Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1991, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1991, Síða 7
FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1991. 23 Tekst KR að leggj a Stólana á Króknum? Handknattleiks- og körfubolta- menn ríöa á vaðið í kvöld á sviði íþróttanna sem fram undan eru um helgina. Snæfellingar taka á móti Þórsurum í úrvalsdeildinni í körfu- knattleik og á sama tíma verður stórleikur í sömu deild á milli Njarðvíkinga og Keflvíkinga. Báðir þessir leikir hefjast klukkan 20. í 1. deild á íslandsmótinu í hand- knattleik leika KR og Valur í Laug- ardalshöllinni klukkan 20. í kvöld verða einnig nokkrir leik- ir í neðri deildum. í 1. deild í körfu- bolta leika ÍA og Skallagrímur á Akranesi klukkan 20.30. í 2. deild karla í handknattleik leika Breiða- blik og Ármann í Digranesi klukk- an 20 og strax á eftir leika tvö efstu hð deildarinnar, HK og Þór frá Akureyri. í 2. deild kvenna leika Ármann og UMFG í Laugardals- hölhnni klukkan 18.30. Fjórir leikir í 1. deild handboltans Á laugardag verða fjórir leikir í handboltanum og hefjast þeir alhr klukkan 16.30. Víkingur og Stjarn- an leika í Laugardalshöllinni, ÍR og Fram í Seljaskóla, Grótta og Selfoss á Seltjarnamesi og að síð- ustu leika Haukar og Selfoss í Hafnarfirði. Tveir leikir verða í 1. deild kvenna, Víkingur og Valur leika klukkan 13 í Laugardalshölhnni og klukkan 16.30 FH og Fram í Kapla- krika. í 2. deild karla leika ÍH og Þór í íþróttahúsinu við Strandgötu klukkan 15. Stórleikur á Króknum Stórleikur verður í úrvalsdéild- inni í körfuknattleik norður á Sauðárkróki. Þar taka heimamenn í Tindastóli á móti KR og hefst við- ureignin klukkan 14. í 1. deild leika á Egilsstöðum UÍA og Reynir úr Sandgerði. í Keflavík verður hið svokallaða skrúfumót í fimleikum og mun það standa fram eftir deginum. Sundmót Ármanns verður í Sundhöll Reykjavíkur og verður þar samankomið margt af okkar besta sundfólki. Mótinu verður síð- an fram haldið á sunnudeginum. Pressuleikur í körfu- bolta í Keflavík Stærsti íþróttaviðburður sunnu- dagsins er án efa pressuleikur í körfuknattleik sem verður háður í íþróttahúsinu í Keflavík. Hátíðin sjálf hefst klukkan 16.30. Þar verða samankomnir bestu körfuknatt- leiksmenn landsins en auk pressu- leiksins verða ýmis skemmtiatriði í boði og verður engin svikinn að leggja leið sína í íþróttahúsið í Keflavík á sunnudaginn kemur. Einn leikur er á dagskrá í 2. deild karla í handknattleik og eigast þar viðAftureldingogKeflavík. -JKS Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í Vikingi leika gegn Stjörnunni í Laugardalshöllinni á laugar- dag klukkan 16.30. Guðmundur sést hér i gólfinu eftir að hafa verið tekinn föstum tökum af þeim Gunnari Beinteinssyni og Guðjóni Árnasyni sem virðast hafa gaman af öllu saman en Guðmundur frekar hissa af myndinni að dæma. Sýningar Art-Hún Stangarhyl7 Art-Hún-hópurinn sýnir skúlptúrverk, grafík og myndir, unnar í kol, pastel og ohu, í sýningarsal sínum að Stangarhyl 7. Opið mánudaga til fóstudaga kl. 12-18 og laugardaga kl. 12-14. Árbæjarsafn sími 84412 Safnið er opið eftir samkomulagi fyrir hópa frá því í október og fram í maí. Safnkennari tekur á móti skólabörnum. Upplýsingar í síma 84412. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 í safni Ásgríms Jónssonar eru nú sýnd 26 verk. Mörg verkanna, sem bæði eru unnin í ohu og með vatnshtum, eru frá árunum 1905-1930 og eru þau einkum frá Suðurlandi. FÍM-salurinn Garðastræti 6 Kristín Andrésdóttir sýnir í FÍM-salnum. Stef um mannlega þjáningu er viðfangs- efni Kristínar á þessari fyrstu sýningu hennar. Sýningin er opin kl. 14-18 og stendur th 26. febrúar. Gallerí Borg Pósthússtræti 9 Elínrós Eyjólfsdóttir sýnir nýjar vatns- lita- og ohumyndir af blómum. Þetta er önnur einkasýning hennar og er opin virka daga kl. 10-18 og um helgar kl. 14-18. Sýningin stendur til 19. febrúar. Gallerí List Skipholti í Gaherí List er komið nýtt, skemmhlegt og nýstárlegt úrval af listaverkum: hand- unnið keramik, rakúkeramik, postuhn og gler í glugga, skartgripir, graiík, ein- þrykk og vatnslitamyndir eftir íslenska hstamenn. Opið kl. 10.30-18. Hafnarborg Strandgötu 34 Rut Rebekka opnar sýningu á morgun kl. 14 á ohumálverkum, vatnslitamynd- um og grafík. Þema sýningarinnar er tengsl mannsins og tónlistarinnar. Við opnunina verður tlutt tónhst. Sýningin er áttunda einkasýning Rutar. Einnig hefur hún tekið þátt í samsýningum hér heima og erlendis. J. Hinriksson Maritime Museum Súðarvogi 4 Sjóminja- og vélsmiöjumunasafnið er opiö frá kl. 13-17 þriðjudaga, miðviku- daga, fimmtudaga, fóstudaga og laugar- daga. Listasafn Einars Jónssonar Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega kl. 11-17. Katel Laugavegi 20b (Klapparstigsmegin) Th sölu eru verk eftir innlenda og er- lenda hstamenn, málverk, graflk og leir- munir. Kjarvalsstaðir v/Miklatún . Nú standa yfir á Kjarvalsstöðum tvær sýningar. í vestursal stendur yfir sýning- in Mannlíf og saga sem kemur frá Hels- inki. í austursal er sýning á verkum eftir J.S. Kjarval sem eru í eigu Reykjavíkur- borgar. Kjarvalsstaðir eru opnir daglega kl. 11-18 og er veitingabúðin opin á sama hma. Listasafn Háskóla íslands í Odda Þar er nú á öllum hæðum sýning á nýjum verkum í eigu safnsins. Opið er daglega kl. 14-18. Aðgangur að safninu er ókeypis. Listasafn íslands Fríkirkjuvegi 7 Um þessar mundir stendur yfir sýning á verkum í eigu safnsins. í sölum 1, 2 og 4 eru sýnd verk eftir íslenska hstamenn og í sal 3 eru sýnd grafíkverk. Listasafn- ið er opið aha daga nema mánudaga kl. 12-18 og er aðgangur ókeypis. Veitinga- stofa safnsins er opin á sama hma. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar Laugarnestanga 70 í Listasafni Sigurjóns í Laugamesi er nú th sýnis úrval af andlitsmyndum Sigur- jóns frá hmabilinu 1927-1980. Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17 og þriðjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safns- ins er opin á sama tíma. Listhús Vesturgötu 17 Pétur Már Pétursson opnar sýningu þar á morgun kl. 14. Sýningin verður opin alla daga nema mánudaga kl. 14-19. Þetta er sýning á ljóðrænni abstraktlist og nefnist hún Glæöur.' Mokkakaffi Skólavörðustíg Kristján Jón Guðnason sýnir mynd- skreyhngar við ljóð Gyrðis Ehassonar og nokkrar litkrítarmyndir frá Grikklandi. Nýhöfn Hafnarstræti 9 Daöi Guöbjömsson opnar málverkasýn- ingu á morgun kl. 14-16. Á sýningunni em ohumálverk og myndastyttur unnar með blandaðri tækni á sl. tveimur áram. Þetta er 19. einkasýning Daða en hann hefur einnig tekið þátt í hölda samsýn- inga hér heima og erlendis. Sýningin, sem er sölusýning, er opin virka daga kl. 10-18 og kl. 14-18 um helgar. Lokað á mánudögum. Henni lýkur 27. febrúar. Sjóminjasafn íslands Vesturgötu 8 Hafnarfirði, sími 52502 Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis Álfabakka 14 Þar stendur yfir sýning á verkum Daða Guðbjömssonar. Listamaðurinn sýnir 16 myndir, þar af 10 ohumálverk sem flest em máluð á sl. tveimur ámm. Daði hefur haldið fjölda einkasýninga innanlands og erlendis. Auk þess hefur hann tekið þátt í samsýningum víða um lönd og hér á landi. Sýningin verður opin hl 22. febrúar á afgreiðslutíma útibúsins, kl. 9.15-16, frá mánudegi th fóstudags. Sýningin er sölu- sýning. Póst- og símaminjasafnið Austurgötu 11 Opið á sunnudögum og þriðjudögum kl. 15-18. Aðgangur ókeypis. Vinnustofa Ríkeyjar Hverfisgötu Þar em til sýnis og sölu postulínslág- myndir, málverk og ýmsir litlir hlutir. Opið er á verslunartíma, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og fóstudaga og á laugardögum kl. 10-16. Þjóðminjasafnið Safniö er opið aha daga nema mánudaga kl. 11-16. Minjasafnið á Akureyri Aðalstræti 58, sími 24162 Opið sunnudaga kl. 14-16. Myndlistarsýning í menntamálaráði^neytinu Nýlega var opnuð myndlistarsýning í menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4. Þar sýna þijár myndlistarkonur verk sín sem flest em unnin á síðasta ári. Berglind Sigurðardóttir sýnir 26 olíumál- verk og pastelmyndir. Hrafnhildur Sig- urðardóttir og Ingiríður Óðinsdóttir sýna 10 textílverk hvor. Sýningin verður opin alla virka daga kl. 9-17 fram th 23. febrú- ar. Tilkyimingar Ferðastyrkir Letter- stedtska sjóðsins íslandsnefnd Letterstedtska sjóðsins hef- ur ákveðið að veita ferðastyrki á árinu 1991 til íslenskra fræði- og visindamanna, sem ferðast vhja th Norðurlanda á árinu í rannsóknarskyni. Tekið skal fram að ekki er um eighílega námsferðastyrki að ræða heldur koma þeir einir th greina sem lokið hafa námi en hyggja á frekari rannsóknir eða þekkingarleit á sínu sviði. Umsóknir skal senda th íslands- nefndar Letterstedtska sjóðsins, c/o Þór Magnússon, Pósthólf 1489,121 Reykjavík, fyrir febrúarlok 1991. Veitir hann einnig nánari upplýsingar. Helgarflugur á Hótel Örk Hótel Örk hefur tekið upp þá nýbreytni að bjóða upp á vegleg helgarboð undir heitinu „Helgarflugur á Hótel Örk“. í þessu thboði felst gisting í tvær nætur með morgunverði ásamt veislukvöld- verði á laugardagskvöldi og dansleik að auki. Verðið er kr. 5.950 fyrir manninn í tveggja manna herbergi. Helgarflugur Hótel Arkar em sérstaklega ætlaðar þeim sem vilja komast burt frá erli dags- ins og njóta frískandi afslöppunar eða hresshegs helgarfjörs. Ævintýraheimur Hótel Arkar hefur aht sem th þarf, gestir hafa frían aðgang aö gufubaði, útisund- laug, heitum pottum og líkamsræktarsal svo fátt eiít sé nefnt. Þjóðminjasafn íslands eignast útskorinn skáp Þjóðminjasafn íslands hefur eignast ís- lenskan útskorinn skáp frá 1653 sem ver- ið hefur í Danmörku í nær hundrað ár. Daníel Braun höfuðsmaður eignaðist skápinn er hann var hér við rannsóknir á menningarminjum og lifnaðarháttum íslendinga á ámnurn 1896-1909 og hefur skápurinn verið í eigu ættingja hans síð- an. Daniel Braun skrifaði bók um rann- sóknir sínar á íslandi, „Fortidsminder og Nutidshjem paa Island" og kom það verk út í íslenskri þýöingu árið 1987 á vegum Bókaútgáfu Arnar og Örlygs, mik- iö rit í tveimur bindum, er hlaut nafnið íslenskt þjóðlíf í þúsund ár. Af því thefni var efnt th sýningar í Bogasal Þjóðminja- safns á myndum og handritum Daniels Bruun. Tengdadóttir Daniels Bruun, frú Inge Braun í Óðinsvéum, gaf skápinn th íslands í viðurkenningarskyni við hina íslensku útgáfu á riti hans og kom skáp- urinn th landsins í byijim þessa árs.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.