Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1990, Blaðsíða 21
FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 1990.
29
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Hrollur
Gissur
guhrass
I j gær sagði ég Mumma að ístra'
þýddi mör og mör væri
innyflafita.
Mummi
memhom
^Hann varð alveg
brjálaður, af því að
hann ætlaði að borða
^það í hádegismat.
<w
Ég vissi ekki að þú
ættir að fá svona í
hádegismat í dag.
Adamson
' ^ ■— ■ ■
.
•^4..
S2S0
Þjónusta
Flisalagnir. - Múrverk. - Trésmiðavinna,
úti og inni. Fyrirtæki fagmanna með
þaulvana múrarameistara, múrara og "**
trésmiði. Verktak hf., sími 78822.
Steypu- og sprunguviðgerðir. Margra
ára reynsla tryggir endingu og gæði.
Látið fagmenn um húsið. Einnig flísa-
lagnir. Föst tilboð. Múrarar, s. 679057.
Múrverk-flísalagnir. Múrviðgerðir,
steypuframkvæmdir, járnalagnir o.fl.
Múrarameistarinn, sími 91-611672.
■ Ökukennsla
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. m
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun, kenni allan daginn á Lancer
GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör.
Sími 91-52106.
Sigurður Gíslason. Kenni á Mazda 626,
útvega mjög góðar kennslubækur og
verkefni í sérflokki. Kynnið ykkur
málið. Sími 985-24124 og 679094.
Skarphéðinn Sigurbergsson kennir all-
an daginn á Mazda 626 GLX. Bækur,
prófgögn og ökuskóli ef öskað er.
Greiðslukjör. S. 91-40594 og 985-32060.
Snorri Bjarnason kennir á Volvo 440
turbo ’90, ökuskóli, prófgögn. Dansk-
ir, sænskir, norskir einnig velkomnir.
Visa/euro. S. 985-21451 og 74975.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. ~
Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn
á Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn,
hjálpar við endurtökupróf, engin bið.
Símar 72493 og 985-20929.
Hallfríður Stefánsdóttir. Ökukennsla
endurhæfing. Get nú bætt við nokkr-
um nemendum. Kenni á Subaru sedan.
Uppl. í símum 681349 og 985-20366.
■ Irmrömmun
Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvik.
Sýrufr. karton, margir litir, állistar, V
trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál-
rammar, margar stærðir. Plaköt. Mál-
verk eftir Atla Má. Opið v. daga frá
9-18 og lau. frá 10-14. Sími 25054.
Rammaborg, innrömmun, Bæjarhrauni
2, Hafnarfirði. Er með álramma og
tréramma, sýrufrítt karton. Opið frá
kl. 13-18 virka daga. Sími 652892.
Parket
Parkethúsið, Suðurlandsbraut 4a, sími
685758. Gegnheilt parket á góðu verði.
Fagmenn í lögn og slípun. Ath., endur-
vinnum gömul gólf. Verið velkomin.
JOLAGJÖF
TÖLVUEIGANDANS
QuickShat
STYRIPINNAR
fyrir flestar
tölvur.
Verð frá
kr. 995,-
ÞÚR^
SÍMI: 681500 - ÁRMÚLA 11