir félagar hafa hvorug-
ur átt stuðning heilladísanna á mótinu.
Sjáið hvernig fór fyrir Seirawan í elleftu
umferð, gegn Gelfand, sem hafði svart
og átti leik i þessari stöðu:
Ei I
7 A A áAá
6 A A 5 A
4 A & 3 W
2 S A A
á S Æ3. eS3
ABCDEFGH
Ætla mætti aö hvítur væri að vinna,
því að drottning svarts er í uppnámi og
ef hún víkur sér undan fellur riddarinn.
En Gelfand lumar á snoturri leið: 21. -
Rxc3! 22. Bxb3 Bd4! 23. Dxd4 Re2+ 24.
Kf2 Rxd4 Svartur hefur unnið drottning-
una til baka og á peð til góða. Eftir 25.
Ba4 Hb6 26. Hel K£8 27. He4 Rb3 28.
Bxb3 Hxb3 29. He3 Hxe3 30. Kxe3 a6 tókst
honum að vinna tiltölulega fljótt, enda
var Seirawan samvinnuþýður: 31. c5 d5
32. Ha4 e6 33. 66 e5 34. h3 d4+ 35. Ke4
Be6! 36. Hxa6 Bd5 + 37. Kd3 Bg2 38. Bg3??
Bfl + gefið.
Bridge
ísak Sigurðsson
Kristján Hauksson þekkja margir
bridgespilarar af því að hann hefur und-
anfarin ár reiknað út á tölvu flestar af
stærri keppnum hérlendis. Hitt vita
kannski ekki eins margir að hann er vel
liðtækur spilari, enda á hann ekki langt
að rekja bridgeáhugann. Afi hans var
Sigurður Kristjánsson frá Siglufirði sem
um árabil var einn af snjöllustu spilurum
landsins. Athugum handbragðið hjá
Kristjáni en hann hélt á suðurhöndinni
á þessi spil. Sagnir gengu þannig:
* G5
V ÁKG754
♦ 754 "x
+ 32
♦ 72
V D1083
♦ K932
+ K97
* ÁK1043
V 9
♦ ÁG108
+ Á84
Suður Vestur Norður Austur
1+ Pass 1» Pass
1* Pass 2» Pass
3♦ Pass 3* Pass
44> P/h
Kristján og félagi hans spila Precision og
opnunin á einu laufi sterk. Sagnir eru
síðan eðlilegar og enda í fjórum spöðum
sem virðist vera eini gamesamningm-inn
sem á möguleika. Vestur hóf vömina á
laufdrottningu og austur setti kónginn á
af nákvæmni í þeim tilgangi að spila
spaða ef sagnhafi gæfi slaginn. Kristján
mátti ekki við þvi að drepa strax á laufið
'og austur spilaði því spaða í öðrum slag.
Aftur mátti Kristján ekki við því aö taka
slaginn svo aö harm hleypti yfir á gosa.
Vestur tók á drottninguna og skilaði
spaða til baka. Þar með var lauftrompun-
in farin en enn voru margir möguleikar
í spilinu. Kristján svínaði nú tígli og vest-
ur fékk á drottninguna og spilaði laufi.
Kristján drap á ás og renndi nú niður
öllum spöðunum. Austur átti auðsjáan-
lega aðeins tvo spáða og þrjú lauf og
blasti því við kastþröng á hann í rauöu
litunum. Hann fleygði fyrst litlu hjarta
og síðan hjartatíu og Kristján fékk af-
ganginn af slögunum á hjarta.
^ uyöb
V 62
♦ D6
J. nnncc
694100
FLUGBjORGUNARSVEITIN
_______Reykjavík____
Hvers vegna færðu þér ekki eina sem lítur ekta út?
Ljósa með dökkt í rótina.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavik 21. september - 27. sept-
ember er í Apóteki Austurbæjar og Breið-
holtsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæöi apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl.-10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og-14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
aö sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidogum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14—18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17.
Vísir fyrir 50 árum
23. september:
De Gaulle hefur sókn í Vestur-Afríku
meðtilstyrk Breta.
Enn óvíst um úrslitin.
Spakmæli
Tími: Það sem maðurinn er alltaf að
reyna að drepa en sem á endanum
drepur hann.
Herbert Spencer
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið þriðjud., fimmtud., laugard. og
sunnud. kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18
og um helgar. Dillonshús opið á sama
tíma.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn tslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opiö daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn tslands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn tslands. Opiö alla daga
nema mánudaga 11-16.
Bilairir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 24414.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfiörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamarnes, simi 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnarnes, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfiörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Selfiamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál aö stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15,
Rvík., simi 23266.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 25. september
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Það eru miklar líkur á að fólk notfæri sér góömennsku þína.
Taktu ekki að þér það sem aðrir eiga að gera. Umræður em
neikvæðar og fólk situr á upplýsingum.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Félagar þínir taka frekar dræmt í hugmyndir þínar. Gefðu
þér tíma til að hlusta á hvað aðrir hafa til málanna að leggja.
Bjartsýni er best í hófi.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú hefur í mörg horn að líta í dag. Taktu ekki vandamál
nærri þér, því þú ræöur ekki við aðstæður. Þér finnst þú
þurfa aö endurgjalda gamlan greiða.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Rifrildi skapast varðandi mál sem þér fmnst þér ekkert koma
við og vllt ekki vita af. Það borgar sig fyrir þig að íhuga all-
- ar hliðar á málinu og taka afstöðu. Happatölur eru 2,16 og 28.
Tvíburarnir (21. maí-21. júni):
Verðlaun eru á næsta leiti. Þú verður að leggja þig fram til
að ná sáttum og samkomulagi í ákveðnu máli. Fólk tekur
þér vel en er á mikilli hraðferð.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þú ættir að fylgja öðrum eftir í dag í stað þess aö reyna að
ná einhverri sfiórn. Þú getur orðið fyrir vonbrigðum með
samkomulag varðandi ákveðiö mál. Félagslífið gerir mikið
fyrir þig.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Ef þú ætlar að halda forystunni skaltu varast það að vera
lausmáll. Þú skalt ekki ana áfram, heldur hinkra við og spá
hvemig best sé að fara aö.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Ef þú gefur smáatriðunum garnn í dag spararðu þér bæði
tíma og peninga. Þú ert frekar bældur í dag og ættir frekar
að vera innan um hresst fólk en út af fyrir þig.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Seinagangur er þér í hag og þú getur nýtt tima þinn fyrir
þig. Leggðu áherslu á heilsuna, annað hvort þína eigin eða
einhvers annars. Happatölur eru 6, 15 og 36.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Dagurinn ætti að vera mjög afslappaður og ánægjulegur.
Fólk sem þú heldur að séu frekar lokaðir einstáklingar koma
þér á óvart sem opið og skemmtilegt fólk.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú ert ekki eins áræðinn og ákafur í dag og undanfarið. Það
er ágætt aö hægja svolítið á. Reyndu aö eiga rólegt kvöld í
faðmi fiölskyldunnar.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Peningar spila stórt hlutverk hjá þér í augnablikinu. Reyndu
að festa hugann við eitthvað annað og þá sérstaklega verk-
efni næstu mánaða.