Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1990, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1990, Síða 30
38 MÁNUDAGUR 24. SEPTEMBER 1990. Mánudagur 24. september SJÓNVARPIÐ 17.50 18.20 18.35 18.50 18.55 19.20 19.50 20.00 20.30 20.40 21.25 21.55 23.00 23.10 23.30 Tumi (16) (Dommel). Belgískur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Árný Jóhannsdóttir og Halldór N Lárusson. Þýðandi Edda Kristjáns dóttir. Svarta músin (1) (Souris Noire) Nýlegur franskur myndaflokkur um nokkra krakka sem lenda í skemmtilegum ævintýrum. Þýð- andi Ólöf Pétursdóttir. Kalli krít (1) (Charlie Chalk). Nýr teiknimyndaflokkur um trúð sem heimsækir sérstæða eyju og óvenjulega íbúa hennar. Þýðandi Ásthildur Sveinsdóttir. Leikraddir Sigrún Waage. Táknmálsfréttir. Yngismær (154). Brasilískurfram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. Urskuröur kviödóms (16) (Trial by Jury). Leikinn bandarískur myndaflokkur um yfirheyrslur og réttarhöld í ýmsum sakamálum. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. Dlck Tracy - Teiknimynd. Þýð- andi Kristján Viggósson. Fréttir og veöur. Ljóöiö mitt (17). Að þessu sinni velur sér Ijóð dr. Guðrún P. Helga- dóttir, fyrrverandi skólastjóri. Um- sjón Valgerður Benediktsdóttir. Stjórn upptöku Þór Elís Pálsson. Spítalalíf (6) (St. Elsewhere). Bandarískur framhaldsmynda- flokkur um líf og störf á sjúkra- húsi. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. Íþróttahorníö. Fjallað um íþrótta- viðburði helgarinnar og sýndar svipmyndir úr knattspyrnuleikjum í Evrópu. Þjófar á nóttu (Diebe in der Nacht). Annar þáttur. Þýsk-ísra- elsk sjónvarpsmynd í þremur hlut- um, byggð á metsölubók Arthurs Köstlers. Leikstjóri Wolfgang Storch. Aðalhlutverk Marie Bunel, Denise Virieux, Richard E. Grant, Patricia Hodge og Arnon Tzadock. Þýðandi Veturliði Guðnason. Ellefufréttir. Þjófar á nóttu - framhald. Dagskrárlok. srm 1*16.45 Nágrannar (Neighbours). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur um fólkiö í næsta húsi. 17.30 Kátur og hjólakrílin. Teiknimynd 17.40 Hetjur himingeimsíns (He- Man). Teiknimynd. 18.05 Steini og Olli. (Laurel and Hardy). 18.30 Kjallarinn. Tónlistarþáttur. 19.19 19:19 Lengri og betri fréttatími ásamt veðurfréttum. 20.10 Dallas. Spennandi og skemmti- legur þáttur frá Southfork. 21.00 Sjónaukinn. Helga Guðrún % Johnson í þætti um fólk hér og þar og alls staðar. 21.30 Á dagskrá. Þáttur tileinkaður áskrifendum og dagskrá. Stöðvar 2. 21.45 öryggisþjónustan. (Saracen). Breskir spennuþættir um starfs- menn öryggisgæslufyrirtækis sem oft tekur að sér lífshættuleg verk- efni. Sumir þáttanna eru ekki við hæfi barna. ► 22.35 Sögur aö handan. (Tales from the Darkside). Stutt hrollvekja til að þenja taugarnar. 23.00 Fjalakötturinn. Staðurinn (II Posto). Domenico og Antonietta taka inntökupróf hjá stórfyrirtæki á sama tíma. Bæði fá þau störf hjá fyrirtækinu en sjást þó ekki aftur. Domenico tekst smám saman að fikra sig upp viröingarstigann, með stuttum skrefum þó. Þar kemur að hann er gerður að skrifstofumanni, en settur á versta stað skrifstofunn- ar, út í horn. Hann heldur þó enn í vonina um að hitta Antoniettu á ný. Aðalhlutverk: Loredana Detto og Sandro Panzeri. Leikstjóri: Er- manno Olmi. 1961. 0.30 Dagskrárlok. -© Rás I FM 92,4/93,5 12.00 12.20 12.45 13.00 13.30 14.00 14.03 15.00 15.03 15.35 16.00 16.03 16.10 16.15 16.20 Fréttayfirlit. Hádegisfréttir. Veöurfregnir. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. í dagsins önn - Dvergvaxnar flugvélar. Umsjón: Pétur Eggerz. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) - Miödegissagan: Ake eftir Wole Soyinka. Þorsteinn Helgason les þýðingu sína (15). Fréttir. Baujuvaktin. Fréttir. Manstu.. Gylfi Baldursson rifjar upp útkomu Ijóðabókarinnar Þok- ur eftir Jón Kára. Umsjón: Edda Þórarinsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá laugardagsmorgni.) Lesiö úr forustugreinum bæjar- og héraösfréttablaöa. Fréttir. Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum kl. 22.07.) Dagbókin. Veöurfregnir. Barnaútvarp í fimm ár - Ævin- týraferðirnar. Umsjón: Kristín Helgadóttir og Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi - Debussy og Stravínskíj. 18.00 Fréttlr. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.00 Vélmenniö leikur næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 5.05 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) Helga Guðrún var á ferð í Torquay á Hnglandi. Stöð2 kl. 21.00: í Sjónaukanum í kvöld fer Helga Guðrún Johnson ásamt Christie. i septembermánuði standa yfir mikil hátíðahöld í fæðingarbæ Agöthu, Torquay á suðvesturströnd Englands, í tilefni af því að nú eru liðin 100 ár frá fæöingu þessarar drottningar sakamálasagnanna. í þættinum verður sagt frá þeim sem og ævi og störfum Agöthu. Meðal annars voru útsendarar Stöövar 2 viðstadd- ir þegar Austurlandahraðlestin kom til Torquay þann 15. þessa mánaðar, en lestin hafði að geyma ekki ómerkari farm en sjálfan Hercule Poirot. Á móti honum tók Fröken Jane Marple, önnur persóna sem Agatha Christie gerði ódauðlega, en þetta var í fyrsta sinn sem Poirot og Marple hittust. Þá lentu útsendarar Stöðvarinnar einnig í miöri morðgátu að hætti Agöthu Christie i Manor House hótelinu í Torquay. -GRS 19.32 Um daginn og veginn. Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli talar. 20.00 Fágæti. Hirðsöngvar frá 15. öld. 20.15 íslensk tónlist. 21.00 Úr bókaskápnum. Umsjón: Val- gerður Benediktsdóttir. (Endurtek- inn þáttur frá miðvikudags- morgni.) 21.30 Sumarsagan: Bandamannasaga. Örnólfur Thorsson byrjar lesturinn. 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Stjórnmál á sumri. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. & FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu til fjögur. Dagsútvarp rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spurningakeppni rásar 2 með veg- legum verðlaunum. Umsjónar- menn: Guðrún Gunnarsdóttir, Jó- hanna Harðardóttir, Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Magnús R. Einars- son. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttír. 19.32 Lausa rásin. Útvarp framhalds- skólanna. Umsjón: Jón Atli Jónas- son og Hlynur Hallsson. 20.30 Gullskífan. 21.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 22.07 Landið og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Sunnudagssveiflan. Þáttur Gunnars Salvarssonar endurtekinn frá sunnudegi. 2.00 Fréttlr. 2.05 Sunnudagssveiflan. Þáttur Gunnars Salvarssonar heldur áfram. 3.00 í dagsins önn - Dvergvaxnar flugvélar. Umsjón: Pétur Eggerz. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) ioa m. 104 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Morguntónar. Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. 14.00 Snorri Sturluson á mánudegi með vinsældapopp í bland við skemmtilega gamla tónlist. 17.00 Reykjavík síödegis. Haukur Hólm og þátturinn þinn. Viðtöl og síma- tímar hlustenda. Verið meó! Sím- inn er 611111. 18.30 Ágúst Héðinsson og kvöldmatar- tónlistin þín. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Ró- legu og fallegu óskalögin þín og allt milli himins og jaröar. Síminn 1 fyrir óskalögin og kveðjurnar er 611111. 2.00 Freymóöur T. Sigurösson á næt- urvappinu. 14.00 Björn Sigurósson og kjaftasögurn- ar. Slúður og staðreyndir. Hvað er nýtt, hvað er t(tt og hvað er yfir- höfuð að gerast? 18.00 Darrí Ólason. Þessi plötusnúður kemur þér í sambandi við allt sem er að gerast í kvöld. 22.00 Ólöf Marin Úffarsdóttir. Stjörnu- tónlist, óskalög, lög sem minna okkur á góða eða slæma tíma. 2.00 Darri Ólason á næturröltinu. Darri fylgist meó færðinni, fluginu, tón- listinni, stelpunum og er besti vinur allra bakara. Hafðu samband, 679102. FM#957 12.00 Fréttayfirllt á hódegi. Sími frétta- stofu er 670870. 12.15 Komdu í Ijós. Heppnir hlustendur hreppa Ijósakort fyrir að leysa létta þraut. 13.00 Siguröur Ragnarsson. Frísklegur eft- irmiðdagur, réttur maður á réttum stað 14.00 Fréttir. Fréttastofan sofnar aldrei á verðinum. 14.30 Uppákoma dagsins. Hvað gerist? Hlustaðu gaumgæfilega. 15.30 Spilun eöa bilun. 16.00 Glóðvolgar frétttr. 16.05 ívar Guömundsson. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæltekveöjur. 17.30 Kaupmaöurinn á horninu. Hlölli í Hlöllabúð lætur móðan mása. Skemmtiþáttur Gríniðjunnar end- urtekinn. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagslns. 18.30 „Kict í bíó“. Nýjar myndir eru kynntar sérstaklega. 19.00 Breski og bandaríski listtnn. Val- geir Vilhjálmsson. Farið yfir stöðu mála á bandaríska og breska listan- um. 22.00 Páll Sævar Guöjónsson. Páll Sæv- ar er viljugur að leika óskalög þeirra sem hringja. AÐALSTÖÐIN 7.00 í morgunkaffl. Umsjón Stein- grímur Ólafsson. Með kaffinu eru viðtöl, kvikmyndayfirlit, neyt- endamál, litið i nonæn dagblöð, kaffisímtalið, Talsambandið, dagbókin, orð dagsins og Ijúfir morguntónar. 09.00 Morgunverk Margrétar Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. Morgun- verkin hjá Margréti eru margvís- leg, Þægileg tónlist og ýmsar uppákomur. 12.00 Hádeglsspjall. Umsjón Stein- grímur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. Hér eru menn tekn- ir á beinið, en þó á vingjarnlegu nótunum. Leyndarmálin upplýst og allir skilja sem vinir. 13.00 Strætln útl að aka. Umsjón As- geir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri 16.30 Mál til meðferðar. Umsjón Eirik- ur Hjálmarsson. Málin sem verið er að ræða á heimilinum, I laug- unum, á stjórnarfundunum, á þingi og I skúmaskotum brotin til mergjar. 18.30 Dalaprlnslnn eftir Ingibjörgu Sig- urðardóttur, Edda Björgvinsdótt- ir les 19.00 Kvöldtónar. Umsjón Halldór Backman. Ljúfir kvöldtónar á mánudagskvöldi. Halli tekur fram mjúka tónlist af ýmsum toga úr plötusafninu. 22.00 Draumasmlöjan. Umsjón Kristj- án Frímann. Dreymir þig, hlu- standi? Hvað merkir draumurinn? Draumar hlustenda ráðnir, allt um drauma og draumheima. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarlnnar. FM 104,8 10.00FJÖr viö fóninn. Blönduð morgun- tónlist I umsjón Kristjáns. 12.00 TónlisL 13.00 Milli eitt og tvö. Kántríþáttur. Lárus Óskar velur lög úr plötusafni sínu. 14.00 Blönduö tónlist 18.00 Garnagaul.Þungarokk með Huldu og Ingibjörgu. 19.00 SkeggróL Umsjón Bragi & Þorgeir. 21.00 Heimsljós. Kristileg tónlist. Um- sjón Ágúst Magnússon. 22.00 Kiddi í Geisla. Þungarokk með fróðlegu ívafi. 24.00 NáttróbóL (yr^ 4.00 Sky World News. 4.30 International Business Report. 5.00 The D.J. Kat Show. Barnaefni. 7.30 Panel Pot Pourrl. 9.00 Mr Belvedere. 9.30 The Young Doctors. Framhalds- myndaflokkur. 10.00 Sky by Day. FréttaþáttUr. 11.00 Another World. Sápuópera. 11.50 As the World Turns. Sápuópera. 12.45 Lovlng. 13.15 Three’s a Company. 13.45 Here’s Lucy. 14.15 Pole Position. 14.45 Captain Caveman. 15.00 The Valley of Dinosaurs. 15.30 The New Leave It to Beaver Show. Gamanmyndaflokkur. 16.00 Star Trek. 17.00 The New Price Is Right. Get- raunaþáttur. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 Alf. Gamanmyndaflokkur. 19.00 Mínlsería. 21.00 Star Trek. 22.00 Fréttlr. 22.30 Trapper John MD. ★ ★ * EUROSPORT *. .* *★* 4.00 Sky World Report. 4.30 International Business Report. 5.00 The D.J. Cat Show. 7.30 Eurobics. 8.00 Trax. 10.00 Australian Rules Football. 11.00 Hjólreiöar.París-Brussel keppni. 12.00 Tennis.Austria Ladies Open. 13.30 Raft racing. 14.00 P.G.A. Golf.lnternational Open I Þýskalandi. 16.00 Day at the Beach. 17.00 Eurosport News. 18.00 Snooker. 19.00 Körfuknattleikur. 20.00 Hnefaleikar. 21.00 U.S. College Football.UCLA- Stanford. 22.30 Eurosport News. Það gengur á ýmsu á spítalanum. Sjónvarp kl. 20.40: Spítalalíf í kvöld heldur Sjónvarpiö áfram aö sýna bandarískan myndaflokk í 12 þáttum um líf og störf á St. Elegius- sjúkrahúsinu í Boston. Svo- lítið annar bragur er hér á daglegum starfa, miðaö viö kynni er áhorfendur höföu af starfsfólki og sjúkhngum í Sjúkrahúsinu í Svarta- skógi, enda vart við ööru aö búast í miðjum erh stór- borgarinnar. í þáttunum, er að baki eru, höfum viö kynnst þeirri ringulreið og gálgahúmor sem læknar og starfsfólk St. Elégius er farið aö líta á sem sjálfsagðan hlut í þeim erf- iöu störfum er bíða dag hvern og engan enda ætla að taka. Og sitthvað fer úr- skeiðis í skrifæði því er tröllríður skóla-sjúkra- stofnun þessari, og hefur áunnið henni hið vafasama uppnefni „sjúkrahús heil- ags annars staðar“ (St. Elsewhere’s). Slíkt er flæði sjúkhnga inn á spítalann að starfsfólk á í mestu vand- ræðum með að sinna þeim sem bæri og slíkt tekur á taugar heilbrigðisstétta. En hinn föðurlegi Dr. Donald Westphall geislar róseminni út frá sér og tekst að halda umfangi hins daglega amst- urs innan hóflegra marka. -GRS Stöð 2 kl. 21.45: I kvöld er komið að fjóröa þætti í bresku spennuþátt- unum Öryggisþjónustan. I þessum þætti kynnist Barber ungri konu, Carmel, sem er læknirá írlandi. Þeg- ar hann fer með henni heim hittir hann mágkonu Carml sem þekkir Barber frá þeim tíma er hann gegndi her- þjónustu. Mágkona Carmel ber ekki hlýjan hug til Barbers því að hann hafði drepið hróður veldisherinn vita af Barber hennar sem var meölimur í og það setur hann í mikla IRA og hún lætur írska lýð- hættu. -GRS Að þessu sinni er það Bar- ber sem er i hættu en öllu rólegra verður hjá Duffy. Guðrún Gunnarsdóttir færir sig um set. Rás 2 09.00-16.00 Dagsútvarpið árás2 „Dagskrá rásar 2 verður fjörmeiri og öflugri um mið- bik dagsins,“ segir Stefán Jón Hafstein dagskrárstjóri. Frá klukkan níu til fjögur fá hlustendur samfellda blandaða dagskrá með ýmsu efni og fjölbreyttri dægurtónlist. Hin góðkunna útvarpskona, Guðrún Gunnarsdóttir, sem verið hefur í Dægurmálaútvarp- inu slæst í hóp þeirra Jó- hönnu Harðardóttur, Magn- úsar Einarssonar, Evu Ás- rúnar og Gyðú Drafnar Tryggvadóttur. Meðal nýmæla er getraun- in Gettu betur. í vikunni keppa hlustendur um ferð með íslenska landsliðinu til Spánar. Gettu betur er spurningaleikur fyrir hlust- endur um miðbik dagsins þar sem reynir á getspeki og þekkingu, en verðlaunin verða vegleg. -GRS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.