Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1991, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1991, Blaðsíða 7
mt iiMfcissí'i .r. juí'-Actmw v . FÖSTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1991. 1 Utlönd Bandaríkjastjóm svarar Sovétstjóminni fullum hálsi: Fráleitar sögur umtilraun til valdaráns - Sovétstjómin sakar Jeltsín um aö vera handbendi mafíunnar Stjórn Bandaríkjanna hefur brugð- ist af hörku við ásökunum stjórnar- innar í Kreml um að bankar á Vest- urlöndum hafl tekið höndum saman við sovéska banka um að kollvarpa stjórn Mikhails Gorbatsjovs forseta í efnahagslegu valdaráni. í yflrlýs- ingu frá stjórninni. segir að hér sé augljóslega verið að kenna útlend- ingum um það sem miður fer í sov- éskum innanríkismálum. Margrét Tutwiler, talsmaður Bandaríkjastjómar, segir að ásakan- ir Valentins Pavlov, forsætisráð- herra Sovétríkjanna, um tilraun til valdaráns séu „smánarlegar og fár- ánlegar". Vandinn sé sá að Sovét- stjórnin ráði ekki við efnahagsstjórn landins. Þetta eru hröðustu skeyti sem gengið hafa milli stjórnanna í Wash- ington og Moskvu í langan tíma. Upphafið var að Pavlov sagði í við- tali við málgagn sovésku verkalýðs- hreyfingarinnar að minnstu heföi munað í síðasta mánuði að vestræn- um bönkum hefði tekist í samvinnu við sovéska banka að koma af stað óðaverðbólgu í Sovétríkjunum með því að kaupa mikið af 50 og 100 rúblna seðlum. Samkvæmt samsæriskenningunni átti að setja peningana í umferð og valda þannig öngþveiti í sovésku efnahagslífi. Pavlov sagði að stjórn- inni hefði tekist að koma í veg fyrir samsærið með því að innkalla alla seðlana. Bankar í Sviss voru sérstak- lega nefndir til sögunnar en yfirvöld þar hafa harðlega mótmælt þessum áburði. Boris Jeltsín, forseti rússneska lýðveldisins, er sakaður um að ganga er- inda mafiunnar í Moskvu. Simamynd Reuter Ásakanir um valdarán koma á sama tíma og Boris Jeltsín, forseti rússneska lýðveldisins, liggur undur ásökunum um að vera handbendi mafíunnar í Moskvu. Glasnost, viku- rit Sovéska kommúnistaflokksins, flytur nú í vikunni fréttir um að einn af lífvörðum Jeltsíns sé einnig í maf- ínunni. Jeltsín hefur brugðist við þessum fréttum af hörku og kallað þær einhverjar langsóttustu aðdrótt- anir sem hann hafi orðið vitni að. Reuter 1 Húsbréf | Fyrsti mnlausnardagur husbrefa 1 1. flokki 1989 ! 15. febrúar Frá og með 15. febrúar 1991 verða eftirfarandi húsbréf í 1. flokki 1989 greidd út: Húsbréf 1989/1 - A 500.000 kr.bréf innlausnarverð 597.915.- 89110203 89110930 89111270 89111736 89112351 89112915 89113151 89110270 89110935 89111291 89111754 89112461 89112924 89113239 89110458 89110949 89111312 89111770 89112504 89112932 89113386 89110530 89110970 89111339 89111812 89112551 89112936 89113429 89110531 89111068 89111376 89111949 89112561 89112961 89113435 89110576 89111074 89111444 89112217 89112711 89113009 89113578 89110580 89111148 89111450 89112243 89112774 89113011 89110722 89111209 89111471 89112260 89112787 89113012 89110833 89111229 89111584 89112327 89112820 89113097 89110850 89111231 89111605 89112335 89112826 89113116 Húsbréf 1989/1 - B 50.000 kr.bréf innlausnarverð 59.791.- 89140110 89140759 89141298 89142029 89142568 89143284 89143794 89140231 89140767 89141319 89142283 89142736 89143306 89143824 89140235 89140818 89141344 89142301 89142742 89143354 89143895 89140285 89141008 89141360 89142328 89142764 89143363 89143939 89140429 89141029 89141422 89142365 89142854 89143399 89143989 89140486 89141077 89141469 89142410 89142914 89143421 89143996 89140570 89141082 89141564 89142426 89142915 89143434 89140641 89141110 89141804 89142487 89143044 89143496 89140648 89141182 89141810 89142489 89143151 89143588 89140670 89141203 89141976 89142515 89143171 89143631 89140705 89141278 89142011 89142550 89143178 89143743 Húsbréf 1989/1 - C - 5.000 kr.bréf innlausnarverð 5.979.- 89170002 89170513 89171086 89171481 89171981 89173005 89173775 89170046 89170519 89171162 89171483 89172009 89173074 89173806 89170068 89170550 89171204 89171530 89172028 89173126 89173928 89170084 89170579 89171244 89171563 89172214 89173356 89173930 89170139 89170580 89171295 89171619 89172232 89173392 89174074 89170198 89170633 89171322 89171689 89172279 89173394 89174096 89170215 89170645 89171361 89171777 89172465 89173438 89174121 89170248 89170671 89171404 89171824 89172665 89173452 89174129 89170272 89170697 89171440 89171839 89172675 89173569 89174140 89170323 89170795 89171451 89171885 89172757 89173578 89174189 89170403 89170903 89171464 89171956 89172902 89173738 Afgreiðslustaður: Veðdeild Landsbanka íslands Suðurlandsbraut 24. Slmi 91-606055 C&b HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS LJ HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 ■ 108 REYKJAVÍK • SÍMI 91-696900 Svíþjóð: Carlsson kennir Bildt um velgengni nýja f lokksins Ingvar Carlsson, forsætisráðherra Svíþjóðar, segir Carl Bildt, formann Hægri flokksins, bera ábyrgð á vel- gengni nýja óánægjuflokksins. Sam- kvæmt niðurstöðum skoðanakann- ana er flokkurinn nú þriðji stærsti flokkurinn í Svíþjóð. Carlsson full- yrðir að Bildt hafi kynt undir óánægju manna og gert lítið úr öllum árangri sem náðst hefur. Á fundi með fréttamönnum í gær sagði Carlsson skoöanakönnunina ónákvæma en kvaðst þó ekki undr- andi yfir niðurstöðum hennar vegna framferðis Bildts. Carlsson bætti því við að sífellt erf- iðara yrði að stjórna landinu og kvaðst ekki öfunda borgaralegu flokkana ef þeir sigruðu í kosningun- um í haust. Hann neitaði þó að trúa því að jafnaðarmenn myndu tapa atkvæðum til hins nýja flokks Berts Karlssonar skemmtigarðseiganda og greifans Ians Wachtmeisters. Það yrðu fyrst og fremst borgaralegu flokkarnir sem myndu tapa atkvæð- um. Carlsson viðurkenndi að talsverðr- ar óánægju gætti meðal kjósenda Jafnaðarmannaflokksins vegna Ingvar Carlsson, forsætisráðherra Svíþjóðar. sparnaðaraðgerða og óvissu um ágæti skattabreytinganna. Hann þóttist samt viss um að þeir sem nú væru óákveðnir myndu greiða at- kvæði með jafnaðarmönnum á kosn- ingadaginn. TT Aukablað Hljómtæki DV-hljómtæki, sérstakt aukablað um hljómtæki, er fyrirhugað miðviku- daginn 27. febrúar nk. í DV-hljómtækjum er ætlunin að segja frá hljómtækjum, sem eru á markaðinum, og skýra út fyrir lesendum hin mismunandi gæði hljóm- tækja. Bent er á að auglýsingum í þetta upplýsingablað þarf að skila í síðasta lagi fimmtudaginn 21. febrúar. ATH.I Póstfaxnúmerið okkar er 27079 og auglýsingasíminn 27022.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.