Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1990, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1990, Síða 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 2. OKTÓBER 1990. fij LANDSVIRKJUN Útboð Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í fram- leiðslu og afhendingu á leiðurum fyrir háspennulín- ur, samkvæmt útboósgögnum BLL-14, „Transmissi- on Line Conductors". Útboðsgögn verða afhent frá og með þriðjudeginum 2. október 1990 á skrifstofu Landsvirkjunar að Háa- leitisbraut 68, Reykjavík, gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð 2.000,-. Helstu magntölur eru: Álblönduleiðari 57 km. Stálstyrktur álblönduleiðari 56 km. Afhendingardagur efnis er 1. maí 1991. Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjunar, Háa- leitisbraut 68, 103 Reykjavík, fyrir kl. 12.00 mánu- daginn 5. nóvember 1990, en þau verða opnuð þar sama dag kl. 13.30 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Reykjavík, 27. september 1990 Lýsigull á kistubotni: Ef til vill álversgull Oft eru ævintýri táknmál. Svo segir í gömlu ævintýri íslensku aö konungur missti drottningu sína. Áður en hún kvaddi börn sín, sem voru 16 og 17 ára, gaf hún Ingi- björgu dóttur sinni belti sem hafði þá náttúru að engan svengdi sem spennti það á sig. En Sigurði syni sínum gaf hún hníf sem beit jafnt á steina, tré og járn. Bað hún börn Kjállariim Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Bíldshöfði 16, 4. hæð, vesturendi, þingl. eig. Steintak hf., fer fram á eign- inni sjálfri fimmtud. 4. október ’90 kl. 17.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Smyrilshólar 6, 2. hæð B, þingl. eig. Kjartan Guðbjartsson, fer fram á eign- inni sjálfri fimmtud. 4. október ’90 kl. 16.30. Uppboðsbeiðendur eru Lands- banki íslands og Eggert B. Ólafsson hdl. Asparfell 10,4. hæð D, þingl. eig. Sig- urður Guðmarsson, fer fram á eign- inni sjálfri fimmtud. 4. október ’90 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Guðjón Ármann Jónsson hdl., Landsbanki ís- lands, Ævar Guðmundsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, íslands- banki, Veðdeild Landsbanka Islands, Gjaldheimtan í Reykjavík og Ævar Guðmundsson hdl. Efstaland 24, 3. hæð t.h., þingl. eig. Kristjana Jónsdóttir, fer fram á eign- inni sjálfri fimmtud. 4. október ’90 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru Magnús Fr. Amason hrl. og Tryggingastofhun ríkisins. Æsufell 6, íb. 01-03, þingl. eig. Sólveig M. Ásmundsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 4. október ’90 kl. 17.00. Úppboðsbeiðandi er Guðjón Armann Jónsson hdl. Grensásvegur 56,1. hæð t.v. B, þingl. eig. Aðalheiður Bergsteinsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 4. október ’90 kl. 15.15. Uppboðsbeiðend- ur eru Lögmenn Hamraborg 12, Bún- aðarbanki Islands, Steingrímur Þor- móðsson hdl. og Þórunn Guðmunds- dóttir hrl. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK Armúli 29, hluti, þingl. eig. Þorgrímur Þorgrímsson, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 4. október ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. AUKABLAÐ Tölvur og tölvubúnaður - á morgun - í blaðinu verður Qallað almennt um tölvutækni og tölvunotkun, tölvur og^hugbúnað á markaðnum fyrir einstaklinga og fyrirtæki og auk þess notkun tölva á nýjum sviðum, svo sem við uppiýsingavinnsiu, við skipulagningu sölustarfa, á sviði verkfræði, í arkitektúr o.fl. fjallað verður um hugbúnað til ýmissa verka, bæði nýjan hugbúnað og þann sem verið hefur á markaðn- um fram að þessu, ýmis kerfi, jaðartæki og rekstrar- vörur sem gera einstaklingum og fyrirtæig'um kleift að nýta tölvubúnað betur en áður, búnað sem eykur ör- yggi í gagnavinnslu og meðferð gagna o.fl. Einnig er sagt frá menntunarmöguleikum fólks á tölvu- sviði, bæði framboð á námskeiðum og framhalds- menntun og sagt verður frá tölvusýningu tölfræðinema sem opnar á morgunn í Þjóðarbókhlöðunni. 24 síðna aukabiað um tölvur og tölvubúnað fylgir DV á morgun. Rósa B. Blöndals rithöfundur og kennari hún sagði. Sigldu nú til hennar Surtlu systur minnar í Blálands- eyjum. Var það máski Japan? Loksins er þau hafði nokkuð velkt í hafi fundu þau að kistan naggraði við klöpp. Þá voru þau komin til Blálandseyja. Var' það máski Japan? Beltið og hnífurinn komu sér vel á þessari ferð. Sigurð- ur komst úr kistunni en sagði Ingi- björgu að bíða. Eyjan var mjög fjöllótt. Sigurður sá helli uppi í björgunum. Hann komst að hellisopinu og þaðan á einn glugga og sá um hellinn. Þar var stór pottur á hlóðum og skar- aði ein ógurleg tröllskessa í glóðina og raulaði fyrir munni sér. „Seint koma þau og seint koma þau, „Samningar við álhringinn minna ótrúlega mikið á kistuna sem alltaf dýpkaði þegar systkinin sýndust alveg vera að grípa gullið.“ sín að fara aldrei út úr höllinni án þessara gripa. Þegar ár var liðið frá dauða drottningar, og konungur sífellt hryggur, vildu ráðgjafar hans láta hann kvongast aftur. Fól hann þá ráðgjafa sínum að velja fyrir sig konu. Þegar ráðgjafmn kom með konu þá er sagðist vera ekkju- drottning var konungur ánægður og mjög hrifinn af drottningunni. En börnum konungsins geðjaðist hún lítt. Og sífellt dýpkaði... Nú vildi drottning að kóngur færi að heimta skatt af löndum sínum. Var búið út mikið konungsskip. Bæði börnin vildu fara með fóður sínum. Hann bar það undir drottn- ingu. Hún sagði það sjálfsagt vera að Sigurður færi en Ingibjörg ætti að vera hjá sér því hún hefði ekki að gjöra með að fara í slíka ferð. Sigurður sagðist hvergi fara fyrst Ingibjörg færi ekki með. Þegar kóngur fór fylgdu þau hon- um til skips börn hans og stjúp- móðir þeirra. Þegar drottning fór að tala við stjúpbörnin, þar sem þau gengu á ströndinni og horfðu á eftir skipinu, þótti þeim konan miklu betri og prýðilegri en þau höfðu haldið. Allt í einu festu þau augun á stórri kistu sem rekið hafði þar alla leið upp á eitt nes. Forvitni rak þau öll til þess að ganga þangað. Kistan stóð opin. Þegar þau gægðust niður í kistuna sáu þau lýsigull á botnin- um. Lýsigull mun hafa líkst bæði gulli og eldi eða glóandi málmi. Þá segir drottningin við kóngsbörnin. - Þið megið eiga lýsigullið ef þið getið náð því. Þau fóru þá að seilast eftir því niður í kistuna en svo var þessi kista sérkennileg að fyrst virtist ekki nema eðlileg seiling niður á botninn, en eftir því sem kóngs- börnin teygðu sig lengra eftir lýsi- gullinu dýpkaði kistan, án þess að þau tækju eftir því í ákafanum af að handsama gullið. Þar kom að varla stóð neitt af þeim systkinum upp úr kistunni annað en fæturnir. Þá tók drottning undir iljar þeim og snaraði þeim niður í kistuna og skellti henni í lás. Þau heyrðu að kóngsbörnin sem hún systir mín ætlaöi að senda mér.“ Skildi nú Sigurður hvers kyns var, að stjúpa þeirra var hið versta tröll. Segir hér nú ekki meira af þessu ævin- týri nema það að systkinin urðu fangar hjá skessunni. En faðir þeirra sá vita sem Sigurður kynti eftir að þau höfðu sloppið út og skessan, sem var blind, hrapaði niður hamrana þegar hún elti þau á tæpu einstigi og dó hún þar. En kóngur fór að athuga neyð- arbáliö sem þarna var kynt þótt Rauður, ráögjafl hans, vildi sigla fram hjá. Hann var bróðir drottn- ingar og skessunnar. Komst þá allt upp. Sigldi kóngur heim í ríki sitt með börnin sín. Fengu nú drottn- ing og Rauður ráðgjafi, bróðir hennar, makleg málagjöld. Að auðhringur sé tröllið? Það skyldi þó ekki vera aö útlend- ur auðhringur sé trölliö. Og lýsi- gullið, sem Islendingar sækjast eft- ir, sé eimyrjan í járnblendinu. Þar er logandi eldur. - Einkennilegt að tröllið heitir Surtla. Surtur er eld- ur. Samningar við álhringinn minna ótrúlega mikið á kistuna sem alltaf dýpkaði þegar systkinin sýndust alveg vera aö grípa gullið. y.onandi lendir íslenska þjóðin ekki í kist- unni og fjötrunum hjá tröllinu í Blálandseyjum þegar kistan hefur dýpkað svo mikið að ekki þarf nema eitt handtak (eitt pennastrik) til þess að fullkomna samninginn og kistan siglir með systkinin beina leiö til Blálandseyja. Er ísland sjálft ef til vill hin dána drottning þegar fossarnir eru þagn- aðir og fegurð öræfanna seld fyrir álver, járnblendi og þær auð- hringabyggingar, sem eyðileggja alla landlagsfegurð í nánd, hvar sem þær sjást? Ef sagan er táknmál skyldi þá nesið vera Keilisnes? En hvaða land er þá Blálandseyjar? Aumasta tillaga til að bjarga byggðum ís- lands er stóriðja ásamt minkarækt og stórvirkjunum. Rósa B. Blöndals

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.