Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1991, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1991, Blaðsíða 17
25 FÖSTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1991. dv íþróttir imngar ka listir sínar á íslandsbankamótinu hefst klukkan 20. Symngin er skipu- lögö sem kynning á borðtennis og búast má við stórkostlegum tilþrif- Um hjá þesSum snillingum. -VS Junge er danskur landsliðsmaður. Níu íslendingar eru með, þeir Kjart- an Briem, Tómas Guðjónsson, Hjálmtýr Hafsteinsson, Jóhannes Hauksson, Kristján Jónasson, Kristján Viðar Haraldsson, Pétur Stephensen, Vignir Kristmundsson og Bjami Bjarnason. Mótið hefst klukkan 14 og áætlað er að úrslitaleikurinn byiji klukkan 17. Hafa orðið Evrópu- og heimsmeistarar Orlowski hefur tvisvar sigrað í hinni árlegu keppni tólf bestu borðtennis- manna Evrópu en þar hefur hann tólf sinnum verið með. Þá hefur hann einu sinni orðið Evrópumeist- ari í einliðaleik og hlotið silfurverð- laun í tvíliðaleik á heimsmeistara- móti. Liang Geliang var í átta ár í kín- verska landsliðinu og er enn talinn einn besti alhliða borðtennismaður heims. Hann hefur sex sinnum orðiö heimsmeistari en þó aldrei í einliða- leik og oft unnið til silfur- og brons- verðlauna auk sigra á hinum ýmsu mótum í Evrópu og Asíu. Hann hef- ur búið í Þýskalandi undanfarin ár og keppir þar. • Liang Geliang. Orlowski og Geliang með sýningu í kvöld Þeir Orlowski og Liang taka þátt í borðtennissýningu sem Borðtennis- samband íslands gengst fyrir í TBR- húsinu við Gnoðarvog í kvöld og Orlowski og Kínveijinn Liang Gel- iang sem báðir hafa verið mjög hátt skrifaðir í borötennisheiminum. Hinir útlendingarnir eru Claus Junge og Morten Christensen og Þjóðveijinn Daniel Suchanec en > )eir itt- iski yri, em ida iar. af- lOg ita-: ús- Gróttusigur - Grótta siuraöi Fram 1 gær, 21-24 Grótta sigraði Fram, 21—24, í botna- slag 1. deildar karla á íslandsmótinu í handknattleik í gærkvöldi. Fram hafði betur framan af og hafði yfir í leikhiéi, 12-11, en góður leikkafli Gróttumanna undir lok fyrri hálf- leiks og í upphafi þess síðari lagði grunninn að sigri Seltirninga þegar þeir skoruðu átta mörk í röð. Fram- arar náðu aö komast aftur yfir en Gróttumenn voru sterkari á loka- sprettinum og fógnuðu sigri. Karl Karlsson var atkvæðamestur í liði Fram inni, og hjá Gróttumönn- um voru Stefán Arnarsson og Frið- leifur Friðleifsson bestir. • Mörk Fram: Karl 7/1, Páll 4/1, Jason 3, Egill 2, Gunnar 2, Gunnar 2, Brynjar 1. • Mörk Gróttu: Stefán 6/3, Friðleif- ur 5, Halldór 4/2, Davíð 3, Svavar 2, Guðmundur 2, Gunnar 1, Páll 1. • Leikinn dæmdu Óli Ólsen og Gunnlaugur Hjálmarsson og voru þeim félögum nokkuö mislagðar hendur. -GH • Stefán Arnarsson, fyrirliði Gróttu, skoraði 6 mörk í gær. Handknattleikur: „Stef num á sigur í keppninni“ - Öll íslendingaliöin áíram í Evrópukeppnum í handbolta ) Sovéska sigursveitin í skiðagöngu renna. Sovéskt 9 «11 i skíðagöngu Sovétríkin hrepptu i gær guilverölaunin í :5 kílómetra skíðagöngu kvenna á heims- eistaramótinu í norrænum greinum í ít- ska bænum Val Di Fiemme. ítalir kom á 'art og fengu silfrið en norsku stúikurnar áttu sætta sig við brons. . Þetta voru 13. gullverðlaun af 20 möguleg- n sem sovéskar konur fá í þessari grein á iimsmeistaramóti eða ólympíuleikum frá inu 1954. Austurríkismenn fögnuðu sigri í sveita- ippninni í skíðastökki í gær. Finnar urðu iðru sæti og i þriðja sæti höfnuðu Þjóðverj- ’. Norðmenn urðu að láta sér lynda 4. •Iló -VS/GH Fjögur Islendingalið eru komin í 8-liða úrslit Evrópumótanna í hand- knattleik og tvö þeirra verða í eldiín- unni um helgina. Sigurður Sveinsson og félagar í spænska liðinu Atletico Madrid fá CSKA Moskva frá Sovét- ríkjunum í heimsókn í IHF-keppn- inni og Vogel-Pumpen Stockerau, lið Einars Einarssonar í Austurríki, mætir Bramac Veszprem frá Ung- veijalandi á heimavelli í Evrópu- keppni bikarhafa. Teka og Bidasoa, lið Kristjáns Ara- sonar og Alfreðs Gíslasonar, eru einnig á meðal þeirra átta sem eftir eru í Evrópukeppni bikarhafa. Bæði keyptu útileikina við sína mótheija og spila því báða leikina á heima- velli um aðra helgi. Teka leikur við Medveszak Zagreb frá Júgóslavíu og Bidasoa við Dinamo Búkarest frá Rúmeníu. Stefnum á sigur í Evrópukeppninni „Ég held að við eigum góða mögu- leika gegn CSKA og höfum sett stefn- una á sigur í Evrópukeppninni. CSKA er með tvo sovéska landsliðs- ftiim HHHHIHIUf'IUHIIHII menn en ég vona að þetta gangi upp hjá okkur,“ sagði Sigurður Sveins- son í samtali viö DV í gær. „Við leikmennirnir hjá Teka erum ekki mjög ánægðir með að spOa báða leikina við Zagreb á heimavelli. Við teljum að við séum með mun betra lið og hefðum átt að komast örugg- lega áfram þó annar leikurinn færi fram í Júgóslavíu. En það er þó alltaf ágætt að losna við eitt ferðalag," sagði Kristján Arason sem á Evrópu- bikar að verja með Teka. Spánverjar eiga flest lið eftir Styrkur spænsku félagsliðanna sést best á því að þeir eiga fjögur lið af þeim 24 sem komin eru í 8 liða úrslit í mótunum þremur. Júgóslavar og Vestur-Þjóðverjar eiga 3 lið hvorir, Rúmenar, Svíar, Sovétmenn, Frakk- ar og Austurríkismenn 2 lið og Tyrk- ir, Ungverjar, Tékkar og Austur- Þjóðverjar eiga eitt lið eftir í keppn- inni hver þjóð. íslensku liðin féllu öll snemma úr keppni, eins og kunn- ugt er, fyrir liðum frá Noregi, Dan- mörkuogTyrklandi. -VS Erlendirspilarar leikaáAkureyri Gylfi Knstjánsson, DV, Akureyii: Tveir danskir badmintonspilar- ar í fremstu röð verða á meðal keppenda í Pro Kennex-mótinu sem fram fer í íþróttahöllinni á. Akureyri í dag og á morgun. Þetta eru þeir Jan Jörgensen og Jacob Qvistgard en þeir eru sagðir gífurlega sterkir. Þeir munu etja kappi við okkar bestu menn, því allir bestu spilarar okkar hafa til- kynnt þátttöku í mótinu. Á mótinu verður keppt í einliða- leik, tvíliðaleik og tvenndarleik í karla-og kvennaflokki og i einliða- leik og tvíliðaleik í öðlingaflokki. Mótið hefst í dag kl. 15. Því verður fram haldið kl. 9 i fyrramálið en úrslitakeppnin hefst kl. 15 á morg- un. AUetico náði efsta sætinu Sigurður Sveinsson og félagar í Atletico Madrid tóku í fyrrakvöld forystuna í úrslitakeppninni um spænska meistaratitilinn í hand- knattleik þegar þeir sigruðu Alacant á heimavelli, 19-15. Sig- urður var tekinn úr umferð allan tímann ásamt öðrum leikmanni Atletico en skoraði tvö mörk. Barcelona vann Cajamadrid á útivelli, 23-25, og komst meö því í annað sætið. Bidasoa, lið Alfreðs Gíslasonar, stendur hins vegar best að vígi, er eina liðið sem hefur ekki tapað stigi og getur náð forystunni með því að sigra Arrate á heimavelli um helgina. Kristján Arason og félagar í Teka eru líka taplausir en þeir sækja Avidesa iieim um helgina. Staðan í úrslitakeppninni er þessi: Atletico....3 Barcelona...3 Bidasoa.....2 Cajamadrid.. 3 Teka........2 Alacant.....3 Avidesa.....2 Granollers....2 Arrate......2 Mepamsa.....2 2 1 0 60-55 5 2 0 1 67-60 4 200 44-39 4 2 0 1 74-70 4 1 1 0 45-44 3 1 0 2 63-64 2 1 0 1 50-48 2 002 51-57 0 002 43-50 0 0 0 2 36-43 0 -vs Sport- stúfar Meistarar Detroit Pist- ons fengu skell á heimavelli í banda- rísku NBA-deildinni í körfuknattleik í fyrrinótt þegar þeir fengu Indiana Pacers í heim- sókn. Júgóslavinn Vlade Divac átti stórleik meö Los Angeles Lakers þegar liðið vann öruggan sigur á Minnesota Timberwolves. Divac skoraði 18 stig, tók 13 frá- köst og varði fjölda skota. Úrsiit urðuþessi: Cleveland-Dallas........95-93 Detroit -Indiana.......101-105 NJNets - Atlanta.......140-106 LA Lakers - Minnesota.......120-106 Þrjú í undanúrslii Joventut Badaiona frá Spáni, Mulhouse frá Frakklandi og Cantu frá Ítalíu tryggðu sér í fyrrakvöld sæti í undanúrslitum Korac-Evrópukeppninnar í körfuknattleik. Joventut vann landa sína Éstudiantes Madrid samaniagt 156-155 þrátt fyrir tap í Madrid, 76-63, Mulhouse sigraði Zadar frá Júgóslavíu, 80-67, og samanlagt 164-151 og Cantu vann Cibona Zagreb í Júgóslavíu, 77-80, og samaniagt 160-147. Marteinn með opið hús í kvöld Marteinn Geirsson, fyrrum iandsliðsfyrir- liði í knattspyrnu og núverandi þjálfari Fylkis, varð fertugur á mánudag- inn var. Af því tilefni er hann með opið hús í Framheimilinu við Safamýri í kvöjd frá klukkan 20 til 23 og þar eru allir vinir og vandamenn, samherjar og mót- herjar úr knattspyrnunni vel- komnir. Golfmót á Ólafs- firði ífebrúar Helgi Jónsson, DV, Óiafcfirdi: Síðasta laugardag var Jjaldið golfmót að Skeggjabrekku. Golf- mót hefur aldrei áöur verið haldið á þessum tíma árs í 22 ára sögu Golfklúbbs Ólafs-. fjarðar. Aðstæðui' voru ekki hin- ar ákjósanlegustu þótt völlurinn væri svo tii sryólaus og glamp- andi sól. Hiti var við frostmark og jörð frosin svo að kúlurnar fengu gott skopp þegar þær lentu pg breyttu þá gjarnan um stefnu. Úrslit urðu sem hér segir: Karlaflokkur Brynjar Sæmundsson 43 GisliFriðfmnsson 48 Sölvi Ingimundarson ......51 Fylkir Guðmundsson 52 Ásgeir Gunnarsson .....53 Unglingaflokkur GísliMárHelgason 50 Alhert H Arason 57 Traiisfi Crvlfason 69 Tómas Waagflörð ......73 Teitur enn bestur hjá Njarðvíkingum Ægix Már Kárason, DV, Suöumesjum: Teitur Örlygsson körfuknattleiksmaður hefur verið útnefndur íþróttamaður ársins i Njarðvík fyrir árið 1990 og er það þriðja áriö í röð sem hann hiýtur þessa viðurkenningu. Geir Sverr- isson sundmaður varð í öðru sæti í kjörinu og Friðrik Ragnars- son körfuknattleiksmaður í þriðja sæti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.