Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1990, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1990, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 1990. 11 Utlönd Samkomulag um fiskveiðikvóta Sjávarútvegsráöherrar ríkja Evr- ópubandalagsins hafa náð sam- komulagi um kvóta fyrir næsta ár. Lítil eining var þó um kvótamálið meðal ráðherranna og sjómenn í öll- um aðildarlöndunum eru ósáttir við niðurstöðuna. Engu að síður var ráðherrunum nauðugur einn kostur að samþykkja minni kvóta en gilt hafa til þessa. Fiskifræðingar hafa varað mjög við ofveiði á öllum helstu miðum Evr- ópubandalagsins og neituðu fyrr í haust að gera tillögur um kvóta og báru því við að ekkert væri farið eft- ir þeim. Fiskveiðinefnd bandalagsins hefur því gert tillögu um kvótana og hótað að koma þeim á hvað sem ein- stök ríki segðu. Ritzau Réttað verður aftur yflr lögreglu- stjóri í Stokkhólmi, sem stýrði um í sambandi við leitina að morð- stjórunum í Sviþjóð sem ákærðir rannsókninni á Palmemorðinu, ingjaOlofsPalme.fyrrumforsætis- voru fyrir ólöglegar hleranir í sam- kvaðst einskis iörast. Hann var ráðherra Svíþjóðar. Niðurstaða bandi við rannsókn á Palmemál- dæmdurí 13.500 krónasektogsam- dómsins var sú að það hafi verið inu. Tveir af þeim þremur sem svarar það 135.000 íslenskum krón- Holmér sem tók ákvarðanir í rann- dæmdir voru í gær hafa ákveðið um. sókninni. Enginn hinna gat eða að áfrýja dómnum. Allir þrír voru Mál þetta hefur þótt hið merki- haíði ástæðu til að mótmæla dæmdir tíi að greiöa talsverðar legasta í sænskrí réttarsögu og ákvöröun hans um hleranir. Þær sektír. Hinir þrír, sem voru dæmd- dómarnir komu á óvart. Lögreglu- voru sagðar hafa staðið miklu leng- ir, voru sýknaðir i gær. stjóramir létu hlera síma Qöl- ur en hægt sé að réttlæta. Hans Hohnér, fyrrum lögreglu- margra Kúrda og í flestum tilvik- TT Qjöf sem gleður. BUXTÍAFRESSA Hvítar - svartar - brúnar Verð kr. 9.400 stgr. Einar Farestveit&Co.hf Borgartúni 28, sfmi 622901 Leið 4 stoppar við dyrnar ! ísl:islsí:i:ls/ Tull búð af stórglæsilegum nærfatnaði. Opið til 22 í kvöld og 23 laugardag. Rómeó&Júlía Qrundarstíg 2 S. 14448 m n h iUt.* 1 3 vt i : i r ííí im 8 r<’ lyi LLlÍJÍj..Ii 1 irli! 11 tei m 31 .... -V j 3*^

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.