Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1990, Síða 29
37
FÖSTUDAGUR 19. OKTÓBER 1990.
Skák
Polgar-systur hafa átt margar flétt-
ur í dálWnum og hér kemur enn ein.
Sú yngsta, Judit, er í aðalhlutverki -
með hvítt gegn Sinkovic á móti í
Ungverjalandi í ár. Judit gerði lag-
lega út um taflið:
8
7
6
5
4
3
2
1
20. Hxg?'!! Kxg7 Eftir 20. - Dxg7 21. Hxh6
Hf5 (eða 21. - Hf7 22. Rg5! Dxg523. Hxh7+
Kg8 24. Hh8+ og vinnur) 22. Bxf5 exf5
23. Rg5! Dxg5 24. Hxh7 + vinnur hvítur.
21. Hxh6 Hh8 22. Hf4! Hótar 23. Dg3 +
Dg7 24. Hg4 með vinningsstöðu. 22. - h5
23. Hf6! Aftur og nýbúin. Svartur gafst
UPP-
Bridge
ísak Sigurðsson
I íía* a
& k W A A
A m
i A s
& A ^ tgí
ill: A A
ABCDEFGH
Stöku sinnum er nauðsynlegt að sýna
mikið hugrekki við spilaborðið og fara
óvenjulegar leiðir til þess að ná árangri.
En það verður að styðja það hugrekki
rökum til þess að eitthvert vit sé í spila-
mennskunni. Þetta spil kom fyrir í
keppni þekktra spilara og spilarinn í
vestursætinu hafnaði í 6 laufum eftir
vandaðar sagnir. Þær gengu þannig fyrir
sig, vestur gefur, NS á hættu:
♦ Á4
¥ KD63
♦ 4
♦ G98765
♦ 10965
V Á92
♦ 987
+ D102
* K3
V G74
* ÁD53
* ÁK43
♦ DG872
V 1085
♦ KG1062
+ -
Vestur Norður Austur Suður
Pass Pass 14 14
Dobl 34 Dobl Pass
5* Pass Pass 54
Pass Pass 6+ P/h
Dobl vesturs lofaði a.m.k. flórum hjörtum
og sennilega laufum að auki. Dobl aust-
urs á þremur spöðum var úttektarkennt,
lofaði meiru en lágmarki fyrir opnuninni
og neitaði fjórlitarstuðningi í bjarta.
Fimm lauf sýndu langan lauflit og pass
vesturs var slemmuáskorun, sterkari
sögn heldur en dobl. Austur horfði upp
á að spaðakóngur var sennilega lítils
virði en sagði slemmuna eigi að síður.
Hún er mjög góð ef laufm haga sér vel
eða ef vömin tekur ekki hjartastungu í
snarheitum. Lesandinn getur séð að lauf-
ið Uggur illa en vesturspilarinn vann
samt spihð. Útspil vamarinnar var spaði
sem drepinn var á ás. Andy Robson hét
sagnhafirm, Bretinn ungi sem skotist
hefur svo hratt upp á stjömuhimininn.
Hann hugsaði sig um í 20 mínútur eftir
útspihð og spUaði síðan laufgosa. Þegar
norður lagði ekki á hleypti hann honum
og vann sitt spU. Röksemdafærsluna
byggði hann á því að NS hefðu ekki hætt
sér upp í 5 spaða á óhagstæðum hættum
ef laufin hefðu legið 2-1 og það var ein-
faldlega rétt hjá honum.
Krossgáta
r~ 31 r (o
9- £ 1
^7
10 ii 1 11
n /</ A it,
& aHHH Al A
zo 1 A
Lórétt: 1 veisla, 4 þyngdarmálseining, 7
æviskeiðið, 9 aukaatriði, 10 hyski, 12
þræU, 13 hraði, 15 bíta, 17 góðir, 19 fljót-
ur, 20 hóta, 21 stefna.
Lóðrétt: 1 bandhönk, 2 tryUtan, 3 skera,
4 áhrifamáttur, 5 hey, 6 sprotar, 8 við-
kvæma, 11 vangi, 14 urmul, 16 op, 17 drap,
18 stöng.
Lausn á siðustu krossgátu.
Lárétt: 1 fúlga, 6 sá, 8 ærin, 9 Uni, 10
stýrir, 12 akam, 14 tó, 15 láð, 16 batt, 17
anir, 18 fas, 20 sá, 21 rún, 22 fá.
Lóðrétt: 1 fæða, 2 úr, 3 Utaðir, 4 gnýr, 5
aur, 6 snitta, 7 ái, 10 skán, 11 rót, 13 nafn,
15 las, 16 brú, 19 sá.
) 1989 King Features Syndicate. Inc World rights resen/ed
l(0E6t*
ReiMER
n-2z
Ég færi frá þér á stundinni ef ég ætti eitthvað
sómasamlegt til að fara í.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvUiö og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvUið og sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvUið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkviUð 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og. sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: SlökkviUð sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavik 19.-25. október er í
Borgarapóteki og Reykjavíkurapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi tU kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Simi 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga tU fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjaröarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og tU skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðmm tímum er lyfjafræöingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miövikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar,
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 tU 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimUislækni eða nær ekki tU hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsu-
gæslustöðinni í sima 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma'
23222, slökkvUiðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.30
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 aUa daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtaU og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: AHa daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vifilsstaðaspitali: AUa daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Föstud. 19. okt.:
Hvirfilvindur á Kyrrahafi.
Flóð á Pyrenaskaga. Um 200 menn farast.
Spakmæli
Vaninn er áþján hins vitra
en flónum fyrirmynd.
Thomas Fuller
Söfrtin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið þriðjud., fimmtud., laugard. og
sunnud. kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi
fyrir hópa í okt- maí. Safnkennari tek-
ur á móti skólabömum. Upplýsingar í
síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn em opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fostud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokaö á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
aUa laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn aUa
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn Islands. Opið alla daga
nema mánudaga 11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 24414.
Keflavík, sími 15200.
Hafnaríjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnarnes, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: 1 Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
TiBcyrmingar
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15,
Rvík., sími 23266.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 20. október.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú hagnast best á samvinnu við aðra. Hikaðu ekki við að
nota þér sambönd þín. Happatölur em 11, 23 og 35.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þér gengur best að fást við mál sem þú hefur áhuga fyrir.
Reiknaðu frekar með ólgu en ládeyðu í dag.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Það gætir borgað sig fyrir þig að veita smáatriöunum sér-
staka athygli. Lestu leiðbeiningarnar áður en þú byijar á
því sem þú þekkir ekki. HeimUislífið er dálitið óöruggt.
Nautið (20. apriI-20. mai):
Þér gengur mjög vel og kemst yfir eitthvað sem þú hefur
strandað á. Fólk er tilbúið tU að hlusta á og virða skoðanir
þínar og hugmyndir.
Tviburarnir (21. maí-21. júní):
SnjaUar hugmyndir annarra gætu komið þér í gang eftir
smábiðstöðu þinna hugmynda. Hikaðu ekki við aö leita áhts
hjá þér fróðari mönnum.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þú hefur mikið að gera í dag og þarft ekki að kvarta yfir
hreyfingarleysi. Vertu viss um að gleyma ekki einhveiju
mikUvægu. Ferðalag gæti þótt nauðsynlegt.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú æattir ekki að vanrækja neitt varðandi fjármál. Forðastu
að eyðslusemi þín keyri úr hófi fram. Eitthvaö veldur þér
ekki eins miklum vonbrigðum í raun og þú óttaðist.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þeir sem eru í kringum þig hafa betri stjóm á hlutunum
heldur en þú. HeppUegast er að fylgja öðrum að máh. Happa-
tölur em 12, 18 og 34.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Það verður frekar mikið að gera hjá þér í dag og líklega
hefurðu ekki nægUega stjórn á hlutunum. Skipuleggðu áæU-
anir þínar vel.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Vertu viðbúinn einhvers konar samkeppni í önnum dagsins.
Þetta verður erfiöur dagur en léttist þegar líða tekur á.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Nú reynir á hæfni þína í samskiptum við aðra því þú getur
greint óvUd í gegnum velmeinta truflun á málefnum þínum.
Umræður ganga vel.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Vandamál þitt í dag er senrúlega erfiðleikar með að sann-
færa aðra um áægti mála sem þú hefur sýnt kæruleysi. Þú
þarft að hafa fortíðina í huga.