Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1990, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1990, Page 11
11 ÞRIÐJUDAGUR 2. OKTÓBER 1990. Útlönd Endalok Austur-Þýskalands Á morgun, 3. október, sameinast þýsku ríkin tvö. Fæstir geröu reyndar ráö fyrir því í fyrrahaust aö dagar Austur-Þýskalands væru senn á enda en það sýndi sig hins vegar aö stjómin í Austur-Berlín gat bara haldiö velli á meðan Sovét- ríkin héldu vemdarhendi sinni yfir henni. Þýska alþýðuveldið var stofnað 7. október 1949, rúmum íjórum mánuðum eftir stofnun Vestur- Þýskalands. Með Görlitz-samn- ingnum, sem Póland og Austur- Þýskaland undirrituðu 6. júlí 1950, var þvi slegið fóstu að Oder-Neisse línan myndaði landamæri ríkj- anna. Tveimur mánuðum seinna, 29.september, varð Austur-Þýska- Austur- og Vestur-Þjóðverjar klifra faranótt 10. nóvember 1989. loka Austur-Þjóðveija inni og koma þannig í veg fyrir frekari missi á atvinnukrafti. Austur- þýskum valdhöfum tókst að skapa þegnunum bestu lífsafkomuna í Austur-Evrópu en fjarlægðin til Vestur-Þýskalands var samt sem áður mikil. Bætt samskipti í lok sjöunda áratugarins, þegar sósíaldemókratar voru famir að taka þátt í stjómarsamstarfmu í Vestur-Þýskalandi, fóru menn að vinna að því koma á eðlilegum samskiptum milli beggja þýsku ríkjanna. 19. mars 1970 hittust Willi Brandt og Willy Stoph í austur- upp á Berlínarmúrinn illræmda að- Simamynd Reuter land aðili að COMECON, efnahags- bandalagi Austur-Evrópuríkja. 20. september 1951 undirrituðu fulltrúar Vestur- og Austur-Þýska- lands samkomulag um viðskipti’ miUi ríkjanna. Með samkomulag- inu var Áustur-Þjóðveijum tryggð- ur útflutningur á talsverðum hluta framleiðslu sinnar til Vestur- Þýskalands. Uppreisn bæld niður 17. júní 1953 gerðu íbúar Austur- Berlinar uppreisn gegn valdhöfum en sovéskir hermenn bældu hana niður. Síðan hafa Vestur-Þjóðveij- ar minnst 17. júní sem dags þýskrar einingar. 25. mars 1954viðurkenndu Sovét- ríkin Austur-Þýskaland sem full- valda ríki. Austur-Þýskaland varð aðili að Varsjárbandalaginu 28. jan- úar 1956 en árið áður hafði Vestur- Þýskaland gengið í Atlantshafs- bandalagiö. 1961 var örlagaríkt ár í sögu Aust- ur-Þýskalands. Straumur Austur- Þjóðveija til Vestur-Berlínar og Vestur-Þýskalands jókst stöðugt. 13. ágúst var hafist handa við að reisa Berlínarmúrinn. Hann átti að þýska bænum Erfurt og var það fyrsti fundur leiðtoga Vestur og Áustur-Þýskalands. 3. maí 1971 tók Erich Honecker við af Walter Ulbricht sem leiðtogi Austur-Þýskalands. Honecker var jafn sannfærður kommúnisti og fyrirrennari hans en þótti samt raunsær stjórnmálamaður. 21. des- ember árið eftir gerðu þýsku ríkin með sér samkomulag sem kvað á um eðlilegri samskipti milli þeirra. í september 1987 kom Honecker í opinbera heimsókn til Vestur- Þýskalands. Var það í fyrsta sinn sem leiðtogi Austur-Þýskalands heimsótti Vestur-Þýskaland opin- berlega. Dauðadómur Það var svo í september 1989 sem dauðadómurinn yfir Austur- Þýskalandi var kveðinn upp, þegar Ungveijar opnuðu landamæri sín að Austurríki. Tugþúsundir Aust- ur-Þjóðveija notfærðu sér þessa nýju flóttaleið. Michail Gorbatsjov, forseti Sovét- ríkjanna, tók opinberlega afstöðu með umbótasinnum og á þjóðhátíð- ardegi Austur-Þýskalands, 7. okt- óber, sagði hann viö Honecker að þeim yrði refsað sem kæmu of seint um borð í lest sögunnar. Hundruð þúsunda mótmælenda söfnuðust saman á götum úti í Leipzig og öðrum borgum og hróp- uðu: „Við erum þjóðin". 16. október varð Honecker að víkja fyrir Egon Krenz sem lét ijúfa Berlínarmúr- inn 9. nóvember. 13. nóvember varð umbótasinn- inn og kommúnistinn Hans Modrow forsætisráðherra. Hann gat litlu komið til leiðar þar sem það kom í ljós að meirihluti Aust- ur-Þjóðveija vildi sameiningu þýsku ríkjanna eins fljótt og mögu- legt væri. Frjálsar kosningar Þessar óskir þeirra komu aug- ljóslega fram við fyrstu fijálsu þingkosningamar í Austur-Þýska- landi 18. mars síðastliðinn. Þá unnu þeir flokkar stóran sigur sem að- hylltust sameiningu þýsku ríkj- anna. Þeim gekk verr sem vildu fara hægar í sakimar. 12. apríl varð kristilegi demó- kratinn Lothar de Maiziere nýr for- sætisráðherra í Austur-Þýska- landi.. 1. júli varð vestur-þýska markið opinber gjaldmiðill í Áust- ur-Þýskalandi. Sameiginlegt mynt- kerfi og fijálst markaðskerfi var orðið að veruleika. 12. september var undirritaður tímamótasáttmáli í sögu Evrópu af sigurvegurunum í seinni heims- styijöldinni og þýsku ríkjunum um formleg endalok skiptingar Evr- ópu. 20. septembersamþykktu þingin í Austur- og Vestur-Þýska- i landi sameiningarsamkomulagið milli ríkjanna. Síðasti naglinn í kistu Austur-Þýskalands var rek- inn daginn eftir þegar sambands- ráðið í Bonn samþykkti samkomu- lagið. NTB DALEIÐSLA DÁIEIÐSLA DALEH3SIA DALEIÐSLA Aukinn vilji er.komin út. A snælduni er dáleiðsla sem gerir þér kleift að auka vilja, ákveðni, slökun, einbeitningu o.m.fl. GRENNAST og HÆTTU AÐ REYKJA koma út 15. okt. n.k. og er strax tekið við pöntunum. Hægt er að fá snældurnar á öllum útsölustöðum Steinars, Betra líf og bókaverslunum um land allt. Viö sendum I póstkröfu. » Lífsafl, Laugavegur 178, 105 Reykjavík, S.: 91- 622199 Á-Jkýrslum til greiöslu, þ.e. þegar útskatturer hærri en innskattur, og núllskýrslum má skila til banka, sparisjóða eða pósthúsa. Einnig má gera skil hjá. innheimtumönnum ríkissjóðs en þeireru tollstjórinn í Reykjavík, bæjarfógetar og sýslumenn úti á landi og lögreglustjórinn á Keflavíkurflugvelli. Athygli skal vakin á því að bankar, sparisjóðir og pósthús taka aðeins við skýrslum sem eru fyrirfram áritaðar af skattyfirvöldum. Ef aðili áritar skýrsluna sjálfur eða breytir áritun verður að skila henni til innheimtumanns ríkissjóðs. ^nneignarskýrslum, þ.e. þegar innskattur er hærri en útskattur, skal skilað til viðkomandi skattstjóra. Beri gjalddaga upp á helgidag eða almennan frídag færist hann á næsta virkan dag á eftir. Til þess að komast hjá álagi þarf greiðsla að hafa borist á RSK RÍKISSKATTSTJÖRI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.