Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1990, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1990, Qupperneq 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 2. OKTÓBER 1990. Viðskipti Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða. Um 443~ milljóna króna tap eftir skatta fyrstu sex mánuðina. Hörður Sigurgestsson, forstjóri Eimskips. Um 257 milljóna króna hagnaður eftir skatta. Guðjón B. Ólafsson, forstjóri Sambandsins. Um 85 milljóna króna hagnaður. Brynjólfur Bjarnason, forstjóri Granda. Um 76 milljóna króna hagnaður. Reksturinn fyrri hluta ársins: Svona hef ur gengið hjá þeim Afkoma nokkurra þekktra fyrir- tækja á almenna hlutabréfamark- aðnum fyrri hluta þessa árs liggur nú fyrir. Ekki er annað að sjá en hagur sé að vænkast hjá íslenskum fyrirtækjum. Við birtum hér milli- uppgjör nokkurra þekktra alemenn- ingshlutafélaga svo og stærsta fyrir- tækis landsins, Sambands íslenskra samvinnufélaga. Hagnaður Eimskips 549 milljónir Hagnaður Eimskips fyrir skatta var 549 milljónir króna fyrstu sex mánuði ársins borið saman við 47 milijóna króna tap á sama tíma í fyrra. Eftir skatta er hagnaðurinn 257 milljónir króna. Heildarflutningar félagsins voru 566 þúsund tonn sem er óbreytt magn frá sama tíma í fyrra. Að jafnaði störfuðu 675 starfsmenn hjá félaginu fyrri hluta ársins og er það fækkun um 90 starfsmenn frá í fyrra, Eimskipsmenn segja um horfumar að vegna hækkandi olíuverðs muni reksturinn þyngjast nokkuð seinni hluta ársins. Hagnaður ESSÓ 180 milljónir Hagnaður Olíufélags íslands hf., ESSO, var fyrir skatta 180 milljónir króna. Ekki liggur fyrir sambærileg tala fyrir fyrstu sex mánuðina á síð- asta ári en allt árið í fyrra varð 96 milijóna króna hagnaður af Olíufé- laginu. Rekstrartekjur samkvæmt milhuppgjöri voru 3.462 milljónir og er það 6 prósent raunaukning miðað við sama tíma í fyrra. Óvissa um ol- íuverð er mikil vegna styrialdar- ástands við Persaflóa. Hagnaður Granda 76 milljónir Sjávarútvegsfyrirtækið Grandi hf. hagnaðist fyrir skatta um 76 milljón- ir króna fyrstu sex mánuðina. Á sama tíma í fyrra var hagnaðurinn 6 milljónir. Búist er við að sameiningin við Hraðfrystistöðina bæti samkeppnis- stöðu fyrirtækisins mjög. Þorsk- starfssamning við hið nýja flugfélag og þangað til hafi hann ekkert um máUö að segja. Samstarfssamningur við hollenska flugfélagið KLM er forgangsatriði við stofnun hins nýja flugfélags og verð- ur hætt við málið náist samningur- veiðikvóti fyrirtækisins er talinn minni en æskilegt mætti telja. Hampiðjan hagnaðist um 42 milljónir Hagnaður Hampiðjunnar fyrir skatta var 42 milljónir króna fyrstu sjö mánuðina. Milliuppgjör fyrir sama tíma í fyrra liggur ekki fyrir en allt árið í fyrra var hagnaður fyr- irtækisins um 7 milljónir króna fyrir skatta en á árinu 1988 tapaði fyrir- trækið rúmri 1 milljón eftir skatta. TapFlugleiða 430 milljónir Tap Flugleiða fyrir skatta var 430 milljónir króna fyrstu sex mánuöina. Skattar eru 13 milljónir þannig að heildartapið er 443 milljónir. í fyrra var samsvarandi tala 385 mhljónir króna fyrir sama tímabil. Bókanir voru mun meiri þetta sumar en í fyrrasumar. í byijun sept- ember tók' félagiö tímabundið við flugleiðum Arnarflugs og kemur það til með aö styrkja stöðu félagsins. Miklar olíuverðshækkanir að und- inn við KLM ekki í gegn. Ætlunin er að hlutafé hins nýja flugfélags verði rúmlega 200 milljón- ir króna í upphafi og hafa þegar feng- ist loforð manna fyrir um 150 millj- ónum, gegn því skilyrði að vísu að samstarfssamningur við KLM náist. anfórnu eru íþyngjandi fyrir rekst- urinn. Sambandið hagnaðist um 85 milljónir Veruleg umskipti hafa orðið í rekstri Sambandsins á þessu ári. Fyrstu sex mánuðina var hagnaöur- inn 85 miiljónir króna. í fyrra varð hins vegar tap upp á um 120 milljón- ir króna fyrir sama tímabil. Tæplega 2 prósenta raunaukning varð á sölu Sambandsins fyrstu sex mánuði þessa árs og var hún hvorki meira né minna en 14 prósent um- fram áætlun. Sambandið tapaði allt árið í fyrra um 750 mihjónum króna. Sambands- menn þakka bætta afkomu þessa árs fyrst og fremst þeirri hagræðingu sem verið hefur innan fyrirtækisins og snarminnkandi verðbólgu á þessu ári. Eins og undanfarin ár eru það miklar skuldir sem eru mest íþyngj- andi fyrir reksturinn. Unnið er að því að skipta Sambandinu upp í sex hlutafélög. -JGH Þá mun verða reynt að fá KLM inn í hið nýja félag sem hluthafa, jafnvel með hlutafé upp á um 20 prósent. Rætt hefur verið um nokkur nöfn á hinu nýja flugfélagi, meðal annars nafniö Flugfélag Reykjavíkur. -JGH Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóösbækurób. 3,0 Allir Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 3-4 Ib.Sp 6mán. uppsögn 4-5 Ib.Sb 12mán. uppsögn 5-5,5 ib 18mán.uppsögn 11 ib Tékkareikningar, alm. 0,5-1 Allir nema ib Sértékkareikningar 3.0 Allir Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1,5 Allir 6mán. uppsögn 2.5-3.0 Allir nema ib Innlán með sérkjörum 3-3.25 ib.Bb Innlán gengistryggð Bandaríkjadalir 6.6-7 ib Sterlingspund 13-13,6 Sp Vestur-þýskmörk 6.75-7,1 Sp Danskarkrónur 8,5-9.2 Sp ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvixlar(forv.) 13,75 Allir Viðskiptavíxlar(forv.) (1) kaupgengi Almennskuldabréf 12,25-14.25 Íb Viöskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 16.5-17,5 Bb Utlán verðtryggð Skuldabréf 6,5-8,75 ib Útlán tilframleiðslu Isl. krónur 14-14,25 Sp SDR 11-11,25 ib Bandarikjadalir 9.75-10 ib Sterlingspund 16,5-16,7 Sp Vestur-þýskmörk 10-10.2 Húsnæðislán 4,0 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 23.0 MEÐALVEXTIR óverötr. ágúst 90 14,2 Verötr. ágúst 90 8.2 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitala okt. 2934 stig Lánskjaravísitala sept. 2932 stig Byggingavísitala sept. 551 stig Byggingavisitala sept. 172,2 stig Framfærsluvísitala júlí 146,8 stig Húsaleiguvisitala hækkaði 1,5% l.júli. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 5,099 Einingabréf 2 2,770 Einingabréf 3 3.355 Skammtimabréf 1.718 Lífeyrisbréf Kjarabréf 5.041 Markbréf 2,683 Tekjubréf 1,989 Skyndibréf 1.504 Fjölþjóðabréf 1.270 Sjóðsbréf 1 2.449 Sjóðsbréf 2 1,773 Sjóðsbréf 3 1.705 Sjóðsbréf 4 1.458 Sjóðsbréf 5 1,027 Vaxtarbréf 1,7285 Valbréf 1.6230 Islandsbréf 1,058 Fjórðungsbréf 1.032 Þingbréf 1,057 Öndvegisbréf 1,052 Sýslubréf 1,061 Reiðubréf 1.043 HLUTABRÉF Spluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 650 kr. Eimskip 544 kr. Flugleiðir 213 kr. Hampiðjan 173 kr. Hlutabréfasjóöur 170 kr. Eignfél. Iðnaðarb. 171 kr. Eignfél. Alþýðub. 131 kr. Skagstrendingur hf. 410 kr. Islandsbanki hf. 171 kr. Eignfél. Verslunarb. 140 kr. Oliufélagið hf. 557 kr. Grandi hf. 188 kr. Tollvörugeymslan hf. 110 kr. Skeljungur hf. 593 kr. • (1) Við kaup á viðskiptavixlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Bb= Búnaðarbankinn, lb= Islandsbanki Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Rússamir geta ekkert borgað: Skrúfað fyi* sölu flsks til Rússlands sendinefnd út til Sovétrikjanna í dag íslenskir fiskframleiöendúr eru búnir að skrúfa fyrir sölu fisks til Sovétríkjanna vegna vanskila Sov- étmanna. Landsbankinn reyndi að höka til í máhnu og bauðst til að útvega Sovétmönnum lán en að sögn Sverris Hermannssonar Landsbankastjóra sögðu Rússarnir nei. í dag fer sendinefnd á vegum fiskframleiðenda og Landsbankans út til Sovétríkjanna th að ræða máhn frekar. Vanskil Sovétmanna eru 10 milljónir dollara eða um 570 mihjónir króna. „Við buðumst til aö taka þá í venjuleg viðskipti og útvega þeim lán svo hægt væri að greiða skuld- irnar. Sovétmenn sögðu hins vegar nei og að þeir gætu sjálfir útvegað fé til að borga,“ segir Sverrir Her- mannsson, bankastjóri Lands- bankans. Bjarni Lúðvíksson, fram- kvæmdastjóri Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna, segir að það hafi verið um mitt þetta ár sem vart hafi orðið við vanskh hjá Sov- étmönnum - og fyrir fisk sem seld- ur var á þessu ári. Bjami segir að kaupandi fisksins sé fyrirtækið Sovrybflot og að greiðsluvandræði þess hafi komið þeim nokkuð á óvart. Landsbanki íslands sneri sér hins vagar til þess banka í Sovétríkjun- um sem tengist utanríkisviðskipt- um. Að sögn Bjarna telur hann aö ekki megi túlka svör Sovétmanna við Landsbankann sem algjört nei þar sem í svörum frá þeim hafi þeir veriö með vangaveltur um ábyrgðir. Hann segist jafnframt binda vonir við að för sendinefnd- arinnar til Sovétríkjaqna í dag verði til að leysa þetta mál. " -JGH Stofnun hins nýja flugfélags: Svar frá KLM í vikulok Víglundur Þorsteinsson, formaður Félags íslenskra iðnrekenda og for- ingi hóps manna sem vinnur að stofnun nýs flugfélags sem flygi á sömu leiðum og Amarflug gerði, seg- ir að svars sé aö vænta í vikulok frá hohenska flugfélaginu KLM um sam-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.