Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1990, Page 12

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1990, Page 12
Spumingin Hversu oft í viku borðar þú fisk? Elías Ingimar Elíasson hárgreiðslu- nemi: Ég boröa fisk fjórum sinnum í viku. Brynja Björnsdóttir, 8 ára: Alltof oft. Mér finnst reyktur lax bestur. Sólveig Anna Jónsdóttir nemi: Svona þrisvar í viku. Heiða Agnarsdóttir nemi: Svona tvisvar í viku. Mér finnst fiskur mjög góður. Símon Páll Jónsson námsmaður: Svona þrisvar. Mér finnst fiskur al- veg ágætur. Sigurður Valur Jakobsson: Einu sinni er nóg því mér finnst fiskur ekki góður og vil heldur kjöt. j'DAQUli 19. OKTÚBER Lesendur Frá flokksþingi Alþýðuflokksins. - „Á hvaða leið er þessi flokkur?" spyr bréfritari m.a. Svikasættir í pólitík? Ásgeir Sigurðsson skrifar: Eg vil koma nokkrum orðum að í lesendadálki um þá tragi-kómedíu sem við landsmenn urðum vitni aö frá flokksþingi Alþýðuflokksins um helgina. Það var ljóti leikurinn sem þarna fór fram. Ailt fyrir málstaðinn, myndi nú einhver segja. Það er ekki mín skoðun. Þetta var aftaka vara- formanns flokksins, Jóhönnu Sig- urðardóttur, sem var svo endurkjör- inn sem varaformaður! - Svikasættir sem eiga að endast rétt á meðan kosningaundirbúningur fer fram. Eitt er þó nokkuð ljóst; þarna var ekki stofnað til „forystu til framtíð- ar“ eins og segir í stjómmálaályktun Alþýðuflokksins. Miklu fremur að þarna hafi verið lagður hornsteinn að þeirri upplausn og væringum sem eiga eftir að setja svip sinn á allt starf þessa gamla verkalýösflokks fram að Sigurður A. Sigurðsson skrifar: Eitt ríkasta íþróttafélag landsins er vafalítið knattspymufélagið Fram í Reykjavík. Áheit þau sem félagið fær í Getraunum em mörg (8,8% skv. uppl. frá íslenskum getraunum). Fyrir skömmu gerði kvennahð fé- lagsins í handknattleik sér lítið fyrir næstu kosningum. - Hvað halda menn t.d. um þá ákvörðun bæjar- stjóra Hafnarfjarðar að bjóða sig fram á Reykjanesi gegn einum helsta verkalýðsforingja þess svæðis? Eða er kannski búið að „pakka“ Karli Steinari saman fyrir annað tryggt embætti? - Og það spyrja margir í dag; var þetta flokksþingsleikrit nauðsyn- legt? Var nauðsynlegt að kasta stríðs- hanskanum svo kirfilega og beint í andlit varaformanns flokksins í aug- sýn allra landsmanna? - Ef formaður Álþýðuflokksins er þreyttur á því að varaformaðurinn vill fá einhverju áorkað og láta flokkinn standa reikn- ingsskil á þingi sem þessu (segir að það taki svo og svo mörg ár að ná fram stefnumálum) þá er hann þar meö að segja að ekkert skipti máh hvað sagt sé í stefnuskrám flokks og sló út sænskt lið í 1. umferð liða í Evrópukeppni. Þótti það mikið af- rek þar sem sænska liðið var fyrir- fram álitið sigurstaranglegra. - Þar með var Fram komið í 2. umferð og dróst þar gegn norsku hði. Fimmtudaginn 11. október birtist lesendabréf í Morgunblaðinu þar hans - fresta megi málum endalaust ef svo þyki henta. Annað verður ekki skiliö af málflutningi hans í ræðustól er hann atyrti varaformann sinn m.a. fyrir bráðlæti. Á hvaða leið er þessi flokkur, sem ekki er lengur flokkur alþýðunnar, heldur hagsmuna og hentistefnu? Verður hann tilbúinn th stjórnar- samstarfs eftir næstu kosningar? Hvaða stefnu vill hann marka í sam- steypustjórn (hann verður væntan- lega ekki einn til ábyrgðar)? - Er Alþýðuflokkurinn að efna til glund- roða á vinstri væng stjórnmála hér í von um að hann geti splundrað Alþýðubandalaginu endanlega? - Eru sviksættir í Alþýðuflokknum nú sviðsettar th að ná áhrifum á ný 1 íslenskum sfjórnmálum? sem fram kom aö áðurnefnt lið hefði orðið að segja sig úr þessari keppni vegna fjárskorts. Verður það að telj- ast athyghsvert, m.a. vegna þess að á sama tíma kemst karlalið sama fé- lags í knattspyrnu áfram í 2. umferð í keppni þar sem það tekur þátt. Svo mikið er víst að umrætt kvennahð Fram í handknattleik hef- ur unnið mörg afrek á landsvísu og náði liðið sl. vor þeim merka áfanga að verða íslandsmeistarar sjöunda árið í röð. - Karlaliö félagsins í sömu grein hefur hins vegar átt í bash undanfarin ár og yfirleitt verið í fall- baráttu (varð reyndar síðst íslands- meistari 1972). í hvað skyldu fara þeir peningar sem handknattleiksdeild Fram hefur til umráða? Hefði ekki verið eðlhegra að þeir hefðu farið í að styrkja kvennaliðið í sinni Evrópukeppni og látið karlaliðið mæta afgangi? Höf- undur þessarar greinar er viss um að sú fjárfesting hefði skilað sér margfalt og jafnframt hvatt konur á öhum aldri th að stunda hina marg- frægu þjóðaríþrótt sem íslenska þjóðin hefur staðið á öndinni yfir, a.m.k. undanfarin 4-5 ár. textað Bíógestur skrifar: Eitt fóstudagskvöldið fyrir nokkra fór ég í bió og sá myndina „Töffarinn Ford Fairlane“. - Þaö eina sem var ábótavant við sýn- inguna var hve ílla textuð mynd- in var. Á tímabib vantaöi textann aiveg og einnig var mikiö um vhl- ur í honum (sérstaklega eitt nafn, sem var á mikilvægu vitni, Susu Petals). Eimhg sá ég myndina „Villt líf ‘ og var textinn þar á tímabilí nokkuð á eftir talinu (kom fram ahtof seint). - Þetta er ekki í fýrsta skipti sem kvikmyndir eru iha textaðar og tel ég að þetta verði að athuga og fylgjast mun betur með. FR - deild 4, Reykjavik: félagsins Félagsmaður skrifar: Eins og flestir vita er Félag far- stöðvaeigenda á fslandi, iands- félag, ekki lengur iii en eignir þess, búnaður og tæki, liafa allar verið fluttar inn til deildarinnar í Reykjavík sem þó hefur enga liehnhd th að yfirtaka eigihr fé- lagsins. Samkvæmt síöast gildandi fé- lagslögum ber að aflienda Slysa- varnafélagi fslands eignir þess við rikjandi aðstæöur. - Deild 4 i Reykjavík: Skiliö eignum féiags- ins tafarlaust. Lýsteftir vitnum Elma Pétursdóttir skrifar: Ég vil óska eftir vitnum að inn- broti sem framið var fyrir sl. helgi að Þórufehi 16 hér í borg. Stoliö var frystiskáp, tegund: „Ignis“, karrígulum að ht. Skáp- urinn var i kjallarageymslu húss- ins og í skápnum voru matfóng sem voru mér verðmæt og er sárt að missa. - Þeir sem hugsanlega geta gefið upplýsingar geta hringt í síma 79047 eftir kl. 18. Tapaði úri í Hollywood Felix skrifar: Þriðjudaginn 9. okt. sl. var MS- bah í Hohywood og var ég svo óheppinn að tapa úrinu mínu þar. - Þaö er siiíurgrátt að ht og er skífuúr en með litlum skjá neðan th. . Sá eða sú sem hefur fundið úriö er vinsamlega beðin(n) að hringja í síma 91-671339 og gefa frekari upplýsingar. Hringið í síma 27022 milli kl. 14 og 16 eða skrifið ATH.: Nafn og sími verður að fylgja bréfum. „Kvennalið Fram i handknattleik hefur unnið mörg afrek á landsvísu," varð , m.a. íslandsmeistari sl. vor, sjöunda árið i röð,“ segir í bréfinu. Nær að styrkja kvennaliðið i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.