Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1990, Síða 9
FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 1990.
9
Utlönd
Eduard Sévardnadze:
Góði maðurinn
frá Georgíu
Þaö vakti mikla athygli þegar
Eduard Sévardnadze, sem ekki
haíði neina reynslu af utanríkispó-
htík, var skipaður utanríkisráð-
herra Sovétríkjanna þegar Andrei
Gromyko fór frá í juh 1985. Enn
meiri athygh vakti það í gær þegar
Sévardnadze tilkynnti afsögn sína
í ræðu á sovéska fuhtrúaþinginu.
Margir túlkuðu skipan hans í
embætti utanríkisráðherra 1985
sem svo að Gorbatsjov vildi tryggja
sér fuh yfirráð yfir stefnunni í ut-
anríkismálum. Það kom hins vegar
snemma í ljós að Sévardnadze
bergmálaði ekki skoðanir Gor-
batsjovs.
Á Vesturlöndum létti möiinum
við fregnina um útnefningu Sé-
vardnadzes. Gromyko hafði aflað
sér mikiha persónulegra valda og
þótti halda fast í utanríkisstefnu
þá sem ríkti í stjómartíð Bresnefs.
Sévardnadze var hins vegar kahað-
ur „Góði maðurinn frá Georgíu".
Vísuðu menn þar með í tith á leik-
riti eftir Bertolt Brecht.
Sévardnadze hefur verið lýst sem
mikhhæfum og sérlega traustvekj-
andi stjómmálamanni. Hann ér
sagður vhjasterkur og hefur sýnt
Gorbatsjov og stefnu hans hohustu
th hins ýtrasta.
Fyrsti stóri sigur Sévardnadzes í
embætti utanríkisráðherra var
þegar rofaði th í samningaviðræð-
unum um fækkun meðaldrægra
kjamorkuflauga í Evrópu. Samn-
ingaviðræður hans og Georges
Shihtz, utanríkisráðherra Banda-
ríkjanna, þóttu hafa tekist miklu
betur en viðræður fyrirrennara
þeirra, Gromykos og Alexanders
Haig. Ein af ástæðumun fyrir því
að svo vel fór á með Sévardnadze
og Shultz var að sá fyrmefndi var
einn fárra sovéskra leiðtoga sem
sýndi sig í raun hafa samúð með
málstað gyðinga í Sovétríkjunum.
Þegar Sévardnadze var formaður
kommúnistaflokksins í Georgiu
höfðu gyðingar það betra en þeir
höfðu haft það í mörg ár og margir
þeirra fengu leyfi th að flytjast úr
landi.
Eduard Sévardnadze fæddist árið
1928 í bænum Mamati í Georgíu.
Hann hefur verið félagi í kommúh-
istaflokknum frá tvítugsaldri og
var kjörinn á þingið í Georgíu
stuttu eftir að hann hafði lokið sög-
unámi við kennaraskólann í Kuta-
isi. Sévardnadze tók við for-
mennsku kommúnistaflokksins í
Georgíu 1972. Herferð hans gegn
spillingu þótti takast vel og hann
bældi niður mótmælaaðgerðir
þjóðemissinna. Engu að síður var
hann réttlátur gagnvart minni-
hlutahópum, svo sem Armenum,
Kúrdum og gyðingum, að því er
sagt er.
Tveimur árum áður en Gor-
batsjov fór að tala um glasnost lýsti
Sévardnadze eftir meiri gagnrýni
og opnun. Vel getur þó verið ‘að
hann hafi orðið fyrir áhrifum af
skoðunum Gorbatsjovs en sam-
band þeirra varð náið þegar
snemma á áttunda áratugnum.
NTB
osíamit
kommbtár.
þegar prýða á heimilið
TM • HUSGOGN
SIÐUMULA 30 SIMI 686822
/ viðbót við okkar mikla
húsgagnaúrval
eigum við mikið af indverskri
gjafavöru
á einstaklega góðu verði
Við höfum að sjálfsögðu
opið um helgina og til
hádegis á mánudag
og video
Myndbandaflokkar frá 100 kr.
3 spólur og VIDEOTÆKI FRÍTT
Barnaspóla og FRÍR BARMAÍS með
1 lítra af ís úr vél kr. 230
Tekur mynd á Þorláksmessu, skilar á annan i jólum án aukagjalds
VIDEOVAL
V/RAUÐARÁRSTÍG, SÍMI 29622
__ /