Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1990, Qupperneq 31
MÁNUDAGUR 24. SEPTEMBER 1990.
39
Veiðivon Kvikmyndahús
Hann Þorgeir Ingólfsson veiddi 20 punda lax á svæöi eitt og tvö i Stóru-Laxá
í Hreppum fyrir fáum dögum á svartan Toby í Brúarhyl.
DV-mynd Sveinbjörn Jónsson
130 laxar komnir á land
en fáir sjóbirtingar
„Veiðin í framlengingu veiði-
tímans í Laxá í Kjós hefur verið
feiknalega góð og hafa veiðst 130 lax-
ar en fáir sjóbirtingar, einn og einn,“
sagði veiðimaður sem var að koma
úr ánni með 6 laxa í skottinu eftir
þriggja tíma veiði. Fyrir neðan Lax-
foss er leyfð veiði út september eins
og í fyrra. Þetta er sjóbirtingsveiði
en sá fiskur lætur lítið á sér bera en
laxinn tekur mikið meira. „Ég frétti
af öðrum veiðimanni sem var fyrr í
vikunni og veiddi 9 laxa á hálfum
degi. Það er gaman að þessu en það
mættu veiðast fleiri sjóbirtingar,"
sagði okkar maður á bökkum Laxár
í lokin.
í Elliðaánum er líka leyfð sjóbirt-
ingsveiði fyrir neðan foss og hafa það
helst verið laxar sem hafa bitið á hjá
veiðimönnum. „Veiðin gengur ró-
lega, einn og einn flskur, þá helst
smáir laxar,“ sagði veiðimaður sem
reyndi maðkinn á Breiðunni í vik-
unni en fékk lítið. Það er Rafmagns-
veita Reykjavíkur sem hefur þessa
svokölluðu sjóbirtingsdaga í ánni
þessa dagana en þetta stendur fram-
undir mánaðamót eins og í Kjósinni.
Sjóbirtingsveiði er líka leyfð fyrir
neðan Snoppufljót í Leirvogsá.
Það er í góðu lagi að leyfa þessi
veiði í Laxá í Kjós, Elliðaánum og
Leirvogsá en í Laxá í Leirársveit er
engin sjóbirtingsveiði leyfð þó hell-
ingur sé af sjóbirtingi fyrir neðan
Laxfoss og alla leið niður í sjó. „Sjó-
birtingsveiði var alltaf leyfð hérna á
vorin en það væri nær að leyfa hana
á haustin. Hellingur af sjóbirtingi
gengur í ána og lifir góðu lífi á laxa-
seiðum. Það væri nær að veiða hann
núna, ég sá helling af sjóbirtingi í
Laxfossinum fyrir nokkrum dög-
um,“ sagði bóndi, sem vill leyfa sjó-
birtingsveiði í Laxá í Leirársveit, á
árbakkanum um helgina.
Þó svo að laxveiðitímanum sé lokið
en ennþá veiddur sjóbirtingur í Laxá
í Kjós, Elliðaánum, Leirvogsá,
Varmá, Baugsstaðaósi, Rangánum,
Tungufljóti, Eldvatni, Grenlæk,
Geirlandsá, Vatnamótum, Skaftá og
víða austur undir Kirkjubæjar-
klaustri.
-G.Bender
Vatnsdalsá í Vatnsfirði:
Veiddi 12 laxa á nokkr-
um klukkutímum
Hann Sigurður Ingi Pálsson á Pat-
reksfiröi endaði veiðisumarið eftir-
minnilega í ár. Næstsíðasta veiðidag-
inn, 19. september, keypti hann sér
dag í Vatnsdalsá í Vatnsfirði og var
mættur snemma um morguninn.
Fyrir mat veiddi Sigurður 4 laxa og
var hress með þessa veiöi um há-
degi. En hann var mættur þarna í
Flókalund til að sjá um fund hjá
kennarasambandi Vestfjarða. Eftir
fundinn þennan sama dag klukkan
fjögur var hann svo mættur aftur í
veiðina og veiddi fram á kvöld. Hann
bætti við 8 löxum eftir mat og veiddi
því 12 laxa, frá 4 upp í 8 punda, alla
á maðk, og þetta er besta veiði á stöng
í þessari veiðiá í mörg ár. „Það var
feiknalega gaman að veiða svona vel
því að ég hef lítið getað veitt í sum-
ar,“ sagði Sigurður í samtali við DV
um helgina.
Vatnsdalsá í Vatnsfirði hefur gefið
á milli 35 og 40 laxa í sumar.
-G.Bender
Leikhús
i Islensku óperunni kl. 20.00
ÖRFÁ SÆTI LAUS
Gamanleikur með söngvum eftir Karl
Ágúst Úlfsson, (handrit og söngtext-
ar), Pálma Gestsson. Randver Þorláks-
son, Sigurð Sigurjónsson og Örn Árna-
son.
fi. 27. sept., 4 sýning;
fö. 28. sept., 5 sýning, uppselt
su. 30. sept., 6 sýning
fö. 5. okt., 7 sýning, uppselt
lau. 6. okt., 8 sýning, uppselt
su. 7. okt., fö. 12. okt„ uppselt
lau. 13. okt., uppselt og su. 14. okt.
föstudag 19. okt
laugardag 20. okt.
Miðasala og símapantanir I Islensku óper-
unni alla daga nema mánudaga frá kl.
13-18.
Simapantanir einnig alla virka daga frá kl.
10-12. Símar 11475 og 11200.
Ósóttar pantanir seldar tveimur dög-
um fyrir sýningu.
LEIKFELAG
REYKJAVÍKUR
á Jjrwni
eftir Georges Feydeau
5. sýn. 27. sept., gul kort gilda.
6. sýn. 28. sept., græn kort gilda.
7. sýn. 29. sept., hvit kort gilda.
8. sýn. 4. okt., brún kort gilda, upp-
selt.
9. sýn. 3. okt.
10. sýn. 5. okt.
11. sýn. 6. okt.
12. sýn. 7. okt.
Sýningar hefjast kl. 20.
Miðasalan opin daglega frá kl. 14.00 til
20.00.
Auk þess tekið á móti miðapöntunum i síma
frá kl. 10-12.
Simi 680 680
Greiðslukortaþjónusta
Leikhúskjallarinn er opinn á föstudags- og
laugardagskvöldum.
Bíóborgin
Sími 11384
Salur 1
DICK TRACY
Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10.
Aldurstakmark 10 ára.
Salur 2
HREKKJALÓMARNIR 2
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Aldurstakmark 10 ár.
Salur 3
Á TÆPASTA VAÐI 2
Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
STÓRKOSTLEG STÚLKA
Sýnd kl. 4.45.
Bíóhöllin
Simi 78900
Salur 1
DICK TRACY
Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10.
Aldurstakmark 10 ára.
Salur 2
HREKKJALÓMARNIR 2
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Salur 3
Á TÆPASTA VAÐI 2
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10.
Salur 4
STÓRKOSTLEG STÚLKA
Sýnd kl. 5 og 9.
FULLKOMINN HUGUR
Sýnd kl. 7.05 og 11.10.
Salur 5
ÞRÍR BRÆÐUR OG BiLL
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Háskólabíó
Simi 22140
Salur 1
ROBOCOP2
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð innan 16 ára
Salur 2
Á ELLEFTU STUNDU
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 3
AÐRAR 48 STUNDIR
Sýnd kl. 9 og 11.
PAPPÍRSPÉSI
Sýnd kl. 5 og 7.
Salur 4
LEITIN AÐ RAUÐA OKTÓBER
Sýnd kl. 9.15.
VINSTRI FÓTURINN
Sýnd kl. 5.
PARADÍSARBÍÓIÐ
Sýnd kl. 7.____________
Laugarásbíó
Sími 32025
A-salur
Á BLÁÞRÆÐI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Bönnuð innan 12 ára.
B-salur
AFTUR TIL FRAMTiÐAR III
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10.
C-salur
007 SPYMAKER
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.___
Regnboginn
Simi 19000
A-salur
HEFND
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
B-salur
NÁTTFARAR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
C-salur
TÍMAFLAKK
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15.
D-salur
i SLÆMUM FÉLAGSSKAP
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
E-salur
REFSARINN
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
NUNNUR Á FLÓTTA
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stj örnubíó
Sími 18936
Salur 1
MEÐ TVÆR Í TAKINU
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 2
FRAM I RAUÐAN DAUÐANN
Sýnd kl. 9 og 11.
POTTORMUR i PABBALEIT
Sýnd kl. 5 og 7.
Billiard á tveimur hæflum.
Pool og Snooker.
Oplfl frá kl. 11.30-23.30.
FAGQ
LISTINN - 39. VIKA
Heyrðu" Jónas, á íullum styrk skilar
stóllinn ekki fullum afköstum!
Vorum að fá nýja sendingu af
JVC hljómtækjum. Komið og
skoðið þau í nýju húsakynn-
unum á jarðhæðinni.
Við erum með sérstakt hljóð-
stúdíó fyrir hina kröfuhörðu.
JVC myndbandstæki 1990
Stgrverð
HR-D540 .....2H/Fullh!aðið/Text/NÝTT 43.900
HR-D830 .........3H/HI-FI/NICAM 80.900
HR-D950EH.....4H/HI-FI/NICAM/J0G 89.900
HRÍ5500EH......S-VHS/Hl-FI/NICAM 119.900
HR-D337MS........Fjölkerfa/SP/LP/ES 98.900
JVC VideoMovie
GR-AI.................. VHS-C/4H/FR 79.900
GR-S70E....S-VHS-C/8xSÚM/Blöndun/NÝ 113.900
GRB99E ....S-VHS-C/8xSúm/Hi-Fi/Teikn/NÝ 129.900
GRS707E.............S-VHS-C/Semi-Pro 164.900
GF-S1000HE......SVHS/stór UV/HI-FI 194.600
BH-V6E............ hleðslutaekiíbíl 10.300
C-P6U....snælduhylki fyrir Videomovie 3.000
CB-V35U..............taska f. A30, S77 6.900
CB-V57U..................taska f. S707 12.900
BN-V6U...............rafhlaða/60 mín. 3.500
BN-V7U.........endurrafhlaða/75 mín. 4.100
BN-V90U.....rafhlaða/80 mín/GF-SlOOO 5.700
MZ-350........stefnuvirkur hlj óðnemi 8.900
MZ-707....stefnuvirkurstereo-hljóðnemi 16.900
VC-V8961SE...........afritunarkapall 1.800
VC-V826E.............afritunarkapall 1.600
GL-V157U..............JVC linsusett 8.900
75-3..................úrvals þrífótur 9.300
GR-S707 verðlaunavélin
JVC sjónvörp
AV-S280ET.......28"/6301ín/&inng/t-text 152.900
AV-S250ET......25"/5601ín/S-inng/t-text 132.900
C52181ET........2T/5001ín/S-inng/t*text 81.800
C-S2180E.........21"/4301ín/Sinng/6aret 71.500
C-1480E......>......14"/fjarst/uppl. í lit 39.900
Súper sjónvörpin:
AV-S250, AV-280
600 linur,
S-inngangur
teletext
stereo...
í
SÖLUDÁLKURINN
Til sölu: JVC GR-45 VideoMovie,
ásamt fylgihlutum. S. 92-14632
(Erling).
Heita línan í FACO
91-613008
Sendum í póstkröfu
Sama verð um allt land
Vedur
BINGO!
Hefst kl. 19.30 í kvöld
Aðalvinninqur að verðmæti
100 bús. kr.
Heildarverðmæti vinninqa um
300 þús. kr.
TEMPLARAHÖLUN
Eiríksgátu 5 — S. 20010
Norðan gola eða kaldi með súld á
annesjum norðan- og austanlands en
léttskýjað um sunnan- og vestanvert
landið í dag en hægviðri og skýjað
um allt land í nótt. Svalt verður
áfram norðantil en 7-12 stiga hiti að
deginum syðra.
Akureyri alskýjað 4
Egiisstaðir alskýjað 4
Hjarðarnes alskýjað 6
Galtarviti léttskýjað 3
Keflavíkurflugvöllurléttskýiað 4
Kirkjubæjarklausturngamg 7
Raufarhöfn þokumóöa 4
Reykjavík léttskýjað 4
Sauðárkrókur súld 4
Vestmannaeyjar rigning 8
Bergen léttskýjað 4
Helsinki skýjað 5
Kaupmannahöfn þokumóöa 11
Osló alskýjað 6
Stokkhólmur skýjað 6
Amsterdam skúr 11
Barcelona skýjað 18
Berlín þokumóða 9
Feneyjar skýjað 20
Frankfurt hálfskýjað 11
Glasgow skýjað 6
Hamborg rigning 10
London hálfskýjað 6
LosAngeles heiðskírt 19
Lúxemborg skýjað 8
Madrid léttskýjað 13
Malaga skýjaö 22
Maliorka skýjað 22
Montreal skúr 9
New York heiöskírt • 13
Nuuk hálfskýjað 3
Orlando léttskýjað 21
París léttskýjað 7
Gengið
Gengisskráning nr. 181.-24. sept. 1990 kl. 9.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 56,640 56,800 66,130
Pund 105,237 105,534 109,510
Kan.dollar 49,212 49,351 49,226
Dönsk kr. 9,4597 9,4864 9,4694
Norsk kr. 9,3143 9.3406 9,3581
Sænsk kr. 9.8180 9,8457 9,8310
Fi.mark 15,1464 15,1892 15,3802
Fra. franki 10,7763 10,8067 10,8051
Belg.franki 1,7546 1,7596 1,7643
Sviss. franki 43,2862 43,4085 43,8858
Holl. gyllini 32,0118 32,1022 32,1524
Vþ. mark 36,0833 36,1853 36,2246
it. lira 0,04839 0,04853 0,04895
Aust. sch. 6,1283 5,1428 5.1455
Port. escudo 0,4070 0,4082 0,4118
Spá. pescti 0,5756 0,5772 0.5866
Jap. yen 0,41617 0,41734 0,39171
Írskt pund 96,642 96,915 97.175
SDR 78,9063 79,1292 78,3446
ECU 74,7988 75,0101 75,2367
Knattspyrnufélagið Valur
Hlíðarenda v/Laufásveg • 101 Reykjavík
Skrifstofa ® 12187 • Félagsheimili
GT 12187 • íþróttahús ® 11134
Knattspyrnuæfingar innan-
húss að Hlíðarenda byrja
sunnudaginn 23. september
og verða i vetur sem hér seg-
ir:
Karlar:
7. fl. (1. og 2. bekkur)
6. fl. (3. og 4. bekkur)
5. fl. (5. og 6. bekkur)
4. fl. (7. og 8. bekkur)
3. fl. (9. og 10. bekkur)
2. fl. (17-18 ára)
Sunnud.
Laugard.
Sunnud.
Miðvikud.
Sunnud.
Föstud.
Sunnud.
Miðvikud.
Laugard.
Fimmtud.
Sunnud.
kl. 12.40-13.30
kl.11.20-12.10
kl. 13.30-15.10
kl. 17.10-18.00
kl. 15.10-16.50
kl. 19.20-21.00
kl. 9.40-10.30
kl. 21.50-22.40
kl. 12.10-13.00
kl. 21.50-22.40
kl. 21.50-22.40
Konur:
4. fl. (6. bekkur og yngri)
3. fl. (7. og 8. bekkur)
2. fl. (9. bekkur - 17 ára)
Laugard. kl. 9.40-10.30
Sunnud. kl. 16.50-17.40
Föstud. kl. 21.00-21.50
Sunnud. kl. 17.40-19.20
Fimmtud. kl. 21.00-21.50
Sunnud. kl. 19.20-20.10
Taflan gildir frá
23. september 1990.
Nánari upplýsingar
í síma 11134.