Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1990, Qupperneq 5

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1990, Qupperneq 5
FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 1990. .5 Fréttir Strætisvagnar Reykjavikur: Fargjöld hækka - um 9,2 prósent frá áramótum Fargjöld Strætisvagna Reykjavík- ur hækka aö meðaltali um 9,2% frá og með næstu áramótum. Sem dæmi má nefna að einstök fargjöld fullorð- inna hækka úr 60 krónum í 65 krón- ur og einstök fargjöld bama hækka úr 17 krónum í 20 krónur. Guðmundur J. Guðmundsson, for- maður Dagsbrúnar, segir að hann sé orðinn algerlega vonlaus um að hægt sé að koma niður verðbóglu og koma á stöðugleika. „Aðilar stórfyrir- tækja, bæjarfélaga og ríkis virðast ekki átta sig því að þetta er allt með dauðann í bijóstinu. Að verkafólk geti horft upp á eilífar hækkanir. Ég vil ekki trúa því að SVR gangi eftir fyrri hækkuninn frá því í haust. Ef þetta gengur eftir er rétt að fleiri fari að athuga sinn gang.“ -ns 100% silkinasriátmður á alla fjöiskykhma 100% silkinærföt henta öllum, alltaf og alls staðar. Þau eru hlý í kulda og frosti en svöl í miklum hita. Þér er aldrei kalt í silki- nærfötum. Silkinærföt henta betur við okkar aðstæður en nokk- ur önnur nærföt. Ef þú vilt fræðast nánar um silkinærföt þá spurðu einhvern af þeim mörgu sem eiga silkinærföt frá okkur. Guðmundur Norðdal hafði sett jóla- pakka barnanna inn i geymsluna í forstofugangi. Verið var að gera við hurðina þegar myndin var tekin. DV-mynd GVA Jólagjöfum fráafaog ömmu stolið 10-15 pökkum, sem gefa átti börn- um í jólagjöf, var stohð úr geymslu í forstofugangi í Yrsufelh 5 í fyrri- nótt. Hurð hafði greinilega verið sparkað upp og voru pakkar teknir úr heilum kassa. Skorað er á þá sem tóku pakkana að skila þeim. „Langmest af pökkunum var jóla- gjafir til barnanna sem afi þeirra og amma höfðu sent þeim utan af landi. Við hjónin vorum líka búin að kaupa sína snjóþotuna handa hvoru sem báðar voru með stýri á. Þær hurfu líka úr geymslunni. Þetta hafa verið á milli tíu og fimmtán pakkar sem biðu jólanna," sagði 'Guðmundur Norðdal í samtali við DV. Guðmundur kom að brotinni hurð- inni í geymslunni í gærmorgup - pakkarnir voru þá horfnir. Mikill hávaði haíði verið í húsinu um nótt- ina vegna samkvæmis. Þegar blaða- menn DV fóru á staðinn rétt fyrir hádegi í gær var tónhstin raunar ennþá stiht þannig að undir tók í stigaganginum. Guðmundur sagði að það væri þó yfirleitt ahtaf rólegt í stigaganginum - innbrotið hefði því kómið sér á óvart. Þegar lögreglan kom á staðinn var Guðmundi tjáð að hún hefði ekki heimild til að knýja dyra hjá sam- kvæmisfólkinu og spyija hvort það hefði orðið vart við pakkana. Málið hefur hins vegar verið sent til Rann- sóknarlögreglu ríkisins sem annast framhaldið. Þar sem hér er um að ræða per- sónulegar jólagjafir tíl bama er sá eða þeir sem hér áttu hlut að máli vinsamlega beðnir um að koma pökkunumthréttraaðha. -ÓTT £Sk -íslensk viáskiptaoráakók, önnur útgáfa stórlega aukin og enJurLætt og Islensk-ensk viáskiptaoráakók. Ætlaáar öllum |>eim sem starfsins, námsins eáa ákugans vegna Jjurfa aá lesa sér til um viáskipti og efnakagsmál. HöfunJar Terry G. Lacy og Þórir Einarsson. Lögkók in |iíii, enjurskoáuá útgáfa eftir Bjöm Þ. GuámunJsson. Notadrjúg kanJkók, jafnt fyrir almenning sem lögfróáa. Dýra- og plöntuoráakókin eftir Oskar Ingimarsson. Nauásynlegt uppsláttarrit fyrir allt áku gfólk um náttúrufræði. Kr. 6.900,- Kr. 4000 RJÖRN p. guðmundsson ENSK Kr. 4.490, Kr. 4.000 ORN OG m ORLYGUR Siðumula 11 • Sími 84866

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.