Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1991, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1991, Page 8
# Veðurhorfur næstu daga: Fremur hlýtt fram yfir helgi en kaldar nætur framundan - samkvæmt spá Accu-Weather Samkvæmt vikulegri framtíöarspá , bandarísku einkaveðurstofunnar Accu-Weather mun enginn kuldaboli verða á sveimi næstu daga. Hins veg- ar verður næturfrost töluvert og það víða á landinu. Ef kortið er skoðað nánar og byrjað á Reykjavík og nágrenni má sjá að um helgina verður sæmilegasta veð- ur með 2-3 gráöa hita og hálfskýjað í höfuðborginni. Á mánudag og þriðjudag hlýnar aðeins og á þriðju- dag verður fjögurra gráða hiti og heiðskírt. Væntanlega fallegt veður þá. í Keflavík og þar suður frá verður hitastig svipað, þó alskýjað á laugar- dag og miðvikudag. Samkvæmt spánni frá Accu-We- ather verður að öllum hkindum ekki eins bjart veður fyrir vestan og víða annars staðar. Hitatölur eru yfir frostmarki fram í miðja næstu viku en næturfrost verður þó nokkurt. Bjart og kalt fyrir norðan Norðlendingar geta búist við heið- um og björtum þriðjudegi og allt að 8 gráða frosti aðfaranótt fimmtu- dagsins. Á Sauðárkróki verður að ölium lík- indum 2-3 gráða hiti og háifskýjað um helgina og fram í næstu viku. Næturfrost nær 7 gráðum aðfaranótt þriðjudagsins. Akureyringar geta búist mest við 2 gráða hita og það mun kólna á næt- urnar í næstu viku. Frá Raufarhöfn verður svipaða sögu að segja; hiti yfir frostmarki að deginum og kaldar nætur framundan. Hlýnar fyrir austan Austur á Egilsstöðum hlýnar frem- ur þegar kemur fram í næstu viku og á miðvikudag má búast við 4 gráða hita. Kaldast verður aðfaranótt þriðjudagsins en síðan mun draga úr næturfrostinu á þessum slóðun. Á Hjarðamesi mun einnig hlýna þegar líður á vikuna og næturfrostið verður ekki eins mikið og víða ann- ars staðar. Hlýjast sunnanlands Að öflum líkindum verður hlýjast sunnanlands næstu daga. Þó em kaldar nætur í vændum þar eins og annars staðar. Á Kirkjubæjar- klaustri mun hlýna aðeins að degin- um þegar líður á vikuna en að sama skapi mun næturfrostið herða. Bjart- asta veðrinu er spáö á þessum slóð- um og gert ráð fyrir að heiðskírt verði mánudag, þriðjudag og mið- vikudag í næstu viku. Aðfaranótt þriðjudags verður fremur kalt í Eyjum og heiðskírt þar á mánudeginum. Annars verður hlýjast þar um slóðir, næturfrost um 3 gráður og hálfskýjað afla jafna. Kalt í Norður- og Mið-Evrópu í helstu borgum Mið- og Norður- Evrópu er fremur kalt þessa dagana. Um helgina mun snjóa víöa á þessum slóðum, allt norðan frá Stokkhólmi suður að Vínarborg. Næstu daga má búast við svipuðu veðri áfram, hita- tölur fara upp eða niður um eina til tvær gráður. Heldur hefur hlýnaö vestur í Bandaríkjunum frá fyrri viku. Hiti í New York verður um 11 gráður þessa helgi en síðan mun draga aðeins úr hita þegar líður á vikuna. Líklega er gott að vera í Los Angeles eða Or- lando þessa dagana, alla vega þegar litið er til veðurblíðunnar. Ekki mun draga úr hitatölum á þessum slóðum heldur bæta í hann eftir því sem líð- ur á næstu viku. -JJ 0Tb Oi LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR MÁNUDAGUR ÞRIÐJUDAGUR MIÐVIKUDAGUR Veðurhorfur í Reykjavík næstu 5 daga Skýjað og likur á Dálítiðsólskin Skýjaðensólskin Sólskinog Gottveðuren skúrum ogmiltveður afogtil gottveður hiti mestur 2° hiti mestur 3° hiti mestur 4° hiti mestur 4' minnstur -2° minnstur -4” • minnstur -3° minnstur -5' HJ strekkingur hiti mestur 3° minnstur --6“ Veðurhorfur á Islandi næstu 5 daga Hækkandi sólar fer nú aö gæta í auknum mæli á höfuö- borgarsvæðinu og spáö er frem- ur björtu veöri fram í miöja næstu viku og búast má viö sól- skini á þriðjudag. Það verður fremur kalt í veöri en þó yfir frostmarki að deginum og véegt næturfrost. Ekki er gert ráö fyrir neinni snjókomu þannig aö skíöamennimir mega enn um sinn bíöa eítir langþráöum snjónum. Á landsbyggðinni er einnig búist viö aö frostiö veröi ekkert aö deginum en vænta má næt- urfrosts, þó ekki aö neinu marki. Sólríkt veröur þar einnig miöaö viö árstíma og á þaö viö umalltlandið. STAÐIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. Akureyri 0/-4hs 2/-5hs 2/-7hs 2/-6he 2/-8hs Egilsstaðir 1/-4sk 2/-6hs 2/-7hs 3/-4hs 4/-5hs Galtarviti 2/-1as 3/-3hs 3/-4hs 2/-3hs 3/-5hs Hjarðarnes 2/0sk 3/0as 3/-2hs 4/-5hs 4/-5hs Keflavflv. 3/-1as 4/-2hs 5/-1 hs 4/-3he 4/-2as Kirkjubkl. 2/-2sk 2/-3hs 3/-5he 3/-6he 3/-7he Raufarhöfn 0/-4hs 1/-7hs 2/-8hs 2/-3hs 3/-4hs Reykjavík 2/-2sk 3/-4hs 4/-3hs 4/-5he 3/-6hs Sauðárkrókur 2/-3sk 3/-3hs 3/-7hs 2/-5hs 2/-5hs Vestmannaey 3/0sk 2/-4hs 3/-6he 4/-3hs 4/-3hs Skýringar á táknum he - heiðskírt 0 ls - léttskýjað d hs - hálfskýjað sk - skýjað as - alskýjað ri - rigning * * # sn - snjókoma ^ sú - súld / s - skúrir 0O m i - mistur ZZ þo - þoka þr - þrumuveður Veðurhorfur í útlöndum næstu 5 daga BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. BORGIR LAU. SUN. mAn. ÞRI. MIÐ. Algarve 8/4sk 9/3sú 13/8as 13/7as 10/5sú Malaga 9/2hs 9/3as 13/6hs 10/4hs 12/5hs Am^terdam 1/-4sn 2/-2as -1/-5sn 2/-3sú 2/-1as Mallorca 7/4as 6/3ri 8/8hs 9/4 hs 10/3as Barcelona 8/3sk 7/2ri 10/6hs 10/4hs 8/5sú Miami 22/16hs 24/17hs 25/17hs 24/18hs Bergen 4/-1as 2/-1as 2/-2as 4/1 hs 3/1 as Montreal 6/-8as -1/-11as -3/-11sn -1/-6hs -4/-10sn Berlín -3/-8sn 1/-4as 0/-6as 1/-3sn -2/-8hs Moskva -6/-10hs -4/-12hs -4/-9sn -10/-17hs -11/-15a Chicago 4/-7sk 2/-6hs 2/-9he 3/-3hs -2/-6sn NewYork 11/1hs 7/-1 hs 7/0hs 8/2he 4/-1sú Dublin 2/-2sk 2/-4as 4/-1hs 4/1 as 3/1 sú Nuuk -7/-12sn -9/-13hs -7/-13as -7/-15sn -5/-15hs Feneyjar 3/-2as 6/-1hs 3/-2as 5/1 hs 6/2hs Orlando 19/11 hs 22/12hs 21/12hs 24/12hs 26/1Osn Frankfurt -1/-7sn 1/-4as -1/-6sn 1/-4sn -2/-6he Osló 0/-5as -4/-8as -5/-11as -3/-8hs -2/-5as Glasgow 0/-2sk 2/-4as 4/-1as 3/1 as 3/-1as París 0/-5sn 1/-2as 1/-1as 0/-5sn 0/-5hs Hamborg -3/-7sn -2/-6sn -1/-4sn 1/-3as -2/-5sn Reykjavík 2/-2sk 3/-4hs 4/-3hs 4/-5he 3/-6hs Helsinki -6/-11sk -6/-13hs -4/-11as -5/-9hs -5/-10hs Róm 9/4sú 11/5hs 8/4sú 9/2 hs 11/4he Kaupmannah 2/-2sn 1/-4as 0/-4as 2/-1as 3/0as Stokkhólmur -3/-9sn -2/-7sn -2/-6sn -3/-12hs -5/-8sn London -1/-4sn 1/-3sn 2/-1as 2/-3as 3/-4hs Vín 0/-4sn 1/-2as 2/0ri 3/0as 1/-5hs Los Angeles 23/1 Ols 21/10he 20/11he 23/1Ohe 21/11he Winnipeg -7/-18he -7/-19hs -11/-21sn -10/-18hs -7/-15hs Lúxemborg -1/-7sn 0/-4sn -2/-7sn 2/-4as 1/-4hs Þórshöfn 4/2sn 4/2sn 5/3as 4/2as 4/3as Madríd 7/3sú 6/1 as . 7/-1 hs 5/-2hs 4/1 ri Þrándheimur 2/-1sk 3/0as 2/-1hs 3/-2hs 3/-1as

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.