Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1991, Qupperneq 10
10
FÖSTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1991.
LAUSAFJÁRUPPBOÐ
Að kröfu Innheimtu rikissjóðs, Gjaldheimtunnar I Reykjavík,
Garðakaupstað og Hafnarfirði, ýmissa lögmanna, banka, stofnana
o.fl. aðila fer fram opinbert nauðungaruppboð á lausafjármunum
föstudaginn 22. febrúar nk. að Hjallahrauni 2, Hafnarfirði, og
hefst kl. 17.00.
Krafist er sölu á bifreiðunum:
G-39
G-329
G-833
G-1995
G-3313
G-4040
G-4906
G-5762
G-7499
G-7873
G-8401
G-9271
G-9744
G-10912
G-11846
G-13035
G-13982
G-14693
G-16133
G-17617
G-19991
G-21845
G-23085
G-24022
G-24243
G-24979
G-25589
G-26060
G-26643
G-27028
G-27718
IP-151
JN-545
IB-205
HE-543
OU-745
MS-618
FO-961
GI-976
FE-829
GS-272
ÞD-186
FE-740
HR-776
IH-199
GR-083
FO-835
FÖ-511
HN-825
UY-535
KO-293
RD-194
KO-541
FV-828
YI-150
R-38348
R-67517
R-22037
R-9294
R-1790
R-10710
R-78942
R-3229
R-13307
R-38466
R-45417
R-10431
R-50053
R-6857
R-34293
R-31530
R-77097
R-34088
R-51094
R-19680
R-65222
R-36514
R-74923
U-3009
Y-8808
E-2859
Y-17875
Y-14986
K-788
U-4827
0-5838
0-2318
Y-18216
0-38
G-46
G-362
G-968
G-2258
G-3361
G-4049
G-5012
G-5931
G-7598
G-8062
G-8545
G-9484
G-9961
G-11190
G-11903
G-13105
G-14136
G-14736
G-16171
G-18109
G-19999
G-21880
G-23460
G-24055
G-24384
G-24997
G-25750
G-26116
G-26831
G-27184
G-27788
MA-078
HZ-347
GV-746
HO-550
JP-343
KR-501
HD-938
LT-245
EM-910
HM-590
BB-154
MB-044
FU-589
KF-672
HM-484
EK-868
GM-081
MB-854
MC-154
GÞ-522
KV-857
EK-868
IZ-996
R-77698
R-26812
R-76381
R-59958
R-13447
R-25710
R-40370
R-19506
R-7713
R-32344
R-64777
R-65699
R-47851
R-21192
R-74719
R-79004
R-52788
R-7579
R-14464
R-67694
R-38358
R-3229
R-60688
R-74460
V-2210
H-2251
Z-95
Y-4425
U-5509
P-1486
Y-16309
Þ-1736
Y-17127
Y-16440
X-8180
G-53
G-373
G-974
G-2486
G-3426
G-4227
G-5056
G-6061
G-7599
G-8090
G-8633
G-9485
G-9879
G-11227
G-12005
G-13586
G-14481
G-14944
G-16198
G-18461
G-20083
G-22148
G-23751
G-24075
G-24461
G-25069
G-25790
G-26119
G-26829
G-27272
G-27805
IZ-996
MB-344
JV-579
GT-342
HN-051
HÖ-934
BS-141
FU-264
IE-824
HF-835
MA-384
HB-333
FV-916
HE-222
HE-447
HA-068
JJ-484
ÖA-091
ME-873
GÞ-634
IP-847
IE-824
HF-222
R-16680
R-49694
R-39059
R-71868
R-71020
R-68731
R-23466
R-39223
R-46629
R-38124
R-69871
R-50403
R-32098
R-48923
R-52736
R-41637
R-23516
R-67406
R-33560
R-16625
R-27051
R-29805
R-79152
E-404
Y-18319
X-6212
A-9786
P-2030
Y-15939
Ö-221
H-3090
Y-16030
Y-13305
A-3111
X-3310
G-69
G-420
G-1057
G-2537
G-3483
G-4231
G-5078
G-6607
G-7660
G-8091
G-8737
G-9537
G-10299
G-11409
G-12099
G-13676
G-14565
G-14953
G-16329
G-18700
G-20229
G-22352
G-23779
G-24145
G-24515
G-25233
G-25861
G-26282
G-26849
G-27365
IB-405
HS-639
JR-756
KT-125
KE-302
LB-30Ö
HO-612
LA-564
GL-143
NY-671
GN-861
HB-548
ÞA-073
FY-417
KA-986
LT-551
LA-251
FZ-015
FE-843
HU-329
MB-464
RD-106
KD-149
KK-604
R-61792
R-3072
R-49650
R-71044
R-6376
R-42639
R-15250
R-34088
R-45098
R-25914
R-44381
R-33683
R-12107
R-72088
R-27999
R-46807
R-72846
R-6426
R-60699
R-63927
R-39223
R-55258
R-48650
Ö-9783
Y-92
P-2016
X-2843
X-4524
1-2131
P-2051
I-2875
Ö-690
U-5544
F-1009
Y-6526
G-88
G-426
G-1455
G-2572
G-3644
G-4425
G-5305
G-6708
G-7746
G-8105
G-8750
G-9561
G-10505
G-11620
G-12115
G-13702
G-14574
G-14983
G-16919
G-18749
G-20692
G-22380
G-23894
G-24156
G-24613
G-25285
G-25879
G-26352
G-26890
G-27487
JX-505
HK-345
LT-384
JT-847
HK-302
AU-881
GU-312
IN-916
GF-459
HP-554
GS-836
GP-596
TM-045
GE-114
GN-635
KY-557
LD-826
FJ-575
GÖ-113
FM-568
GA-439
GM-987
GM-809
KB-259
R-76472
R-49878
R-8483
R-39313
R-6905
R-80041
R-22108
R-56918
R-46925
R-58402
R-43914
R-8559
R-39582
R-77904
R-10162
R-3229
R-46156
R-828
R-61028
R-506
R-33616
R-8296
R-76448
Ö-10924
Y-7502
Y-18213
Ö-9970
U-4456
H-640
Y-14994
Y-7021
Y-14477
P-2016
K-3Ö54
X-8349.
G-198
G-547
G-1687
G-2679
G-3812
G-4696
G-5658
G-6714
G-7771
G-8154
G-8930
G-9672
G-10760
G-11621
G-12663
G-13714
G-14559
G-15031
G-17115
G-19498
G-21061
G-22711
G-23914
G-24233
G-24685
G-25316
G-25891
G-26354
G-26904
G-27528
LA-957
FZ-388
HO-474
HI-450
IO-324
JI-037
GB-332
GF-650
LF-727
ID-380
HÖ-587
TB-243
HH-067
MB-480
AK-784
FU-113
FN-981
MB-708
IE-604
GD-762
KU-752
FR-510
KT-263
RR-450
R-42105
R-76092
R-19757
R-34957
R-53285
R49214
R-79325
R-77763
R-42535
R-4043
R-14315
R-66589
R-17226
R-44477
R-73175
R-29806
R-3615
R-49837
R-59038
R-46176
R-56317
R-77235
R-22797
X-3976
X-4805
A-10463
Ö-7362
Y-17630
B-989
Ö-7074
Ö-9032
B-1301
Y-18140
Y-4747
G-203
G-782
G-1957
G-3111
G-4023
G-4757
G-5671
G-7445
G-7870
G-8254
G-8942
G-9737
G-10764
G-11688
G-12679
G-13914
G-14692
G-15479
G-17549
G-19600
G-21751
G-22969
G-23984
G-24235
G-24961
G-25511
G-26023
G-26642
G-26991
G-27628
IK-452
GO-009
JP-010
HJ-422
XL-195
LA-010
UZ-972
IF-018
JX-019
GL-555
MA-089
MC-380
JJ-888
BX-766
KI-836
DY-675
KF-132
GR-928
MA-804
GG-486
MB-570
PZ-803
KV-396
KC-622
R-78723
R-42649
R-71176
R-51211
R-64176
R-79589
R-56636
R-3812
R-32448
R-27539
R-23863
R-57097
R-2506
R-11157
R-48699
R-67897
R-3684
R-53684
R-32104
R-19710
R-12412
R-18697
R-36485
P-1234
Ö-876
Y-17854
Ö-4809
Y-12272
Y-18741
Y-15322
Y-4747
Ö-12098
Y-16184
Y-17836
Einnig er þess krafist að selt verði:
Prentari, IBM, litsjónvörp, hljómflutningstæki m/hátölurum, hillusamstæða,
myndbandstæki, videotæki, Sharp NC, telefaxtæki, vörugámur, 20 feta,
saumavélar, teg. Pfaff, byggingarkrani, sófasett, skenkur, leðursófi, 3 mynd-
ir, Yamaha píanó, rörasnittvél, sög, stálsllpivél og standborvél, videomynda-
tökuvél, bllskúrshurðaropnari, þvottavél, þurrkari, geislaspilari, segulband,
útvarp, tónjafnari, 2 frystiborð, Ijósritunarvél, peningakassi, afgreiðsluborð,
36 kassar myndbandsspólur, byggingarmót, skrifborð, rafmagnsritvél, 2
stólar, hillur og innréttingar, tölva og prentari, Isskiljuvél, borðstofusett
m/sex stólum, snyrtistóll, nuddtæki, afgreiðsluborð, Electrodyn C-11 nudd-
tæki, Ego-tölva, skjár og prentari, 10 borð, 40 stólar, plaststeypumót, 430
I, örbylgjuofn, talstöð og ökumælir, iðntæknimælir, steyputunna, flæðilína,
ryksuga, frystikista, 3 sementstankar, aðalvél, alternator, vindudæla, tog-
vinda, togspil, llnuvinda, gúmmíbjörgunarbátur, panna, eldavél, steikingar-
ofn, kæliklefi, Yamaha-flygill, fræsivél, segulbandstæki og Otary, Repróm-
aster stækkari, ÞA-942 vélsleði, A-922 hjólagrafa, Yamaha EG-540, GB-
154 vélsleði, GT-72 dráttarvagn, HF-48 Von.
LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA /K
VALDA ÞÉR SKAÐA! yr™
Útlönd
Tom King, vamarmálaráðherra Breta:
Hernaði
lýkur í vor
- Saddam Hussein segist halda út í sex ár
Tom King, vamarmálaráðherra
Breta, segir að góðir möguleikar séu
á að ljúka bardögum um Kúvæt á
landi áður en sumarhitarnir ganga í
garð við Persaflóa. Hann segir einnig
að nú sé það stjórnenda hersins að
ákveða hvenær lagt verði til atlögu.
Síðasta sumar náði hitinn í Kúvæt-
borg 50 gráðum á Celsíus og í eyði-
mörkinni má búast við 30 stiga hita
þegar í mars. Landher bandamanna
má því ekki bíða lengi með að hefja
sókn gegn íraksher ef sumarhitarnir
eiga ekki að hafa veruleg áhrif á
framgang stríðsins.
King sagði að það væri komiö að
hemum að ákveða næsta skref. í
Bandaríkjunum og Bretlandi er nú
vaxandi þrýstingur á yfirstjóm hers-
ins að láta til skarar skríða, sérstak-
lega eftir árásina á loftvamabyrgið í
Bagdad. Saddam Hussein hefur not-
að það atvik til að herða á áróðrinum
gegn bandamönnum. Því vilja marg-
ir beina athyghnni aftur að stríðinu
sjálfu og tilgangi þess.
Saddam Hussein hefur sagt við
Yasser Arafat, leiðtoga Frelsissam-
taka Palestínu, að her Iraks geti hald-
ið út næstu sex árin þrátt fyrir árás-
ir bandamanna. Enn ber heimildum
ekki saman um hve mikið tjónið á
hergögnum íraka er orðið. Banda-
menn tala nú um að þriðjugur hers-
ins sé úr leik en helst þurfi hann að
vera að hálfu ófær til bardaga áður
en lagt er í landorrustu.
Rætt er um þann möguleika að
hefja takmarkað stríð á landi til að
kanna hver styrkur íraka er. Banda-
menn segja að yfirstjórnin sé nú í
molum en herinn geti samt veitt
harða mótspyrnu. Síðustu daga hafa
bandamenn gert haröar loftárásir á
framvarðarsveitir íraka og segja hð-
hlaupar úr hemum að ástandi sé
orðið ískyggilegt.
Reuter
Öllum er Ijóst aö bandamenn gera árás á landi áður en langt um liður.
Tom King, varnarmálaráðherra Breta, segir aö ákvörðunin velti nú á her-
stjórunum. Simamynd Reuter
Loftvarnabyrgið í Bagdad
Loftræstlng Loftræstlng
Her Iraka
notaði byrgið
- segir sendiherra Saudi-Arabíu
Sendiherra Saudi-Arabíu í Banda-
ríkjunum segir að hann hafi séð end-
anlegar sannanir þess að loftavama-
byrgið umtalaða í Bagdad hafi verið
hemaðarmannvirki þótt almennir
borgarar hafi einnig notað það th að
skýla sér fyrir loftárásum.
„Það er enginn efi í mínum huga
aö byrgið var notað sem stjórnstöð
fyrir herinn. Ég hef sjálfur séö ahar
upplýsingamar um það,“ sagði
sendiherrann Bandar bin Sultan
prins.
„Ég get samt ekki deilt með ykkur
upplýsingunum sem ég hef aðgang
að en ég hef skoðað leynilegar heim-
ildir sem sanna til hvers byrgið var
notað,“ sagði hann.
írakar segja að loftvamabyrgið,
sem eyðilagt var í loftárás banda-
manna á Bagdad, hafi aðeins átt að
hýsa óbreytta borgara. Fast aö þrjú
hundmð menn létu lífið í árásinni
og í kjölfarið hefur fylgt mikil reiði
almennings í löndum araba og víðar
um heimirin.
Vestrænir fréttamenn skoðuðu
byrgið í gær og sögðust ekki sjá
nokkur merki um starfsemi hersins
þar. Bandamenn segja að herinn hafi
áður haft tækifæri til aö flytja búnað
sinn úr byrginu og því verið ljúft að
sýna fréttamönnum hvað var innan-
dyra.
Reuter
Persaílóastríðið:
Atburðarásin
14. febrúar
9.45 - Áætlað er aö sjö þúsund
óbreyttir borgarar hafi látiö lífiö
í loftárásum bandamanna á írak,
að því er sendiherra íraks í Tokyo
segir.
12.00 - Utanríkisráðherra írans,
AIi Akbar Velayati, segir suma
írösku flugmannanna i Iran hafa
beðiö um pólitiskt hæli.
12.15 - írakar vara fiölþjóðaher-
inn við óvæntum hörmungum og
segja lokasigur í höfri innan fárra
daga.
12.35 -Utanrikisráðherra Kúvæts
segir sendimann Sovétríkjanna
hafa merkt sveigjanleika hjá
írökum.
14.55 - Daniel Ortega, fyrrum for-
seti Nicaragua, mun kynna friö-
aráætlun í Amman í dag sem
leysa eigi allar deilur í Miðaust-
urlöndum, aö því er talsmaður
hans segir.
15.20 - Jóhannes Páll II. páfi segir
Persaflóastríðið geta breikkað
bilið milli ríkra og fátækra þjóða.
15.30 - Talsmaður Bandaríkja-
hers segir bandaríska orrustu-
þotu hafa verið skotna niður og
tvo flugmenn látið lifiö.
16.35 - Að minnsta kosti tólf írask-
ir hermenn skriðu gegnum jarð-
sprengjusvæði og gáfu sig fram
við egypska hermenn.
18.25 - Sovétríkin bjóða utanríkis-
ráðherrum Evrópubandalagsins
til Moskvu á laugardaginn til við-
ræðna um Persaflóastríðiö.
18.30 - Saudi-arabisk yfirvöld
segja íraka hafa skotiö tveimur
Scud-eldflaugum að íbúðarsvæði
í setuliðsborg. Fjórir eru sagðir
hafa særst lítillega.
18.40 - George Bush Bandaríkja-
forseti hringir til Jobns Major,
forsætisráðherra Bretlands, og
fullvissar hann um aö loftvarna-
byrgið í Bagdad, sem gerð var
árás á, hafi verið hemaðarmann-
virki.
19.15 - ítalir heimila Bandaríkja-
mönnum afriot af tveimur flug-
völlum í suðurhluta landsins fyr-
ir átta herflugvélar sem vemda
eiga bandarísk skip á Miðjarðar-
hafi.
19.45 - írakar tilkynna að tvö
hundrað áttatíu og átta lík
óbreyttra borgara hafi fundist í
rústum loftvarnabyrgisins i
Bagdad sem gerð var loftárás á.
20.25 - Spænsk yfirvöld skora á
bandamenn að hætta loftárásum
á borgir í írak og takmarka árás-
imar við svæðið kringum KúvæL
20.30 - Breskrar Tomado-orr-
ustuþotu saknaö eftir árásarferð
í írak.
20.45 - Saddam Hussein íraks-
forseti tjáir Yasser Arafat, leið-
toga Frelsissamtaka Palestínu,
PLO, að írakar geti haldið áfram
að berjast þó svo að stríðið vari
í sex ár.
20.55 - Yfirmaður ísraelsku leyni-
þjónustunnar segir íraskaherínn
engan veginn vera að gefast upp.
22.20 - Yfirmaöur breska herafl-
ans við Persaflóa segir aö verið
sé að íhuga hvaöa dag orrusta á
landi eigi aö hefiast.
22.30 - Öryggisráð Sameinuðu
þjóðanna ræðir Persaflóastríðiö.
I fyrsta sinn í fimmtán ár er al-
menningi og fiölmiðlafólki mein-
aður aðgangur að fundi Öryggis-
ráðsins.
23.00 - Breskur aðili, sem kveðst
hafa aðstoðað Iraka við smíði
risabyssu, segir íraka hafa tvær
slíkar sem þeir gætu notaö gegn
bandamönnum í orrustu á landi.
15. febrúar
00.35 - Tom King, vamarmálaráð-
herra Bretlands, segist vera
þeirrar skoðunar að orrastu á
landi verði lokið fyrir „sumar-
hitana".
1.06 ' Kúvæskur sérfræðingur
áætlar að það muni kosta 50 millj-
arða dollara að reisa Kúvæt við
eftir stríöið. Leggur hann til að
lagt veröi aukagjald á olíufram-
leiðslu íraka og það notað til að
standa straum af kostnaðinum.