Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1991, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1991, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 22. JANÚAR 1991. Þriðjudagur 22. janúar SJÓNVARPIÐ 11.50 HM í alpagreinum skiðaiþrótta. Bein útsending frá keppni í svigi karla í Hinterglemm í Austurríki. (Evróvision - austurríska sjón- varpið). 13.00 Hlé. 17.50 Einu sinni var. (16). (II était une fois.). Franskur teiknimyndaflokk- ur með Fróða og félögum þar sem saga mannkyns er rakin. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir Hall- dór Björnsson og Þórdís Arnljóts- dóttir. 18.15 Íþróttaspegill. Þáttur um barna- og unglingaíþróttir. Umsjón Bryndís Hólm. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fjölskyldulíf (33). (Families). Ástralskur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.20 Brauðstrit (3). (Bread). Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ól- öf Pétursdóttir. 19.50 Jóki björn. Bandarísk teiknimynd. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Tónstofan. Tónstofan hefur nú göngu sína á nýjan leik. Gestur þáttarins er Einar Jóhannesson klarinettuleikari. Umsjón Sigrún Bjornsdóttir. Dagskrárgerð Kristín Bjorg Þorsteinsdóttir. 21.00 Ísland í Evrópu (8). Hvað er fram- undan. Í þættinum verða rifjuð upp atriði úr fyrri þáttunum sjö auk þess sem formenn stærstu stjórn- málaflokkanna reifa málin í beinni útsendingu. Umsjón Ingimar Ingi- marsson. Stjórn útsendingar Birná Ósk Björnsdóttir. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Mannvig (3). (Shoot to Kill). - Breskur sakamálamyndaflokkur sem gerist á Norður-írlandi og er byggður á sannsögulegum at- burðum. Leikstjóri Peter Kosmin- sky. Aðalhlutverk Jack Shepherd og David Calder. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 0.10 Fréttir frá SKY. Bein fréttaút- sending til kl. 17.50 á morgun. sm-2 16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds- þáttur. w r 17.30 Maja býfluga. Skemmtileg teikm- mynd um býfluguna Maju. 17.55 Fimm félagar (Famous Fivej. 18.20 Á dagskrá. 18.35 Eðaltónar. Hugljúfur tónlistar- þáttur. 19.19 19:19. 20.15 Neyöarlinan (Rescue 911). Alltaf spennandi. 21.05 Sjónaukinn. Skemmtilegur þáttur um lífið og tilveruna í umsjón Helgu Guðrúnar Johnson. Stöö 2 1991. 21.35 Hunter. 22.25 Hundaheppni (Stay Lucky). Breskur spennumyndaflokkur með gamansömu ívafi. 23.15 Eg vil lifa (I WantTo Live). Sann- söguleg mynd um Betty Graham en hún var ákærð fyrir morð og tekin af lífi í gasklefum San Quent- in fangelsisins árið 1953.. Aðal- hlutverk: Lindsay Wagner, Harry Dean Stanton og Martin Balsam. Leikstjóri: David Lowell Rich. . 1983. Bönnuð börnum. > 0.50 Fréttlr frá CNN. Bein fréttaút- sending til kl. 16.45 á morgun. © Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12 45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Streita hjá heima- vinnandi húsmæðrum. Umsjón: Sigríður Arnardóttir. (Einnig út- varpað í næturúhíarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ' ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón* ýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Konungsfórn" eftir Mary Renault. Ingunn Ás- dísardóttir les eigin þýðingu (2). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Kíkt út um kýraugaö -Aldamóta- húsmæðraþáttur. Umsjón: Viðar Eggertsson. (Einnig útvarpað á sunnudagskvöld kl. 21.10.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Á förnum vegl. Austur á fjörðum meó Haraldi Bjarnasyni. 16.40 „Ég man þá tíð“. Þáttur Her- manns Ragnars Stefánssonar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna. 17.30 Tónlist á síðdegi. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Aö utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. Sigríður Arnardóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. ' 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Stöð2 kl. 0.50: Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 í nótt, nánar tiltekið kl. 0.50, hefst bein fréttautsend- ing frá bandarisku sjón- varpsstöðinni CNN. Frétta- menn CNN eru á vettvangi við Fersaflóa og lýsa stríðsátökum í beinni út- sendingu allan sólarhring- inn. Stöð 2 hefur opið fyrir útsendingu CNN þar til klukkan 16.45 á morgun en þá hefst hefðbundin dag- skrá. Sjónvarp kl. 0.10: Fréttir fráSKY Að lokinni dagskrá Sjón- varps kl. 0.10 hefst bein fréttaútsending frá frétta- stofu bresku sjónvarps- stöðvarinnar SKY. Bretam- ir eru í hópum þarna austur frá og flytja fréttir beint frá átakasvæðunum víð Persa- flóa. Sjónvarpið hefur opið fyrir útsendingu SKY til kl. 11.30 á morgun en þá hefst bein útsending frá HM í alpagreinum skíðaíþrótta, Klukkan 13.00 er aftur stillt á fréttir SKY en síöan hefst dagskrá Sjónvarps kl. 17.50. -JJ 21.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon: (Einnig útvarpað á laugardags- kvold kl. 0.10.) KVÖLDÚTVARP KL. 22.00 - 01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Bankaránið mikla" eftir Hans Jonstoij. (Endur- tekið úr miödegisútvarpi frá fimmtudegi.) 23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 0.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tón- list úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. é* FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Úrvals dægurtónlist. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson, Jóhanna Harðardóttir og Eva Ásrún Alberts- dóttir. Hver myrti Sir Jeffrey Smith? Sakamálagetraun rásar 2 milli 14.00 og 15.00. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskifan: „Sladest" með Slade frá 1973. 20.00 Lausa rásin. Útvarp framhalds- skólanna. Bíórýni og farið yfir það sem er að gerast í kvikmyndaheim- inum. Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir. 21.00 Á tónleikum með B.B. King. Lif- andi rokk. (Einnig útvarpað að- faranótt fimmtudags kl. 1.00 og . laugardagskvöld kl. 19.32.) 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Meö grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 2.00 Fréttir. Meö grátt í vöngum. Þáttur Gests Einars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn - Streita hjá heima- vinnandi húsmæðrum. Umsjón: Haröarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrvál frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 989 t'i’JMrfjan 14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í tónlistinni. 17.00 Island i dag. Umsjón Jón Ársæll og Bjarni Dag- ur. Símatími hlustenda milli kl. 18.30 og 19.00, síminn er 688100. Fréttir frá fréttastofu kl. 17.17. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson Ijúfur að vanda. 22.00 Kristófer Helgason og nóttin að skella á. Láttu heyra frá þér og Kristófer spilar lagið þitt, síminn er 611111. 23.00 Kvöldsögur. Páll Þorsteinssoner með hlustendum. 0.00 Kristófer áfram á vaktinni. 2.00 Þráinn Brjánsson á næturröltinu. FM 103 a. 12.00 Slguröur Helgi Hlööversson.. Orð dagsins á sínum stað, sem og fróð- leiksmolar. Síminn er 679102. 14.00 Siguröur Ragnarsson - Stjörnu- maöur. Leikir, uppákomur og ann- að skemmtilegt. 17.00 Björn Sigurösson. 20.00 Listapopp. Farið yfir stöðu 40 vin- sælustu laga í Bretlandi og Banda- ríkjunum. 22.00 Jóhannes B. Skúlason. 2.00 Næturpopp á Stjörnunni. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Ágúst Héöinsson eftir hádegið. 14.00 Fréttayfirlit 14.30 Getraun fyrir alla hlustendur FM 957. Síminn er 670-957. 15.00 Úrslit í getraun dagsins. 16.00 Fréttir. 16.03 Anna Björg Birgisdóttir í síðdeg- inu. 16.30 Sjöundi áratugurinn. Fyrrum topp- lag leikið og kynnt sérstaklega. 17.00 Áttundi áratugurinn. Upplýsingar um flytjandann, lagið, árið, sætið og fleira. 18.00 Fréttayfirlit dagsins. Bein lína fréttastofu er 670-870. 18.30 Flytjandi dagsins. Fróðleikur fyrir forvitna tónlistarunnendur. 18.45 í gamla daga. Skyggnst aftur í tím- ann og minnisstæð:r atburðir rifj- aðir upp. 19.00 Páll Sævar Guðjónsson hefur kvölddagskrá FM 957. Óskalaga- síminn er opinn öllum. Síminn er 670-957. 22.00 Kvöldstund með Jóhanni Jó- hannssyni. Jóhann leikur bland- aða tónlist við allra hæfi. 1.00 Darri Ólason á næturvaktinni. FM^909 AÐALSTOÐIN 12.00 Hádegisspjall. Umsjón: Hdfgi Pét- ursson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggað i síödegisblaðið. 14.00 Brugðið á leik i dagsins önn. Fylgstu með og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Topparnir takast á. Forsvarsmenn fyrirtækja og stofnana takast á í spurningakeppni. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir flettir amerísku pressunni frá deg- inum áður. 16.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. 16.30 Akademían. 18.30 Tónaflóð Aðalstöðvarinnar. 19.00 Gísli Kristjánsson leikur ósvikna sveitatónlist. 22.00 Vínafundur. Umsjón Helgi Péturs- son og Margrét Sölvadóttir. 0.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. FM 104,8 16.00 Kvennó.Eiki með létta tónlist. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.00 MH.Bráðum koma... Hans Steinar Bjarnason fer í íslenska plötuútg- áfu fyrir jólin og ræöir við Pétur Kristjánsson markaðsstjóra Skíf- unnar. 20.00 MS. Garðar og Kjartan úr MS fjalla um málefni framhaldsskólanna. 22.00 FB. Blönduð dagskrá frá Breið- hyltingunum. ALFA FM102.9 13.30 Hraðlestin. Helga og Hjalti. Tón- list. 16.00 Á kassanum. Gunnar Þorsteins- son. Tónlist. 19.00 Dagskrárlok. 6** 12.30 Sale of the Century. 13.00 True Confessions. 13.30 Another World. 14.15 Loving. 14.45 Here’s Lucy. 15.15 Bewitched. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni 17.00 Lost in Space. Vísindaskáldskap- ur. 18.00 Family Ties. Gamanmyndaflokk- ur. 18.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 19.00 Love at First Sight. Getraunaleik- ir. 19.30 Football. 22.00 Love at First Sight. 22.30 Wherewolf. 23.00 Police Story. 0.00 Jack Abslom’s Outback. 1.000Pages from Skytext. ★ ★ ★ EUROSPORT ***** 11.00 Skíði. Heimsmeistaramótið. 13.30 Suiling. 14.00 Snóker. Frá heimsmeistaramótinu í Birmingham. 18.00 Mörk úr spænsku knattspyrn- unni. 18.30 Eurosport News. 19.00 Snóker. 22.00 Fjölbragðaglíma. 23.00 Listhlaup á skautum. 0.30 Eurosport News. SCREENSPORT 13.00 15.00 16.30 17.00 18.00 18.00 20.00 21.30 23.00 0.00 Isakstur. Hnefaleikar. íþróttir í Frakklandi. Stop Kick hnefaleikar. íþróttafréttir. Pro Ski Tour. Kraftaíþróttir. Snóker. Siglingar. Fótbolti á Spáni. Einar Jóhannesson klarinettuleikari verður i Tónstofu. Sjónvarp ld. 20.35: Tónstofan Með hinu nýja ári er gest- um á ný boðiö til Tónstofu í sjónvarpssal og er í ráði að þættir þessir verði á dag- skránni annan hvern þriðjudag, allt fram til sum- ars. Sem fyrr verða ýmsir umsjónarmenn með þáttun- um og fá fram sem víðasta breidd í íslensku tónlistar- lífi samtíðarinnar og fullrúa ólíkrar tónlistar og hljóð- færa. Umsjón með þættinum að þessu sinni hefur Sigrún Björnsdóttir, dagskrárgerð- armaður hjá Ríkisútvarp- inu. Sigrún býður til stofu Einari Jóhannessyni klarí- nettuleikara sem er í hópi kunnustu tónlistarmanna hérlendis á síðari árum og hefur haldið merki hljóð- færis síns hátt á loft í tón- leikahaldi, bæði hér heima og erlendis. Sigrún mun ræða stutt- lega við Einar en hann mun einnig leika verk eftir Schumann og Áskel Másson við undirleik Robyns Cohs píanóleikara. Sjónvarp kl. 21.00: ísland í Evrópu - hvað er framundan Hver eru markmið stjóm- valda með samningum um aðíld íslands að sameigin- legu efnahagssvæöi EFTA- og Evrópubandalagsrikja? Hvernig meta forsvarsmenn stjórnmálaílokka fullyrð- ingar um að aðild að Evr- ópubandalaginu sé æski- legrí kostur en spumingin sé um fullveldi Iandsins eft- ir því sem kostur er? Hafa möguleikar íslendinga til að tryggja sjávarútvegshags- muni sína innan bandalags- ins verði kannaöir? Væri ástæða til að láta reyna á umsókn að Evrópubanda- laginu? Hefur verið gerö út- tekt á því hver áhrif aðildar íslands að bandalaginu á ís- lenskt efnahagslíf yrðu? . Þessar og fleiri spurníng- ar mun Ingimar Ingimars- son leggja fyrir forsvars- menn sex íslenskra stjórn- málaftokka í beinni útsend- ingu í Sjónvarpjpu. Leikstjóri, leikendur og tæknimenn við upptökur á Bankar- áninu mikla. Rás 1 kl. 22.30: Bankaránið milda sínum hjá gjaldkera elli- heimilisins þar sem þeir dvelja. Þeir ákveða aö taka til sinna ráða til áð bæta fjárhag sinn. Leikendur eru: Bessi Bjarnason, Sigríður Hagal- ín, Árni Tryggvason, Gunn- ar Eyjólfsson, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Baldvin Halldórsson, Sigr- ún Björnsdóttir, Hjálmar Hjálmarsson, Ragnhildur Steingrímsdóttir og Sigrún Stefánsdóttir. í kvöld verður endurtekið leikritið frá fyrri viku en það heitir Bankaránið mikla. Verkið er eftir sænska rithöfundinn Hans Junstoij en þýðandi er Böð- var Guðmundsson. Upptöku önnuðust George Magnús- son og Hallgrímur Gröndal en leikstjóri er Jakob S. Jónsson. Ellilífeyrisþegarnir Óskar og Felix eru orðnir þreyttir á að kría út fyrirfram- greiðslu á vasapeningum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.