Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1990, Side 6
6
FÖSTUDAGUR 19. OKTÓBER 1990.
Viðskipti
Víglundur Þorsteinsson, foringi ísflugs, í vígahug:
Flugráð algerlega vanhæft
á meðan Leif ur situr þar
- ekki gerðar sömu fjármagnskröfur til ísflugs og Flugleiða
Það var þungt hljóðið í Víglundi Þorsteinssyni, foringja Isflugs, í gær eftir
að samgönguráðherra veitti Flugleiðum áætlunarleyfi til Amsterdam og
Hamborgar. „Ef sömu kröfur væru gerðar til Flugleiða og okkar sýnist mér
að það vanti á annan tug milljarða í eigið fé Flugleiða."
„Eg rak strax augun í það í hádeginu
í gær þegar ég fékk afgreiðslu Flug-
ráðs að Leifur Magnússon, formaður
Flugráðs ogframkvæmdastjóri Flug-
leiða, skrifaði undir. Ég spurði þess
vegna Steingrím J. Sigfússon sam-
gönguráðherra: „Sat Leifur fundi
Flugráðs þegar fjallað var um áætl-
unarleyfi til ísflugs?“ Hann svarði:
„Já, en Leifur greiddi ekki atkvæði."
Það segir sig sjálft að svona vinnu-
brögð eru óþolandi og sýna vanhæfi
stjómvalda í flugmálum. Það að Leif-
ur situr í Flugráði er líka ástæðan
fyrir því að ég lagði ekki hlutafjár-
hsta Isflugs fyrir Flugráð en hins
vegar sagði ég við samgönguráð-
herra að ég myndi skýra honum í
trúnaði frá því hvemig hlutafjárhst-
inn væri. Hvernig geta samkeppnis-
aðilar Flugleiða unnið trúnaðampp-
lýsingar með Flugráði á meðan for-
maöur þess er á sama tíma fram-
kvæmdastjóri hjá Flugleiðum? Það
sjá allir að þetta gengur ekki.“
Þetta sagði Víglundur Þorsteins-
son, foringi ísflugs hf., á frétta-
mannafundi í gær. Samgönguráð-
herra, Steingrímur J. Sigfússon,
hafði fyrr um daginn veitt Flugleið-
um áætlunarleyfi tíl Amsterdam og
Hamborgar með þeim rökum að
umsagnaraðihnn, Flugráð, mælti
með því að Flugleiðir fengju leyfið.
Steingrímur sagði jafnframt að Loft-
ferðaeftírlitíð og Flugráð teldu ísflug
ekki uppfylla þær undirstöðukröfur
sem gerðar væra til flugfélaga um
íjármögnun stofnkostnaðar og
þriggja mánaða reksturs.
Stemgrímur J. Sigfússon:
Flugleiðir
einikost-
urinn
Steingrímur J. Sigfússon sam-
gönguráðherra sagði á blaðamanna-
fundi í gær að aðeins hefði verið um
eitt flugfélag að ræða þegar hann
úthlutaði Flugleiðum áætíunarflugi
til Amsterdam og Hamborgar þar
sem ísflug uppfylltí ekki þær kröfur
sem gerðar voru.
Hann sagöi einnig að innborgað
hlutafé í ísflugi væri langt frá því að
ná þeirri viðmiðun sem notuð var.
Það vantar yfir 200 mihjónir th þess
að innborgað hlutafé sé nærri þeirri
viðmiðun sem stuðst var við.
Ráðherra sagði að ekki hefði verið
tekin pólitísk ákvörðun þar sem
Flugleiðir komu th greina, en aðrir
ekki, og því ekki um neitt val að
ræða.
Þegar Steingrimur var spurður í
ljósi þess að nú væri aðeins eitt ís-
lenskt flugfélag með áætlunarflug th
og frá landinu, sagði hann að hann
óttaðist ekki um hag neytenda. Hann
tók þó fram aö hagur neytenda yrði
sennilega aldrei nógu vel tryggður.
Þá sagði hann að hingað th hefði
ekki verið um raunhæfa samkeppni
að ræða þar sem Flugleiðir og Amar-
flug vora ekki með áætlunarflug th
sömu staða. Eins nefndi ráðherra að
eitt erlent flugfélag er með áætlunar-
flug th og frá íslandi allt árið og fleiri
erlend flugfélög era með ferðir hing-
að á sumrin.
í máh ráðherrans kom fram að
hann hefði óskað þess í.viðræðum
við forsvarsmenn Flugleiða að þeir
létu starfsfólk Amarflugs hafa for-
gang þegar þeir réðu nýtt starfsfólk
th félagsins.
-sme
„Isflug uppfyllti
skilyrðin“
„Ég segi enn og aftur að ísflug upp-
fyllti skhyrðin. Við voram búnir að
fjármagna ísflug th þriggja mánaða
rekstrar í vetraráætlun og hugðumst
síðan nota tímann til að auka við
hlutaféð. Fyrir lá hlutafé upp á 113
mhljónir króna, auk þess sem fyrir
lágu yfirlýsingar frá birgjum upp á
um 12 mhljónir í rekstrarfé," sagði
Viglundur.
Starfsmenn útgerðarfyrirtækisins
Skagstrendings hf. á Skagaströnd,
sem rekur hina fengsælu togara Am-
DV-mynd Brynjar Gauti
„Vantar á annan tug milljarða
í eigið fé Flugleiða?“
„Ef ég setti þann kvarða, sem Loft-
ferðaeftírhtíð og Flugráð hefur sett
upp fyrir íjármögnun ísflugs, á Flug-
leiðir sjálfar er ljóst að á annan tug
mhljarða vantar þar í eigin fé. Það
sjá það alhr að slík krafa væri tómt
rugl. Engu að síður er þetta sú krafa
sem Flugráð beygir okkur undir.
Þá er fjárþarfarmat Loftferðaeftir-
htsins upp á 239 mhljónir króna með
ólíkindum. Þetta er thbúin tala, úr
ar og Örvar, höfðu hæstu meðaltekj-
ur ahra í fyrra eða um 473 þúsund
krónur á mánuði. Þetta má finna út
lausu lofti gripin. Loftferðaeftirhtið
gefur sér stofnkostnað upp á um 50
mhljónir, sem er gjörsamlega óskh-
greind tala þar sem við ætlum að
leigja vél en ekki kaupa. Þá metur
það leigugjöld okkar mun hærra en
búið er þegar að semja um við leigu
á véhnni.
Það sem stendur því upp úr eftir
þessa ákvörðun samgönguráðherra
er að ekki er hægt að vinna með flug-
málayfirvöldum á meðan formaður-
inn er jafnframt framkvæmdastjóri
hjá Flugleiðum."
„Einokun í fluginu“
Víglundur sagði ennfremur að
þessi niðurstaöa þýddi einfaldlega að
búið væri að leggja áætlunarflug á
íslandi í einokun. „í mihilandaflugi
er nú algjör einokun og því verður
ekki hnikað á næstu árum. Svona
leyfi verða ekki afturköhuð þegar
búið er að veita þau einu sinni. Það
er ljóst að Flugleiðir ráða yfir öhu
áætlunarflugi til og frá landinu."
Um að breyta ísflugi í leiguflugfé-
lag, en ráðherra hefur veitt aukið
leyfi fyrir leiguflug á flugleiðum
Flugleiða á tímabhinu 1. maí th 1.
október, sagði Víglundur að frumat-
hugun sín sýndi að það væri ekki
nægilegur rekstrargrundvöhur fyrir
félag sem teldi sig vera hehsársfélag.
Eini möguleikinn í þeim efnum væri
að stofna flugfélag sem gerðist leppur
fyrir erlent flugfélag.
- Hvað tekur nú við hjá ísflugi?
„Ég mun láta á það reyna hvort
samgönguráðherra reynist thbúinn
úr upplýsingum um stærstu fyrir-
tækin í landinu sem birtast í nýjasta
hefti tímaritsins Fijálsrar verslunar.
Áberandi er að útgeröarfyrirtæki
greiddu hæstu laun allra fyrirtækja
í landinu í fyrra. Samheiji hf. á Ak-
ureyri, sem rekur meðal annars met-
togarann Akureyrina, var í öðra
sæti á listanum yfir hæstu launin í
fyrra. Starfsmenn þar höfðu að jafn-
aði um 415 þúsund krónur í tekjur á
mánuði.
í þriðja sæti er útgerðarfyrirtækið
Gunnar Hafsteinsson hf. í Reykjavík
en starfsmenn þar höfðu að jafnaði
um 390 þúsund krónur í tekjur á
mánuði í fyrra.
Þess skal getið að meðfylgjandi
tafla og súlurit um hæstu launin í
fyrra er unnin upp úr töflum í tíma-
ritinuFijálsriverslun. -JGH
th að veita leiguflugsheimhdir sem
era víðtækari í tíma en frá 1. mai th
1. október þannig að tímabihð yrði 9
th 10 mánuðir." -JGH
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlánóverðtryggð
Sparisjóðsbækur ób. 2.0-2.5 Lb.Bb,-
- Sb
Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 2,5-3 Allir
nema Bb
6 mán. uppsögn 3,5-4 Ib.Sb
12 mán. uppsögn 4-5 lb
18mán. uppsögn 10 Ib
Tékkareikningar, alm. -0,5-1 Allir nema Ib
Sértékkareikningar 2-2,5 Lb.Bb,- Sb
Innlán verðtryggð Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 1.5 Allir
6 mán. uppsögn 2.5-3.0 Allir nema Ib
Innlán meðsérkjörum 3-3,25 ib
Innlán gengistryggð
Bandarikjadalir 7-7,25 Ib
Sterlingspund 13,5-13,6 Sp
Vestur-þýsk mörk 7-7,25 Sp
Danskarkrónur 9-9,4 Sp
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennirvixlar(forv.) 12,25-13,25 Allir
Viðskiptavixlar(forv.)(1) kaupqenqi
Almennskuldabréf 11.25-13,5 íb
Viöskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir
Hlaupareikningar(yfirdr.) 15,5-16,0 Bb.lb
Utlán verðtryggð
. Skuldabréf 7,75-8.5 Lb
Utlántilframleiðslu
Isl. krónur 11.75-13.5 Ib
SDR 11-11,25 Lb.Bb,- Sb
Bandarikjadalir 10-10,2 Allir nema Sp
Sterlingspund 16,5-16,7 Allir nema Sp
Vestur-þýsk mörk 10-10,2 Allir nema
Húsnæðislán 4.0 Sp
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttan/extir 21,0
MEÐALVEXTIR
óverðtr. okt. 90 14,0
Verðtr. okt. 90 8,2
VÍSITÖLUR
Lánskjaravisitala okt. 2934 stig
Lánskjaravísitala sept. 2932 stig
Byggingavísitala okt. 552 stig
Byggingavísitala sept. 172,5 stig
Framfærsluvísitala okt. 147.2 stig
Húsaleiguvísitala óbreytt l.okt.
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Einingabréf 1 5,121
Einingabréf 2 2,781
Einingabréf 3 3,369
Skammtímabréf 1.725
Lífeyrisbréf -
Kjarabréf 5,061
Markbréf 2,694
Tekjubréf 1,997
Skyndibréf 1,509
Fjölþjóðabréf 1,270
Sjóðsbréf 1 2,456
Sjóðsbréf 2 1,780
Sjóðsbréf 3 1,712
Sjóðsbréf 4 1.466
Sjóðsbréf 5 1,031
Vax'tarbréf 1,7345
Valbréf 1,6300
Islandsbréf 1,061
Fjórðungsbréf 1,036
Þingbréf 1,061
öndvegisbréf 1,055
Sýslubréf 1,066
Reiðubréf 1,046
HLUTABRÉF
Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.:
Sjóvá-Almennar hf. 688.kr.
Eimskip 567 kr.
Flugleiðir 217 kr.
Hampiðjan 176 kr.
Hlutabréfasjóður 174 kr.
Eignfél. Iðnaöarb. 187 kr.
Eignfél. Alþýðub. 131 kr.
Skagstrendingur hf. 420 kr.
islandsbanki hf. 179 kr.
Eignfél. Verslunarb. 140 kr.
Olíufélagið hf. 605 kr.
Grandi hf. 200 kr.
Tollvörugeymslan hf. 110 kr.
Skeljungur hf. 662 kr.
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge.
Skammstafanir: Bb = Búnaðarbankinn,
lb= Islandsbanki Lb= Landsbankinn,
Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð-
irnir.
Nánari upplýsingar um peningamarkað-
inn birtast i DV á timmtudögum.
HÆSTU MÁNAÐARLAUNIN 1989
í þúsundum króna
Skagstrendingur G. Hafsteinss. hf. Hrönn hf.
Samherji Alftf iröingur
Starfsmenn þessara fimm fyrirtækja höfðu hæstar tekjur á mánuði í fyrra.
Sveitarfélag Meðallauná Meðalfjöldi I mán., þús. kr. starfsm. 3reyt. í % f.f.á. Bein laun, millj. kr.
Skagstrendingurhf., Skagaströnd 473 46 -23 259,3
Samherji hf., Akureyri 415 69 7 345,9
Gunnar Hafsteinsson útgerðaimaður, Reykjavik 390 9 -8 43,7
Álftfirðingur hf. Súðavík 364 19 -29 84,7
Hrönn hf„ isafirði 348 26 16 108,3
Hvoll hf„ útgerð, Eyrarbakka 335 10 - 40,1
Oddeyri hf„ útgerð. Akureyri 332 14 -2 54,0
Baldur hf„ Bolungarvík 330 14 . -20 54,5
Siglfirðingurhf., Siglufirði 329 25 6 99,0
Stálskip hf„ Hafnarfirði 322 27 16 104,5
Hólmadrangur hf„ Hólmavík 317 29 11 110,4
Valbjörn hf„ Sandgerði 300 17 -9 60,9
Otgerðarfélag Flateyrar hf„ Flateyri 299 15 11 53,7
Sæberg hf„ útgerð, Ólafsfirði 288 48 2 164,0
Bergur-Huginn sf„ Vestm. 286 44 19 151,8
Hæstu mánaðarlaunin í fyrra, á verðlagi þess árs. Sjómenn hjá góðum útgerðum eru greinilega þeir tekjuhæstu.
Hæstu mánaðarlaunin 1 fyrra:
Þeir hjá Skagstrendingi
fengu 473 þúsund á mánuði