Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1991, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1991, Síða 4
20 Messur FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1991. FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1991. 21 ÁrbæjarprestakallzBamaguðsþjónusta kl. 11. Sr. Kristinn Ágúst Friðfmnsson annast stundina. Guðsþjónusta kl. 14. Tekið á móti framlögum til Biblíufélags- ins eftir messu. Miðvikudagur: Fyrirbæ- naguðsþjónusta kl. 16.30. Fimmtudagur: Föstumessa kl. 20.30. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Ásprestakall: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffisala safnaðarfé- lagsins eftir messu. Munið kirkjubílinn. Miðvikudagur: Föstumessa kL20.30. Árni Bergur Sigurbjömsson. Breiðholtskirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Altarisganga. Tekið við gjöfum til starfs Hins ísl. bibliufélags. Organisti Daníel Jónasson. Fundur með foreldrum fermingarbama að guðsþjón- ustu lokinni. Þriðjudagur: Bænaguðs- þjónusta kl. 18.30. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Guðrún Ebba Ólafsdóttir, sr. Pálmi Matthíasson. Guðsþjónusta kl. 14. Ræðu- maður Helgi Elíasson bankaútibússtjóri. Einsöngur Magnea Tómasdóttir. Organ- isti Guðni Þ. Guðmundsson. Tónleikar kl. 17. Sr. Pálmi Matthíasso'n. Digranesprestakall: Bamasamkoma í safnaðarheimilinu við Bjamhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Altarisganga. Sr. Þorbergur Kristjáns- son. Dómkirkjan: Kl. 11. Fjölskylduguðs- þjónusta. Fermingarböm og foreldrar þeirra hvött til að koma. Rætt um ferm- ingarstöfm að lokinni guðsþjónustunni. Barnasamkoma í safnaðarheimilinu á sama tíma. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Kl. 14. Messa. Kirkjukaffi í safnaðar- heimilinu að messu lokinni. Tekið verður við framlögum til Bibliufélagsins við báö- ar messurnar. Dómkórinn syngur. Org- anleikari Marteinn H. Friðriksson. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Miðvikudag- ur: Hádegisbænir í kirkjunni kl. 12.15. EUiheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Ólafur Jóharmsson. Miövikudagur: Föstuguðsþjónusta kl. 18.30. María Ágústsdóttir. Fella- og Hólakirkja: Bamaguðsþjón- usta kl. 11. Umsjón Jóhanna Guðjóns- dóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Organisti Guðný M. Magnúsdóttir. Þriðjudagur: Fyrirbænir í Fella- og Hólakirkju kl. 14. Miðvikudag- ur:' Guðsþjónusta kl. 20.30. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Sönghópurinn Án skilyrða annast tónlist undir stjóm Þor- valds Halldórssonar. Fimmtudagur: Helgistund fyrir aldraða í Gerðubergi kl. 10 fyrir hádegi. Sóknarprestar. Fríkirkjan í Reykjavík: Guðsþjónusta kl. 14. Miövikudagur 13. febrúar (ösku- dagur); Morgunandakt ki. 7.30. Orgelleik- ari Violeta Smid. Kirkjan er opin í hádeg- inu mánudaga-fóstudaga. Cecil Haralds- son. Grafarvogssókn: Messuheimih Grafar- vogssóknar í félagsmiðstöðinni Fjörgyn. Bamamessa kl. 11. Skólabíllinn fer frá Húsahverfi kl. 10.30 í Foldir og síðan í Hamrahverfi. Guðsþjónusta kl. 14. Org- anisti Sigríður Jónsdóttir. Sóknarprest- ur. Grensáskirkja: Fjölskyldumessa kl. 11. Bamakór Grensáskirkju syngur, stjórn- andi Margrét Pálmadóttir, undirleikari Ámi Arinbjamarson ásamt tveimur nemendum Nýja tónskólans. Sr. Gylfi Jónsson. Messa kl. 14. Biblíudagsins minnst. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Organisti Ámi Arinbjamarson. Biblíu- lestur þriðjudag kl. 14. Prestarnir. Haligrímskirkja: Laugardagur: Samvera fermingarbama ki. 10. Sunnudagur: Messa og bamasamkoma kl. 11. Sr. Ragn- ar Fjalar Lámsson. Kirkja heymar- lausra: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Myiako Þórðarson. Kvöldmessa með altaris- göngu kl. 17. Sr. Karl Sigurbjömsson. Þriðjudagur: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Miðvikudagur: Föstumessa kl. 20.30. Kvöldbænir með lestri Passíusálma fimmtudag og fóstu- dag kl. 18. Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Karl Sig- urbjömsson. Háteigskirkja: Kl. 10. Morgunmessa, sr. Tómas Sveinsson. Kl. 11. Bamaguðs- þjónusta. Kirkjubílhnn fer um Suður- hhðar og Hhðar fyrir og eftir guðsþjón- ustuna. Kl. 14. Hámessa. Sr. Arngrímur Jónsson. Kvöldbænir og fyrirbænir em í kirlyunni á miðvikudögum kl. 18. Sókn- amefndin. Hjallaprestakall: Messusalur Fljaha- sóknar Digranesskóla. Bamamessur kl. Fantasía Nú stendur yfir á Mokka ljós- myndasýning og eru myndirnar sem þar eru sýndar afrakstur ferðalags sem áhugaleikhópurinn Fantasía fór í um Eystrasaltslöndin síðastliðið haust. Myndimar lýsa mannlífi þess- ara landa eins og það kom Degi Gunnarssyni fyrir sjónir í gegnum ljósmyndalinsuna. Sýningin stendur til 18. febrúar. Samklippi- myndir á Tveimur vinum Nú stendur yfir sölusýning Agnars Agnarssonar á samklippimyndum og ljósmyndum í veitingastaðnum Tveir vinir og annar í fríi aö Lauga- vegi 45. Þetta er níunda einkasýning Agnars og hún stendur til 12. febrú- ar. Á sýningunni em 12 klippimyndir og 9 Ijósmyndir af klippimyndum. Sýningin er opin á sama tíma og stað- urinn er opinn. Agnar Agnarsson er meö sölusýningu á samklippimyndum á veitingastaðn- um Tveir vinir og annar í fríi. Kristín Andrésdóttir heldur sína fyrstu einkasýningu í FÍM-salnum. Stef um mann- lega þjáningu Kristín Andrésdóttir myndlistar- dagana 7.-21. febrúar. Viðfangsefni ónafngreindar myndir með akríl á maður heldur sína fyrstu einkasýn- Kristínar er Stef um mannlega þján- striga. Kristín útskrifaðist úr Mynd- ingu í FÍM-salnum, Garðastræti 6, ingu en á sýningunni sýnir hún lista- og handíðaskóla íslands 1987. Lesið úr þýðingum Næstkomandi sunnudag, 10. febrú- ar, verður bókmenntadagskrá í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í Laugarnesi. Dagskrá þessi átti að vera síðastliðinn sunnudag en var frestað vegna fárviðrisins sem gekk yfir landið. Lesið verður úr íslenskum þýðing- um á nokkrum öndvegisverkum sem gefm voru út fyrir síðustu jól. Að þessu sinni verða kynnt skáldverk eftir höfunda sem ekki hafa verið þýddir áður á íslensku. Árni Bergmann les úr þýðingu sinni á Undirleikaranum eftir Nínu Berberovu. Viðar Eggertsson les úr bókinni Utz eftir Bruce Chatwin, sem Unnur Jökulsdóttir og Þorvaldur Magnússon þýddu. Ólöf Eldjárn les úr eigin þýðingu á bókinni Heimur feigrar stéttar eftir suður-afrísku skáldkonuna Nadine Gordimer. Margrét Ákadóttir les úr Blóðbrúð- kaupi eftir Yann Queffélac í þýðingu Guðrúnar Finnbogadóttur, en saga þessi hlaut hin virtu Concourt-verð- laun. Þá les Sigurður A. Magnússon úr þýðingu sinni á skáldsögunni Dreggjar dagsins eftir Kazuo Ishig- uro, en bókin hlaut hin eftirsóttu bókmenntaverðlaun Breta, Booker- verðlaunin árið 1989 og hefur síðan farið sigurfór um heiminn. Dagskráin hefst klukkan 15 og stendur í um það bil klukkustund. Elínrós í Gallerí Borg Elínrós Eyjólfsdóttir heldur sýn- ingu á verkum sínum í Gallerí Borg, Pósthússtræti 9, og stendur sýningin til 19. febrúar. Elínrós er fædd 1941 og stundaði nám við Myndlistaskóla Reykjavíkur 1982-195, við Myndlista- og handíða- skóla íslands, málaradeild, 1983-197. Einnig nam hún við Skidmore Col- lege Saratoga Springs í Bandaríkjun- um árin 1986, 1987 og 1989. Þetta er önnur einkasýning Elín- rósar en hún hefur tekið þátt í sam- sýningum hér á landi og erlendis, meðal annars í Roger Fine Arts Cent- er Gallery, Salsbury Pennsylvania. Á þessari sýningu Elínrósar eru nýjar vatnslita- og olíumyndir af blómum. Sýningin er opin virka daga frá klukkan 10-18 og frá klukkan 14-18 um helgar. Aðgangur er ókeypis. Elínrós Eyjólfsdóttir sýnir vatnslita- og olíumyndir af blómum í Gallerí Borg. Torfan: Sýning á verkum Bjargar Á veitingahúsinu Torfunni stendur nú yfir málverkasýning á verkum eftir Björgu Atladóttur. Mun sýning- in standa þar í tvo mánuði. Ferðalög Útivist um helgina Sunnudagur 10. febr. Póstgangan, 3. áfangi kl. 10.30: Stóra-Vatnsleysa - Brekka undir Vogastapa. Gangan hefst við Stóru-Vatnsleysu og verður gengið þaðan að Kálfatjöm og Kálfatjamarkirkja skoðuð. Þaðan verður gengið að Brunnarstöðum og áfram að Stóru-Vogum með viðkomu á Bierings- tanga þar sem skoðaðar verða gamlar verbúðarústir. í Vogum verður pósthúsið opnað og göngukortin stimpluð. Göngunni lýkur við Brekku undir Voga- stapa. Kl. 13 Brunnastaðir - Brekka undir Vogastapa. Hópurinn sameinast morgungöngunni við Brunnastaði og gengur þaðan að Brekku. Brottfór í ferðirnar frá BSÍ- bensínsölu. Stansað á Kópavogshálsi, í Garðabæ við Ásgarð og við Sjóminjasafn- ið í Hafnarfirði. Ferðafélag íslands Sunnudagur 10. febrúar kl. 13 Reykjavík að vetri, 2. ferð. Reynisvatnsheiði Gönguferð við allra hæfi frá Grafarholti um falleg heiðalönd og ása Reynisvatns- heiðar. Góðir útsýnisstaðir og sérstæð náttúrufyrirbæri á leiðinni. Takið þátt í hringgöngu í fimm ferðum um útivistar- svæði innan borgarmarka Reykjavikur. Viðurkenning veitt fyrir þátttöku aö lok- inni hringgöngunni þann 17. mars. Verð 600 kr, frítt f. börn með fullorðnum. Brottfór frá umferðarmiðstöðinni, aust- anmegin. Þorrablóts- og vættaferðinni er frestað um viku. Hún verður helgina 16.-17. febrúar. Farið um vættaslóðir undir Eyjafjöllum og í Mýrdal. Mynda- kvöld á miðvikudagskvöldið 13. febrúar kl. 20.30 í Sóknarsalnum, Skipholti 50a. Allir velkomnir. Fyrirlestrar Fyrirlestur um Genfar- sáttmálana Genfarsáttmálarnir og mannúðarlög eru viðfangsefni fyrirlestrar sem haldinn verður á vegum Rauða kross íslands í Lögbergi, stofu 101, í dag, 8. febrúar, kl. 14. Fyrirlesturinn er í tengslum við „Sól úr sorta“, alheimsátak Rauða krossins til hjálpar stríðshrjáðum. Fyrirlesari er dr. Hans - Peter Gasser, aðalráðgjafi stjóm- amefndar Alþjóðaráðs Rauða krossins um lögfræðUeg málefni. Dr. Gasser hefur meira en tuttugu ára reynslu af störfum fyrir Rauða krossinn jafnt í höfuðstöðv- um í Genf sem á átakasvæðum um allan heim. í fyrirlestrinum veröur sérstaklega fjaUað um málefni bama og óbreyttra borgara sem sífeUt verða verr úti í stríði, málefni stríðsfanga og helstu hindranir sem verða á vegi Alþjóðaráðs Rauða krossins þar sem styrjaldir geisa. Að fyr- irlestrinum loknum mun Dr. Gasser svara spurningum fundarmanna. Fyrir- lesturinn fer fram á ensku. 11. Almenn guðsþjónusta kl. 14. Ferming- arböm aðstoða. Sóknamefndin. Kársnesprestakall: Barnastarf í safnað- arheimUinu Borgum sunnudag kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Ingólfur Guðmundsson messar. Organ- isti Guðmundur GUsson. Ægir Fr. Sigur- geirsson. Langholtskirkja, kirkja Guðbrands biskups: Óskastund bamanna, söngur, sögur, leikir. Þór Hauksson guðfræðing- ur og Jón Stefánsson sjá um stundina. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Organisti Jón Stef- ánsson. Kór Langholtskirkju. Sóknar- nefndin. Laugarneskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Bamastarf á sama tíma. Fermingarböm aðstoða. Fermingarböm og foreldrar þeirra sérstaklega hvött til að koma. Messa kl. 14. Biblíudagurinn. Altaris- ganga. Tekið á móti gjöfum til Biblíufé- lagsins. Aöalfundur Biblíufélagsins verö- ur í safnaðarheimilinu eftir messuna. Fimmtudagur: Kyrrðarstund í hádeginu. Orgelleikur, fyrirbænir, altarisganga. Sóknarprestur. Neskirkja: Bamasamkoma kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 11. (Ath. breyttan messu- tíma.) Organisti Reynir Jónasson. Sr. Frank M. Halldórsson. Miðvikudagur: Föstuguðsþjónusta kl. 20. Sr. Guðmund- ur Óskar Ólafsson. Fimmtudagur: Biblíu- leshópur kl. 18. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Seljakirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Molasopi eftir guðs- þjónustuna. Sóknarprestur. Seltj arnarneskirkj a: Fj ölskyldumessa kl. 11. Organisti -Gyða Halldórsdóttir. Prestur sr. Jón Ragnarsson. Bamastarf á sama tíma. Umsjón hafa Kristín Tómas- dóttir og Eimý Ásgeirsdóttir. Frikirkjan í Hafnarfirði: Bamasam- koma kl. 11. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Organisti Kristjana Ásgeirsdóttir. Kaffiveitingar í safnaðarheimilinu að lokinni guðsþjónustu. Einar Eyjólfsson. Keflavíkurkirkja: Sunnudagaskóli kl. 11 í umsjá Málfriðar Jóhannsdóttur og Ragnars Karlssonar. Muniö skólabílinn. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Ferming- arböm lesa lexíu og pistil og flytja fi-ásög- ur. Bamakór syngur ásamt kór Keflavík- urkirkju. Organisti og stjómandi Einar Öm Einarsson. Hlíf Káradóttir syngur einsöng. Vænst er þátttöku fermingar- bama og foreldra þeirra. Bifreið fer að íbúðum eldri borgara við Suðurgötu kl. 13.30, þaöan að Hlévangi og sömu leið til baka að lokinni guðsþjónustu. Sóknar- prestur. Grindavikurkirkja: Sunnudagaskóli kl. 11. Bamakórinn syngur og böm úr Tón- listarskóla Grindavíkur leika á ýmis hfjóðfæri. Sóknarprestur. Óháði söfnuðurinn: Guðsþjónusta kl. 14. Bamastarf í Kirkjubæ á sama tíma. Kaffi- veitingar eftir messu. Safnaðarprestur. Þingvallakirkja: Guðsþjónusta á sunnu- dag kl. 14. Organleikari Einar Sigurðs- son. Sóknarprestur. Tilkyimingar Breiðfiröingafélagið Félagsvist verður sunnudaginn 10. febrú- ar kl. 14.30 í Breiðfirðingabúö, Faxafeni 14. Alhr velkomnir. Húnvetningafélagið Árshátíð félagsins verður í Glæsibæ laugardaginn 9. febrúar. Aðgöngumiðar seldir í Húnabúð, Skeifunni 17, í dag kl. 17-1. Félagsvist spiluð á laugardag kl. 14 í Húnabúð. 3 daga keppni aö hefjast. All- ir velkomnir. Breytt sýningarskrá kvikmynda MIR Sl.sunnudag féll niður kvikmyndasýning MÍR í bíósalnum að Vatnsstíg 10 vegna rafmagnsleysis í fárviðrinu. Kvikmynd sú er þá átti aö sýna, 26 dagar í lífi Dostojevskís, (Leikstjóri Alexander Zark- hi) verður því sýnd á sunnudaginn kem- ur, 10. febrúar, kl. 16. Fávitinn, mynd Ivans Pirievs, gerð eftir fyrri hluta sam- nefndrar skáldsögu Dostojévskís, verður svo sýnd sunnudaginn 17. febrúar kl. 16 og Lffi Mexíkó eftir Eisenstein verður sýnd 24. febrúar. Aðgangur aö kvik- myndasýningum MÍR er ókeypis og öll- um heimill. Málþing íslandsdeildar OMEP íslandsdeild OMEP - alþjóðasamtaka um uppeldi ungra bama gengst fyrir mál- þingi í Norræna húsinu laugardaginn 9. febrúar kl. 10 f.h. Heiti málþingsins er: Rödd barnsins - réttur barnsins. Far- sæld barnsins i fyrirrúmi. Prófessor Björn Björnsson verður ráðstefnustjóri. Forseti Islands, frú Vigdís Finnbogadótt- ir, ávarpar þingið. Fjallað verður um bamið í nútímasamfélagi, þörfina á að hlusta á rödd bamsins, tala máli þess og stuðla að því að rétti bamsins sé fram- fylgt, bæði lagalegum og siðferðilegum. Fyrirlesarar verða Guðrún Erlendsdótt- ir, forseti Hæstaréttar íslands, dr.jur. Ármann Snævar, fyrrverandi hæstarétt- ardómari, Sigríður Ingvarsdóttir, for- maður Barnavemdarráðs íslands, Anna Guðrún Bjömsdóttir deildarstjóri, Helga Hannesdóttir geðlæknir, Sigríður Stef- ánsdóttir fóstra og Áslaug Brynjólfsdóttir fræðslustjóri. Ráðstefnan er öúum opin. Ráðstefnugjald er 500 krónur. Aðalfund- ur íslandsdeildar OMEP verður haldinn að málfundinum loknum í sömu húsa- kynnum. Febrúarfló F.E.F. Allt milli himins og jarðar til sölu á flóa- markaði F.E.F. alla laugardaga í febrúar. Opiö kl. 14-17 í Skeljahelli, Skeljanesi 6. Kvæðamannafélagið Iðunn verður með þorrablót að Hallveigarstöð- um laugardaginn 9. febrúar nk. og hefst það kl. 20 með borðhaldi. Á hátíðinni verður flutt fjölbreytt skemmtidagskrá í tali og tónum. Blótsgestur kvöldsins verður Þórður Tómasson, safnvörður á Skógtun. Tæknivai og Hyundai gefa Barnaspítala Hringsins tölvu Nýlega færðu Tæknival hf. og Hyundai Electronics Bamaspítala Hringsins vandaða einkatölvu með litaskjá, úrvali leiKja, mús, stýripinna og tölvuborð að gjöf. Er það von gefenda að tölvan muni stytta þeim bömum stundir sem þurfa að dveljast um lengri eöa skemmri tíma á spítalanum. Á myndinni, sem tekin var við þetta tækifæri, sjást nokkrir starfs- menn Tæknivals, hluti lækna- og hjúkr- unarliðs og nokkrir sjúklingar á barna- spítalanum viö nýju tölvuna. Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað frá Digranesvegi 12 kl. 10. Ennþá hækkar sólin og birtan eykst á norðurhvelinu. Fólk er hvatt til að koma og taka þátt í laugardagsgöngunni og koma á Digra- nesveginn upp úr hálftíu til að hitta skemmtilegt fólk og drekka molakaffi. Námskeið Frítt helgarnámskeið í Yoga og hugleiðslu Þessa helgi mun Sri Chinmoy setrið halda námskeið í yoga og hugleiðslu. Á námskeiðinu verða kenndar margs kon- ar slökunar- og einbeitingaræfingar jafn- framt því sem hugleiðsla er kynnt sem áhrifamikil aðferð til meiri og betri ár- angurs í starfi og aukinnar fullnægju í daglegu lífi. Komið verður inn á sam- hengi andlegrar iðkunar og sköpunar, farið í hlutverk íþrótta í andlegri þjálfim og sýnd kvikmynd í því samhengi. Nám- skeiðið verður haldið í Ámagarði, það er ókeypis og öllum opið. Það er í sex hlutum og byijar fyrsti hlutinn í kvöld, fóstudagskvöld, kl. 20. Frekari upplýsing- ar má fá í síma 25676. Námskeið Endurmenntunar- nefndar Háskólans Endurmenntunarnefnd Háskóla íslands mvm á vormisseri bjóða áhugafólki og séríræðingum upp á nær eitt hundrað námskeið og námstefnur. Endurmennt- unamefnd Háskóla íslands hefur starfað frá árinu 1983. Aö henni standa auk Há- skóla fslands, Tækniskóli íslands, Bandalag háskólamanna, Verkfræðinga- félag íslands, Tæknifræðingafélag ís- lands og Hið íslenska kennarafélag. Hef- ur nefhdin frá upphafi staðið fyrir tæp- lega sex hundmð námskeiðum og nám- stefnum og hafa þátttakendur samtals verið rúmlega tólf þúsund. Þau námskeið sem boðið er upp á nú tengjast bæði áhugamálum fólks og störfum þeirra. Flest em námskeiðin 15-20 klst. að lengd en einnig er boðið upp á þriggja missera nám með starfi í viðskipta- og rekstrar- greinum. Námskeið Endurmenntunar- nefndar em rekin þannig að þátttöku- gjöld standa undir kennslukostnaði. Frekari upplýsingar fást á skrifstofu Endurmenntunamefndar í sima 694923- 24. Tónleikar Vínartónleikar Kammer- hljómsveitar Akureyrar Fyrirhugaðir vínartónleikar Kammer- híjómsveitar Akureyrar, sem féllu niður vegna óveðurs um síðustu helgi, verða haldnir í íþróttaskemmunni nk. laugar- dag 9. febrúar kl. 17. Páll Pampichler stjómar hljómsveitinni sem skipuð verð- ur 50 hljóðfæraleikurum. Hljómsveitin hélt sína fyrstu Vínartónleika á síðasta ári. Einsöngvarar á tónleikunum verða þau Signý Sæmundsdóttir sópran og Óskar Pétursson tenór. Á tónleikunum verða fluttir fjörugir vínardansar og auk þess létt og sígild lög úr óperettum þeirra Lehár, Strauss og Stolz. Aðgöngumiöa- sala er við innganginn og hefst hálftíma fyrir tónleika. Fundir Umhverfismennt í kennslumiðstöð Námsgagnastofnunar í dag kl. 15-18. Fundurinn hefst á hug- vekju sem Tryggvi Jakobsson námsefnis- ritstjóri flytur og nefnist Sameiginleg framtíð okkar. Síðan mun Kristborg Har- aldsdóttir, kennari í Stykkisliólmi, kynna í máli og myndum þróunarverkefni um umhverfi Breiðafjarðar þar sem flestar námsgreinar koma við sögu en mest áhersla er lögð á líffræði og sögu. Verkef- nið gæti nýst í heimabyggð hvers og eins. Þetta er síðasti dagur af 5 sem helgaðir eru umhverfiskennslu í skólum. AUKABLAÐ VETRARFERÐIR Miðvlkudaginn 13. febrúar nk. mun aukablað um vetrarferðir innanlands og utan fylgja DV. Meðal efnis verður umQöllun um skíði, skíðabún- að, skauta og vélsleðaferðir. Einnig verður Qallað um skíðaferðir innanlands og utan o.fl. o.fl. Þeir auglýsendur, sem hafa áhuga á að auglýsa í þessu aukablaði, hafí samband við auglýsinga- deild DV hið fyrsta í síma 27022. - auglýsingar. Sími 27022.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.