Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1991, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1991, Blaðsíða 4
20 FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1991. Messur ArbæjarprestakalhBarnaguðsþjónusta kl. 11. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson annast stundina. Guðsþjónusta kl. 14. Tekið á móti framlögum til Biblíufélags- ins eftir messu. Miðvikudagur: Fyrirbæ- naguðsþjónusta kl. 16.30. Fimmtudagur: Föstumessa kl. 20.30. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Ásprestakall: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffisala safnaðarfé- lagsins eftir messu. Munið kirkjubílinn. Miðvikudagur: Föstumessa klv20.30. Arni Bergur Sigurbjörnsson. Breiðholtskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Altarisganga. Tekið við gjöfum til starfs Hins ísl. biblíufélags. Organisti Daníel Jónasson. Fundur með foreldrum fermingarbarna að guðsþjón- ustu lokinni. Þriðjudagur: Bænaguðs- þjónusta kl. 18.30. Gísli Jónasson. Bústaöakirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðrún Ébba Ólafsdóttir, sr. Pálmi Matthíasson. Guðsþjónusta kl. 14. Ræðu- maður Helgi Elíasson bankaútibússtíóri. Einsöngur Magnea Tómasdóttir. Organ- isti Guðni Þ. Guðmundsson. Tónleikar kl. 17. Sr. Pálmi Matthíassoh. Digranesprestakall: Barnasamkoma í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastig kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Altarisganga. Sr. Þorbergur Krisrjáns- son. Dómkirkjan: Kl. 11. Fjölskylduguðs- þjónusta. Fermingarbörn og foreldrar þeirra hvött til að koma. Rætt um ferm- ingarstöfm að lokinni guðsþjónustunni. Barnasamkoma í safnaðarheimilinu á sama tíma. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Kl. 14. Messa. Kirkjukaffi í safnaöar- heiniilinu að messu lokinni. Tekið verður við framlögum til Bibliufélagsins við báð- ar messurnar. Dómkórinn syngur. Org- anleikari Marteinn H. Friðriksson. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Miðvikudag- ur: Hádegisbænir í kirkjunni kl. 12.15. Elliheimilio Grund: Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Ólafur Jóhannsson. Miðvikudagur: Föstuguðsþjónusta kl. 18.30. María Ágústsdóttir. Fella- og Hólakirkja: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Umsjón Jóhanna Guðjóns- dóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Hreinn HjSrtarson. Organisti Guðný M. Magnúsdóttir. Þriðjudagur: Fyrirbænir í Fella- og Hólakirkju kl. 14. Miðvikudag- ur:- Guðsþjónusta kl. 20.30. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Sönghópurinn Án skilyrða annast tónUst undir stjórn Þor- valds Halldórssonar. Fimmtudagur: Helgistund fyrir aldraða í Gerðubergi kl. 10 fyrir hádegi. Sóknarprestar. Frikirkjan í Reykjavík: Guðsþjónusta kl. 14. Miðvikudagur 13. febrúar (ösku- ¦ dagur): Morgunandakt kl. 7.30. Orgelleik- ari Violeta Smid. Kirkjan er opin í hádeg- inu mánudaga-fóstudaga. Cecil Haralds- son. Grafarvogssókn: Messuheimili Grafar- vogssóknar í félagsmiðstöðinni Fjörgyn. Barnamessa kl. 11. Skólabíllinn fer frá Húsahverfi kl. 10.30 í Foldir og síðan í Hamrahveríi. Guðsþjónusta kl.14. Org- anisti Sigríður Jónsdóttir. Sóknarprest- ur. Grensáskirkja: Fjölskyldumessa kl. 11. Barnakór Grensáskirkju syngur, srjórn- andi Margrét Pálmadóttir, undirleikari Arni Arinbjarnarson ásamt tveimur nemendum Nýja tónskólans. Sr. Gylfi Jónsson. Messa kl. 14. Biblíudagsins minnst. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Organisti Árni Arinbjarnarson. Biblíu- lestur þriðjudag kl. 14. Prestarnir. Hallgrímskirkja: Laugardagur: Samvera fermingarbarna kl. 10. Sunnudagur: Messa og barnasamkoma kl. 11. Sr. Ragn- ar Fjalar Lárusson. Kirkja heyrnar- lausra: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Myiako Þórðarson. Kvöldmessa með altaris- göngu kl. 17. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriöjudagur: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðiö fyrir sjúkum. Miðvikudagur: Föstumessa kl. 20.30. Kvöldbænir með lestri Passíusálma fimmtudag og föstu- dag kl. 18. Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Karl Sig- urbjörnsson. Háteigskirkja: Kl. 10. Morgunmessa, sr. Tómas Sveinsson. Kl. 11. Barnaguðs- þjónusta. Kirkjubfflinn fer um Suður- hlíöar og Hlíðar fyrir og eftir guösþjón- ustuna. Kl. 14. Hámessa. Sr. Arngrímur Jónsson. Kvöldbænir og fyrirbænir eru í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Sókn- arnefndin. Hjallaprestakall: Messusalur Hjalla- sóknar Digranesskóla. Barnamessur kl: I Fantasía Nú stendur yfir á Mokka Ijós- myndasýning og eru myndirnar sem þar eru sýndar afrakstur ferðalags sem áhugaleikhópurinn Fantasía fór í um Eystrasaltslöndin síöastliöið haust. Myndirnar lýsa mannlífi þess- ara landa eins og það kom Degi Gunnarssyni fyrir sjónir í gegnum ljósmyndalinsuna. Sýningin stendur til 18. febrúar. Samklippi- myndirá TVeimurvinum Nú stendur yfir sölusýning Agnars Agnarssonar á samklippimyndum og ljósmyndum í veitingastaðnum Tveir vinir og annar í fríi að Lauga- vegi 45. Þetta er níunda einkasýning Agnars og hún stendur til 12. febrú- ar. A sýningunni eru 12 klippimyndir og 9 ijósmyndir af klippimyndum. Sýningin er opin á sama tíma og stað- urinn er opinn. Agnar Agnarsson er með sölusýningu á samklippimyndum á veitingastaön- um Tveir vinir og annar f fríi. Kristín Andrésdóttir heldur sína fyrstu einkasýningu í FIM-salnum. Stef um mi lega þj áni Kristín Andrésdóttir myndlistar- maður heldur sína fyrstu einkasýn- ingu í FÍM-salnum, Garðastræti 6, dagana 7.-21. febrúar. Viðfangsefni c Kristínar er Stef um mannlega þján- s ingu en á sýningunni sýnir hún L 11. Almenn guðsþjónusta kl. 14. Ferming- arbörn aðstoða. Sóknarnefndin. Kársnesprestakall: Barnastarf í safnað- arheimilinu Borgum sunnudag kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Ingólfur Guðmundsson messar. Organ- isti Guðmundur Gilsson. Ægir Fr. Sigur- geirsson. Langholtskirkja, kirkja Guðbrands biskups: Óskastund barnanna, söngur, sögur, leikir. Þór Hauksson guðfræðing- ur og Jón Stefánsson sjá um stundina. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Organisti Jón Stef- ánsson. Kór Langholtskirkju. Sóknar- nefndin. Laugarneskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Barnastarf á sama tíma. Fermingarbörn aðstoða. Fermingarbörn og foreldrar þeirra sérstaklega hvött til að koma. Messa kl. 14. Biblíudagurinn. Altaris- ganga. Tekið á móti gjöfum til Bibliufé- lagsins. Aðalfundur Biblíufélagsins verð- ur í safnaðarheimilinu eftir messuna. Fimmtudagur: Kyrrðarstund í hádeginu. Orgelleikur, fyrirbænir, altarisganga. Sóknarprestur. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 11. (Ath. breyttan messu- tíma.) Organisti Reynir Jónasson. Sr. Frank M. Halldórsson. Miðvikudagur: Föstuguðsþjónusta kl. 20. Sr. Guðmund- ur Óskar Olafsson. Fimmtudagur: Biblíu- leshópur kl. 18. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Seljakirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Molasopi eftir guðs- þjónustuna. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja: Fjölskyldumessa kl. 11. Organisti ,Gyðá Halldórsdóttir. Prestur sr. Jón Ragnarsson. Barnastarf á sama tíma. Umsjón hafa Kristín Tómas- dóttir og Eirný Ásgeirsdóttir. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Barnasam- koma kl. 11. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Organisti Krisrjana Ásgeirsdóttir. Kaffiveitingar í safnaðarheimilinu að lokinni guðsþjónustu. Einar Eyjólfsson. Keflavíkurkirkja: Sunnudagaskóli kl. 11 í umsjá Málfríðar Jóhannsdóttur og Ragnars Karlssonar. Munið skólabílinn. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Ferming- arbörn lesa lexíu og pistil og flyrja frásög- ur. Barnakór syngur ásamt kór Keflavík- urkirkju. Organisti og stjórnandi Einar Örn Einarsson. Hlif Káradóttir syngur einsöng. Vænst er þátttöku fermingar- barna og foreldra þeirra. Bifreið fer að íbúðum eldri borgara við Suöurgötu kl. 13.30, þaðan að Hlévangi og sömu leið til baka að lokinni guðsþjónustu. Sóknar- prestur. Grindavíkurkirkja: Sunnudagaskóli kl. 11. Barnakórinn syngur og börn úr Tón- listarskóla Grindavíkur leika á ýmis hhóðfæri. Sóknarprestur. Óháöi söfnuðurinn: Guðsþjónusta kl. 14. Barnastarf í Kirkjubæ á sama tíma. Kaffi- veitingar eftir messu. Safnaðarprestur. Þingvallakirkja: Guðsþjónusta á sunnu- dag kl. 14. Organleikari Einar Sigurðs- son. Sóknarprestur. Tilkynningar Breiðfiröingafélagiö Félagsvist verður sunnudaginn 10. febrú- ar kl. 14.30 í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. AUir velkomnir. Húnvetningafélagið Árshátíð félagsins verður í Glæsibæ laugardaginn 9. febrúar. Aögöngumiðar seldir í Húnabúð, Skeifunni 17, í dag kl. 17-1. Félagsvist spiluð á laugardag kl. 14 í Húnabúð. 3 daga keppni að hefjast. All- ir velkoninir. Breytt sýningarskrá kvikmynda MIR SLsunnudag féll niður kvikmyndasýning MÍR í bíósalnum að Vatnsstíg 10 vegna rafmagnsleysis í fárviðrinu. Kvikmynd sú er þá áttí að sýna, 26 dagar í lifi Dostojevskís, (Leikstjóri Alexander Zark- hi) verður því sýnd á sunnudaginn kem- ur, 10. febrúar, kl. 16. Fávitinn, mynd Ivans Pirievs, gerö eftir fyrri hluta sam- nefndrar skáldsögu Dostojévskís, verður svo sýnd sunnudaginn 17. febrúar kl. 16 og Lifi Mexíkó eftir Eisenstein verður sýnd 24. febrúar. Aðgangur aö kvik- myndasýningum MÍR er ókeypis og öll- um heimill. Málþing Íslandsdeildar OMEP íslandsdeild OMEP - alþjóðasamtaka um uppeldi ungra barna gengst fyrir mál- þingi í Norræna húsinu laugardaginn 9. febrúar kl. 10 f.h. Heiti málþingsins er: Rödd barnsins - réttur barnsins. Far- sæld barnsins í fyrirrúmi. Prófessor Björn Björnsson verður ráðstefnustjóri. Forseti Islands, frú Vigdís Finnbogadótt- ir, ávarpar þingið. Fjallað verður um barnið í nútímasamfélagi, þörfina á að hlusia á rödd barnsins, tala máli þess og stuðla að því að rétti barnsins sé fram- fylgt, bæöi lagalegum og siðferðilegum. Fyrirlesarar verða Guðrún Erlendsdótt- ir, forseti Hæstaréttar íslands, dr.jur. Ármann Snævar, fyrrverandi hæstarétt- ardómari, Sigríður Ingvarsdóttir, for- maður Barnaverndarráðs íslands, Anna Guðrún Björnsdóttir deildarsrjóri, Helga Hannesdóttir geðlæknir, Sigríður Stef- ánsdóttír fóstra og Áslaug Brynjólfsdóttir fræðslustjóri. Ráðstefhan er öúum opin. Ráðstefnugjald er 500 krónur. Aðalfund- ur fslandsdeildar OMEP verður haldinn að málfundinum loknum í sömu húsa- kynnum. Febrúar fló F.E.F. AUt miUi himins og jarðar til sölu á flóa- markaði F.E.F. alla laugardaga í febrúar. Opiö kl. 14-17 í SkehahelM, Skeh'anesi 6. Kvæðamannafélagið Iðunn verður með þorrablót að Hallveigarstöð- um laugardaginn 9. febrúar nk. og hefst það kl. 20 með borðhaldi. Á hátíðinni verður flutt fjölbreytt skemmtidagskrá í tali og tónum. Blótsgestur kvöldsins verður Þórður Tómasson, safnvörður á Skógum. : Tæknival og Hyundai gefa Barnaspítala Hringsins tölvu Nýlega færðu Tæknival hf. og Hyundai Electronics Barnaspítala Hringsins vandaða einkatölvu með litaskjá, úrvali leikja, mús, stýripinna og tölvuborð að gjöf. Er þaö von gefenda að tölvan muni stytta þeim börnum stundir sem þurfa að dveöast um lengri eöa skemmri tíma á spítalanum. Á myndinni, sem tekin var við þetta tækifæri, sjást nokkrir starfs- menn Tæknivals, hluti lækna- og hjúkr- unarliðs og nokkrir sjúklingar á barna- spítalanum við nýju tölvuna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.