Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1990, Page 16
16
FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 1990.
íþróttir
VíMngar voru mjög
sigursælir í fyrri um-
ferð Flokkakeppni ís-
lands í borðtennis sem
fram fór í Laugardalshöllinni um
siðustu helgi. Að henni lokinni
eiga þeir efstu lið í öllum flokkum
ög riðlum.
• í 2. deiid karla er B-liö Vik-
ings með 4 vinninga, B*iið Amar-
ins 3, C-iið Víkings 2, C*lið KR 1,
C-lið Stjömunnar engan.
• í kvennaflokki er A-liö Vík-
ings meö 3 vinninga, A-Jiö HSÞ
2, B-lið Víkings 1 og B-lið HSÞ
engan.
• í stúlknaflokki er A-lið Vík-
ings með 3 vinninga, B-lið HSÞ
með 2, A-lið HSÞ 1 og B-iið Vík*
ings engan.:; .
• í drengjaflokki er keppt í
fjórum riðlum og A-, B-r C- og
D-lið Víkinga eru efst, hvert i sín-
um riöli, og hafa öil sigrað í öllum
sínum ieikjum.'.::.
Síðari umferð keppninnar fer
fram í lok febrúar,
KSÍ satndi við
Fjáríestingarfélagið
Knattspyrnusamband
íslands og Fjárfesting-
arfélag Islands hafa
gert með sér
sam-
starfssamning til tveggja ára og
meö honum er fyrirtækið oröið
einn af sex stærstu styrktaraöil-
um KSÍ. í fréttatilkynningu frá
KSÍ segir: „Knattspymusamband
íslands skilaði á síðasta rekstrar-
ári um 21 mifljónar króna hagn-
aðí, Þessi góða afkoma varö til
vegna frábærra auglýsingasamn-
inga sem KSÍ náði á síðasta ári,
ásamt auknu aöhaldi i rekstri.
Stjóm KSÍ lagði á þaö áherslu að
KSÍ einaðist traustan varaajóð til
að mæta hugsanlegum áfóllum í
rekstrínum á komandi ámm.
Ákveðið var aö semja við traust-
an aöila á verðbréfamarkaðinum
til þess að annast fjárvörslu og
ávöxtun fjármuna KSÍ. í ljósi
þessa var ákveðið að semja viö
Fjárfestingarfélag íslands sem
heftir um árabil verið í farar-
broddl á verðbréfamarkaðinum.
Fjárfestingarfélagið hefur nýlega
fest kaup á rikisskuldabréfum
fyrir um 25 milijónir króna fyrír
hönd KSÍ. Stjóm KSÍ lítur björt-
um augum á samstarfiö og er ijóst
að íjármunir knattspymuhreyf-
ingarinnar í landinu verða í ör-
uggum höndum Fjárfestingarfé-
iags íslands."
Naumt hjá Spáni
Spánveijar unnu nauman sigurá
Albönum í Evrópukeppni 2l-árs
iandsliða í knattspymu á þriðju-
dagskvöldið, 1-0, á heimavelli
sinum í Huelva. Aguila skoraöi
sigurmarkið á siðustú mínútu.
Staðan í 1. riöli er sú aö Tékkar
era með 6 stig, Spánveijar 4,
Frakkar 3, Albanir 2 og íslending-
ar 1 stig.
HHjjj
Eför ágætt gengi í sxð-
ustu leikjum mátti Los
Angeles Lakers sætta
slg við ósigur í Cleve-
land í bandarísku NBA-deildinni
í körfúknattleik í fyrrinótt. Lak-
ers skoraði aðeins 74 stíg í leikn-
um, sem er saga til næsta bæjar.
Detroit Pistons vann stórsigur á
Chicago Bulls og San Antonio
Spurs skoraði grimmt í yfir-
burðasigri á Ðenver Nuggets.
ÚrsMt i fyrrinótt urðu þessi:
Miami - NY Knicks.........94-104
Cleveland - LALakers......84-74
Detroit - Chicago........105-84
Boston - Fh.76ers........115-105
NJNets - LACiippers...,...118-105
Indiana - Washingtón.....112-114
SASpurs - Denver.........144-109
Phœnix - Minnesota......112-96
BókumHM
í knattspymu
- fimmta bók Sigmundar um HM komin út
Knattspymubókin Italía ’90 ásamt
60 ára sögu HM í knattspymu er
komin út, skrifuð af Sigmundi Ó.
Steinarssyni, blaðamanni á Morgun-
blaðinu. Þar er rakin í máli og mynd-
um heimsmeistarakeppnin í knatt-
spymu á Ítalíu í sumar og farið yfir
gang mála í heimsmeistarakeppn-
inni síðustu 60 ár.
í bókinni má finna öll úrslit í HM
frá byrjun og þá er sérkafli um þátt-
töku Islands í undankeppni HM og
getið er um alla leikmenn íslands og
þjálfara sem komið hafa við sijgu.
í bókinni er sérstaklega tekin fyrir
heimsmeistarakeppnin í Mexíkó og
og Ítalíu í sumar og tæplega 700
hundmð fróðleikspunkta má finna í
bókinrn. Formála að bókinni ritar
Ásgeir Sigurvinsson, frægasti kngtt-
spymumaður íslands.
-GH
• Drengjalandsliðið í knattspyrnu (u-16 ára) heldur til ísrael 26. desember nk. til
Póllandi. Liðið leikur án tveggja sterkra leikmanna, þeirra Einars Baldvins Árnasoi
skildi. Engu að síður er liðið mjög sterkt. Strákarnir hafa þegar tryggt sér þátttökui
Myndin er tekin á æfingu liðsins sl. sunnudag og er það þannig skipað: Alfreð K:
Víking, Gunnlaugur Jónsson, ÍA, Helgi Sigurðsson, Viking, Hrafnkell Kristjánsson, I
Lúðvík Jónasson, Stjörnunni, Orri Þóröarson, FH, Pálmi Haraldsson, ÍA, fyririiði, Si
og Þorvaldur Ásgeirsson, Fram. Þjálfarar eru þeir Þórður Lárusson og Kristinn Bj
Handknattleikur:
Norðuriandamót
stúlknalandsliða
- verður haldið hér á landi í næstu viku
Norðurlandamót stúlkna í handknatt-
leik verður haldið hér á landi dagana 27,-
29-desember og verður leikið í íþróttahúsi
FH í Kaplakrika. Fjögur lið taka þátt í
mótinu, Island, Noregur, Svíþjóð og Dan-
mörk. Mótið hefst fimmtudaginn 27. des-
ember með leik ÍSlands og Danmerkur kl.
14 og strax á eftir leika Svíþjóð og Noreg-
ur. Föstudaginn 28. desember leika Noreg-
ur og Danmörk kl. 14 og kl. 16 mætast ís-
land og Svíþjóð. Mótinu lýkur síðan laug-
ardaginn 29. desember. Þá leika Danmörk
og Svíþjóð kl. 14 og strax á eftir ísland og
Noregur. Landsliðshópur íslands er þan
ig skipaður: Hjördís Guðmundsdótti
Fanney Rúnarsdóttir, Sunneva Sigurða
dóttir, Kristín Guðjónsdóttir, Heiða Ei
ingsdóttir, Svava Sigurðardóttir, Inj
Fríða Tryggvadóttir, Sigrún Másdótti
Matthildur Hannesdóttir, Hulda Bjarn
dóttir, Halla Helgadóttir, Laufey Sigvald
dóttir, Helga Sigmundsdóttir, Auður He
mannsdóttir, Herdís Sigurbergsdóttir i
Harpa Magnúsdóttir. Þjálfari stúlknam
er Gústaf Björnsson.
-G
Knattspyma:
Frakkamir
hóta verkfalli
knattspymusambandið viJl gera breytingar
Kristján Bemburg, DV, Belgíu:
Félag franskra atvinnuknatt-
spymumanna, UNPF, hefur hótað
því að leikmenn 1. og 2. deiidar lið-
anna fari í verkfall í þremur síðustu
umferðum keppnistímabilsins, í maí,
ef stjóm knattspymusambandsins
og 1. deildar félaganna koma fram
þremur kröfum sem lagðar hafa ver-
ið fram.
Sambandið og félögin vilja leggja
niður þann sið að franskir leikmenn
fái fijálsa sölu milii félaga innan-
lands þegar samningi þeim lýkur,
fækka leikmönnum á launaskrá úr
24-26 hjá hveiju félagi í 16-18, og
draga verulega úr launum leik-
manna með því að hætta að greiða
þeim „undir borðið“, til hliðar við
samning.
Endalok paradísarinnar
Skattayfirvöld rannsaka nú bók-
haldið hjá mörgum frönskum félög-
um og svo virðist sem franska knatt-
spyman verði ekki lengur sú fjár-
hagslega paradis sem hún hefur ver-
ið undanfarin ár. Útlit er fyrir að
hreinsanimar verði svipaðar og í
Belgíu fyrir 6-7 árum.
Mörg félög eiga í miklum fiárhags-
erfiðleikum og það fyrsta hefur lagt
upp laupana. Það er 2. deildar liðið
Niort, sem fyrir skömmu var í 1.
deiid. Niort skuldaði rúmar 500 millj-
ónir íslenskra króna og áhorfendur
á heimaleikjum vom orðnir aðeins
um 1500.
Bordeaux vantar
450 milljónir í ár
Bordeaux, lið Amórs Guðjohnsens,
er í talsverðum kröggum, eins og
áður hefur komið fram. Hinn nýi
forseti félagsins, milljónamæringur-
inn Alain Afflelon, er að reyna að
verða sér úti um 450 milljónir króna
til að ná saman endum á þessu
keppnistímablli. Forveri hans,
Claudio Bez, skildi eftir skuldir upp
á 3,1 milljarð króna en þær munu
verða greiddar með langtímalánum.
Afflelon hefur látíð hafa eftir sér að
miklar breytingar verði á launum
leikmanna og farið aö borga þeim
raunhæf laun. Þess má geta að belg-
íski landsliðsmaðurinn Patrick
Vervoort, sem leikur með Bordeaux,
hefur sagði við belgísk blöð að hann
hafi ekki fengið laim í tvo mánuði
en vonast til þess að því verði kippt
í liðinn innan skamms.
Sem dæmi um eyðslusemi frönsku
félaganna má nefna að belgískur
leikmaður, sem áður var í Frakkl-
andi, sagöi frá því á dögunum að
þjálfari sinn hefði mætt einn daginn
á Porsche-bifreið, næsta dag á Ferr-
ari og þriðja daginn á Lotus!
• Bordeaux, félag Arnós Guðjo-
hnsen, í Frakklandi á í erfiðleikum
og vantar félagið 450 milljónir króna
til að ná endum saman á þessu ári.
• Bryan Robson verður í eldlínunni
á laugardaginn.
íþróttamaður
ársins þjá DV
Atkvæðaseðlar frá lesendum DV,
sem taka þátt í hinu árlega kjöri á
íþróttamanni ársins, streyma nú til
blaðsins. Eins og kunnugt er þá mun
einhver heppinn þátttakandi hijóta
glæsilegan vinning, Olympus mynd-
bandstökuvél frá Hfjómco, að verð-
mæti 65 þúsund krónur. Skilafrestur
er til kl. 13 fostudaginn 28. desember
og er því vissara að koma atkvæða-
seðlunum sem fyrst til blaðsins því
aðeins vika er þar til skilafrestur
rennur út.
-GH
íþróttamaður ársins 1990
Nafn íþróttamaims:
íþróttagrein:
Nafn:.
Sími:
Heimilisfang:-
Sendið til: fþróttamaður ársins - DV - Þverholti 11-105 Reykjavík.
Bryan Robson leikur á laugar-
dag í byrjunariiði Man. Utd í
fyrsta sinn í átta mánuði þegar
United heimsækir Wimbledon á
sitt síðasta orð með landsliðinu því Gra-
ham Taylor, framkvæmdasijóri enska
landsliðsins, segir að Robson eigi enn er*
indi í liðið og í síöustu viku var hann fyrir-
lið B-liðs Englands sem gerði markalaust
jafntefli við Alsír.
„Slæmt að míssa Adams“
• „Það verður mjög slæmt að missa Ad-
ams úr liðinu, hann hefur leikið injög vel
á keppnistimabilinu og skarð hans er
vandfyllt," sagöi George Graham, stjóri
Arsenal, eftir að Tony Adams var úr-
imarakstur t vikunni.
Aris
Barcelona malaði Saloniki
Úrslit leikja í tívrópukeppni í
körfuknattleik í gærkvöidi
urðu þannig: Limoges Bayer
Leverkusen 88-100, Barcelona-
Saloniki 92-64, Scavolini-Maccabi