Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1990, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1990, Side 26
34 FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 1990. íslensku lögin hafa nú tekið öll völd á Pepsí-lista FM og þau þijú erlendu lög, sem enn lafa inni á listanum, eru öll á útleið. í efsta sætið eru Possibillarnir komnir í fylgd Stefáns Hilmarssonar en Mannakorn eru ekki óralangt undan í öðru sætinu. Todmobile eru þó ókrýndar stjörnur listans með tvö lög og þau bæði á hraðri uppleið. Upplyfting og Síðan skein sól eru líka á harðaspretti og það kemur ekki í ljós fyrr en á nýju ári hver hefur best í þessu kapphlaupi. Vanilla Ice hefur enn vinninginn í Bretlandi en Cliff Richard nálgast og líka þeir Righteous-bræður sem tromma nú upp með annað gamalt og gott lag, You’ve Lost That Lovin’ Feel- ing. Stevie B. fær enn frið á toppi bandaríska listans en Madonna tekur eflaust við af honum í næstu viku. Halastjama Ustans er þó fyrirbærið Damn Yankees sem ömgglega á eftir að koma meira við sögu efstu sæta á næstu vikum. -SþS- LONDON $1.(1) ICEICEBABY Vanilla lce ♦ 2.(3) SAVIOUR'S DAY Cliff Richard 0 3.(2) JUSTIFY MY LOVE Madonna ♦ 4. (13) YOU’VE LOST THAT LOVIN' FEELING Righteous Brothers 0 5.(4) ALL TOGETHER NOW Farm ♦ 6. (17) SADNESS PART 1 Enigma 0 7.(6) UNBELIEVABLE E M F ♦ 8. (12) MARY HAD A LITTLE BOY Snap 0 9. (S) UNCHAINED MELODY Righteous Brothers ♦10. (11) PRAY M.C. Hanimer PEPSI-LISTINN OJ 4- TUNGLIÐ MITT Possibillies og Stefán Hilm- arsson ♦ 2- (4) ÚRALANGT Mannakorn ♦ 3. (8) ELDLAGIÐ Todmobile 0 4. (3) BECAUSE 1 LOVE YOU Steve B. ♦ 5. (15) PÖDDULAGIÐ Todmobile ♦ 6. (19) EINMANA Upplyfting ♦ 7. (16) HALLÓ, EG ELSKA ÞIG Síðan skein sól 0 8. (1) l'LL BE YOUR BABY TON- IGHT Robert Palmer & UB40 0 9- (4) JUST ANOTHER DREAM Cathy Dennis ♦10. (12) TÍMINN Ný dönsk | NEW YOKK 1 t 1. (1) BECAUSE I LOVE YOU SO Stevie B. ♦ 2.(4) JUSTIFY MY LOVE Madonna 0 3.(2) FROM A DISTANCE Bette Midler ♦ 4.(5) IMPULSIVE Wilson Philips ♦ 5.(7) TOM'S DINER DNA Featuring Suzanne Vega ♦ 6. (10) HIGH ENOUGH Damn Yankees 0 7.(3) l'M YOUR BABY TONIGHT Whitney Houston ♦ 8.(9) FREEDOM George Michael 0 9. (6) THE WAY YOU DO THE THINGS UB40 ♦10. (14) SENSITIVETY Ralph Tresvant ♦11. (17) LOVE WILL NEVER DO Janet Jackson ♦12. (13) MIRACLE Jon Bon Jovi 013. (8) SOMETHING TO BELIEVE IN Poison 014. (12) LOVE TAKES TIME Mariah Carey 015. (11) GROOVE IS IN THE HEART ílpp.l itp ♦16. (19) THE FIRST TIME Surface ♦17. (18) MILES AWAY Winger ♦18. (22) ONE AND ONLY MAN Steve Winwood 019. (15) WIGGLE IT 2 in a Room ♦20. (24) AFTER THE RAIN Nelson Possibillies - tunglsjúkir menn. Af vondu fólki Ekki er það tekið út með sældinni að vera gagnrýnandi á íslandi. Einkum og sér í lagi er hlutskipti plötu- og bóka- gagnrýnenda skítt þar sem útgefendur hrúga út allri árs- framleiðslunni á nokkrum vikum fyrir jól. Ef þetta væm einu vandkvæði gagnrýnandans þá væri vel því þótt tömin sé erfið þá er hún snörp og sagt er að skorpuvinna eigi vel við íslendinginn. En sá bögull fylgir skammrifi að allir nánast krefjast þess aö um þeirra verk sé fjallað og ekki bara fjallað um það heldur líka farið um það viðurkenning- arorðum. Hverjum þykir sinn fugl fagur eins og þar stend- ur og ef gagnrýnendur era ekki sammála því eiga þeir það á hættu að vera teknir á beinið í lesendadálkum blaðanna af einhverium mönnum úti í bæ sem þeir hafa engan áhuga Mariah Carey - eftirmyndin slær fyrirmyndinni við. Bandaríkin (LP-plötur) t 1. (1) TO THE EXTREME................Vanillalce S 2. (2) PLEASEHAMMERDON'THURT'EM....M.C.Hammer ♦ 3.(4) MARIAH CAREY..................Mariah Carey O 4. (3) l'MYOURBABYTOIMIGHT.......WhitneyHouston ♦ 5. (12) THEIMMACULATE COLLECTION...Madonna O 6. (5) THERHYTHM OFTHESAINTS.........PaulSimon ♦ 7. (9) SOMEPEOPLE'SLIVES...........BettyMidler t 8. (8) WILSON PHILLIPS.............Wilson Phillips 0 9. (7) THERAZORSEDGE.....................AC/DC) S10. (10) LISTEN WITHOUT PREJUDICE VOL1.. George Michael Bubbi Morthens - lyftir grettistaki þessi jólin. ísland (LP^plötur) S 1. (1) SÖGUR AF LANDI.................Bubbi Morthens ♦ 2. (5) HALLÓ, ÉG ELSKA ÞIG..........Siðan skein sól S 3. (3) AF LÍFIOG SÁL...............Rokklingamir ♦ 4. (7) TODMOBILE......................Todmobile ♦ 5. (9) REGNBOGALAND.....................Nýdönsk O 0. (4) BARNABORG............Edda Heiðrún Backman o.fl. ♦ 7. (8) OFFEITFYRIRMIG.....................Laddi O 8. (2) GLINGGLÚ . Björk Guðmundsdóttir & Trió Guðmundar Ingólfssonar O 9. (6) LÍFOGFJÖRíFAGRADAL.........Sléttuúlfamir ♦10. (14) IN CONCERT.....Carreras/Domingo/Pavarotti á að troða illsakir við. Og þá getur gamanið farið að kárna í okkar litla samfélagi þegar hstamenn eða áhangendur þeirra era farnir að leggja fæð á einhveija gagnrýnendur fyrir það eitt að þeir sögðu skoðun sína á tilteknu verki. Bubbi Morthens er plötukóngurinn þessa jólavertíðina eins og svo oft áður. Hver eða hveijir koma næstir er erf- iðara að segja til um en Rokklingarnir og Síðan skein sól koma sterklega til greina. Annars er nokkuð ljóst að þær plötur, sem eru á topp tíu DV-listans þessa vikuna, eru sölú- hæstu plötumar þessi jóhn þó svo að endanleg röð þeirra geti litið öðruvísi út en hún gerir þessa vikuna. Gleðileg jól. -SþS- Cliff Richard - fjarlægðin gerir fjöllin blá... Bretland (LP-plötur) t 1. (1) THEIMMACULATE COLLECTION..........Madonna t 2. (2) THE VERY BEST OF ELTON JOHN......EltonJohn t 3. (3) SERIOUSHITS.. .LIVE!.............PhilCollins t 4. (4) IN CONCERT.....CaiTeras/Oomingo/Pavarotti ♦ 5. (7) FROMADISTANCE(THEEVENT)........CliffRichard O 6. (5) THESINGLESCOLLECTION1984/1990 ....................JimmySommervilleo.fi. O 7. (6) SOULPROVIDER.................MichaelBolton ♦ 8. (15) l'MYOURBABYTONIGHT........Whitney Houston O 9. (8) THEVERYBESTOFTHEBEEGEES..........BeeGees $10. (10) THERHYTHMOFTHESAINTS...........PaulSimon

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.