Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1990, Qupperneq 10

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1990, Qupperneq 10
10 FÖSTUDAGUR 19. OKTÓBER 1990. UtLönd F. W. de Klerk reynir allt til að friðmælast við blökkumenn: Óf riðlegt í S-Aff ríku þrátt ffyrir af nám neyðarlaga - útgöngubann í gildi og blökkumenn hafa faliið 1 átökum við lögreglu Lögreglan felldi þennan blökkumann eftir ólæti í bænum Toekomsrus sama daginn og neyðarlög voru afnumin. Símamynd Reuter Neyðarlög hafa nú verið afnumin í öllum héruðum Suður-Afríku, nú síðast í Natal, umhveris Jóhannesar- borg, þar sem átök blökkumanna hafa oft verið hörð. Þegar eftir afnám neyöarlaganna var útgöngubann fyr- irskipað og herinn hefur haft varð- stöðu í Natal. Þar féll einn blökku- maður fyrir kúlum lögreglunnar í gær. Talið er að F.W. de Klerk sé fyrst og fremst aö friðmælast við leiðtoga blökkumanna með því að afnema neyðarlögin. í raun breytist þó fátt því bæði her og lögregla hafa hert allt eftirht í héraðinu. De Klerk hefur hvatt formenn í stjórnmálaflokkum hvítra til að veita blökkumönnum aðgang að flokkun- um en það hefur víða mætt harðri andstöðu. Það er einkum í Þjóðar- flokknum, stjórnarflokki Suður- Afríku um árabil, sem andstaðan er mikil fyrir utan flokka hægri öfga- manna. De Klerk sagði í áskorun til flokksmanna sinna að tilslakanir væru óhjákvæmilegar. í mörgum héruðum Suður-Afríku fá blökkumenn nú þegar að ganga í stjómmálaflokka hvítra en þó þráast flokksmenn í Transval enn við. Þar á þó að bera málið undir atkvæði í dag. Með afnámi neyðarlaganna er komið til móts við eina helstu kröfu Afríska þjóðarráðsins. Nelson Mand- ela fagnaði ákvörðuninni og sagði að afnám laganna væri ein helsta for- senda friðar í landinu. Öryggismálaráðherra landsins ÖldungadeUd Bandaríkjaþings hefur samþykkt að hækka skatta og skera niður ríkisútgjöld til að draga úr miklum halla á flárlögum. Enn á George Bush forseti eftir aö ná sam- komulagi við demókrata í fulltrúa- deildinni um fjármálastefnuna. For- setinn hefur mætt þar mikUli mót- spymu, enda eru andstæðingar hans sagði að allt yrði gert tU að halda uppi lögum og reglu í landinu þótt aðgerðir lögreglunnar styddust ekki lengur við neyðarlögin. Víðtæk mót- í meirihluta í deUdinni. Eftir aö öldungadeUdin féllst á hug- myndir forsetans telja menn víst að ekki verði að loka ríkissjóöi um þessa helgi eins og gera varð fyrir hálfum mánuði. Þá neitaði forsetinn að staö- festa lög um aukafjárveitingar tU skamms tíma nema þingmenn féllust á tillögur hans. mæli hafa verið í bæjum í nágrenni Jóhannesarborgar og svaraði stjóm- in þeim með því að loka fyrir vatn og rafmagn. Blökkumenn hafa neitað Þegar fulltrúadeUdin féUst loks á hugmyndir Bush um niðurskurð á fjárlögunum voru sett aukafjárlög sem gilda þar til á miðnætti í kvöld. Nú virðist það skammt í aö sam- komulag náist um öll atriöi íjárlag- anna að Bush geti faUist á framleng- ingu aukafjárlaganna, jafnvel þótt samkomulag náist ekki fyrir mið- að greiða reikningana fyrir þessa þjönustu tU að mótmæla lélegum aðbúnaði. nætti. Demókratar í fuUtrúadeUdinni vUja hækka skatta meira en forset- inn. Þingmenn í öldungadeildinni standa hins vegar nær forsetanum og viija binda enda á deilur viö hann. Reuter Búist er við fjörugum umræð- um í Æðsta ráöinu í dag þegar ■ tUlaga Gorbatsjovs um nýja efna- hagsstefnu verður lögð fram. Efnahagsáætlun forsetans 'nefur þcgar vakið upp harðar deilur en : þó er búist við að hún verði sam- ' þykkt á endanum. Þingnefndir hafa fjallað um áætlunina síðustu daga og sam- þykkt hana. í meðförum nefnd- anna hefur því jtó verið bætt við upphaflegu tillöguna frá Gor- batsjov að hvert lýðveldi má út- færa markaðsvæðingu innan sinna landamæra eftir því sem best þykir. Þetta er í þriðja sinn í haust sem tUlaga að endurskipulagningu sovésks efnahagslífs er borin upp í Æðsta ráðinu. Fyrri tUlögur hafa verið dregnar til baka eftir miklar deilur og nú er Gorbatsjov búinn aö ræða þær saman í eina sem þó virðist ekki vera vinsælli en þegar hugmyndimar voru lagðar fram sitt í hvoru lagi. Andstæðingar forsetans með Borís Jeltsín, forseta Rússlands, í broddi fylkingar, segja að mála- ; nuðlunin, sem Gorbatsjov hefur sett fram, sé óframkvæmanleg og lciöi til algers hruns i sovésku efnahagshfi á næstu mánuðum. Nýju tUlÖgunni er ætlað að leggja línumar fyrir markaðs- væðingu landsins en í þeim felst ekki nákvæm útfærsla á einstök- um þáttum breytinganna. TUlag- an hefur m.a. verið gagnrýnd fyr- ir aö vera of ahnenn og ófjós. Nú er reynt að mæta þeirrí gagnrýni meö þvi að vísa útfærslunni til sfjórna lýðveldanna. Lýðveldin hafa undanfarið krafist meiri sjálfstjórnar í el'na- hagsraálúm, einkum þau sem: standa best að vígi. Síðustu breyt- ingar ættu að friöa menn þar fyrst um sinn í það minnsta. Margir þmgmenn vfija aö til- laga forsetans verði samþykkt án mikilla umræðna því að búið sé að ræða málin mikið:; síöustu mánuði og Æðsta ráðið komist ekkert áleiðis í umræðunum. Nú ríði á að gera eitthvað því að hfs- kjör fara hraðversnandi i Sovét- ríkjunum. Eeuter Reuter Öldungadeildin fellst á fjáriög Bush Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram {dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Lyngháls 5, jarðhæð, súlubil 2, þingl. eig. lslenska myndverið hf., mánud. 22. október '90 kl. 10.45. Uppboðs- beiðandi er Fjárheimtan hf. Lyngháls 5, jarðhæð, súlubU 6, þingl. eig. Islenska Myndverið, mánud. 22. október '90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Fjárheimtan hf._______ BORGMFÓGETAEMBÆTHD1 REVKJAVlK Nauðungaruppboð annað og síðara á efUrtöldum fasteignum fer fram I dómsal embættislns, Skógarhlið 6, 3. hæð, á neðangrelndum tíma: Flugvöllur VBt. flugs., þingl. eig. Am- arflug hf., mánud, 22, oktober '90 kl, 13.46, Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík, Hringbraut 119, 01-01, þingl. eig, Ás- geir Einarsson, mánud, 22. október '90 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru Is- landsbanki, Vajgeir Kristinsson hrl., Búnaðarbanki íslands og Gjaldheimtr an í Reykjavík. Laugamesvegur 85, kjallari, þmgl. eig, Eva Snorradóttir og Gylfi Ingvarsson, mánud. 22. október '90 kl. 14.00. Upp- boðsbeiðendur em Veðdeild Lands- banka Islands og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Lokastígur 8, kjallari, þingl. eig. Brynjólfin Eyvindsson, mánud. 22. október '90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka Islands. Lokastigur 9, kjahari, talinn eig. Jón Hjaltason, mánud. 22. október r90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka Islands. Lyngháls 6, hluti, þingl. eig. Svavar Egilsson, mánud. 22. október '90 kl. 10.46. Uppboðsbeiðandi er Tollstjór- inn í Reykjavík, Lynrfiáls 6, jarðhæð, súlubil 1, þingl. eig, Islenska myndverið hf., mánud. 22. október '90 kl, 10.46, Uppboðs- beiðandi er Landsbanki íslands. Lyngháls 6, jarðhæð, súlubil 8, þingl. eig. Islenska myndverið hf,, mánud. 22. október '90 kl, 11.00, ÍJppboðs- beiðendur em Landsbanki ÍBlands og Fjérheimtan hf. Mánagata 19, kiallari, þingl. eig, Sess- elja Benediktedóttir, roánud, 22, okÞ óber '90 kl. 11.16. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Mávahlíð 14, kjallari, þingl. eig. Guð- ríður Ragnarsdóttir, mánud, 22. okf óber '90 kl. 14.16. Uppboðsþeiðendur em Veðdeild Landsbanka Islands og Jón Eiríksson hdl. Mávahlíð 30, ris, þingl. eig. Sigríður Stemgrímsdóttir, mánud. 22. október '90 kl. 11.16. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka íslands. Miklabraut 11, hluti, þingl. eig. Agúst Sigurðsson, mánud. 22. október '90 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Mjóahlíð 8, hluti, þingl. eig. Hallgrím- ur Svemsson og Björg Svemsd., mánud. 22. október '90 kl. 11.30. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Neðstaleiti 4, hluti, þmgl. eig, Jóna Marvinsdóttir, mánua. 22. október '90 kl, 11.30, Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Revkjavík, Guðjón Áímann Jónsson hdl. og Svernn Skúlason hdl. Nesvegur 03, hluti, þbigl, eig. Bára Bragadóttir og Sayd Mechiat, mánud, 22. október '90 kl. 11.30. Uppboðs- beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja- vflt og Veðdeild Landsbanka íslands, NjáJsgata 92, 1. bæð t,v., talinn eig. Ingibjörg Kristinsdóttir, mánud, 22, október '90 kl. 11,45, Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Ránargata 10, hluti, þmgl. eig. Bórg- arstjaman hf., mánud. 22. október '90 kl. 11.45, Uppboðabeiðandi er Gjald- heimtan í líeykjavík.____________ Ránargata 12, kjallari, þingl. eig. Anna Þ. SkarpheðinSdóttir, mánud. 22. október '90 kl. 11.46. Úppboðs- beiðandi er Landsbanki íslands. Seilugrandi 1-3, bílageymsla 36 stæði, talinn eig. Byggung, mánud. 22. okt> óber '90 kl. 13.46. Úppboðsbeiðendur em Ólafur Gústafsson hrl. og Eggert B. Ólafsson hdl,_________________ Skipasund 66, kjallari, þingl. eig. Gunnlaugur Sigurðarson og Anna Guðmundsd., mánud. 22, október '90 kl. 14.16. Uppboðsbeiðendur em Veð- deild Landsbanka Islands, Ásgeir Thoroddsen hrl. og Ævar Guðmunds- Bon hdl, Valshólar 6, 1, hæð f.m,, þingl. eig. Herbjöm Sigmarsson, mánud. 22. okt- óber '90 kl. 14,16. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landflbanka Ifllandfl, Búnaðarbanki íslands, Innheimtu- stofnun sveitarfélaga og Vilhjálmur H, Vilhjálmsson hrl. ____________ BORGARFÓGETAEMBÆTnÐ IREYKJAVÍK Nauðungaruppboð þrlðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Fííusel 24, hluti, þrngl. eig. Kristján Auðunsson, fer íiram á eigninni sjálfri, mánud. 22. október '90 kl. 15.00. Upp- boðsbeiðendur em Landsbanki Is- lands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Ól- afur Gústafsson hrl., Kjartan Ragnars hrl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Hólaberg 28, þmgl. eig. Haukur Blön- dal Kjartansson, fer fram á eigninni sjálfri, mánud. 22. október '90 kl. 16.30. Úppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.